Ísafold - 01.06.1906, Síða 1

Ísafold - 01.06.1906, Síða 1
'&enmr ýmist einn sinni e5a tvÍBv. í viku. Yerð árg. (80 ark. aúnnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða * 1» doll.; borgist fyrir miðjan jáli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Cppsögn (skrtfleg) bandin v ð áramót, ógild nema kornm sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlaus við blaðið. Afgreiðsla Am-'turntr.pJ.- 8 XXXIII. árg. Reykjavík föstudaginn 1. júní 1906 *• 0- 0. F. 88689 ^ngnlfekning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spítal ' otn^ripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. útabankinn opinn lu—21/* og ö1/^—7. • U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 síðd. Alm, fundir fsd. og sd. 8 x/« siöd. an<lakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. andakot9spitali f. sjúkravitj. 10 »/8—12 og 4—6. andsbankinn 10 ^/a—2*/a. Bankastjórn við 12—1. ^andsbókasafn 12-8 og 6-8. _jandsskjalasafnið á þrdM fmd. og ld. 12—1. Ltek; ning ók. i laeknask. þrd. og fsd. 11—12. NMtúrugripasafn k sd. 2-3. annlsekning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogð.md. 11—1 ier upp í B o r g a r n e a 1., 8., 20. og "'E júní, 1., 20. og 26. júlí. Kemur við ^ Akranesi í hverri ferð báðar leiðir. TilStraumfjarðar og Akra 13. og 17. júlí. Ennfr. veatur að Búðum 13. júní. ^Uður í Keflavík fer Reykjavíkin 6. og 25. júní, og 4. og 23. júlí Suður í G a r ð 4. júlí. Og loka 4. júlí auatur á B y r a r- öakka og Stokkaeyri, kemur báðar Ieiðir í Hafnaleir, Grindavík °8 Þorlákahöfn. Frá ýmsum hliðum. Hr. ritstjóri! |>ér hafið lýat þeirri skoðun yðar fyrir nokkru, að helzt dularaambandamálið ekki að vera 8vo atöddu alment blaðamál að eðru leyti en þvf, að verja það mikila- Verða mannfrelaiaatriði, að hver maður megi leita aannleikana í hverju máli SerD er, með þeim hætti, er engum ^anni gerir mein, ýmÍ8t einslega eða ^atgir f félagi (félagafrelai). Eg vil ekifi beint mótmæla þeaaari ®nningu yðar. Bn heldur finst mér _ klutverki almennra blaða vera mark- þar þröngt avið. Með yðar góðu að leyg' ætla eg að verja þá akoðun mína ’*8 háttar — frá almennu ajónarmiði, e- ekki fremur þes8a mála en ann- j^fa. Eg hygg það vera ekki óþarft, sem þes8u máli líður. ■ Mér finst það undarleg ekoðuc, að sem ntn öðrn aicnenning komi ekki við rannsóknir, gerðar eru hér eða annarsstaðar ^nál, er alt mannkyn varðar öllum k ^ 01 toálum framar, en það er fram- ^ nfs þesa að hérvistinni lokinni og það aem þar að lýtur, — viðleitnin st'ð&^ visÍDeiaieSa vr88U koma í r & ógteinileg8 hugboða eða þees, sem a la5 er per8(jnu|eg 8annfæring, j6 ^ar Eezt lætur. J>að er mjög merki- ^gt 0g mikilsvert í mínum augum, að ap^’ í)eim rann8öknum líður a'ra8öaðart meðal ýmiasa heimsins ^Ustu vísindamanna. Hitt finst mér tnöQötlgU <-*rnerkilegra, sem hérlendum 8ókn^Utn ver^ur ^gengt við slíkar rann- 1 ~~ tnönnum, sem engin ástæða að ætla annað um en að þeir gl/l ^ s6Ql Um rann8úknum svo vel vaxnir, al > lQkast er kostur á vor á með- ’ nVort er séu heldur er að sjálfstæðri 8anjv. ' ®kýrleik og þekkingu, eða anu^ Usemi °8 ráðvendni. Mér er -■ - ^ höfuðskörungur þeirra ’ 86In hér að lúta, Myere, hefir hui sa, ku: beÍDlínis skorað á mentamenn um allan heim, að leggjast ekki elíkar rannsókn- ir undir höfuð. Enginn viti fyrir, hvað á því megi græða, svo skarat sem mannnkynið sé enn komiö í því máli. Bn þar geta smáþjóðir lagt fram sinn skerf alveg eins og hinar. Og margt bendir á, að einmitt þesai litla þjóð eigi sín á meðal ef til vill óvenju- marga miðilsgáfu gædda menn og henni óvenjugóðri; — g á f n a-þjóð vitum vór að þesei litla þjóð er; þ a ð getur eng- inn af henni haft. Væri þá ekki ábyrgð- arhluti, að láta þá gáfu alveg ónotaða? Og geta góð blöð varið það fyrir sjálf- um sér, að láta eins og þau viti ekki af þessu máli, þegja um rannsóknirnar og árangurinn af þeim? 2. Nýtra blaða hlutverk tel eg það ennfremur, að reyna að eyða