Ísafold - 07.07.1906, Page 4

Ísafold - 07.07.1906, Page 4
í S A F 0 L D 1%5 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ofnar og eldavélar. Björn Kristjánsson liefir a^tíð miklar birgðir aí Þar eð öll járnvara og þar á meðal eldfæri, hækka nú í verði utanlands, leyfi eg mér, þar eð eg enn hefi dálítið ópantað — eða óselt — af þeim eld- færum sem eg fekk hingað upp til lands áður en þær hækkuðu í verði, að vekja athygli fólks á að nota tækifærið áður en nýjar birgðir koma. Virðingarfýlst Ól. Hjaltested. Ætið bezt kaup ö sköfatnaði í Aðalstr. 10. VBPNAÐAEVÖEU, svo sem: karlmannafatnaö, karlmannafataefni, kvenstföl stór og smá, ensk vaðmál í kvenföt, rekkjuvoðir, rumteppi, flonell, léreft blikin og’ óblikin, lakaléreft og fiðurheltl léreft, húfur á fullorðna og börn, og margt, margt fleira. Sport. Opmærksæmheden henledes paa, at enhver interesseret uden Betaling kan fiske med Stang i SOG ved Kaldárhöfða i Maanederne Juni, Juli og August, mod at aflevere den daglige Fangst i frisk Tilstand, til mine paa Stedet værende Opsynsmænd. Eyrarbakka i Maj 1906. c?. cfíiclson. í austur eða vestur um allan bteinn, og leitið fyrir yður, munuð þér altaf koma aftur í vefnaðarvöruverzl cTfí. &fíorsicinssoris að INGÓLFSHVOLI og verzla þar. — Mest, bezt og ódýrast úrval. Nýkornið: úrval af gólfteppum og járnpúmum, m. m. Munið eftir hinum ágætu handsápum, sem með margra ára reynslu hafa áunnið sér hylli almennings: Tjörusápa, Boraxsápa, Karbólsápa hvít á 20 a., Ekta rósenolíusápa á 20 a. God Morgen fyrir 5 aura, hvítu 10 aura stykkin eftirspurðu, Affald-sápa í pökkum með 6 stk. pr. 40 aura, Kinosolsápan landsfræga á 25 aura. Vellyktandi sápa á 10 aura stykkið. Grænsápa 14 aura pundið, og ef 10 pund eru tekin 13 aura, bleikju- sódi 10 aura pundið, þvottaduft 20 og 25 aura pakkinn, Krystalsápa 18 aura pundið. Virðingarfylst JBS ZIMSBN. Ýmsar nauðsynjavorur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. Samkvæmt umboði tekur undirritaður á móti verkefni (ull og ullartuskum) til ofannefndrar verksmiðju og annast um fljóta og góða afgreiðslu á tauunum hingað. Tauin hafa náð almennri hylli um land alt, enda eru þau sterk, falleg Og ódýr. Skoðið sýnishornin og vitið um verðið, og munu þá allir játa að þetta er ekkert skrum. Einnig hefi eg nú þegar mikið af tauum frá verksmiðjunni og ættu því allir, sem þurfa að fá sér í fatnað, að skoða þessi ágætu, en þó afar- ódýru fatatau. Virðingarfylst Gísli Jönsson. Sápuverzlunin í Austnrstræti 0. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspæmr, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt nægar birgðir. Björn Kristjánsson hefir ætið nægar birgðir af skóflum og- þaksaum. H. P. Duus Reykjavík Selur: alls konar útlendar Yörur með lægsta verði eftir áæðum. Kaupir: allar innlendar vörur hæsta verði eftir gæðum. Selskinn vel verkuð, borgar enginn betur en Björn Kristjánsson Reykjavík. KPP5* Við bókband. -> Kirseberjasaft sæt og súr, niðurBoðnir áveztir, tekex, o. m. fl. fæst í verzlun Kristins Magnússonar. Stór sölubúd í miðbænum með skrifstofuherbergi og nægu geymsluplássi er til leigu frá 1. okt. n.k. Menn semji við cand. juris Eggert Claessen. Surtshellir. Hérmeð banna eg alla umferð um Surts- helli, langt eða skamt, nema með mínu leyfi eða fylgd frá mér. Kalmanstungn í jnní 1906. Ólafur Stefánsson. 2 herbergt og eldhús óskast til leigu 1. ágúst. Ritstj. visar á. m. fl. getur ungstúlka fengið atvinnu. Snúi sér til ritstj. ísafoldar sem fyrst- Verzlunarmaðnr. Verzlunarmaður, sem verið hefir við verzlun í Danmörkn í nokkur ár, óskar eftir atvinnn við verzlun, á kontór eða við afgreiðslu. Skrifleg til- hoð merkt 1001 sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 15. þ. m. Bókhaldari æfður og reglusamur, getur fengið at- vinnu nú þegar við verzlun á vestur- landi. Upplýsingar verða gefnar á skrifstofu þessa blaðs. Tapast hefir tiu króna seðill á götum hæjarins. Finnandi skili i afgr. ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.