Ísafold - 01.08.1906, Side 3
ISAFOLD
195
Hestastrakurinn hreppstjórans i Gröf
Leitt er það, að hestastrákurinn í
Gröf akuli vera alnafni hreppstjórans
þar. Verra er þó, að þeasi atrákur
skuli vera andlegur albróðir hrepp-
stjórana, en allra varat er, að marka
ttiá af grein í þjóðólfi 6. f. mán. með
fyriraögninni F r e y r, að þessi alnafni
°g audlegi bróðir hreppstjórans virðist
vera enn meiri strákur en hann,
enn þá lœvísari, óskammfeilnari og
rætnari, og hélt eg þó satt að aegja
ftð þá væri langt til jafnað.
Eg hefi haft það fyrir reglu, að
svara ekki hnútum, sem mór hafa
verið aendar í Jpjóðólfi, hvort sem þær
hafa verið frá ritstjóranum sjálfum eða
skósveinum hans, hefi litið bvo á, að
það væri ekki nauðsynlegt, auk þess
sem það er ætíð óþrifaverk að fást við
slíka peyja. I þetta sinn ætla eg þó
að gera það, vegna málefnisins, en
ekki af því að eg meti Grafar strákinn
teeira en aðra skósveina |>jóðólfs-guð-
fræðingsins.
Eg skrifaði í vetur grein í F r e y
Hl, 2., þar sem eg skýrði frá tölu bað-
áðö fjár á öllu landinu og í hverju
amti og sýslu eftir böðunarskýrslun-
Um, og bar það saman við fjártölu
framtalsskýrslnanna (búnaðarskýrsl-
uanna) vorið áður en baðað var. Við
þennan samanburð kom í ljós, að bað-
aða féð var 165,000 fleira en framtalið
fé; aðeins % hlutar fjárins taldir fram
eða því sem næst. — Eg benti á að
þannig lagað framtal yrði þess vald
andi, að ekki væri mikið byggjandi á
búnaðarskýrslum þeim, sem út eru
gefnar árlega á landsins kostnað, og
því ómögulegt að vita, hvort sbepnum
fjölgaði eða fækkaði í landinu eða í
einstökum héruðum. Jafnframt sýndi
eg fram á, að þau útgjöld, sem bænd-
Ur spöruðu sér með því að telja rangt
fram, væru smámunir, ekki yfir 50—60
aurar á hvern framteljanda.
Björn Bjarnarson hreppstjóri í Gröf
gerði athugasemdir við greinina, er
birtist 1 Fbey III 6. Hann heldur
þar fram, að bændur eigi að eins að
litlu leyti 8ök á, að framtalið er raDgt;
úætlar, að 70,000 af mÍ8muninum á
böðuðu og framtöldu fé sé eign vinnu-
kjúa, er eigi undir % hundrað í tf-
undarbæru lausafé, 50,000 eigu utan-
sveitarmanna, er gleymst hafi að tí-
unda!, og loks 45,000, sem bændur
hafi dregið undan.
Eg gerði nokkrar athugasemdir við
grein B. B. í sama hefti Freys, ítrek
aði það, að í fyrri grein minni hefði tala
baðaðs fjár veriö boriu saman við fjár-
tölu búnaðarskýrslnanna (ekki
L’undarskýrslnanna), þar sem alt fé
setti að vera talið, jafnt búleysÍDgja
8em bænda. Kvaðst ganga að því vísu,
fjártala tíundarskýrslnanna væri
nokkuð lægri eu fjártala búnaðar
skýrslnaDna, þar sem eigi þyrfti að
tíunda fé þeirra, er ættu minna en 60
úlnir í tíundarbæru lausafé. Fjártala
tíundarskýrslnanna hefði ekki verið
tannsökuð, svo ómögulegt væri að
Segja, hvað sá munur væri rnikill, enda
^semi það ekkert þessu máli við.
Br. B. B. hafði kryddað greÍDÍna
^eð sinni þjóðkunuu illkvitni, brugðið
^öúr um) að eg hefði ritað grein mÍDa
uðallega til að setja blett á bændur
0• 8- frv. Hann er alstaðar, þar sem
hann getur komið því við, að reyna
spilla fyrir góðri samvinnu, og
Bérstaklega fá búfræðingarnir að kenna
* hlkvitni hans. Hann er búfræðing-
ur að nafninu, en hefir hvarvetna ver-
búfræðingum og bændum til viðvör-
unar, en aldrei það eg frekast veit til
eftirbreytni, og brennur í skinninu af
öfund við alla búfræðinga, er hann
heldur að orðið geti á einhver batt að
liði.
