Ísafold - 01.06.1906, Blaðsíða 3
Mikið skal til mikils vinna.
Mikið er um dýrðir í dag í Madrid, bruð-
auP konung8 og Enu konungsfrænku
frá Englandi. Hún er systurdóttir Játvarð-
ar konungs.
En mikið skal til mikils vinna. Hún
varð að ganga af trúnni, veslings drotning-
arefnið, til þess að hljóta happið það, að
Verða Spánardrotning.
kirkjan lætur svo sem ekki að
Ser
^etta varð Dagmar Kristjánsdóttir Dana-
^oniings að gera forðum, er hún gekk að
e,f>a keisaraefni Rússa, er siðan varð Alex-
anáer III, Hún var að kasta lútersku
tr“nnii aem hún varð skirð og staðfest i,
e‘ns og foreldrar hennar og systkin, og
játast undir grisk-kaþóÍ3ka trú. — Mikið
®kal til mikils vinna.
Það var j frásogur fært i vetur skömmu
eftir þaö,
er Ena þessi var föstnuð Alfons
konungi, að tveir biskupar spænskir voru
raðnir til að veita henni fræðsiu i hinni
eina réttu sáluhjálplegu trú, kaþóiskunni.
^^ð mun hafa staðið á því vikutíma eða
8V0' ®g gvo var frá þvi sagt i blöðunum,
að •
nu> þann og þann dag væri hún. drotn-
Ingarefnið, orðin sannfærð um það og það
atrjði i kaþólsku trúarjátningunni: að það
V*ri miklu réttara en hitt, er henni hafði
aðUr kent verið. Gekk svo koll af kolli, þar
tlf er þau voru öll upp tind. Þetta voru þeir
®njallir, hiskuparnir, og hún eftir því næm
a sannleikann.
Loksins var hún orðin að vikunni lið-
lnn* staðfestingarfær i kaþólskum kristin-
dómi og gat með góðri samvizku játast undir
sina nýju tr£ meg 8VOfeidum formála, er vera
lnu*r hin fyrirskipaða trúarjátning kaþólsku
^irkjunnar:
hér með hönd á helga bók, og
Se8* það og sver, að eg veit, að enginn
8etur hólpinn orðið utan þeirrar trúar, er
heilög rómversk kirkja, kaþólsk ogpostulleg,
hsfir, trúir og kennir, og að það hryggir
^ig, að eg hefi stórlega vilst gegn henni
ah þvi leyti sem eg hefi trúað kenningum,
8em henni eru gagnstæðar; og játa eg nú
tyrir guðs náð, að eg trúi þvi, að heilög
riimversk kirkja, kaþólsk og postulleg, er
hm eina sanna kirkja, stofnuð hér á jörðu
af Jesú Kristi, og fel eg mig henni á vald
&f öllu mínu lijarta. Eg trúi fastlega öllu
^v*> sem hún heldur fram, og eg hafna öllu
iordæmi alt það, sem hún hafnar og
tor,i®mir; er eg og boðin og húin til að
tla8a mér eftir öllu því, sem hún leggur
fJrir mig. Og sérstaklega játa eg, að eg
trui á einn guð í þremur persónum, sem er
hver frá annari greinauleg og hver annari
Þfa — þag er. föður, son og heilagan anda;
att eg trúi kaþólsku kenninguuni sem hold-
fehiu, piuu, dauða og upprisu Jesú Krists;
e8 trúi persónulegri einingu tvennrar náttúru
hans> guðdómlegrar og mannlegrar; eg
trni guðdómlegu móðerni háheilagrar Mariu
meyjar, ásamt alfiekklausum meydóm henn-
ar' °g semuleiðÍ8 óflekkuðum getnaði henn-
&r > sannri og verulegri návist likama drottins
Vors Jesú Krists, ásamt sál hans og guð-
'lómseðli, i háheilögu kvöldmáltíðarsakra-
^entr; sjö sakramentum stofnuðum af Jesú
r*8ti mannkyninu til hjálpræðis, en það
er 8kirn, staðfesting, heilög kvöldmáltið,
8Jndalau8n, siðasta smurning, kennimannleg
Igsla og hjúskaparvigsla.
