Ísafold - 04.08.1906, Page 1

Ísafold - 04.08.1906, Page 1
ISAFOLD Reykjavík laug-ardaginn 4. ágúst 1906 Verzlunin Edinborg. Prýðið heimilið með litlum kostnaði. Myndir í nmgerð. Hvort sem pér óskið að kaupa eða aðeins að sjá, þá íinnið þér hér hnndruð mynda úr að velja. Verð: 0,55 til 11,00. Hægindastólar. Eins og nafnið segir til eru þeir bæði hœgir afnota og hœgt að eignast þá. Verð: 10,00 tii 50,00. Blómpottar frá 0,35. Gluggatjöld, sérstök tegund, frábær að gæðum. Verð: 0,22 til 0,50 al. Heimilisbendingar: Skoðið varning vorn vandlega; sannfærist um, að yður er hagur að því að verzla við oss. Eftir það koma viðskiftin af sjálfu sér. Eg undirritaður get upp á, að í auglýsingum EDINBORGAR í Isafold og Reykjavík frá 28. júlí til 18. ágúst (að báðum dögum með- töldum) séu .............. orð. i&ennir út ýmist einn sinni eOa 'tvisv. i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. e8a l'/j doll.; borgist fyrir miöjan júli (erlendis fyrir fram). XXXIII. árg. >. 0. 0. F. 888109 Erindinu framgengt. Reka mun flesta minni til, hver ósvinna stjórnarliðum fanst það vera, bæði hér og í Khöfn, er vór þjóðræðis- menn vildum láta þingmenn vora eiga annað erindi, meira og nytsamlegra, á konungs fund og danskra stjornmala- ®aanna í sumar en að óta og drekka af öllum mætti 10 daga samfleytt. Nú hafa þó farið svo leikar, að ósvinn- »n sú, er þjóðræðismenn komu upp með, kefir framin verið. Þeir h a f a nú átt nieð sór stjórnmálaráðstefnu í Khöfn, þingismennirnir fslenzku og ríkisþing- menn úr öllum flokkum í báðum þing- deildum. Það gerðist suunudaginn var, 29. f. mán., eftir því sem segir í loftskeyti hingað (Mareonisk.) frá alþm. Guðm. ihéraðsl. Björnssyni (til LöGK.). Þar er því viðbætt, meira að segja, Æið >,meðal íslendinga ríkti fullkomið samlyndi«, og að »danskir þingmenn fóllust á óskir og kröfur íslendinga. — Aðrar fregnir af fundinum ekki leyfðar«. Víst mega þetta heita allmikil tíðindi. Þau eru snubbótt nokkuð að vísu að því leyti, er engin vitneskja fæst um þaö að svo stöddu, hverjar hafa verið óskir og krófur Islendinga, er þeir hafa allir verið sammála urn og Danir fallistá. H u g s a má sér þær svo linar og lítils- verðar, að fengurinn só smár. En það ‘er þó með því einu móti, að þingmenn v°rir hafi a 11 i r verið orðnir svo lúðir °g þvældir og eltir og hnoðaðir af át- veizluganginum og ferðafluginu Dan- mörku af enda og á, aö ekki hafi kunn- að fótum sínum forráð og látiö sig einu gilda, á hverju gekk, eins og þegar menn eru yfirkomnir í sjóveiki. En þvf hæfir ekki að gera ráð fyrir. Hiö allra rainsta, sem hægt er að hugsa sér að orðið hafi að samkomulagi, •er nefnd úr báðum þingum til að bræða ný stöðulög. Nefnd, sem lokið hefði sínu starfi t. d. 1910—12, og þingin því næst samþykt hin nýju lög kring um 1920. Þeir yrðu samt farnir að verða óþolinmóðir þá, sem vilja n ú ólmir hafa fram skilnað. En þetta vitnast sjálfsagt von bráðara. Því leyndarmál getur það varla átt uö vera til