Eg svaraði illkvitni B. B. lítið eitt,
en þó kurteislega, og hefir það orðið
til þesB að Grafar strákurinn veður
upp á mig í 31. tbl. þjóðólfs með
dæmafáum fúkyrðum, brigzlum og
8kötnmum. f>ví góðgæti hefði mér auð'
vitað ekki komið til hugar að anza,
en neyðist til að svara vegDa þess, að
hann ber mér á brýn rangfærslur, og
kemur með því til sönnunar orð og
kafla úr grein B. B. og athugasemd
um mínum, valda með stakri lævisi,
og svo rangfærða, að ýmsir sem lesa
grein hans, en hafa ekki séð Fbey,
gætu auðveldlega ímyndað sér, að ein-
hver sannleiksneisti væri í orðum hans.
Eg skal minnast hér á það helzta í
grein B. B. (Freyr III 6.), er strákur
8egir að eg hati rangfært; og tek eg
það í sömu röð og hann.
B. B. segir:
»Fjártöluskýrslan sjálf er fróðleg, en
fer of skamt . . . . til að ná þeim til
gangi að fræða«.
Um þetta hafði eg þau orð í athuga
semdum mínum við grein B. B., að
honum þætti lítill fróðleikur í grein-
inni. þetta þykir Grafarstráknum
hrópleg rangfærsla, og eys hann óspart
yfir mig úr fúkyrðabrunni síuum út af
því.
Ef eg hefi hér misskilið B. B., þá
er það af því, að hann kann ekki að
hugsa nokkurn veginn rökrétt, eða að
orða hugsanir sínar óbrjálað, því auð-
sætt er, að í orðunum »fer of skamt
til að ná þeim tilgangi að fiæða«,
hlýtur að felast, að greinin nái eigi
þeim tilgangi að fræða, þ. e. fræði ekki
eða að minsta kosti lítið.
f>á þverneitar Grafar-strákurinn að
B. B. hafi sagt, að eg hafi skrifað
grein mína í Frey III, 2. til að »setja«
blett á bændastéttina, heldur til að
»sýna« blett á bændum.
Satt er það, að í þeirri málsgrein,
er stráksi tilfærir (úr grein B. B.)
stendur »sýna«, en ekki »setja«, en í
næsta dálki á eftir (bls. 84, 15—16. 1.
að ofaD) stendur- . . . »dregur það .. .
töluvert úr sorta blettsins, er ritgjörðin
í Fbey setur á »bændur««. Munur-
inn er því að eins sá, að eg hefi not-
að orðið »bændastétt« í staðinn fyrir
»bændur«, en þar sem hér er að ræða
um bændur yfirleitt, sjá allir, að bæði
orðin hafa nákæmlega sömu merkingu.
Grafar strákurÍDn æpir sem vitstola
væri á síuar fölsku nótur, að eg hafi
blandað saman framtali til búnaðar
skýrslnanna og tíundarskýrslnanna.
|>etta er bardaga-aðferð þjóðólfs manns
in8: að eigna andstæðingum sínar eigin
syndir, og hamra því inn í lesendurnar
með takmarkalausri ósvífni og sam-
vizkuleysi.
Eg bar, eins og áður er tekið fram,
tölu baðaðs fjár saman við fjártölu
búnaðarskýrslnanna, þar sem alt fé á
að vera talið; á fjátölur tíundarskýrsln-
anna mintist eg ekkert, enda er hún
ókunn. Hins vegar gerði eg ráð fyrir,
að hún væri þeim mun lægri, er nem-
ur fjáreign búleysingja, sem ekki þarf
að tíunda. En þótt svo reyndist, að
þetta væri ekki rétt, gæti það eigi
valdið miklum mun, því fjáreign vinnu-
hjúa á öllu landinu, sem ekki er tíund-
arskyld, er fráleitt meira en 10—20
þús., í staðinn fyrir 70 þús. hjá B. B.!
