Ísafold - 01.06.1906, Page 4

Ísafold - 01.06.1906, Page 4
ALFA LAV7AL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. H. P. Duus Reykjavík. Nýkomið mikið úrval aí ýmiskonar Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstíæti 10. þyrilskilvindan RECORD og strokkar veínaðarvörum. Kjólatau — Svuntutau — Kvennslifsi — Slimarsjöl — Herðasjöl Hrokkin sjöl — Hanzkar — Lífstykki. Mikið af alls konar nærfatnaði. Regnkápur, dömu og hr. — Ferðatöskur — Vaðsekkir Skófatnaður — Höfuðföt alls konar — Hálslín — Göngustafir. Gólfvaxdúkur margar breiddir — Borðvaxdúkur o. s. frv. Kirsebærsaft, sæt og súr — Hindbærsaft — IVIÖrk Carlsberg Krone Hummer — Lax — Leverpostei — Fine Ærter Asparges — Gulyas o. s. frv. Hveiti — Kúsínur — Sveskjur — Kirseber — Kúrennur — Gerpúlver Kardemommur — Citronolía — Möndlur — Vanille. Hið viðurkenda Margarine i I pds stykkjum — Gott isl. smjör Consum-chocolade — Te — Cacao. Brent og malað kaffi bezt í verzlun H. P. Duus. Ef þér þurfiö að fá yður eitthvað af vafnaéarvörum Jyrir Rvííasunnuna þá lítið inn í verzlun Björns Kristjánssonar. I»ar fæst meðal annars: Kjolatau margs konar Flonell Sirz Rúmteppi hvít og inislit Eífstykki Kvennbelti stór Sjöl rnai-gar teg. Herðasjöl Alfatnaðir, karlmanna Svuntutau ýmis konar Tvisttau Borðdúkar hvítir <>g misl. Brrisselteppi Kvennslifsi Kvenntöskur Cashemiresjöl Isgarnssjöl Hálsklútar o. m. m. fl. STEINOLIUMOTORINN THOR frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á. Leitið upplýsinga hjá okkur, áður en þið pantið annarsataðar. — Maður, sem sérstaklega hefir lært að eetja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan við hendina. Beykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906 Nic. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland. Meira enn smjorgerdarmenn vitna pað, að Alfa Laval bezía skilvindan Aktiebolaget Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahofn Ætið bezt kaup á skófatnaði í Aðalstr. 10. frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi f Stokkhólmi. þessi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust erd til á ýmsum stærðum hjá iLtsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Beykjavík. llppboðsaiiglýsing. Föstudaginn 1. júní kl. 11 f. m. verða seldar við opinbert upp ýmsar leifar frá akipinu Ingvari, eem strandaði 7. f. m. við Viðey, svo eem keðjur, akkeri, möstur, brak o. fl. Uppboðið fer fram á lóð Slipféiaga- ins. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík 30. maí 1906. Páll Einarsson settur. Afgreiðsla líftryggingarfélagsins D a n þingholtsstræti 23, Beykjavík, er opin alla daga nema Laugardaga. Á sunnu- dögum þó aðeius frá kl. 3—5 e. m. í fjarveru minni annast hr. Karl H. Bjarnarson alt það er félagiuu við kemur, og eru menn sem óska að líf- tryggja sig, eða greiða iðgjöld sín o. 8. frv., beðnir um að snúa sér til hans í þeim efnum. Beykjavík 24. maí 1906. Davíð Östlund aðalagent Dans fyrir Suðurland. er aítió öen GeósU m l/erzlunin Edinborg kaupir vel verkaðaD sundmaga hæsta verði eins og vant er. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar Telefón 49. Undirritaðir taka að sér innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. Öllum þeim mörgu, sem sýnt hafa mér hluttekningu f harmí minum út af missi míns elskaða eiginmanns, Björns skipstjóra Gislasonar, og verið mér til hugganar » sorginni, votta eg hérmeð mitt aluðarfylsta hjartans þakklæti. Reykjavík, Nýlendugötu 12, 27. mai 1906. Guftiún Ólafsdóttir. Hérmeð tilkynnist ættingjum okkar og vinum, að okkar elskulega dóttir Guðriður Brynjólfsdéttir andaðist i Landakots- spitalanum 28. þ. m. Jarðarför hennar fer fram 5. júní n. k. kl. ll‘/2 frá nr. 25 á Lindargötu. Engey 29. mai 1906. 1». Jónsdóttir, B. Bjarnason Hvað er MINIMAX? Það er hið handhægasta, nýjasta og bezta slökkviahald sem til er. Með því hafa á þeim stutta tíma síðan það var fundið upp, verið slöktir 1800 húsbrun- ar. MINIMAX hefir þegar fyrirbygt skaða og eignatjón sem nenrur miljónum króna. — Ekkert slókkviáhald nerna MINIMAX þolir geymslu í margra gráða frosti, ekkert er eins handhægt, ekkert nema MINIMAX þolir margra ára geymslu án þe«s að láta ásjá eða tapa nokkru af krafti sínum. — MINIMAX er svo nauðsynlegt áhald að það ætti að vera í hverju einasta húsi á Islandi. — Einkasali fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gumilögsson Kaupmannahöfn K. Fyiií Hvítasunnuna! 20 tegundir af vindlum komu nú með síðustu skipum til tóbaksverzlun- arinnar í Austurstræti 4- Gætið þess að askan er peningarl Notiðtækifærið! Miklar birgðir af allskonar hand- töskum verða seldar í Tóbaksbúðinui í Austurstræti 4 með 15°|0 afslætti. Ennfremur yfir 150 tegundir af pen- ingabuddum og veskjum með 10°lo afslætti. Styrktarsjóður W. Ficher’s. þeir 8em vilja sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið sér afhent prentuð eyðublöð til þess hjá herra Nic. Bjarnason, Austurstræti 1* Bónarbréfin þurfa að vera komin til hans fyrir 16. júlí þ. á. U p p b o ð verður haldið á laugardaginn kemur við nýja bankahúsið á Lækjartorgi. og þar selt ýmislegt timburbrak, tóm- ar tunnur og máske fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verða söluskilmálar birtir á undan uppboðinu. Beykjavík 30. maí 1906. Magnús Blöndahl. Ritstjóri Björn Jónsson. iBafoldarprentsmiftja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.