í' t
j(rig trúi einnig á hreinsunareld, upprisu
i. óauðum og eilift lif; á æðsta prestskap
^8 rómverska höfuðprests ekki einungis
^ trgn heldur og að valdi, eftirmanns
^e*Iags péturs postula, er æðstur var post-
^ Dna, jarls Jesú Krists; göfgun helgra
**a og mynda þeirra; i gildi postullegrar
rft k'rhjufe8rar erfikenningar og heilagrar
lngar, er vér verðum að þýða og skilja
i þeirri merkingu, sem heilög móð-
^ r aaþólsk kirkja hefur haldið fram og
dce ^ tratD' en henn* e*nn* l*eyr*r það, að
^ ma Um sh*l**i**g þeirra! og eins sérhverju
j, U’ 8e*** til hefir verið tekið og yfirlýst
* 8n*** kirkjurétti og af almennum kirkju-
fundum, sérstaklega heilögum kirkjufundi i
Trient og almennum kirkjufundi i Vatikani.
Fyrir þvi hef eg af einlægu hjarta og
fölskvalausri trú viðbjóð á sérhverri skekkju,
villutrú og sértrú, sem er andstæð áminstri
kaþólskri, postullegri og rómverskri
kirkju. Svo hjálpi mér guð og hans heil-
laga orð, er eg snerti við með hönd minni.
Hátíðarmessur. Hvitasunnumorgun
kl. 8: sira Jón Helgason; á hádegi dóm-
kirkjupr. (altarisganga); kl. 5 cand. Sigurhj.
Á. Gíslason.
Aannan í hvítas. á hádegi sira Bjarni
Hjaltested (altarisg.); kl. 5. síra Lárus
Halldórsson.
Fórn Abrahams.
(Frh X
■— Hvað nú, neitið þér að lilýða?
— Bg er einkis megnugur.
— Eruð þér eigi einn af öldungum
safnaðarina?
— Herra, það eru landar mínir, Bem
hafa aett mig 1 þá stöðu. Meðan eg
vil það eitt aem allir sjá að þeim er
til gagns, þá hlýða þeir mér víst, en
takist eg á hendur erindi fjandmanna
vorra, sem aldrei verður, þá munu
þeir hrækja á eftir mér, og það væri
rétt gert af þeim. Bg er bráðum dí-
ræður að aldri, herra. Eg er of gam-
all til þess að ganga yfir í annan flokk.
Farið þér, Mtiller; þvaður yðar um-
breytir engu. Og komi eigi allur söfn-
uðurinn saman við kirkjuna hinn dag-
inn, þá getið þér búíst við öllu hinu
versta.
Hrukkótt andlitið á Piet Miiller lýsti
hvorki ótta né von. Hann fór svo
hæglátlega sem hann var kominn.
í vagninum spenti hann greipar og
baðst fyrir auðmjúklega, meðan öku-
sveinninn keyrði hestana á brokk.
Lögregluhöfuðsmaðurinn stappaði
niður í gólfið sem óður væri og gekk
að herberginu á bak við. Haon lauk
upp hurðinni og kallaði reiður :
— Komið þér Blenkins eða Jenkins,
eða hvern dj. þér heitið.
Sisyfus Blenkins, herra hersir! svar-
aði ísmeygileg rödd; og sami maður
sem van der Nath hafði rekið út úr
húsi sínu, steig inn yfir þröskuldinn.
Hann var klæddur í eins konar tötur-
legan skrautbúning, sem auðsjáanlega
hafði eigi veriö saumaður á hann, held-
ur hafði verið keyptur í búð þar sem
seldur er brúkaður karlmannafatnaður.
