Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 4
120 I S A F 0 L D pr noiiveí Enetimer og Fsellestimer. Fru Anna Christen8en, Tjarnargötu 5. Samsöngur verður haldinn í Báruhásinu laugar- daginn 12. maí kl. 9 síðd. — Ágóðan- um verður varið til að launa með söngkóri dómkirkjunnar. Takið eftir! uðum við8kiftamönnum mínum, að frá í dag hætti eg að verzla hér í Reykja- vík, og með því að eg sjálfur flyzt héð- an, þá hefi eg selt hr. Sigurði E. Malmquist, Frakkastíg 12, allar úti- standandi skuldir mínar til innheimtu og bið eg menn snúa sér tii hans með greióslu á þeim, um leið og eg þakka fyrir viðskiftin. Rvík 8. maí 1906. Haraldur Sigurðsson. Almennursjómannafundurverð- ur haldinn í Báruhúsinu í kveld kl. 8. Síra Ólafur Olatsson fr/kirkjuprestur talar. Allir sjómenn velkomnir. Korsörmargarine er ómótmælanlega lang-bezta smjör- líkið sem til landsins flyzt, það segja allir hinir mörgu sem reynt hafa. Fæst ávalt í verzlun B. H. Bjarnason. Fermingarkort. Stórt úrval af ódýrum og fallegum ferm- iugakortum er nýkomið í Tjarnargötu 8. Guðrún Clausen, Sorgarguðsþj ónusta. |>ar eð sjómenn vorir eru nú flestir heima, verður haldin sorgarguðsþjón- usta í dómkirkjunni á sunuudaginn kemur kl. 4 síðdegis til minningar um mannskaðana miklu sfðastliðinn mánuð. Reykjpvík, 11. maí 1906. Jóhann Þorkelsson. Danskar kartöflur á 7 kr. 5 0 aur. tunnan í verzlun B. H. Bjarnason. Jarðarför okkar elskulega föður, Guðna Einarssonar, fer fram mánudagiun 14. maí. kl. 12 frá heimili hans. Hverfisgötu 44. Sveinn Guðnason, Magnus Guðnason. úCúsnœéissRrifsíofa cReyfijavifiur opin kl. ii —12 árdegis og 7—8 síðdegis á Laugaveg 33. Mánudaginn 7. maí byrjar stór útsala á sMatnaði í AMstræti 10, sem stendur yfir í 2 yikur. Aliskonar vandaður skófatnaður og upphaflega mjög ódýr, verður seldur með 10°|o tit 30°|o afslætti frá 7. til 19. maí. Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstiæti 10. Húsgagnaverzlunin í Bankastr. 14 hefir til sölu: Sófa — stóla — Chaiselons*er horð spegla, smáa og stóra (Konsol) — gólfdúka — borðdúka — patent-rúm, einkar- hentug, sem gera má að stól á daginri (alveg nýtt hér) — mublutau, margar tegundir, Damask i Portiére, smekklegt úrval — Portiére- stengur — veggjapappír. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta, veiti eg viðtöku; legg dúka og linoleum á gólf, hengi upp gardínur og Portiére eftir nýjustu tízku, o. fl. Guðm. Stefánsson. 14. Bankastræti 14. Klæöaverksmiöjan löunn hefir m i k 1 a r birgðir af ullardúkum margar tegundir. Dúkarnir eru nijög smekklegir, áferðarfallegir, sterkir og afaródýrir eftir gæðum. Aðalútsölu á dúkum verksmiðjunnar hér í hænum liafa lyrir utan verksmiðjuna sjálfa: Ásgeir kaupmaður Sigurðsson (Edinhorg) og fröken Louise Zimsen (flytur á Laugaveg 29). = Komið á Laugaveg 12! = Jafnhliða og eg tilkj'nni minum heiðruðu viðskiftavinum og öðrum nær og fjær að eg hefi flutt verzlun mína á Laugaveg 12, vil eg vekja athygli, að eg hefi nú fengið alls konar vörur, sem eg að vanda sel með svo lágu verði sem unt er, t. d. alls konar skófatnað: karlmanna frá 2 kr. 90 a., kvennskó frá 2 kr. 80 a., barnastígvél frá 1 kr. 55. — Alls konar álnavöru. — Leirtau, t. d. þvottastel á 2,60. Bollapör á 16 a. Postulínsbollapör frá 0,30. Postulíns kaffistel (9 hlutir) frá 4,50. Postulíns desertdiska frá 2,70 dús. — Agætir og ódýrir vindlar. — Fríttstandandi þvottapottar (emaill. og óemaill.), ómissandi á hverju heimili — Tau- rullur frá 16 kr. — Saumamaskínur mjög vandaðar með kassa. — Hjólhesta, með 1 árs skriflegri ábyrgð. — Alls konar emailleraðar vörur og fjölda margt fleira. — Afsláttur ef mikið er keypt í einu. Gleymið ekki, að vandaðar og ódýrar vörur selur: J. J. LAMBERTSEN Laugaveg 12. Talsími 42. Upphoðsu Uíflýóillg. Mánudaginn 14. þ. m. kl. 11 L 10‘ verða seldir við opinbert uppboð ý£°3' ir munir, svo sem borð, stólar, koui®' óða, kista, sæDgurföt, íveruföt og fl" tilheyrandi dánarbúi Olafs SigurðssoO' ar steinhöggvara. Uppboðið verðut haldið í húsinu nr. 4 við Spítalasug- Uppboðsskilmálar verða birtir é uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 12. maf 1906- H. Kr. Julíusson 8ettur. Lagermans Í^VOttaduft (Vaskepulver) er hið bezta, sem til er til þvott*- Fæst hjá Gunnari Einarssyni, Jes Zimsen it (é Sparisjóður Arnessýslu borgar hæstu vexti af innlögum, um árið. Varasjóður og annað tryggingar' um 12 þús. kr. Afgreitt daglega. Eyrarbakka í febr. 1906. ___________________Stjórnin^ Prjónavélar með nýjuBtu og beztu gerð eru selfl0^ með verksmiðjuverði hjá hlutafélaglD Simon Olsens Trikotag-efahrik, ^ Landemærket 11 & 13 KöbenhavD J>ar eru um 500 vélar í gangi. . Flestir íslenzkir kaupmenn og btíQ rekar útvega og þessar vélar. Lagcrnians þrautræstingarduft hreinsar alla hluti úr tré, máim1 leir. Notið Lagermans Boxcalf-Créme á skóna yðar. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjö Sérstaklega má mæla með merkju0 Elefant og Fineste sem uá1 óviy jafnanlegum. Reyniö og ds^b1* Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.