Ísafold

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1906næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Ísafold - 16.06.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.06.1906, Blaðsíða 1
Kenmr út ýmist eino sinni eða "tviev. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa l1/2 doll.; borgist fyrir miðjan jnli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD Uppsögn (skrifleg) ’onndin v;ð iramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kanp- andi sknldlans við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti S. -XXXIII. arg. Reykjavík laugardaginn 16. júní 1906 39. tíjlublað. I. 0. 0. F. 886299 ■Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spLtal Forngripasafn opið Á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—21/* og 51/*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 »/* siod. 'Uandakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. Uandakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. 'Handsbankinn 10 */t—2 »/t. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. í^wkning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12, Náttúrugripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14. l.og3.md. 11—1 ier upp í B o r g a r u e s 20. og 27. júní, 1., 20. og 26. júlí. Kemur við A Akranesi í hverri ferð báðar leiðir. TilStraumfjarðar og Akra 13. og 17. júlí. Suður í Keflavík fer Reykjavíkin 25. júní, og 4. og 23. júlí Suður í G a r ð 4. júlí. Og loks 4. júlí austur á B y r a r- bakka og Stokkseyri, kemur við báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík og |*orlákshöfn. Það er þó tilraun. E f þingmenn héðan, margir eða fáir, teka sleitulaust erindi sitt í sumar í Kaupmannahöfn, jafnhliða átveizlu- 8tarfinu, og e f daDskir þingflokkaleið- togar fást til að láta uppi ákveðin svör, þú ætti að verðagreiðaraeftiren áðurum samvinnu allra þjóðrækinna íslendinga að ákveðnu markmiði, sem getur naum- ast verið nema annað af tvennu: við- ^nanlegt landsBtjórafyrirkomulag, eða skiluaður. þetta tvöfalda e f merkir það vitan- ^ega, að vel g e t u m vér staðið alveg sömu sporum eftir kynnisförina og ^ður. Og verður þá lítið í bana varið, ~~ lftið betur farið en heima setið. því að hafa verður það alla tíð hug- ^ast, að stjórnarráðstöfun e r heimboð- og annað ekki. f>að er stjórnin ^anska og þingið, rfkisþingið, sem heim- boðið gerir, og kostnaðinn af því á að *aka úr ríkissjóði. Orðið stjórn merk- lr; konungur og ráðgjafar hans. þetta, kenna heimboðið við konung einan, aðallega, er ekki annað en kænsku- bragð til að reyna að gera þingmönn- 1,111 örðugra fyrir að hafna því. Jpeir, |6tri ráðið brugguðu, fóru nærri um, að B*endingar mundu vera ^meykir við ngzl um hollustuskort við konung. a8’ð höfðu þeir annars numið af Hann brá því fyrir sig forð- Um oftar en einu sinni, að tefla kon- Uugi fram fyrir sig, hafa hann að skildi yrir sér) er jjann 0g þejr féiagar hættu Scr um of f berhögg við löghelgað lýð- frelsi. Arfþegar Estrúps, sem nú eru við völd f Danmörku, hafa lánað lagið það eins 0g fleira þaðan, þótt af öðru sauðahúsi fotisfc þeir vera, alveg eins og þeir hafa lánað heimboðshugmynd- !