langframa. Thorefélagsskiplð Helgi kongur ^ensen) kom loks i morgnn, 6 dögum slð- ar en til stóð, með fullfermi af vörum frá ^höfn 0g Leith. Það hafbi komið á 4 hafnir í Kæreyjum, fengið leka litils háttar a Rið þaðan og hahlið til Eskifjarðar hans vegna, og var þar tekið alt upp úr hamlestinni til að finna lekann, á 4 sólar- hringum. Lekinn reyndist vera þvi að kenna, að losnað hafði um nágla. Eitt- hvað dálitið hafði skemst af mjöli og sykri, voru látnar óskemdar vörur i skipið í i'Þess stað á Eskifirði. Farþegar 2-3. (Heimili) .............. (Nafn) Erlend tíðindi. M a r k o n i s k. 3/s Frá Rússlandi. Tíu byltingar- inenn stöðvuðu eimlest á Póllandi og skutu til bana 2 hershöfðingja og fó- hirði, er hafði meðferðis 16,000 rúflur. Fimm hermeun sárir. Aðrir höfðu sig á brott með féð. Fjörutíu byltiugarmenn stöðvuðu aðra eimlest og rændu 100,000 rúflutn af stjórnarfé. Þingmennirnir msstiesku fyrveraudi halda enn áfram ráðstefnum á Finnlandi. Þeim ber þó ýmislegt á milli. Hinir stiltari þjóðræðismenn vilja ekki fara eins langt í byltingarátt eins og öfga- flokkarnir. Laugardaginn tók byltingarinanna- flokkur hús á prenturum í Pótursborg og luigaði þá til að prenta 150,000 eintök af ávarpi fulltrúaþingsins til þjóöar- innar. Alt Sevski tvífylkið gerði samblástur í Poltava og uíöst á fangelsið þar. Upp- reisnin sú var niður bæld með fallbyss- um og fóllu margir og urðu sárir. Tveir byltingarflokkar rússneskir hafa gefið út sameiginlegt ávarp og skorað á lýðinn að taka land með valdi o. s. frv. Nokkuð af setuliðinu í kastalanum Sveaborg hjá Helsingfors á Finnlandi hefir gert samblástur og skotið á híbýli hinna löghlýðnu hermanna með fallbyss- um, og fóllu af þéim 500 eða urðu óvíg- ir. Upphlaupsmenn halda kastalanum. Setuliðið í Dashlagan í Kákasuslönd- um hefir gert uppreisn, myrt 9 fyrirliða og tekið bæinn. Stjórnin hefir afráðið að lögsækja þá ág. 1906 sem hafa ritað undir ávarp fulltrúa- þingsins. F r á ý m s u m 1 ö 11 d u m. Brezka stjórnin hefir gert ítarlega grein (ýrir í neðri málstofunni hinni nýju stjórnar- skrá handa Transvaal. Hún veitir brezkum mönnum meiri hluta á löggjaf- arþinginu. Bandaríkjamenn hafa ályktað að auka sendiherravarðliðið í Peking, þó að sendi- herra þeirra, Rockhill, legði á móti því, segði það óþarft og að það mundi móðga Kínverja. Tyrkir hafa tekið nokkuð af franskri landareign í Tripolis-upplöndum og horfir þar til miskliðar. Frakkar hafa varað Tyrki við hættulegum afleiðingum af því, ef þeir héldu landinu í þráa. Konungshjónin spænsku eru lögð á stað til Etiglands í kynnisför. Franskur maður, Darragon, hefir borið af öllum hjólreiðamönnum í heimi að flýti. Hann ratin 100 rastir (nál. 13 J mílu danska) í Genf á 1 klst. 50 mítt. og 34 sek. Vesturheimsþjóðveldin sitja um þessar mundir á allsherjarfundi í Rio Janeiro í Brasilíu. Þar er af Bandaríkja hálfu Root utanríkisráðgjafi. Honum var fagnað af miklum virktum. Hartn skor- aði einvirðulega á fundarmenn að efla einingu og bræðralag með Vesturheims- þjóðveldunum; og var að því geröur hinn mesti rómur. Rockefeller nýkominn heim aftur til New York. Hann birti jafnskjótt, að Standard-olíufélagið hafi fært niður verð á olíu unt 3 cent. Hann ætlar vestur í Ohio, til þess að bera þar vitni í héraði í máliuu á hendur fólagittu. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlaus vi8 blaðiS. Afgreiðsla Austurstrceti 8. 50. tölublað. Pjóðniinningardagurinn. Bjartasti, blíðasti og heitasti dagurinn á sumrinu var hantt, dagurittn í fyrra dag, 2. ágúst. Því var óveujulítið um innivist í Reykjavík frá morgni til kvelds. Fyrst óveujumannmargt á Melunum, við kapp- reiðarnar, og krökt á Landakotstúni, þjóðhátíðarsvæðinu, alt frá aflíðanda há- degis. Bæjarmenn voru það nær eingöngu og margt Hafnfirðittga. En örfáir úr héruðunum í kring. Svona dagur helzti dýrmætur fyrir sveitamenn til þess að eyða honum til að skemta sér í Reykja- vík, að þeim tíma viðbættum, sem fer í að ríða að heintan og heim aftur. Við veðreiðarnar á melunum voru 16 hestar reyndir á stökki og 8 á skeiði. Fyrstu verðlaun fyrir stökk, 50 kr., lentu á gráum hesti, er átti Sigurður Jónsson trósmiður í Reykjavík. Onnur verðlaun, 30 kr., hlaut rauður hestur Guðm. Þorbjarnarsonar steinsmiðs í Rvík; og þriðju, 20 kr., Gráni Ludv. Ander- sens klæðsala í Rvík. Með skeiði vatm bleikur hestur kand. Þórðar Jenssonar fyrir fyrstu verðlaun- um, en öðrunt grár hestur Jakobs Jósefs- sonar frá Árbakka (nú í Rvík) og þriðju aniiar grár hestur Gunnars kaupmanns Gunnarssonar í Rvík. Skeiðverðlaun söm og fyrir stökk. Þá reyndu nokkrir uttgir menn h j ó 1- r e i ð a r. Fljótastur varð Hafliði Hjart- arson. Haim rann skeiðið á enda, 150 faðma, á 18 sekúndum. Næstur honurn að flýti varð Kristinn Asmundsson á 18 f sekúndu. Hafliði fekk að verð- launum 10 kr. og silfurbikar frá síðasta sigurvegara. Himi 10 kr. í peningum. R æ ð u r hófust stutidu af hádegi á Landakotstúni. Þar var útbúnaður allur í bezta lagi — ræðupallur, danspallur o. fl. mjög snoturlega prýtt margs konar veifum og blóntskrúði. En mikill fagnaðarhnekkir var að hljóðfæraleysi. Það hefir aldrei við borið áður, að lúðrar hafa hvergi nærri komið þjóðmitiningardagsskemtun hór. Til að stjórna hátíðargöngunni af Austurvelli upp á Landakotstún varð að láta duga bumbuslátt, og sungið var aðeins á eftir rseðunum, af heldur iamennri sveit karla og kvenna, er Br. Þorláksson styrði. Lúðraliðið gerði vérkfall fyrir rúmu miss- iri vegna þess, að bæjarstjóm synjaði því um þóknun þá úr bæjarsjóði, er það setti upp fyrir starf sitt. Bæjarfógeti H a 11 d ó r D a 11 í e 1 s- son setti samkomuna með fáeinum orð- um — um tilgang þjóðminningarhátíðar- haldsins. Þá var sungið: O, guð vors lands. Þá steig í stólinn Klemens Jóns- s o n landritari og mælti fyrir minni konungs. Mintist konungaskiftanna og hver sökuður íslendingum hefði verið í Kristjáni konungi níunda, sakir frábærr-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.