Ísafold - 08.09.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.09.1906, Blaðsíða 1
jKemur út ýmist einn sinni eOa tvÍBv. i vikn. YerÖ 4rg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa l1/, doll.; borgist fyrir miöjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin v.Ö iramót, ógild nema komm sé til átgefanda fyrir 1. október og kanp- andi sknldlans viö blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8 XXXIII. ár S- Reykjavik laugardaginn 8. september 1906 57. tölublað. er sérlega vel birg af alls konar vefnaðarvörum og skrautvarningi, ineð hinu alþekta lága verði. Þar fást nú hrokknu sjölin hlýju og* smekklegu með 25°|0 afslætti. Þetta er vert að atbuga oú undir haustið. I. 0. 0. F. 8892I81/, Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—8 l spital. íPorngripRsafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2 V* og 5*/*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 síðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 ljt siöd. iLandakotskirkja. öuðsþj. 91/* og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 104/*—12 og 4—6. Landsbankinn 10*/*—2 */•• Bankastjórn við 12— 1. vLandsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjaiasafnið á þrd^ fmd. og Id. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúrugripasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. í Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 FaiafijÉMWnn REÍKJIK fer upp í Borgarnes 17. og 23. sept., 3., 10., 18. og 23. okt.; til Straumfj. 12. og 15. sept. Suður í Keflavík m. m. fer hann 10. og 27. sept., og 6., 15. og 27. okt. Yms tíðindi erlend. Marconiskeyti. Frá Rússlandi. þar á meðal er minst á í loftskeyti s/9 eitthvert stór- kostlegt tilræði við yfirráðgjafann, Stolypin, en sjálfa frásögnina af því vantar, hvernig sem á því stendur. Segir svo í þessu skeyti, að 30 manna hafi hlotið bana af því tilræði, og að dótcir Stolypins sé enn á lífi, en að líklega megi til að taka af henni fæt- urna. jþví næst er talað um, að morð- ingjarnir hafi verið af lífi teknir að boði hermensku-byltingarmaunanna, er dæmt hafi hann af lífi, en morðingjarn- ir tjáð honum dóminn fyrir tímann og hann sjálfur líklegast forðað lífi fyrir bragðið. |>etta virðist helzt mega ráða af fregninni, og er óvíst að rétt sé ráðið þó. f>ví næst segir, að miðnefnd bylt- ingarmanna hafi gert heyrum kunn- uSt, að stjórnarfulltrúar (þ. e. embætt- ismenn stjórnarinnar) muni verða vegnir hundruðum saman, ef stjórnin breyti ekki þegar í stað stefnu sinni. Stúlka var skotin til bana í gær- kveldi í Peterhof, sumarsetri keisar- ans. Minn hershöfðingi, er lét mikið á sér bera þegar verið var að bæla nið- ur rósturnar í Pétursborg um jólin í vetur ( hefir verið myrtur). Komist hefir upp samsæri gegn jarl- inum 1 Kákasuslöndum. Margt manna höndum teknir, þar á meðal iiðsforingjar. Vonliarliarski hersböfðingi, millibils- landshöfðingi f Varsjá, var skotinn til bana í leiguvagni. Okumenn höfðu verið varaðir við fyrirfram, að aka ekki hershöfðingjum. Morðinginn komst undan. Sagðar eru nýjar óspektir frá Svarta- hafsflotanum. Keisari hefir gefið út fyrirskipuD, þar sem landbúnaðarbanka bænda er falið að annast sölu á mörgum ríkis- jarðeignum til bænda. Játvarður konungur hefir sent ekkju kins myrta rússneska hershöfðinga ^linns samhrygðarskeyti. Byltingarmenn hafa sent viðvörunar- akeyti þeim Trepoff hershöfðingja, ^obiedonostzeff og Putiatin fursta, Beynifélag, er nefnir sig Dauða- fyrir-dauða, hótar byltingarleiðtogunum hefnd fyrir morðið á Vonliarliarski. Fyrv. verkamannaflokks-þingmenn hafa gefið út annað ávarp til herliðs- ins, og segja þar, að hermenn hafi unn ið hollustueið ekki einungis keisaran- um, heldur og fósturjörðinni, en hana hafi keisarinn svikið. Fyrir því skora þeir á þá að halda eið sinn við hana og berjast fyrir þjóðræði. 3/„. Við útför landshöfðingjans í Var- sjá í gær var búðum lokað og umferð hætt þann tímann; herlið raðaði sér eftir strætunum á tvær hendur, og lögreglumenn og kósakkar riðu á und- an líkfylgdinni og studdu fingri á byssugikkina. Keisarinn hefir boðið fólki Stolypins að hafa aðsetu í höllinni (Vetrarh.?) í vetur. Hermenn og lögreglumenn höfðu frammi almennar barsmíðar í Varsjá í gærkveldi. |>eir könnuðu sporvagna og leiguvagna, og höndum tóku hundr- uðum saman þá sem fram hjá gengu. Mælt er að mörgum fallbyssum hafi verið stolið af herskipum í Sevastopol. Trepoff hershöfðingi er veikur af tauga ofreynslu, og það hættulega, að mælt er. 7/g. Tveir menn leituðust við að brjótast inn i ítölsku sendiherrahöllina í Pétursborg. Annar þeirra reyndist vera drukkin leynilögregla. Mælt er, að keisari hafi veitt Tre- poff bershöfðingja lausn frá embætti sakir heilsubilunar. (Trepoff hefir verið undanfarin missiri landshöfðingi í Pét- ursborg og höfuðráðunautur keisara og trúnaðarmaður, þótt ekki hafi haft ráðgjafaembætti). Voðal9g 8prenging varð í Barrow (á Irlandi?), þar sem verið er að smíða rússneska brynsnekkju. Fjórir verka- menn fengu bana og tíu sár. Bftir skipun keisarans á að stefna þeim Stössel og Jocke hershöfðingjum fyrir hermála-hæstarétt fyrir að hafa gefið upp Port Arthur. Uppreisnin á Cuba. Ríkis- forsetinn þar hefir skorað á sjálfboða- liða til fulltingis sér. Eitt hundrað og fimtíu sveita-varðliðar hafa tvístrað tvö bundruð uppreisnarmönnum í Santa Rosa. Mendicta, fyrrum þÍDg- maður, höfðingi uppreisnarmanna í Santa Clara, hefir verið höndlaður. Sagt, að þeim beri mikið í milli, for- setanum (Palma) og varaforsetanum, Capoti. Varaforsetinn er grunaður um mök við þjóðfrelsisflokkinn. Uppgjöf saka hefir heitin verið þeim uppreisn- armönnum, er hyrfu heimleiðis. Mælt er, að uppgjafarfyrirheitið hafi borið þann árangur, að flestallir uppreisnar- foringjarnir, nema Guerra hershöfðingi, tjái sig fúsa til að rjúfa leiðangurinn, og verður því hætt að ráða menn í uppreisnarherinn. Margir uppreisnar- menn eru þegar horfnir heimleiðis. Síðari hraðskeyti herma þó, að ófriðarlok virðist ekki vera nærri görð- um. Hvorirtvfeggja séu einráðnir að halda áfram. 8/0. Brezkir menn á Cuba bera sig upp við enska sendiherrann um hót- auir af hendi uppreisnarhöfðingjanna að ráðast á eignir útlendinga, ef stjórn- in vill ekki þýðast miðlun. 