Ísafold - 20.06.1906, Page 1

Ísafold - 20.06.1906, Page 1
Kennir út ýmist einn sinni eða tvisv. i viku. YerB árg. (80 ark. niinnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1*/» doll,; borgist fyrir miðian jnli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. tippsögn (skrifleg) bnndin viff áramót, ógild nema komín sé til ntgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXIII. árg. Reykjavlk miðvikudaginn 20. júní 1906 40. tölublað. I. 0. 0. F. 886299 Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal í’orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlntabankinn opinn 10—2 */» og b»/a—7. 'K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */« sibd. Handakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10x/*—12 og 4—6. ^andsbankinn 10l/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. Handsbókasafn 12—3 og 6—8. Handsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. ^aekning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. ^áttúrugripasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14,1.og3.md. 11—1 FaxaflóagÉtÉÉn REVKJAVIK íer upp í Borgarnes 27. jání, 10., 20. og 26 júlí. Kemur við á Akrane8Í í hverri ferð báðar leiðir. TilStraumfjarðar og Akra 13. og 17. júlí. Snður í Keflavík fer Reykjavíkin 25. júní, og 4. og 23. júlí Og Ioks 4. júlí suður í G a r ð og ialla leið austur á Eyrarbakka og Stokkseyri, kemur við báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík og jpor- lákshöfn. Landgræðsla Og járnbrantir eða bifreiðir. £ví ætli ekki væri fýsilegt, að fá hér dálítinn járnbrautarstúf, þótt ekki væri nema til reynslu? Vér áttum kost á því fyrir nokkrum (12) árum, með vel kleifum kjörum, þurftum ekki að leggja fram neinn höfuðstól sjálfir, og ekkert að eiga á hættu. En framfaraberserkir vorir sumir (Tr. G. & Co.) vildu ekki líta Við þvi þá, og meiri hluti þings hafn- aði því algerlega. því er fleygt, að hin nýja eða ný- i0ga landsstjórn vor hugsi sór að koma Uieð á næsta þingi tillögu um viðlíka tilraun, og að hún hafi í því skyni látið hinn nýja landsverkfræðing, hr. þor- Vald Krabbe, ferðast um í Norvegi í vetur og kynna sér alt það er lýtur minni háttar járnbrautum þar, mjó- brautum, sem svo eru nefndar, lagn- lng þeirra og rekstri. það er mikið vel til fundið. hvergi er líklegra að vér getum numið rétt lag á járbrautarlagning við vort hæfi en einmitt þar, í Norvegi. Og einhvern tíma kemur að því, lík- i0ga, að hér verður ráðist í það stór- Vlíki, járnbrautalagning og járnbrauta- Í0kstur. Vér segjum: líklega. bví að v í s t er það nú alls ekki. ^kki af því, að oss detti í hug að um, að einhvern tíma verð- vér þvf vaxnir. það væri auma amlóðaskapar-hjá- bát ^ V^r ^u8su^um 088 8Í*»a Þá e^tir_ 'a sllra annarra mentaþjóða um a.dur °g æfi, að vér fengjum aldrei n8lð Un<lir þeirri samgöngubót, sem 8jálfsögðust hefir verið talin allra meira sn tvo mannsaldra. ^ei- Ástæðan er öll önnur. Fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott. f>etta, að vera heila dagleið á eftir öðrum siðuðum löndum á framfara- þjóðbrautinni, það hefir stundum þau hlunnindi í för með sér, að hlaupa má yfir sum framfaratækin. Brenniloft (gas) var haft til lýsingar í bæjum erlendis meiri hlut aldarinnar sem leið, og þótti vera mesta þing. Svo er og enn allvíða. En enginn maður lætur sér koma í hug nú orðið, að það verði nokkurn tíma upp tekið hér á landi, með því að nú er komið annað betra í þess