óknytt- um meðal þjóðar sinnar. En það tel eg með óknyttum, að leggja í vana sinn að kveða upp dóm um mál, sem þann brestur a 11 a þekking á og skiln- ing, er dóminn kveður upp. f>að er kunnugra en frá þurfi að segja, hve afarmikil brögð hafa verið að þeim bresti vor á meðal í þessu máli. f>ar hafa menn hver um annan þveran vaðið uppi með gersamlega þekkingar- lausar kenningar um þetta mál, dular. sambandsmálið (milli þessa heims og annars), samið og flutt fyrirlestra, sett aaman blaðagreinar og hjalað og hjal- að um það endalaust, eins og þeir væri þeim hlutum nákunnugir, þótt enga vitund vití um þá hvorki af sjálfs sín rannsóknum né af þeirra manna rit- um, er málið hafa rannsakað. f>eir hafa ekkert fyrir sér haft aDnað en hleypidómasamsetning þeirra manna, sem hafa aldrei nærri neinum rann- sóknurn komið eða þá að minsta kosti ekki gert það til nokkurrar hlítar. f>eir láta leiðast steinblindir af sér jafnblindum. f>að er líkast því og ef guðfræðingur eða heimspekingur tæki að sér að veita tilsögn í efnafræði, en hefði ekkí einungis aldrei stigið fæti inn í efnarannsóknastofu, heldur aldrei litið í neina bók um efnafræði, nema ef vera skyldi einhverjar kerlingabæk- ur þar að lútandi frá fyrri öldum. 3. Vitsmuna-dramb er og Bkaplöst- ur, sem mér ofbýður hvað mikið er um vor á meðal og mér finst til ætl- andi af góðum blöðum, að þau reyni að lækna hann, þar sem mikið bólar á honum. Bn eg veit varla nokkurt mál, þar sem hann kemur hneykslan- legar fram en þetta, sem hér er um- talsefni. Bg get ekki sagt að eg hafi enn rekið mig hér á nokkurn svo vit- grannan Dáunga eða menningarsnauð- an, að hann telji sig ekki vita það alveg eins og af höndunum á sér, af eintómu yfirburða-hyggjuviti sínu, að alt sem þeir segja af dularfullum fyrir- brigðum, er þau hafa rannsakað, sé missýning, hugarburður, einfeldnis- ímyndun, ef ekki vísvitandi blekking. Fræðslu þurfa þeir engrar um þá hluti. |>eir v i t a alt af s j á 1 f u m sér! E f vér legðum oss niður við rannsókn þessa máls, þá mundum v é r fara mun hyggilegar að — segja þeir við sjálfa Big og aðra —; og þá yrði ekki lengi að kornast upp, hver hégómi hér er á ferðum ! J>etta láta aumustu pokar til sín heyra, jafnvel um heimsins allra skarp- vitrustu og gaumgæfuustu vísindamenn, sem fengist hafa sumir hverir tugum ára sanian við rannsókn þessa máls, einráðnir í því að upphafí, að sýna og sanna, að það væri hégómi, en hafa gengið úr skugga um það von bráðara, fyrst, að sönn væri fyrirbrigðin áreið- anlega, farið þvf næst að leita uppi margvíslegar skýringar á þeim, aðrar en að þetta stafi þaðan eem það tjáir sig vera: frá öðrum heimi, en komist þá í eintómar ógöngur, og neyðst til að gera ráð fyrir því, svo óljúft sem þeim var það. Og svo halda pokarnir sig geta úr því leyst a ð ó s é ð u, hvernig á fyrirbrigðunum stendur, gefa þeim þá þau og þau heiti, sem þeir skilja ekki sjálfir einu sinni, og eru svo ánægðir, harðánægir með sjálfa sig, dást að skarpleik s í n u m og djúp- skygni. — Hvilíkt yrkisefni fyrir háð- leikaskáld ! Bnn skoplegar kemur þó hégóma- skapurinn fram f því, er þeim finst þeir taka langt niður fyrir sig, ef þeir láta svo lítíð að spyrjast fyrir um, hvað þetta sé, sem kölluð eru dularfull fyrir- brigði. En það er hlutur, sem afreks- menn í heimi vísindanna koma ekki nærri öðru vísi en með þeirri lotningu, sem hverju mikilsverðu og alvarlegu viðfangsefni hlýðir. En hinir — þeir sýna, að þeim finst, aðdáanlegt frjáls- lyndi og Iítillæti, ef þeir sinna því nokkurn skapaðan hlut. Og helzt má almenningur þá ekki vita, að þeir hafi gert svo lítið úr sér. — Ér ekki þetta líka skopleikritsefni ? 4. Að eyða hjátrú og hindurvitnum hefir mér alt af fundist vera Bjálfsagt hlutverk blaða, þeirra er gagn vílja gera. En að því vitum vér að þessar rannsóknir stefna. þekkingar í stað hjátrúar, áþreifanlegs 3annleika í stað hugarburðarreyks, — það er það, sem þær eru að reyna að afla mannkynin- inu, og hefir þegar orðið mikið ágengt, þótt enn meira muni ógert vera. Mega nú vönduð blöð láta það hlutlaust, er höfð eru á þessu hausavíxl frammi fyrir þeim, sem kallað er að verið sé að fræða, — er þeir, sem hjátrúnni vilja halda við og þekkingarleysinu, gera s i g að sannleikans riddurum og menningarfrömuðum, tala eins og úr há- sæti heimsmenningarinnar, þegar þeir eru að fylla fólk með hneykslanleg- asta hjátrúarsamsetningi, ef ekki bein- um lygaspuDa? Vér vitum, að í þessu máli lýsir hjátrúin sér ekki einungis í staðlausum, gömlum kreddum, er kem- ur til sambands heimanna í milli, hins sýnilega og ósýnilega (að jafnaði), held^ ur í hinum og þessum bernskuímynd- unum um tilburði og atvik að hinum dularfullu fyrirbrigðum (um dáleiðslu, særingar, einhvers konar helgisiði, og þar fram eftir götum). V i s s u þeir hvernig rannsóknirnar fara fram, mundu þeir fá hina mestu virðingu fyrir þeim og hafa á þeim miklar mætur, 5. Hugsað hefi eg mér alla tíð fyr- irmyndarblöð svo gerð, að þá stæðu 35. tölublað. þau sem fastast fyrir og berðust sem vasklegast undir merki sannleikans, er fáa ætti hann formælendur, en nóga fjandmenn. Og eg get ekki verið að fara í launkofa með það, að alt af hefir mér fundist Ísafold hafa þá reglu; og kynni eg því þess vegna ekki vel, ef hægt væri að segja, að hún hopaði á hæl í þessu máli, hörfaði undan moldviðri rógs og illmæla, þ ó 11 hún VÍ8SÍ sig vera í örlitlum minni hluta með sinn málstað. |>að veit hún ekki síður en aðrir, að ekki gerir það rang- an málstað réttan, þótt honum fylgi í s v i p segjum fl/10 eða jafnvel 9fl/100 einhverrar þjóðar, ef ekki alls mann- kynsins, og geri það jafnvel með óhemjulegri ofstæki, ópum og óhljóð- um. Svo er um mjög margan mikils- verðan sannleika, að myrtur hefði hann verið í vöggunni, ef hann hefði ekki átt sér ósérhlífna og örugga for- vígismenn, sem létu sér eDgan liðsmun í augum vaxa. 6. Vel veit eg það og skil, að blöð eins og Isafold, þóct stærsta blað landsins sé, endist ekki til að flytja mál þetta svo rækilega sem þörf er á, vegna þess, að hún hefir í svo mörg horn að líta önnur, og að fyrir því sé í ráði að stofna sérstakt málgagn fyrir það. Mér líkar vel, að það sé gert. En hitt get eg ekki vel sætt mig við, að landsins víðlesDustu blöð leiði alveg hjá sér eftirleiðis öll afskifti af málinu, láti t. d. náunganum haldast uppi mótmælalaust óakammfeilnustu til- raunir til að svívirða þjóð vora með því auk annars, að gera það að skræl- ingjamarki á henni, að þeir sem eru í fremstu röð meðal leiðtoga hennar, eru að fást við dularsambandsrann- sóknirnar, í stað þess að kannast við það, sem er, að það er þjóðinni mesti frama vottur. Bg ætlast ekki til, að verið sé að skattyrðast við þau ósóm- ans málgögn, sem þess kyns svívirð- ingartilraunir hafa með höndum. Eg tel það í alla staði rétt, að láta þau alveg eiga sig að því leyti til. jpað er engin leið að því að rökræða mál við þann, sem er gjörsneyddur allri þekkingu á því, hvað þá heldur ef all- an vilja vantar til að tala um það af nokkuru viti. Bn hitt finst mér fjar- stæða, að fara svo langt -í því bind- indi, að skýra ekki t. d. frá öðru eins og þvi, að þau 18 ár, sem Sálarrannsókn- arfélagið í Lundúnum hefir staðið (stofn- að 1888), hafa valist til að veita því forstöðu hver heimsfrægur vÍBÍndamað- urinn á fætur öðrum, sitc árið hver, auk þess sem í því er ahnars mesti sægur stórum frægra vísindamanna og annars stórmennis; en aðalhlutverk þess félags er eÍDmitt sömu raunsókn- irnar, sem hér er verið að fást við. Mér finst það vera sæmilega órækur vottur um, hve mikil óvirðing sé að slíkum rannsóknum, eða hitt heldur. YitaDlega hefir það félag fengið marg- sannað miklu furðulegri fyrirbrigði en hér hafa gerst. Eða hitt, að nú síðast í haustflutti einn meðal hinna æðri kennimanna ensku kirkjunnar, Colley erkidjáku (næstur biskupum að völdum og virð-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.