Ísafold


Ísafold - 09.06.1906, Qupperneq 1

Ísafold - 09.06.1906, Qupperneq 1
'&enmr út ýmigt einn sinni eða 'tvisv. i vikll Verft irgi (80 ark minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/a dol].; borgist fyrir miðjan juli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bandin við áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. oktðber og kaup- andi skaldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8 XXXIII. árg. 1 0- 0. F. 886159 ^ugnlækDing <5k. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spltal Orngripasafn opi?> á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—21/* og o1/*—7. í'- U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 síbd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 x/e siod. ^andakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. ' andakotsspitali f. sjúkravitj. 10 »/*—12 og 4—6. ^&ndsbankinn 10 l/s—2»/«. Bankastjórn við 12—1. , _ an(^8bókasafn 12—H og 6—8. ^andsskjalasafnið á þrdM fmd. og ld. 12—l. 5j®kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Jtfáttúrugripasafn ft sd. 2—8. ^ nnnlaskning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 FaiaflíapfÉítiii REYKJAVIK (er upp í B o r g a r n e s 20. og júní, 1., 20. og 26. júlí. Kemur við ^ Akranesi í hverri ferð bóðar leiðir. Til S t r a u m f j a r ð a r og A k r a 13. og 17. júlí. Ennfr. vestur að Búðum 13. júní. Suður í Keflavik fer Reykjavíkin 25. júní, og 4. og 23. júlí Suður í G a r ð 4. júlí. Og loks 4. júlí auatur á Eyrar- b a k k a og Stokkseyri, kemur ^ið báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík °8 forlákshöfn. Kosningajj|i ,ar í Danmörkn. Leikslok urðu þau í fólksþingiskosn- lngum í Danmörku 2S. f. mán., að stjórnarliðið gekk að vísu saman nokk- ^ð, en minna en við var búist; og ftilir héldu þeir velli, ráðgjafarnir, hver i sínu kjördæmi. Stjórnarliðar, umbótaflokkurinn, voru ^ður 58, en eru nú 55. (Getur breyzt Utl) 1, þegar fréttist um kosningu í ^æreyjum). |>ar næst eru nú sósíal- lstar liðfleetir á þingi, 24 orðnir, en V°ri1 áður 16. f>að er og töluverður SlgUr fyrir stjórnina; því mjög eru ^ 6 1 f allir henni andvígir. H eru hægrimenn 13; voruáðurll. ^agnbreytingamönnum fækkaði íir 15 ofan í 11. Loks fækkaði miðlunarmönnum úr ^ °fan í 9. Einn er flokksleysingi. Kosningabaráttan var harðari en 901X11 eru til áður. Af 425 þús. kjós- fD(3um alls neyttu 300 þús. kosning- ,D8arréttar síns. f>að er sama sem 70 af hdr. Hlutfallið hafði Ve»ð áður mest 67 af hdr. (1887). ®inna hættast var Alberti kominn * ráðgjöfunum, í Köge. Munaði 90 af 2750. Hans keppinautur var ransager ritstjóri frá Ringsted. Köge Am ^Íor<^æmi Hörups ritstjóra fyrrum. erti náði því frá honum (1892) 6 bandalagi við hægrimenn. q llr Kbafnarþingmennirnir voru barUrlí°8ri'r’ ^ að tö*u’ e( ^^iðr-iks- Yai®S'sförcfæmi (2) eru talin með og y- Enginn þeirra er stjórnarliði. eru sósíalistar, 4 hægrimenn og 2 ^eytingamenn. naf 8Um binna nýju þingmanna er nr etl(lur öðrum fremur, og ekki held- ú þinlQU Þ0irra er féllu og áður voru geHT810) að ^VÍ VÍ8U> að stjórnin °nar atKalag Vlð bægrimenn og miðl- til bess^^A ^ðrabvora eða hvorutveggja, a bafa öruggan meiri hlutaá Beybjavík laugardaginn 9. júní 1906 ! 