Ísafold - 09.06.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.06.1906, Blaðsíða 3
IS A F 0 L D 147 Nýtt stjórnargerræði. Stjórnarvalda-aufílýsingarn ar. yrir nokkrum árum var eftir ráð- 8 öfun alþiugis einkaréttur til að birta I rnarva^a auglýsingar 3 árin næstu 86ldur v>ð uppboð. Blaðið fjóðólfur v&rð hæstbjóðandi, fyrir 800 kr. ár- Sjald. Önnur blöð buðu alls ekkert '■aunar. íaafold hafði flutt þær áður; UD hafði keypt réttinn til þess fyrir ^örgum árum, með öðru blaði (Suðra"), ®r 'agðist niður og stjórnin hafði sam- 1 Þá færslu réttarins þaðan til ísa- fo!dar alveg skildagalaust um fram- °mu hlaðsins. En nú var *það tilskilið, að ráðuneytinu fyrir sland sé heimilt að svifta með mán- ar fyrirvara hvenær sem er á hinu UlDgetna 3 ára tímabili blað það, er augfýsingarnar hlýtur, einkarétti þess- Utö> ef framkomu blaðsins er þannig háttað, að ráðuneytinu þyki ekki rétt að láta það halda áfram að flytja at]órnarvalda-auglý8ÍDgar.« (Ráðgjafa- brét 3- nóv. 1902). Það átti með öðrum orðum að leggja lað það, er slíkar auglýsingar flytti, Uuóir sér8takt stjórnareftirlit, og gat ráðstöfun varla haft aðra merkingu ,U Þá, a5 ef blaðið væri ekki stjórn- ^UUl fylgispakt, hvað sem hún hefðist ’ yrði auglýsingarnar teknar frá því. Í>ví má nærri geta, að ísafold kæmi 81 í hug að vilja vinna það fyrir auglýsingaréttinn, að láta svifta sig akmörk'uðu skoðanafrelsi, gagnstætt Pvf sem verið hafði áður. Hún gerði PVl alls ekkert boð í auglýsingarnar. f'jóðólfur var eina blaðið, sem ekki Varð flökurt af skildaganum. Hann auð óhikað, og bauð ríflega, til þess a® verða ekki af happinu. skömmu síðar kvisaðist það, að hefði garpurinn um uppgjöf á boð lQu> að helmingi eða meira. Ekki fekk almenningur að vita um árangurinn af Þe'rri ölmusubæn. |>ó kvisaðist eitt- Vftð um, að hann hefði orðið tölu- Verður. |>að þótti samt ekki hafandi eftfr; bvo ólíklegt fanst mönnum það, að stjórn leyfði sér að ónýta löglegan 8amning um ákveðnar tekjur til handa audssjóði fyrir það eitt, að hinn sarnn- lu88aðilinn iðraðist eftir boð sitt, var í8eddur um að hann hefði boðið held- Ur bátt. varð þó raunin á. Leyndinni ^arð ekki haldið lðngur en þangað til aQdsreikningurinn birtist um árið 1903. Þá vitnaðist það, að á r g j a 1 d i ð afði verið fært niður um helm- 1 U 8 > úr 800 kr. 1 400. Með öðrum °rðum: stjórnargæðing þessum, útgef- UUda Þjóðólfs, gefnar 1200 kr. af lands- c> sem sé 400 kr. á ári í 3 ár. er ekki sagan þar ineð búin. ^Leigujfmjnn, 3 árin, var útrunniun marz þ. á., og átti þá vitanlega, Uní^ ,lill£IBt'lun Þing8 °S stjórnar á sín- t,íma, að bjóða auglýsingarnar upp . r' En sá sein ekki fanst það við *8a> er ráðgjafinn okkar. Hann hefir Utn ret'fi’nurn sama gæðing sín- °8 talsmanni áfram hljóðlega § orðalaust. Enginn veit, fyrir hvaða elald, eða U°kkurt 8kki neitt. * ll eru sjálfsagt þeir einfeldningar, þj Vl81r eru tfl &ð 8pyrja, hvernig )a ^’ð muni láta sér þetta líka fyrir ma SSÍððs hönd. En hverjum lifandi að ni.ððrum kemur annað í hug en hið*116'11 l’l11*1'1111 muni segja um þetta síosSatöa ftðrar tiltekjur húsbónda a 11 er gott sem gerði hann ! jafnvel hvort gjaldið er það getur eins vel verið alis 1 ®lsk«p vigir á morgi $tef. jut>ni i hádegismessu kand. Eir Stöðu m,°l ffra Auðkúlu) prest a0 Torf 1 “'^kupstungum. Fórn Abrahams. (Frh.). — H’m — — þér skiljið — — staða mfn sem stendur. — Eg skil ekkert annað en að þér látið mig fá sex menn til umráða. Eg þarf ekkert skrifað skjal; þér meg- ið gjarna láta vera að kannast við mig á eftir, ef yður væri það geðfeld- ara ; en þetta vil eg fá. f>að getur þá altaf heitið svo sem eg sé 1 leiðangri að leggja hald á falin vopn. J>að skal eg einnig gera; eg þekki smábrögð vina minna sem áður voru. Með því gerið þér mér mikinn greiða og eg yður annan sem er miklu meiri. Hálfyfirbugaður af þrákelkni þorp- arans sneri höfuðsmaðurinn upp á skeggið og góndi á vegginn, eins og hann ætlaði að fá þar innblástur um hverju hann ætti að svara. — Hver er þessi van der Nath? Eg hefi aldrei heyrt hann nefndan fyr. — Hann er merkisvaldur við her- deild de Vlies. Hann kom heim í fyrri vikunni; ímyndar höfuðsmaður- inn sér eigi, að það hafi ekki eitthvað að þýða ? — |>að getur verið að hann sé orð- inn þreyttur á þessu gamni. -— De Vlies sendir einn trúnaðar- mann sinn á undan sér og kemur svo sjálfur á eftir. |>að virðist mér vera mjög einkennilegt. — H’m, það virðist vera mjög grun- samlegt. — Nú, sagði Blenkins þurrlega. — Löggæzluliðinu þarf eg á að halda sjálfur og aðrir hermenn eru hér ekki. Blenkins lagði hattinn ókurteisislega á borðið, stakk göngustafnum undir handlegginn og gekk blístrandi til dyra. — Hvern dj. liggur yður svona mik- ið á? — Nú! Bpurði Blenkins aftur og lagði höndina á hurðarsnerilinn. — Tvö tvífylki af Skotum koma hingað í lok vikunnar; eg skal biðja hershöfðingjann um að mega fá léðan eiun útvörð í tvo daga. — Skotar? Blenkins skældi sig viðurstyggilega. — Mér líkar eigi það fólk. — Já, til löggæzlustarfa eru þeir óhæf- irr en------þá get eg eigi gert neitt fyrir yður. Höfuðsmaðurinn var kominn að þeirri niðurstöðu, að sína menn mætti hann eigi lána út í þanníg vaxinn leiðaDg- ur, að hann vildi helzt ekkert vita um erindið. En Skotarnir mundu að líkindum halda lengra undireins og fyrirliði þeirra hefði lokið ætlunarverki • Höfuðsmaðurinn hló fjörugt, en stein- þagnaði alt í einu ; og til þess að láta f Ijósi andstygð þá er hann sem heið- arlegur maður hlaut að hafa á hinum manninum, hrópaði hann ruddalega. Bæjarstjórn Reykjavíkur synjaði á fundi sinum i fyrra dag Matt. Lórðarsyni skipstjóra um ntmæling undir hús í Ör- firisey. Afsalaði sér forkaupsrétti að Frostastaða- bletti, sem eigendur selja fyrir 20,000 kr. Til byggingarnefndar var vísað tilkynn- ing frá eigendum Elsumýrarbletts um sölu á honum til byggingarlóða fyrir 20,000 kr. Ymsum málum öðrum vísað til fasta- nefnda. Rætt var fyrir loknðum dyrum töluvert um Elliðaármálið. Samþykt var brunabótavirðing á þessum húseignum: Sveins Jónssonar við Laufás- veg 17,038 kr.; Guðmundar Hallssonar við Laugaveg 15,864; Gisla Finnssonar járnsm. við Ægisgötu 9,358; Benedikt Stefánssonar við Bergstaðastræti 5,735; Runólfs Runólfs- sonar og Magn. Jónssonar við Sellandsstíg 3.948; Þorvalds Jónssonar við Bergstaðastr. 3,888; Gisla Helgasonar við Njálsgötu 3,525; Magnúsar Vlgfússonar við Lauganesveg (Kirkjuból) 3,296; viðbót við hús Bjarna Helgasonar við Njálsgötu 2956; viðbót við ketilhús verksmiðj. Iðunnar 2,430; viðbót við hús Sveins J. Einarssonar við Grettis- götu 2 256. Biðjið kaupniaim yðar um ÐgMHHÁHHá FUENTE ASTR0S I 1 kl n p CIG ARETTCN LÍL TlP TOP ] og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Saltet Sild, alle slags Pakning, önskes köbt som Guano. Brodrene TJhde Harburg pr. Hamburg. Hvaö er MINIMAX? Kaffi, Gosdrykkir o. fl. fæst ávalt í Bárubúð. Fljót og kurteis afgrreiðsla. D A G B L Ö Ð eru þar til lesturs. I Bárubúð fæst ekki á f e n g i! Er þess getið af því, að svo marg- ir hafa spurt um áfengi, síðan nýja veitingakonan kom þangað, alveg eins og það hafi fengist þar áður. En m ö r k fæst ávalt og kostar fyrst um sinn ekki nema 25 a. flaskan. Utan- og innanhússpappi er beztur og langódýrastur í Yerzlun B. H. Bjarnason. Niðursuðuvörur af öllum teg. komu með s/s Kong Trygve til verzlunar undirritaðs. Verðið er a ð m u n lægra en annar- staðar, og vörugæðin betri, þ v í a 11 er flunkurnýtt. B. H. Bjarnason. Lambskinn eru keypt hæsta verði í verzlun Jóns Þórðarsonar, Rvík. Ljáblöðin eru í ár eins og að undanförnu v ö n d- uðust og ódýrustí verzlun B. H. Bjamason. Þeií sem vilja fá sér vandaðar og góðar en þó ódýrar peningabuddur ú r s k i n n i ættu að skoða þær í verzl. Jóns Þórðarsonar, þ>ingholtsstræti 1. Járningafjaðrir nr. 7, pakkinn ÍOOO stk. á kr. 2,75 t í verzl. B. H. Bjarnason. sínu til varnar á móti de Vlies og alt málið myndi svo brátt verða gleymt. Að uota tímann og gera svo upptæk- ar fallbyssurnar leyndu, á meðan hann einn stjórnaði héraðinu, það var hlut- ur, sem ginti hann og eggjaði. ó! að það hefði einungis verið ann ar en Blenkins, sem stóð frammi fyrir honum. En styrjöld er styrjöld, hugs- aði hann. og alt&f er ávmningur að því, ef einum óvini fækkar. Blenkins hafði einnig hugsað sig um, og fundið að það var óhyggilegt að fara lengra en hófi gegndi. — Okkur fer að koma saman með þetta, mælti hann. Eg hefi þá beint ákveðið loforð herra höfuðsmannsins. — Já, svo framarlega sem fallbyss urnar finnast. —« það mun sýna sig á morgun; eg ímynda mér að það muni hafa all- mikil áhrif á héraðsmenn, að sjá þær. |>að væri líklega eigi svo vitlaust að fara með þær fram hjá kirkjunni hinn daginn. — f>að væri ekki svo vitlaust, ha, ha, ha! Það er hið handhægasta, nýjasta og bezta slökkviáhald sem til er. Með því hafa á þeim stutta tíma síöan það var fundið upp, verið slöktir 1800 húsbrun- ar. MINIMAX hefir þegar fyriibygt skaða og eignatjón sem nemur miljónum króna. — Ekkert slókkviáhald nerna MINIMAX þolir geymslu í margra gráða frosti, ekkert er eins handhægt, ekkert nema MINIMAX þolir margra ára geymslu án þess að láta ásjá eða tapa nokkru af krafti sínum. — MINIMAX er svo nauðsynlegt áhald að það ætti að vera í hverju einasta húsi á íslandi. — Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnliiyssou Kaupmannahöfn K. í 10 ár hefi eg þjáðst af maga- og nýrnaveiki, leitað margra lækna en engan bata fengið. Mér hefir batnað af Kína-lífselixír og liðið jafnan mjög vel síðan eg fór að neyta hana. Eg ætla því að halda því áfram. Stenmagle 7. júlí 1903. Ekkja J. Petersens trésmiðs. Biðjið beinlínis um Waldemars Pet- ersens ekta Kína-lífselixlr. Hann fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkjinguiu. eru vinsamlega beðnir, að vitja ísa- foldar í gosdrykkjaverksmiðjuna S a n i t a s. U ppboð á braki, tómum kössum og tunnum, verður haldið hjá verzlunarhúsum H. P. Duus þriðjudaginn 12. júní kl. 11. Síróp fæst í verzlun Jóns I»órðarsoiiar |>ingholt8stræti 1. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.