7/g. Ástandið á Cuba talið mjög svo ískyggilegt. Sagt, að uppreisnin só nú að færast um austurhluta eyjarinnar. Hraðfrétt frá Havana segir frá 2 daga harðri orustu nærri Cienfuegos. Stjórn- arliðið illa komið, og eru menn hrædd- ir um, að uppreisnarmenn vinni Cien- fuegos. Landskjálftar. S0/8. Land- skjálfti í Derby og Matlock á Eng- landi í gær. s/9. Vægur landskjálfti í Abessiníu. Landskjálfta vart í Norvegi norðan til. Hús hristust. Miklir landskjálftar á miðvikudags- kveldið (2%-) I Tacua og Arica í Chile. Hræðsla óumræðileg. Fólk svaf úti undir berum himni. Frézt hefir, að þýzkir skipaliðsmenn hafi lent í Valparaiso í því skyni að vernda sendiherrasetrið þýzka, en her- málaráðgjafinn í Chile heimtaði, að þeir væri kvaddir brott þaðan aftur. Fundin gullnáma. Óvenju- auðug gullnáma og silfurs fundin í Ontario í Kanada, nærri stjórnarjárn- brautinni rétt þar fyrir norðan, er vötnum hallar norður að Hudsonsflóa. O f s a h i t i. 3/g. Heitasti dagur á árinu var f gær á Englandi 93 ° F. í forsælu (= 34° C.). 7/g.; Ofsahitanum á Englandi er nú létt. f>að rigndi í nótt. Margir hafa fyrirfarið sjálfum sér vegna hitans. Hann hefir og valdið mörgum elds- brunum. f>rj átíu og fjögur ábyrgðarfélög hafa svarað út 55 milj. dollara í brunabæt- ur fyrir tjónið í San Francisco í vor. Roosevelt forseti lét sýna sér í einu 43 h e r 8 k i p í Oysterbay í Ameríku. f>að er hinn stærsti orustuskipafloti, er nokkurn tíma hefir vígbúinn verið í Bandaríkjum. Fallbyssur þar að tölu 1178 og skipalið rúm 16,000. B r y a n, sá er var fyrir nokkrum árum forsetaefni Bandamanna í Ame- ríku og búist er við að verði það aftur næst, lenti í New York um daginn í heimleið austan um haf og var fagnað þar með hinum mestu virktum. Haua flutti sama kveld fundarræðu fyrir 20,000 manna. Hann sagði að Eng- land og Bandaríkin gæti vel gert gerð- ardómssáttmála. Hann tjáði sig nú meðmæltan gulli í stofneyri, fordæmdi stórgróðasamlög og háa tolla. Hann kvað tíma til kominn að steypa auð- valdinu, sem sygi merg og þrótt úr þjóðinni. K í n v e r j a-keisari hefir afráðið að veita þegnum sínum þingstjórnarfrelsl frá 1910. Sendir áður embættismenn hingað í álfu og til Bandaríkjanna til þess að kynna sér stjórnarhátcu. Verkfallsróstur í Santander á Spáni. Einn maðnr fekk bana, en margir sár. Sonarsonur Vilhjálms keisara skírð- ur Vilhjálmur Friðrik. Sir Campbell-Bannerman, yfirráð- gjafi Játvarðar Englakonungs, hefir mist konu sína. Ókyrt í Bengal á Indlandi. f>urkar og uppskerubrestur veldur verðhækkun á matvælum. Múgurinn rænir búðir. Laust prestakall. Skeggjastaðir, mat. 950 kr. Tillag úr landssjóði 300 kr., er lagt brauðinn út i kirkjujærðum frá Hofi í Vopnaf. Prestsekkja (siðan 1866) nýtur Vi» af föstum tekjum þess. Augl. 5/„, um- sóknarfr. til 18/10, veitist frá næstu fard. Brauð veitt. Möðruvelli i Hörgárdal hefir ráðgj. veitt 18. f. mán. síra Jóni JÞor- steinssyni á Skegjast. — Kosning var ógild. Um Tjörn á Vatnsnesi sótti 1 kandi- dat, en með eindreginni yfirlýsing i júlim. þ. á. höfnuðu söfnuðirnir honum og kusu heldur að hlíta þjónustu næsta prests.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.