Grafar-B. vill kenna vinnuhjúunum
aðallega um, að framtalið er rangt, en
ekki bændum. f>etta er dágott sýnis
horn af samvizkusemi hans. Hann er
hreppstjóri og bóndi (að nafninu) og
veit því vel, að vinnuhjú hafa hvorki
tíma né tækifæri að sækja hrsppa-
skilaþing, og að hreppstjórum er ómögu-
legt að vita um fjáreign þeirra, nema
eftir sögusögn húsbóndans. Auk þess
stendur í búnaðarskýrslu-eyðublöðun-
um:
»Ef hjú eða aðrir búlausir menn
eiga fénað, sem nemur ekki hálfu
hundraði, skal húsbóndi telja það fram
til skýrslnanna ásamt sínu«.
Eg hefi nú svarað því helzta, er
Grafar strákurinn segir að eg hafi rang-
fært. Bangfærslur hans á orðum mín-
um ætla eg ekki að leiðrétta; það
yrði of langt mál. Hann lætur sér
ekki nægja að umhverfa orðum og
málsgreinum fyrir mér, heldur eignar
hann mér orð og setm'ngar, er eg hefi
aldrei sagt eða hugsað, alt í þeim
einkar lofsverðum tilgaDgi, að reyna að
óvirða mig í augum bænda.
Grafar-B. er orðÍDn svo alkunnur
fyrir illkvitni og áreitni, að eg ber
engan kvíðboga fyrir, að margir verði
til að trúa orðum hans, enda þykist
eg marg8innis hafa sýnt, bæði í ræðu
og riti, að eg er ótrauður að taka mál-
stað bænda gagnvart öðrum stéttum
þjóðfélagsins, og að eg reyni, eftir því
Bem minir veiku kraftar leyfa, að leið-
beina þeim — þar með talið að benda
á það sem miður fer —, og hvetja til
nytsamra framkvæmda, en ekki að
»svívirða« og »sverta«, eins og Grafar-
stráksi segir.
Heilræðura sínum og umhyggju fyrir
náunganum ætti Grafar-B. fremur að
beina til annarra en mín og ritstjórnar
Freys. Úr vegi væri ekki t. d. að hann
liti eftir framtali hreppstjórans í Gröf.
HanD taldi fram 66 kindur haustið
1904 skömmu áður en baðað var hjá
honum, og jafnmargt árið eftir, en
þegar baðað var í Gröf var þar 91
kind. Baðaða féð var þá 35% fleira
en framtalið fé: munurinn 4% meiri
en hjá bændum yfirleitt.
Auðvitað kemur mér ekki til hugar
að hér sé um tíundarþjófnað að ræða
(Grafar-strákurÍDn vill endilega, að það
orð sé notað); slíkt getur ekki komið
til nokkurra mála um hreppstjórann
sjálfan, sem hefir þá embættisskyldu,
að vanda um við aðra að þeir tíundi
rétt.
Orsökin til þess, að féð var 35%
fieira í Gröf, þegar baðað var, en nokkr-
um vikum aður, þegar hreppstjórinn
taldi fram, er auðvitað sú, að hann
hefir tekið fóðurfénað. Auðvitað vilja
allir koma í fóður hjá hreppstjóranum
í Gröf; þar er ekki hætt við heyleysi,
lambadauða á vorin o. s. frv., eða að
minsta kosti hefi eg ekki heyrt að
honum hafi verið hegnt fyrir illa með-
ferð á skepnum síðustu árin!
Hinu var óþarfi að gera ráð fyrir,
að hann hafi gleymt að telja fram
kiudur vinnuhjúa sinna; ekki eru þau
svo mörg.
Eg vil að endingu biðja lesendur
Isafoldar afsökunar á, að eg hefi í
þetta sinn verið nokkuð harðorðari en
eg á vanda til, og vil vera. J>eir verða
að minnast þess, að ef maður á annað
borð neyðist til að svara strákum,
verður maður að gera það á því máli,
er þeir skilja. Hinu skal eg og lofa
þeim, að óþrifa mig ekki framar á að
svara þeim Grafar nöfnum; til þess er
ritháttur þeirra alt of strákslegur,
og sómatilfinningin auðsjáanlega orðin
örvasa, eins og vonlegt er eftir svo
langvinna illa meðferð. f>ar hafa
borgaraleg lög auðsjáanlega ekki kom-
ist að, til að vernda hana, eins og
Grafar-rollurnar.
f>eim nöfnum er því óhætt þess
vegna að halda áfram að fvlla skyn-
semis- og þekkingar-eyður f>jóðólfs eftir
vild; eg mun eigi svara þeim framar.