öa 8Í^fa hjá Frökkum og Englend- mgum; þeirra þjóða þingmenn hafa u ið hvorir öðrum heim nú BÍðustu ^ssirin, eins og kunnugt er, og Frakk- hoðið þar að auki til sín þing- °uHum af Norðurlöndum. farið ^ gloyma, að heíði alt 1 eina og til var ætlast og heim- Meö síðustu skipum hefir verzlunin BDINBORG- í Rvík íengiö meöal annars áá 4-rvil Yl íl 1n nl nnil Eidams á 0,65 a. pd., Gouda á 0,50 a. pd., Gorgonzola á 1,00 a. pd., Roquefort á I I Iririlllllll /11 j|\J| 1.50 a pd., Stilton á 1,50 a. pd., Chedder á 0,90 a. pd , Schweitzer á 1,00 a. pd. II LUU lllillll lil UUll 0g fjórar fleiri tegundir, sem aðeins þurfa að sjást til þess þær verði keyptar. Bnníremur höfum vér fengið 50 tegundir af alls konar ágætum brjóstsykri. boðið verið þegið óðara og umyrðalaust, jafnt af stjórnarandstæðingum sem hennar fylgifiskum, mundi ekki hafa á neinu bólað öðru en að mætavel lfk- aði hér við þessa stjórn, sem á heim- boðshugmyndina, útlenda og innlenda og alt fyrirkomulag hennar. |>að var mótspyrnan móti því frá þjóðræðis- blöðunum, sem opnað hefir hvað helzt augun á Dönum og látið þeim skiljast, að þar skorti mikið á. þeim hefði sennilega skilist það enn betur, ef komist hefði svo langt, að þjóðræðis- þingmenn hefðu allir setið heima, og lofað hinum einum að elta húsbónd- ann suður í Khöfn, ef þeir hefðu þá ekki gefist upp við það eftir alt saman. En aannarlega borast það ekki f eyr- un á þeim, er boðið er ekki einungis þegið svo seint og dræmt, sem það hefir gert verið af þjóðræðismönnum, heldur með þeim ákveðnum og fyrir fram auglýstum fyrirvara, að ferðina skuli nota til vandlegrar eftirgrensl- unar um, hversu ríflegt sjálfsforræði Danir muni Iáta sér frekast líka oss til handa. |>eir sem litla trú hafa á árangri af þessari för, geta þó huggað sig við það eftir á, ef svo fer, sem þeir búast helzt við, að tilraunin sú hafi ekki verið vanrækt. |>að er nokkurs virði, hvernig sem fer. Norskum kenmiriim er von á hingað í sumar, um 40 að tölu, ásamt fáeinum sænskum og dönsk- um, svo að þeir verða um 50 alls, á skipi, sem Thorefélag leigir þeim og fer kringum land. jpeirra er von hing- að um miðjan næsta mánuð. |>eir ferðast héðan til iþingvalla og Geysis. Halldóra Bjarnadóttir kenslukona, sem hér var við barnaskólann fyrir nokkr- um árum, verður ein í förinni; hún hefir kennarastöðu í Moss í Víkinni. Rangárvöllum'(Landi) 12. júní: Kalt og karlmannlegt liefir vorið verið. En alt hefir þó gengið færsællega hér í sveit. Tveir menn eða 3 urðu heylausir i allri sveitinni. En langflestir hafa gefið upp; þó eru miklar fyrningar hjá stöku manni. Nokkurum hnekki má búast við á málnytu. Annan hnekki er mér ekki kunnugt um hér i sveit; og þá skyldi maður vona, að það væri ekki annarsstaðar i sýslunni, því hýsna-litill og erfiður var heyskapurinn næst liðið sumar hér. En vér hreppsmenn tókum fyrir að færa saman kviarnar i haust, héldum það hentugri tima en að geyma það vorinu. Nokkur hnekkir verður það, en samt smár móts við hitt, ef við hefðum látið það dragast til vorsios. MannsbaOasamskotin eru nú orðin full 10,600 kr. Fram hjá Dönum. f>að er eftirtektarvert og ekki laust við að vera kátbroslegt, hve Danir eru um þessar mundir smeykir við framhjá- tökur af vorri hendi. |>eir grunuðu Norðmenn um eitthvert makk við oss, er fyrst skaut upp skilnaðarskrafinu hér vetur; ímynduðu sér að aldan sú væri þaðan runnin og héldu að skiln- aðarhugmyndinni fylgdi samdráttar- hugur við Norðmenn. Svíar spöruðu og ekki að ala á því. f>eir þurftu að hefna sín fyrir fylgi það, er Danir veittu Norðmönnum í orði í fyrra, er þeir voru að skilja við Svía. Höfðu gaman af að stríða þeim í móti á oss Islendingum. Fyrir skömmu kom þytur í dönsk blöð út af því, að Norðmenn væri að gera út hingað nokkra menn í leið- angur til þess að reyna að ná undir sig íslenzkri verzlun frá Dönum, sér- staklega að draga fiskverzlun alla til Björgvinjar. það átti að vera 5 manna nefnd, sem hingað skyldi senda og ætlaði sú að ferðast hór um land í þeim erindum. f>að fylgdi sögunni, að ferðin væri gerð fyrir styrk úr ríkis- sjóði Norðmanna. Svo reyndist með nánari eftirgrensl- aD, að ekki var annað hæft í þessu en það, að von er á e i n u m manni, en ekki fimm, 1 þeim erindum, að reyna að koma hér inn norskum varn- ingi hinum og þessum, og að hann hefir ríkissjóð8styrk til þeirrar ferðar. Hann heitir F a 1 s e n og er verkfræð- ingur. Norðmenn hafa lengi haft þann sið, að senda þess kyns erindreka út um lönd hingað og þangað í slíkum erindum, með ferðastyrk úr ríkissjóði, og telja það bera sér góðan ávöxt, sem vel er skiljanlegt. f>að væri vit í fyrir oss að gera slíkt hið sama. Berlingur (í KhöfD) minnist á þetta í grein um málið 26. f. mán. og segir, að það sé ekki neitt óvanalegt, að rikísstjórnir sendi menn með fjárstyrk til þe8s að rannsaka verzlunarhagi annarra landa, hvort hægt muni vera að fá þar markað fyrir vörur þess lands, er mennina sendir, og sé þá siður að greiða götu þeirra þar, sem þeir koma, með því að slíkt til hags- muna báðum málsaðiljum, báðum löndunum, sem þar eiga í hlut. Hitt 8Ó alt annað mál, er sendir séu menn með ríkissjóðsstyrk beint í þeim erindum, að steypa undan öðru landi eða ríki í verzlunarviðskiftum, róa að því öllum árum, að verzlunar- straumurinn hafi gagngerð stefnuskifti þaðaD, sem hann hefir legið áður, í alveg nýjan farveg. Slíkt sé bein áleitni við það land, sem fyrir þessu verður, enda alveg ótíðkanlegt. — Einhver »móðurlands«-hugsun virðist felast í þessum ummælum blaðsins, þótt varlega sé í það farið. En dæma- laust finst oss Islendingum oss óskylt að verzla annarsstaðar en oss er skapi næst og hyggjum oss haganlegast. Tíðarfar, skepnuhöld o. fl. Vætur hafa gengið þessa vikuna og jörð gróið vel, þótt ekki hafi hlýtt verið almennilega fyr en í gær og dag. Horfur með grasvöxt fara að verða sæmilegar, ef því heldur áfram. H a f í s hafði verið kominn á skrið út af Strandasýslufjörðum fyrir helg- ina síðustu. Hr. Guðjón Guðmundsson ráðunaut- ur (Landsbúnaðarfélagsins), sem er ný- kominn austan undán Eyjafjöllum, lætur vel af skepnuhöldum austur um sveitir. Enginn fellir neinsstaðar, jafn- vel enginn lambadauði venju fremur. Margt fé nokkuð hafði þó farist í sand- foki á 2 bæjum á Rangárvöllum, Reyð- arvatni og Keldum, í norðanaftökun- um 27.—28. apríl; það fenti og kafn- aði í sandinum, eins og í blindkafalds- byl. Enda var sandrokið svo dimt, að ekki sá hauda sinna skil. Sandur var svo mikill i ull á sumu fé, að því Iá við að sligast undir þeirri byrði. Sumstaðar hafði fé verið slept á af- rétt um sumarmál, vegna heyleysis, viku á undan norðanhretinu mikla (26.-28. apríl), en í beztu holdum, og hefir ekki orðið annars vart en að það hafi komist vel af. Kviðið fyrir skepnufækkun í haust vegna heyfyrningaleysis, jafn-vel hvað gott sem sumarið kynni að verða eftir þetta. jþó eru enn til stöku dæmi um allmiklar heyfyrningar. forsteinn á Móeiðarhvoli kvað fyrna um 1000 hesta, og hafði þó haft á gjöf full 500 fjár, yfir 20 í fjósi og 30—40 hross. Skúli bróðir hans í Kirkjubæ kvað og fyrna til muna, þótt 700 fjár hefði á gjöf. Sömuleiðis Sigurður í Helli mörg hundr- uð hesta; en hann er sagður mestur fjárbóndi á Suðurlandi — hafði haft í vetur 800 fjár á gjöf. J>eir kváða vera að hugsa um, bænd- ur eystra, að panta sér í haust gufu- skipsfarm af útlendum fóðurbæti (maís og olíukökum), til þess að komast hjá mjög mikilli skepnufækkun; er það mjög myndarlegt framfarastig, ef úr því verður. Síððegismessa á morgun kl. 5 i dóm- kirkjunni, og stíga þá i stólinn 3 presta- skólastúdentar, sem eru að lúka prófi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað: 39. tölublað (16.06.1906)
https://timarit.is/issue/275253

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. tölublað (16.06.1906)

Aðgerðir: