Ísafold - 20.06.1906, Síða 4
160
íSAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Utan- og innanhússpappi
Björn Kristjánsson
af beztu tegund t. d.:
Asfaltpappi sandlaus, * * rúllan
do. do. nr. i, »
Vegggjapappi vog. 4V2 kg- »
do. » 5 » »
Ullarpappi » 7 » »
do. » 5 » »
19 [] ál. á kr. 2,40
19 » » » — 3,00
27 » » » — 1,00
27 » » » — 1,10
27 » » » — 1,75
27 » » » — 1,05
Klísturpappír (límdur undir tapet) 435 » » » — i,jo—2,50
er eins og menn sjá á ofanskráðu verði lang-ódýrastur í
verzlun B. H. Bjariiason.
Björn Kristjánsson
hefir ætíð nægar birgðir af
skóflnm og þaksaum.
Húsgagnaverzlunin i Bankastr. 14
hefir til sölu:
Sófa — stóla — Chaiselonger — borð — spegla, smáa og
stóra (Konsol) — gólfdúka — borðdúka — patent-rúm, einkar-
hentug, sem gera má að stól á daginn (alveg nýtt hér) — mublutau,
margar tegundir, Damask í Portiére, smekklegt úrval -— Portiére-
stengur — veggjapappír.
Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta, veiti eg viðtöku; legg dúka
og linoleum á gólf, hengi upp gardínur og Portiére eftir nýjustu tízku, o. fl.
G-uðm. Stefansson.
14. Bankastræti 14.
Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10.
Sápuverzlunin
í Austurstræti 6.
Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa.
Hðfuðvðtn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv.
Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar-
púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, oínpúlver, skósverta o. fl. o. fl.
Avalt nægar birgðir.
Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa í Aðaistræti 10.
Kvennaskóli Reykjavikur.
Af ýmsum ástæðum, sem eg mun gera betur grein fyrir síðar (þegar eg
kveð til fulls Keykjavíkur kvennaskóla), er eg nú, eftir 32 ár, hætt við mín
daglegu störf við hann. —
Eg hefi litið á þenna skóla svo sem fósturbarn mitt, er eg hefi viljað
leggja margt í 3ölurnar fyrir, og þess vegna hefir það verið mér sönn gleði,
að hann hefir altaf fullkomnast og stækkað, undir forstöðu minni, ef til vill
ekki sízt seinni árin, í elli minni. — peir semþekkja til oghafa vilja og
v i t á, að dæma rétt, hafa líka sýnt þessu mínu starfi fyrir og við skólann
víðurkenningu.
Eftir samkomulagi við kvennaskóla-nefndina hefi eg valið frk. I n g i-
björgu Bjarnason, hér í bænum, í minn stað. Hún hefir kent hér við
ukólann lengi og vel, eins og líka annarstaðar, og eg treysti henni mjög vel
til að halda þessu góða og gagnlega starfi áfram moð dugnaði og hyggindum. —
Til hennar vil eg biðja alla að snúa sér, sem ætla að sækja um skólann.
Reykjavik 81. mai 1906.
Thora Melsteð.
hefir ætíð miklar birgðir af
vefnaðarvöru,
svo sem: karlmannafatnað, karlmannafataefni, kvensjöl
stór og smá, ensk vaðmál í kvenföt, rekkjuvoðir, rúm-
teppi, flonell, léreft blikin og- oblikin, lakaléreft og fiður-
helt léreft, húfur á fuílorðna og börn,
og margt, margt fleira.
Baðstjóri!
Þeir sem vilja taka að sér baðvarðarstörfin við hið væntanlega bað-
hús hér í bænum, eru beðnir að senda umsóknir sínar fyrir 15. n. m. til
undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Reykjavík, Lækjargötu 12, 14. júní 1906.
Bg-gert Claessen
p. t. formaður hlfj. Baðhús Reykjavíkur.
H e i m a s k ó r
afar-ódýrir.
011 samkepni á þeirri vöru ómögu-
leg. — Barnaskór frá 70 aur., og
stærscu karlmansskór nr. 46 1 kr. 75,
kvenskór 1 kr. 30 aur.—1 kr. 40 aur.
Matthías Matthíasson.
Budda með rúmum 20 kr. í tapaðist i
Iðnaðarmannahúsinu síðastliðið laugardags-
kvöld, skilist mdt fundarlannum í Banka-
stræti 10.
Ljáblöðin alkunnu,
Brúnspónn, Brýni og Ljáklöppur, eru
í ár eins og að undanförnu bezt og
ódýrust í verzlun
B. H. Bjarnason.
Hver sá er borða vill gott
Margaríne
fær það Iangbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen.
Telefon nr. 145.
Wm. CrawfoFd & Son
Ijúffenga BI8CUITS (smákökur) til-
búið af CKAWFOKDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Ostar
eru beztir í verzlun
Einars Árnasonar.
Telefón 49.
Verzlunifí Edinborg
kaupir vel verkaðan
Hundmaga bæsta verði
eins og vant er.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.
Járningafjaðrir
nr. 7, pakkinn 1000 stk. á kr- 2,75
í verzlun
B. H. Bjarnason.
Búnaðarfélag Islands.
Að cilhlutun Búnaðarfélagsins veitir
Jón Jónatansson í Brautarholti verk-
lega æfing á notkun sláttuvéla frá 20.
júlí—10. ágúst. Búist við að náms-
dvölin í Brautarholti þurfi eigi að
standa nema 2—4 daga fyrir hvern
Kensla og vera nemenda þar ókeypis
og geta menn farið beint þangað og
fyrirvaralaust hinn umgetna tíma.
Niðursoðin matvæli,
margar tegundir, nýkomin ásamt
mörgu öðru í verzlun
Nic. Bjarnason.
Talsími 157.
Islenzki smjör
vel vandað, pd,- á 85 aura i verzl.
B. H. Bjarnason.
Dtnar og eldavélar,
mikið úrval, nýkomið í verzlun
Nic. Bjarnason.
Talsími 157.
Málaravörur
af öllu tagi, einkar vandaðar, eru lang-
ódýrastar í verzlun
B. H. Bjarnason.
Búð til leigu.
Á bezta stað í miðbænum er búð
til leigu. Vörugeymsluhús stór og
hentug fylgja. í undanfarin 20 úr
hefir verið verzlað f húsum þessum.
Húsin verða leigð frá 1. okt. þ-
eða síðar eftir samkomulagi. Kitstj.
vísar á.
Agætt rauðvín
pt. á 80 aur. í verzl.
B. H. Bjarnason.