stað, rafljósið. f>að eigum vér nú alveg víst að fá áður langt um líður, ekki einungis þar sem vel hagar til um framleiðsluafl, heldur jafnvel hvar sem er, þar sem er mikið þéttbýli. f>au tólf ár, sem liðin eru frá því er járnbrautarlagning komst hér fyrst á dagskrá, hefir orðið stórmikil breyt- ing á samgöngufærum þeim, er járn- brautanna hlutverk eiga af hendi að inna. Nú er orðíð hægt að ferðast land- veg með jafnmiklum hraða og viðlíka hægðarauka járnbrautarlaust. Bifreiðir renna jafngreitt um algenga þjóðvegu eins og eimvagnar eftir járn- brautum. f>að eitt skortir þær aðallega á við járnbrautarlestirnar, að burðarmagnið er stórum minna. f>ær eru því enn lítt fallnar til þyngslaflutnings. En hver getur ábyrgst, að þær verði ekki vou bráðara vaxnar þeirri marg- falt íburðarminni flutuingaþörf, sem gerist í strjálbygðum löndum og nær alveg iðnaðarlausum, heldur en í stór- bygðum heimsins ? Væri þá nokbur fyrirhyggja, að hleypa sér í voða-skuldir til járnbrauta- lagningar? Vitaskuld er ekki á Ieikmanna færi um slíkt að dæma. En viti menn: hinir eru ekki heldur alvitrir eða al- framsýnir. Hvað hafa ekki ritsímafræðingar sagt til skamms tima og segja enn býsnamargir — danskir að minsta kosti — um hraðskeytatækin ? Hafa þeir svo sem gert mikið úr loftritun- inni? f>að er o s s sæmilega kunnugt. Vér höfum sannarlega fengið smjörþefinn af þ v í, og erum ekki búnir að bíta úr nálinni þeirri enn. Annað er það, að skemst er á að minnast, að stjórn og þing sá svo fyrir einmitt með ritsímaglappaskotinu sínu, að vér erum stórum mun síður vaxnir því nú, að ráðast í járnbrautarlagning. Stórbyrðar getur þjóðin naumast lagt sér á herðar hverja ofan á aðra alt í einu. Hún verður að kasta mæðinni í milli og sjá sér farborða. f>að sem henni befði verið í lófa lagið, hefði hún ebki verið gint út á glapstigu í rit- símamálinu alveg að þarflausu, það getur henni nú verið ókleift fyrir bragðið. f> a ð er einmitt ef til vill allravið- sjálustu eftirköst ritsímaglappaskotsins. Fyrir það verður þjóðin að neiba sér svo og svo Iengi um hvert framfara- stigið á fætur öðru, og þau miklu veigameiri heldur en ritsímatengslin, svo langsamlega ónóg sem þau eru innaníands og verða laugalengi, sakir ókleifs kostnaðar, þ ó 11 svo reyndist, sem litlar eru líkur til, að aðalþráður- inn héldist óbilaður að jafnaði. Enn er á það að líta í þessu sam- bandi, að eitt verulegasta skilyrðið fyrir sæmilegum notum að járnbraut og þar með viðunanlegri arðsvon af henni er væntanleg uppgripa-frjósemi þess bletts á landinu, sem helzt hefir verið hugsað um að koma í það hið greiða samband við höfuðstaðinn, er járnbraut lætur í té, en það eru áveitu- löndin fyrirhuguðu á suðurlands undir- lendinu. Ekki verður sú áveita fram- kvæmd öðruvísi en með geysimiklu fé, 8em hér er kallað og eftir því sem hér gerist. Erum vér nú vaxnir því tvennu í senn : stórri lántöbu til að veita jpjórsá og Hvítá yfir Sbeið og Flóa, og enn stórkostlegri lántöku til járnbrautar- lagningar austur þangað? f>að er vitaskuld, að þetta styður og bindur hvað annað. Skilyrðið fyrir því, að járnbrautir þríf- ist, er, að þær liggi um blómlegar bygðir og milli fjölmennra bæja. f>ær sbapa jafnvel þetta hvorttveggja, þar sem það getur á annað borð skapast. Og albunnug er sú regla fjörmestu fram- faraþjóðarinuar í heimi, engilsaxnesku kynslóðarinnar í Vesturheimi, að leggja járnbrautir jafnvel um eyðibygðir t i 1 þ e s s að breyta þeim í blómlegar lendur og hleypa upp fjölmennum bæjum. Hins vegar verður þá fyrst vit í að leggja stórmikinn kostnað og fyrirhöfn í mikils háttar ræktunarfyrirtæbi, að greitt sé um samgöngur þangað sem beztur er markaður fyrir afurðir af hinu ræktaða landi. f>etta er hvorttveggja óyggjandi sannleikur. En sé um tvent að tefla og frá- gangssök að rísa undir nema öðru í senn, á þá ekki landkosta-umbótin að sitja í fyrirrúmi? Hún getur þó alið béint þá sem þar eiga sér bólfestu, er hún er framkvæmd, auk þess sem h u g s a n 1 e g t er, að hitt fáist líka, samgöngubótin, með margfalt minni kostnaði en gömlu aðferðinni, vegar- gjörð af stáli og járni og eimreiðaflugi eftir þeim vegum. f> e 11 a er aðal-íhugunarefnið í þessu máli. Háskólapról. Embættispróf í lögum við Khafnar háskóla hefir lobið í öndverðum þ. m. Páll Jónsson (úr Skaftafellss.) með II. eink. Fyrri hluta prófs í sömu náms- grein Kristján Linnet með I. eink., og fyrri hluta prófs í læknisfræði Skúli Bogason með ágætiseinkunn. Mannskaðiim mikli. Tvær fiskiskútur farist i viðbót. Tuttugu manns druknað. Fullséð þykir nú vera og er vafalaust um 2 fiskiskútur, báðar vestfirzkar, að farist hafi í síðara áhlaupaveðrinu, í fyrstu viku sumars, 26.-—28. apríl, og þar druknað 20 manns, í viðbót við þá 68, er fórust í einu hér í flóanum á pálmalaugardag. Annað skipið var frá ísafirði og hót Anna Sophia, eign Thangverzlunar (?). Skipverjar voru 9 að tölu, flestir (7) úr einum hreppi, Þingeyrarhreppi við Dvrafjörð, þar af 5 frá sama bæ, Hvammi. Þeir hétu: 1. Einar Ingibjartur Kristjánsson, lausamaður frá Hvammi, 27 ára, skipstj. 2. Árni Einarsson, húsmaður frá sama bæ, 38 ára; lætur eftir sig konu og 2 börn, aunað 14, hitt 6 ára. 3. Ástráður Jónsson, lausam. frá sama bæ, 29 ára. 4. Ingibjartur Pálsson, vinnumaður frá sama bæ, 18 ára. 5. Páll Guðmundur Pálsson, lausa- maður frá sama bæ, 24 ára. Ennfremur: 6. Jón Bjarnason, bóndi á Hrauni, 44 ára; lætur eftir sig konu og 8 börn, þar af 6 yngri en 14 ára. 7. Helgi Hafliðason, húsmaður frá Dröngum, 41 árs, lætur eftir sig konu og 4 börn, elzt 6 ára, hið yngsta á 1. ári. Eftir þessa 7 menn eru þá 3 ekkjur og 14 börn á ómagaaldri, auk 5 gamal- menna, er þeir höfðu fyrir að sjá. Hina tvo nefnir ekki sá, sem þetta skrifar Isafold 14. þ. m. úr Dýrafirði. Þeir hafa líklega verið af ísafirði. Hitt skipið, sem fórst í sama áhlaup- inu, hót Kristján og átti heima í Stykkishólmi, eign Sæmundar kaupm. Halldórssonar. Það þykjast menn vita að farist hafi í Látraröst, í sama áhlaup- inu; hafði sést fyrir uorðan hana létt áður en það skall á. Skipshöfn á því var 11 manns. Formaður hót Þorsteinn Lárusson. Sumir þeirra lótu eftir sig konur og mörg börn, er ísafold skrifað vestan að, en engir nafngreindir nema formaðurinn. Fjórir Dýrfirðingar fórust á Ingvari, 7. apríl. Loks hafði verið þaðan úr sama hreppi maður, sem druknaði, tók út, af fiskiskútunni Fhönix um sama leyti, 5. apríl. Það var bóndi þar úr firðinum. Þetta eru 12 menn alls, »vask- leika- og dugnaðarmenn, flestir ungir og hinir efnilegustu og líkir til að verða hóraðinu sannir nytsemdarmenn. Þetta er fullkomlega tólfti hver allra verk- færra manna í hreppnum (20—60 ára). Fyr má nú vera hrun og verður seint fylt jafn-stórt skarð«. Með minui háttar slysum um sama leyti verður þetta fast að 100 manna, er fallið hafa þarna sama sem í einni hríð.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.