Á hendurnar hafði hann sett svarta
hanzka, sem þó voru eigi betri en
svo, að fingurgómarnir gægðust út um
þá. í hendinni hélt hann á lélegum
hatti uppstroknum og ódýrum göngu-
staf. Hann mjakaði sér nær borðinu
líkur hundi, sem er hræddur við að
verða barinn. f>ar nam hann staðar og
setti sig í stellingar eftir upphugsuðu
lagi með hægra fótlegginn yfir um
hinn vinstri, og studdi hattinn laus-
lega á borðröndinni. Allur maðurinn
bar hörmulegaD vott um siðferðilega
og líkamlega hnignun; hryggurinn bog-
inn augun í skjálg og runnu í vatni, og
göngulagið kindarlegt. Hann var í
stuttu máli ólánsræfill. Vaninn við
að þola lítilsvirðingu barðist við viss-
una um að eiga ekki betra skilið.
Lögregluhöfuðsmaðurinn virti hann
fyrir aér frá hvirfli til ilja með fyrir-
litningarsvip og mælti þurrlega:
— |>að var gott ráð sem þér gáfuð
mér! þór hafið náttúrlega hlustað á
samtal mitt við gamla manninn.
— Herra hersir!
— |>ér vitið mjög vel að eg er höf-
uðsmaður.
— Eg veit einnig mjög vel að herra
höfuðsmaðurinn hefði átt að verða
hersir fyrir löngu.
Mannræfillinn sleikti út um, eins og
hanu hefði bragðað á einkar gómsætum
drykk og glotti út af því, hvað honum
hafði tekist vel að koma fyrir sig orði.
þótt smjaðrið væri Iélegt, lét höfuðs-
maðurinn það þó eiga sig, og mót-
mælti ekki titlinum frekar; en viss*
þó svo vel, hvað sómdi, að hann sýndi
á eér enga þakklátsemi fyrir það.
— Svarið mér upp á spurningu
mína, mælti hann byrstur. Hlustuð-
uð þér á?
— Herra hersir — fyrirgefið —
herra hötuðsmaður; rödd yðar er
óvenjulega hljómmikil.
— þér heyrðuð þá, hvað gamli mað
urinn sagði.
— Leyfið mér að taka það fram,
að eg sagði fyrir þessar málalyktir.
Eg sagði einnig, að allri vægð væri á
glæ kastað við þessa mentunarlausu
menn. feir sjá eigi málefni og hluti
með sömu augum sem vér, er notið
höfum hlunninda siðraenningarinnar.
— Ekkert bull, tók höfuðsmaður
byrstur fram í fyrir honum. IieDnið
mér gott ráð, ef þér getið, en ef þér
getið það eigi, þá farið þér til fj. burtu.
Eg kæri mig ekkert um návist yðar.
Herra hersir — fyrirgefið — herra
höfuðsmaður, en þér kannist víst við
að gleymska mín í þfessu efni er af-
sakanleg? Eg þekki þetta bygðarlag
eins og hendurnar á mér.
Hann hélt annari hendinni fyrir
framan sig og hristi höfuðið, er hann
leit á götótta hanzkana.
— Eg hefi verið hér tvö ár áður en
ófriðurinn hófst, ófriðurinn sem gamli
þverhöfðinn í Prætoríu og hans fylgi-
fiskar neyddu ættjörðina mína dýr-
mætu til að fara í. Eg hafði áreið-
anlega stöðu og naut — það þori eg
að segja rauplaust — mikillar virð-
ingar hjá nágrönnum mínum, og hefði
að líkindum dvalið hér til dauðans,
ef þessar hernaðardeilur hefði eigi
meinað mér það, svo mjög sem eg
unni ættjörð minni. j?ar að auki var
þjóðerni mitt, sem ég hefi alla tíð ver-
ið hreykinn af hver sem heyrði til,
það spilti fyrir mér hjá þessum skræl-
ingjum; því á þá hefir orðið Englend-
iugur lík áhrif eÍDs og rauð dula á
mannýgt naut. Eg neyddist til að
halda burt, til að koma eigum mínum
í peninga fyrir hlægilega lágt verð, og
stóð svo eftir efnalaus sakir þeirrar
rangsleitni, sem beitt var við mig.
Mér var af öllum sýnt ranglæti —
hann gleymdi nú sínu ísmeygilega
háttalagi og lamdi hattinum í borðið
— í þessu bölvaða landi, en eg er
hróðugur af þessu, því að eg er Eng-
lengur, herra höfuðsmaður.
Höfuðsmaðurinn ypti öxlum. Hann
sá að maðurinn var að ljúga. En
hann hirti eigi um að ranDsaka, hve
miklu hann laug. Hann gerði ekki
nema spurði:
— Og nú viljið þér eflaust koma
fram hefnd við óvini yðar!
Mannræfillinn komst jafnskjótt aft-
ur í sínar sárauðmjúku undirgefnis-
stellingar, tók batt sinn af borðinu og
hneigði sig djúpt og mælti:
— f>ér misskiljið mig algerlega, herra
höfuðsmaður. Eg fyrirgef óvinum
mínum og vil eigi framar hugsa um
glæpafullar aðfarir þeirra við mig sem
einstakling; það er fjarri mér. Nei,
það eru beinlínis aðrar hvatir, sem
hafa, fyrir yðar aðstoð, herra höfuðs-
maður, komið mér til að bjóða minni
ógleymanlegu ættjörð að gera henni
greiða.
Hann teygði úr staurslegum skrokkn-
um og barði sér á brjóst, svo að vegar
rykið þyrlaðist út úr blettóttri treyj-
unui hans.
— Eg þykist af því að vera eins
mikill ættjarðarviuur og hver af þeim
mönnum, er ráða fyrir hinum sigur
sælu hersveitum hennar hátignar.
Hann hneigði sig djúpt og stalst
um leið til að líta á höfuðsmanninn
til að sjá, hver áhrif þetta skrum hefði
á hann haft. En það var ekki að
sjá, að höfuðsmaðurinn hefði orðið
snortinn af mælsku hans. Andlits-
drættir raannsins bóru vott um svikna
von og hann hélt áfram í heldur óhá-
tíðlegri róm:
— Nú, okkar á milli viðurkenni eg,
herra höfuðsmaður, að eg er einnig
að hugsa um hefnd. Rangindi þau,
sem hafa verið frammi höfð við mig,
eru svo mikil, að þeirn verður eigi
gleymt.
f>að var auðséð, að hanu heimtaði
eigi að sér yrði trúað; hann stefndi
að vissu marki og hirti lítið um, hvern-
ig við hann væri breytt, ef hann að
eins kæmist þangað.
ctfœsta 61.
midviRuéag G.Júni.
Hyer sá er borða vill gott
Mar garíne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen.
Telefon nr. 145.
Kvenslifsa- og kramYöruverzlunin
í Ingólfsstrœti nr. 6 hefir ávalt til
nægar birgðir af kvenslifsum, svuntuefnum
úr ull, silki og taui, kvenbrjóstum, prjóna-
fötum, tilbúnum nærfötum, barnafötum og
margs konar kramvöru, alt vandað og
ódýrt. — Það borgar sig að lita þar inn
áður en annar staðar er keypt.
Tækifæriskaup á húsi á góðum stað
með stórri lóð, borgunarskilmálar ágætir;
mjög lágt verð ef samið er strax. Ritstj.
visar á.
Geymsluhús gott við Ingólfsstræti
nr. 5 fæst til leigu nú þegar.
íslenzkt fæst bezt á
Hverfisgötu 19, hjá
Guðbj. Torfadóttur.
Kaupendur Isafoidar
sem skifta um bústaði núna um kross-
messuna eða í næstu fardögum, eru
vinsamlega beðuir að láta þess getið
sem fyrst í afgreiðslu blaðsins.