37. tölublað. Með seinustu skipuin heíir verzlunin EDINBORG í Reykjavík fengið meðal annars 11 tegundir af osti Eidams á 0,65 a. pd., Gouda á 0,50 a. pd., Gorgonzola á 1,00 a. pd., Roquefort á 1,50 a. pd., Stilton á 1,50 a. pd., Chedder á 0,90 a. pd, Schweitzer á 1,00 a. pd. Og fjórar fleiri tegundir, sem aðeins þurfa að sjást til þess þær verði keyptar. Ennfremur höfvim vér fengið 50 tegundir af alls konar ágætum brjóstsykri. þingi. Síns liðs eingöngu, umbóta- flokksins, er hún þar í minni hluta. Mest kvíða framsóknarmenn því, að sá ófögnuður fylgi því bandalagi meðal annars, að farið verði enn að auka heldur en vana virkin umhverfis Kaup- mannahöfn, er kostað hafa 50 milj. kr. og gerð voru fjárveitingarlaust af þings- ins hálfu í tíð Estrups, en sæzt raun- ar á það eftir á (1894) fyrir samhalds- leysi framsóknarliðsins á þingi. En það er sannfæring framsóknarliðsins, að sú víggirðing geri landinu eintóma bölvan, egni eitthvert stórhvelið til að gleypa alt saman þá er minst varir, ef þeim lendir saman einhverjum, áður en annað þeirra nái í það. En ekkert viðlit, að Danir séu vaxnir því að verja virkin þau; þá skortir mannafla til að skipa þau og alt bolmagn til að standa hálfan snúning hverju sem er meðal stórveldanna, er þá kynni að vilja ásælast. Stjórnarliðið, sem nú er, var og áður eindregið á því bandi, að víggirðing Kaupmannahafnar væri skaðræði og glópska, auk þess er fé var til hennar eytt í lagaleysi, þvert ofau í atkvæði fólksþingsins. En því hefir snúist hugur, er það komst í kjötkatlana eða höfðingjar þess. Að öðru leyti líkar framsóknarmöun- um það verst við stjórnarliðið, að það hefir ekki kjark né dug til að sitjaeða standa öðru vísi en þ"im líkar, höfð- ingjunura í Iandsþinginu, stóreigna- mönnum og öðrum afturhaldssinnuð- um burgeisum, er leggjast þar þvers um götu fyrir flestum framfaranýmælum. |>að eru meiii háttar bændastéttar- menn, er langmestu ráða nú á þingi, en launa svo talsmönnum sínum, þeim er þá hófu til valda, að þeir bregðast frelsishugsjónum þeim, er þeir börðust fyrir. Tryggvi kongur (Ein. Nielsen) kom hingað frá útlöndum 6. þ. mán. fullfermdur vörum, og með um 50 farþega, þar á meðal var Sveinn Sigfússon kaupm. og frú hans, L. Fanö, danskur verzlunarerindreki (agent), Jón Hjaltalin Sigurðsson héraðsl. Rangæ- inga, Jón Jóhannesson Zoega trésmiður, stúdentarnir Gnðmundur Ólafsson, Gunnar Egilsson og Bogi Brynjólfsson, frú Ragnh. Eyólfsdóttir (Þorkelss.), ungfrúrnar Margrét Ólafsdóttir, Yalgerður Þórðardóttir og Her- dís Jóhannesdóttir, danskur skraddari M. Jeppesen með konu og 2 hörn. Þá komu einnig 30 Danir (landmælingamenn frá her- stjórnarráðinu) og fyrir þeim Hammershoy höfuðsm., og 5 danskir menn aðrir. Mannskaðasamskotín eru nú orðin 9,465 kr. í peningum. Yms erl. tíðindi. i. Marconiloftsk. 8/6. f>að hefir sarmast, að maðurinn, sem fyrirfór sér í Madrid, hefir verið vald- ur að banatilræðinu við konungshjónin. Hann var sonur auðugs kaupmanns frá Bareelona, hafði stundað nám á J>ýzkalandi og hallast þar að hugsun- arhætti óstjórnarliða. Brúðkaupshátíðarglaumurinn í Mad- rid komst á hæsta stig, er konungs- hjónin voru við nautaatið á laugar- daginn. Játvarður konungur var viðstaddur þakkarguðsþjónustu í Windsor á sunnu- daginn. Páfiun söng te-deum í minningu þess, að konungshjónin spænsku kom- ust undan banatilræðinu. Brúðkaupshátíðarbrigðunum lauk á þriðjudagskveldið á glæsilegri blysför til konungshallarinnar. Spænsk yfirvöld eru sannfærð um, að tilræðismaðurinn hefir ekki haft neina aðra í félagi með sér. |>ó voru margir menn höndum teknir í Barce- lona. Mikið uppþot í Ameríku (Bandar.) út af uppvísum svikum og sóðaskap kjötsala. f>að gaus fyrst upp í Chicago. En svo er sagt, að ekki só betra ann- arsstaðar, þar á meðal í St. Louis, höfuðborginni í Missouriríki. |>ar hefir sérhver slátrari birgðir af hvítu dufti svo gerðu, að ef því er stráð á úldið kjöti, verður það á að sjá sem nýtt væri. Talað um nauðsyn á gagngerðri lagabreyting þar að lútandi, þar sem lögð sé sem mest áherzla á hreint loft í kjötsölubúðum og aðra hollustu, bannað að hafa fúin trégólf, sem eru gagndrepa af sóttargerlurn úr mönnum og skepnum, enda berklaveiki mjög tíð meðal starfsmanna við slátrunar- húsin; þeir spýta á gólfið að staðaldri. Svona segir i skýrslu til sambands- þingsins frá kjörnum manni, Neill að nafni. Sumt í skýrslunni er ekki prent- andi. Stjórnin lítur ekki eftir nema lifandi sláturfé, en ekki dauðu kjöti. Tuttugusmálestir af smjöri frá Banda- ríkjum hefir verið lagt hald á í New York, af því það var blandað eða fals- að um 40 af hdr. Búist er við, að árangur af þessum uppgötvunum í Chieago muni verða feiknamikið gengi niðursoðins kjöts frá Ástralíu og Nýja- Sjálandi. Rafmagnsbrautarslys varð á sunnu- daginn á einum stað (East-Providence) í Rhodes Island í Ameríku. |>ar biðu 11 menn bana, en 20 meiddust. Sagt er að 8 forsprakkar koparnáma- uppþotsins í Mexieo hafi verið af lífi teknir. Fjártjón Greene-félagsins fer ekki fram úr 500 þús. dollurum. II. Frá völdum er farið i Svíþjóð vinstrimannaráðuneyti það, er við stjórn tók í haust, eftir kosningaósig- ur afturhaldsliðsins þá. Fyrir því var Staaff málaflutningsmaður. Almennur kosningaréttur var eitt áhugamál þeirrar stjórnar; hann er nú mjög af skornum skamti. Neðri deild sam- þykti kosningaréttarfrumvarp þeirra Staaffs og hans félaga með miklum atkvæðamun. En höfðingjarnir í efri deild feldu það og komu með nýtt frumvarp frá sér; það feldi hin deild- in. |>á vildu þeir Staaff láta rjúfa þing, í því skyni að fá enn ákveðnari yfirlýsing þjóðarviljans í móti aftur- haldsliðinu á þingi. En konungur þvertók fyrir það. |>á báðust þeir Staaff lausnar. Konungur lét sér það vel líka, og fekk sett saman nýtt ráðuneyti tómra hægrimanna. Formað- ur þess heitir Lindman. þ>að á mót- spyrnu von af meiri hluta þings, þ. e. neðri deildarinnar. Svíar munu því eiga fyrir höndum flarða baráttu til að létta af þjóðinni langvinnu afturhalds- fargi. Látinn er í Khöfn nýlega Niels Juel S i m o n s e n söngvari einn hinn fræg- asti með Dönura, sextugur að aldri. Landmælmgar. Hér er komin enn sveit manna frá herstjórnarráðinu danska til landmæl- inga og fyrir henni P. W. Hammershoy höfuðsmaður. Sveitin skiftir sér í 2 flokka, er annar á við mælingar um Árnessýslu og Rangárvalla, en hin hér sunnau heiðar. Aflabrög-ð. Vorvertíð fyrirtaksgóð á opin skip hér í suðurveiðistöðunum, Garði og Leiru og Keflavík, á færi mest og lóðir nokkuð. Sömuleiðis góður afli í Höfu um og Grindavík. filskip hafa og aflað mikið vel frá því á krossmessu, það er til hefir spurst; fiskur óvenjuvænn. Fyrirtaksvel afla og tvö reknetaskip, er síldarveiði stunda héðan. Frá Thorefélagi er von á aukaskipi þessa daga, s/s Klar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.