Quðjón Guðmundsson.
Ritsíma um Vesturland
heimta nú Yestfirðingar, eins og eðli-
legt er, lengra en til Isafjarðar, eða um
alla vesturfirðina til Patreksfjarðar, og
ennfremur að Stykkishólmur og Ólafsvík
komist sem fyrst í símasamband, og loks
Flatey gert sem hægast fyrir að hafa
þess not. Þetta var samþykt í einu
hlj. a fundi á Patreksfirði 28. júní, þar
sem voru kjörnir fulltrúar úr 7 hrepp-
um Barðastrandarsýslu og 1 úr Vestur-
í saf j arðarsýsl u.
Með s/s Trygva Uongi (Em. Nielsen),
sem héðan fór 29. f. m. til Færeyjar og
Khafnar, réðnst 45 farþegar, þar á meðal
kaupmennirnir P. J. Thorsteinsson (Bildu-
dal) og Th. Thorsteinsson, ketinaraliðið
norska og danska (25), 10 ferðamenn enskir
og þýzkir, m fl.
Fórn Abrahams.
(Erh.l.
Van der Nath horfði á þennan vitstola
mann með eins konar fyrirlitDÍngaránæg-
ju. Hann hafði séð, að Blenkins kom
með föruneyti sex hermanna, erbiðu fyr-
ir utan, og hversu mjög sem hann brann
í skinninu að fleygja honum þegar í
stað út, áræddi hann það þó ekki.
Hann hafði haldið að hann væri einn
af þeim lögreglunjósnarmönnum, sem af
frjálsum viljaog vitanlegafyrirgóðaborg-
un unnu yms óþokkaverk, sem hinir
nýju höfðingjar Iandsins vildu eigi gjarn-
an fást við sjálfir, en verður þó að
gera í hverjum hernaði, helzt samt
svoað, yfiratjórnandiun viti aigi um það.
Hann sá, að sér hafði eigi skjátlast, og
spurði sjálfan sig, hverjar verða mundi
afleiðingarnar, ef hann spyrndi tnn af
Dýju hrakmenni þesau niður fyrir riðið.
En hið rólega skaplyndi hans hefti
alla löngun til þeas, og því beið hann
enn þá við.
Blenkins vissi ekki, hvað í huga hins
bjó, og hló af fögnuði yfir sigurvon-
inni. Heilinn i honum var svo eljór, að
hann væri eigi fær um að rúma nema
eitt í einu, og sú hugsun, er nú brauzt,
þar um, hafði alt valdið yfir honum.
— Já, já, lagsmaður! hélt Bleukins
áfram og hagræddi sér hróðugur í hæg-
indastólnum; nú er eg einn af yfirráð-
endum lands þessa; nú er komið að
mór að sparka í þig. |>ú mátt gjarna
lítft út um gluggann; þar standa sex
menn með hlaðnar byssur. Ef eg
blístra, þá koma þeir inn og taka þig
í gæzlu á meðan og leita þjófaleit um
alt húsið þitt. Vér erum í ofurlitlum
leiðangri; skilurðu það? Vér eigum að
leita uppi Mauser-byssur. Stjórn þeirri,
er nú heldur föðurhendi sinni yfir ykkur,
þykir ónauðsynlegt fyrir ykkur, að hafa
þess kyns vopn; hún hefir orðið þess
vör, að þið eruð heldur sjóndaprir; ykk-
ur hættir við að villast á hermanni
og hlaupaúlfi, og alment farið þið held-
ur ógætilega með skotvopnin ykkar.
í einu orði talað: það er eigi hægt að
reiða sig á ykkur, og svo er henni mjög
ant um ykkur, og því erum við hræddir
um, að þið kunnið að hafa slys af því
að vera með þessar byssur. f>ess vegna
á að taka alveg frá ykkur öll vopn.
Blenkins fann, að nú var hann á
réttri leið, og þótti heldur vænt
um. Hann margtugði þvf upp orðið
alveg. Og því næst lét hann dæluna
ganga í sama hæðnisróm: