Ísafold - 06.06.1906, Síða 1
'ísttmr út ýmist einn ginni eöa
'vi8v- 1 viku. Verft árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. efta
*’/s doll.; borgiet fyrir miðjan
jnli (erlendis fyrir fram).
AFOLD.
Ufipsögr; (skjrifleg) bundir v 0
áramót, ógild nema komin sé til
átgefanda íyrir 1. október og kaup-
&ndi skuldlaus viö blaðið.
Afgreiðsla Aunturstrceti 8
XXXIII.
krg.
lieykjavík miðvikudaginn <>. júní ÍOOG
36. tölnblað.
Meö s|s IJRANIA, sem kom i gær, höíum viö fengið:
Margs konar gripafóður
svo sem: Haíra, Mais; ennfremur ágætt skozkt Hey.
Verzlunin EDINBORG.
1 0. 0. F. 88689
Augnlaakning ók. I. og 8. þrd. kl. 2—B í spítal
^orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12.
Hlutabankinn opinn to—2 x/2 og ó1/*—7.
F• U. M. Lestrar- og skriístofa frá 8 árd. til
■10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */« siod.
Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgidögum.
Dandakotsspítali f. sjúkravitj. ÍO1/^—12 og 4—6.
Landsbankinn 10 Va—2 Vs. B.tnkastjórn við 12—1.
Landsbókasafn 12—8 og 6—8.
Landsskjftlasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Laakning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12,
Náttúrugripasafn á sd. 2—3.
^annlækning ók. í Pósthússtr. 14, l.ogB.md. 11—1
ier upp í B o r g a r n e a 8., 20. og
jání, 1., 20. og 26. júlí. Kemur við
Akranesi í hverri ferð báðar leiðir.
TilStraumfjarðar og Akra
13. og 17. júlí.
Ennfr. veetur að Búðum 13. júní.
Suður í Keflavík fer Reykjavíkin
25. júní, og 4. og 23. júlí
Suður í G a r ð 4. júlí.
Og loks 4. júlí austur á B y r a r-
kakka og Stokkseyri, kemur
við báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík
°g f>orlákBhöfD.
Erlend tíðindi
i.
M»rconiloftsk. '/o
Neðri málstofan brezka hefir sam-
'þykt fyratu grein alþýðuskólalagafrum-
varpgins með 312 atkv. gegn 152.
Voðalogt járnbrautarslys milli Louis-
^ille og Nashvill3 í Bandaríkjum. Tólf
■biðu bana og 15 meiddust.
Stórfeldar rigningar hafa valdið svo
a'iklum vatnagangi í San-Brancisco, að
par er hræðileg eymd á ferðum. Hæl-
’slaust fólk, er hafast verður við úti á
viðavangi, á að búa við mestu hörm-
ntlgar, með því að alt er rennandi í
^atni, vístir þeirra, fatnaður og allar
sigur aðrar.
~6/«-
Banatilræði veitt konungshjónunum
nýju á Spáni, Alfons konungi og Bnu
drotningu. |>að gerðist á strætunum
i Madrid, með þeim hætti, að óatjórn-
arliði fleygði aprengikúlu úr glugga á
Daatveitingahvisi. Honum lánaðist að
^oma sér undan. lllvirki þetta hefir
vakið megnan viðbjóð um allan ment-
aðan heim, Konungshjónin hafa feng-
aamfagnaðarskeyti frá flestum þjóð-
eiðingjum í Norðurálfu. pau óku um
adrifl f bifreið varðsveitarlaust á
osiudaginn og var fagnað af lýðnum
0100 ákaflegum gleðilátum. Allir við-
siiaddir bera það, að konungsbjónin
ail 8ýnt af sér mestu hreysti og hug-
Trýði. Glerbrot hrifsaði burt úrfesti
. 0nung8ÍD8. Blóð slettist á föt drotn-
^ar úr mönnum, sem bana hlutu af
3preÐgingUnn^ (Síðar). Maður, er réð
aer sjálfur bana í Madrid, reyndist
V0ra sá hinn sami, sem sprengikúlunni
Svo segir sá, er matsöluhús-
’ Þaðan er sprengikúlunni var varp-
a ■ í*au Alfons konungur og Bna
rotning voru viðstödd þakkarguðs-
Þl nustu í Madrid á laugardaginn og
°ru * e^ir að horfa á nauta-at.
Mikill styrjarþys í koparnámum í
Mexico. Málmnemar gerðu verkfall
og náðu á sitt vald námum þeim, er
kendar eru við Greene, eftir harðan
bardaga, þar sem mælt er að fallið
hafi 10 Bandaríkjamenn og 50 Mexico-
menn. |>að er fullyrt, að Mexicomeun
hafi brent fjáreign, er nemi 250,000
dollara, þar á meðal viðarbirgðir
Greene félagsins. Spekt komst á, er
landshöfðingi kom með herlið frá
Bankaríkjum og Mexico.
Michael Davitt var jarðaður þar sem
hann var fæddur í Straithe í Mayo (á
írlandi). Líkfylgd mílu vegar á lengd.
(M. D. var frægur þingmaður írskur.
|>e8s var getið nýlega í Marconiskeyti,
að hann væri hættulega veikur).
II.
Um fram fréttahrafl það, er Mar-
coniskeytin flytja, eru einu tíðindin
nýleg að kalla má þau af r í k i s þ i n g-
inu rússneska, fulltrúadeild þess,
er nefnist d ú m a á þeirra tungu,
Riissa, og hófst 10. f. mán., svo sem
kunnugt er. Efri deild þingsins nefn
ist ríkisráð. |>ar sitja hinir æðri em-
bættismenn margir og ýmislegt stór-
menni annað, er keisari til nefnir; og
er þess að engu getið, sem að líkind-
um ræður, öðru en því, að þjóðfull-
trúaþingið vill hafa það af numið jafn-
harðan.
Uppgjöf saka við alla fangelsaða
meun í löndum Rússakeisara var þeg
ar langefst á baugi hjá þinginu. Vér
höfum varla annað heyrt en orðið upp-
gjöf, uppgjöf saka! — í allri kosninga-
baráttunni og á leiðinni hingað til
Pétursborgar. þ>ann veg komst einn
þingmaður að orði, er verið var að
ræða hænarskrá til keisara um það
mál. Lögfræðingar fullyrða, raælti
hann enn frernur, að ekki sé til lífláts
hegning i rússneskum lögum; og þó
fóru fram 99 aftökur hér í aprílmán-
uði einum saman.---------Allir þeir, er
brotlegir hafa gerst, eiga að fá upp-
gjöf saka, í nafni keisarans, eins og
Pétri postula var fyrirgefið. f>að er
engin þörf á að vera að draga neitt
úr því. Almenn fyrirgefning er sam-
bandstaugin milli keisarans og þjóð
arinnar.
Annar meiri hátcar þingmaður, pró-
fessor frá Odessa, komst svo að orði:
Vér getum ekki litið á þá menn svo sem
glæpamenn, er verið hafa forvígismenn
vorir í baráttunni gegn stjórn þeirri,
er nú hefir verið steypt af stóli.
Hvernig eigum vér að bindast þess, að
fara fram á uppgjöf saka við þá menn,
er vér erum samsekir, ef sekt skyldi
kalla, með því að vér höfum átt hlut
í baráttu þeirri, er þeir hafa háð? |>að
er ekki annað en tilviljun, að þessum
mönnum hefir verið varpað í dýflissu,
6D vér sitjum nú hér á þingi. —
Keisari hefir ekki svarað því máli
enn. Hann er sem milli steins og
sleggju, þar sem eru á hina hlið frænd-
ur hans nánir og aðrir einræðissinnaðir
stjórnarhöfðingjar.
|>ingið fer í svari sínu við þingsetn-
ingarræðu keisarans þungum orðnm
um vanefndir þær, er orðið hafi á
fögrum fyrirheitum keisara í boðskap
hans frá 30. okt. í haust. |>jóðin tók
þeim fyrirheitum með hinum mesta
fagnaði, segir þar. Bn þá dimdi óðara
í lofti af þungum þrautum þeim, er
dundu yfir Iandið af völdum þeirra
manna, er enn loka leið fyrir þjóðinni
á fuDd keisara síns, fótumtroða allar
meginreglur þær, er haldið er fram í
boðskapnum, og hafa hulið landið hjúpi
svívirðingar, líflátið menn hópum sam-
an ódæmda, skotið menu hrönnum
varnarlausa og varpað þeim í dýflissu.
Farið er enn fremur fram á, að
tekið sé fyrir einræði embættismanna
og þeir látnir sæta vægðarlausri ábyrgð
fyrir að misbeita valdi sínu, prentfrelsi
lögum helgað og fundafrelsi, vill fá
lög um mannhelgi, um verkföll, um
almennan kosningarótt_ o. ti.
Landsbókasafniö nýja,
sem reisa á hér á Arnarhól, fyrir
160,000 kr., eftir fjárveiting alþingis í
fyrra, hefir danskur húsameistari,
Magdahl-Nielsen, tekið að sér,
þ. e. að gera uppdrætti að því. Dönsk
blöð segja hann hafa getið sér góðan
orðstír fyrir ýmislegt, sem hann hefir
gert þar, í Khöfn, meðal annars scað-
ið fyrir smíð hins nýja Konungsbóka-
safns í Khöín. Bkki má hann vera
að koma hér sjálfur fyr eu í haust.
Bn í þ. mán. er von á öðrum húsa-
meistara dönskum, er K j ö r b o e heit-
ir og á að stjórna verkum. Að öðru
leyti kvað eiga að hafa undirboð á
vinnunni hór, sjálfri húsgerðinni.
Nú eru í Landsbókasafniuu um
70,000 bindi. Ed hið nýja hús á að
verða það við vexti, að það taki 200,000
bindi. |>á er því ætlað að endist 60
ár, gei t ráð fyrir 3000 binda viðbót á
ári, sem mun vera nokkuð mikið í
lagt — dönsk blöð segja það aukist
sem því nemur um árið n ú, og þyk-
ir það mikið, sem vonlegt er, í sam-
burði við 5000 binda viðkomu í Kon
ungsbókasafninu; en það nær vitan-
Iega engri átt.
Hið nýja hús á einnig að taka önn-
ur söfn landsins: landskjalasafD,
forngripasafn, náttúrugripasafn, mynda-
safn o. fl. l>að verður stærsta hús
hér á landi, 56 álna langt, 29 álna
breitt og 25 álna hátt til mænis.
- Gjörræði og persónuleg vild -
Carl Torp heitir maður. Hann er
dr. juris og prófessor í lögum við
Khafnar-háskóla, mikilhæfur maður og
stórmikils metinn. Hann gerði kost á
sér til þingmensku núna í einu kjör-
dæminu í Khöfn (6. kjördæmi). f>að
er ófrétt enn um hann sem önnur
þingmannsefni þar, hvort hann hefir
hlotið kosningu eða ekki.
Haun lýsti á einum kosningarundir-
búningsfundinum (15. f. mán.) stjórn-
arfarinu í Danmörku um þessar mund-
ir, hjá vinstrimannnaráðaneytinu, sem
nú er við völd, með þeim orðum með-
al annars, að naumast hefði nokkurn
tíma gjörræði og persónulegri hlið-
drægni verið beitt jafn-blygðunarlaust
eins og stjórnin danska gerði sér nú
að reglu.
f>etta eru sessunautarnir, sem
búast mætti við að Islands-ráðgjafinn
drægi dám af, ef hann væri ekki slíkt
mikilmenni sem hann er og langt yfir
þess kyns ávirðingar hafinn. Sælir
erum vér þess. |>að er lán, sem seint
verður forsjóninni fullþakkað!
Eng’iiui eftirbátur
annarra þjóða yfirleitt að menniugu
segir sænskur rithöfundur að Island sé.
Hann heitir Ragnar Lundborg og rit-
ar 1. f. m. í blað, sem heitir Upsala
og kemur út í Uppsölum. Hann lýsir
allrækilega menningarhag þjóðarinnar
og þykir hann vera í góðu lagi. Tel-
ur upp skóla alls konar, bókasöfn og
bókmentafólög, nefnir blaðafjölda og
úcgáfu bóka furðumikla, lætur mikið
af bindindisstarfi hér og árangri af því,
segir að ráðið sé hér fram úr ellistyrks-
málinu, er víðast flækist enn fyrir
annarstaðar, — sem sé með alþýðu-
styrktarsjóðunum. Yegagerð mikla og
brúa hin síðari árin minnist hann á.
Hann segir, að hér sé sama sem eng-
inn stéttamunur og miklu minni grein-
armunur gerður milli #mentaðra«
manna og »ómentaðra« en við gengst
annarsstaðar. »Engin þjóð i heimi er
jafn samræm í áhuga á mentastarfsemi
eins og íslenzka þjóðin«, segir hann.
Höf. fer rétt með flest sem hann
segir, ólíkt því sem vér eigum að venj-
ast að jafnaði af bræðraþjóðinni vest-
an við Eyrarsund.
Hann lýkur máli sínu á þessa leið:
|>að má sjá á þessu, að ísland er
nú orðið alls ekki neitt eftirbáts þjóð-
félag, heldur atendur að flestöllu leyti
jafnfætis öðrum löndum að þjóðmenu-
iugu.