Ísafold - 08.09.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D
227
Kj öt
aí
geldneytum og kvígum
verða til sölu allan þennan ínánuð í
kjötbúð
Jóns Þórðarsonar.
Verzlun
Jóns Þórðarsonar,
JÞingholtsstræti 1,
hefir flestar vörur, sera nauðsynlegar
eru til heimilisþarfa, og selur með lægsta
verði. Skyldi nokkur efast um það,
er hann beðinn að spyrja um verðið
og bera saman gæði á vörunum. f>að
er það eina rétta.
Henrik Ibsen.
Alþýðuútgáfu af öllum ritum hans,
er Gyldendals bókverzlun að gefa út.
Verða það 50 þriggja arka vikuhefti
á 30 aura hvert, eða öll ritin 15 kr.
Eldri útgáfan kostaði nál. 30 kr.
Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju tekur
við áskriftum.
Til leiðbeiningar!
í verzlun Jóns fórðarsonar er til
sölu þur saltfiskur, svo sem þorskur,
ýsa og ufsi; söltuð grásleppa, bútung-
ur og trosfiskur; hvalrengi og sporður,
harður steinbítur o. fl.
Húsaleigu-
kvittanabækur fást í bókverzlun ísa-
foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús-
eigendur.
Vagnhjólin
eru nú aftur komin
í Liverpool.
Lampa
og-
lampaáhöld
fá menn vandaðasta og 1 a n g-ó d ý r-
a s t a í verzl.
B. H. Bjarnason.
Allir kaupa!
Isl. rjómabússmjör beztu tegund 92 aura
Smjör ágætt 98 —
— gott 89 —
Margarine gott 34 —
— fínt 45 —
Hrein svínafeiti 40 —
Hvergi jafn-ódýrt og hvergi jafn-goít eins og í
Smjörverzluninni
Grettisgötn 1, við Klapparstig-. Rauða húsið.
Sparnaðarmiðar með öllum vörum.
Ætið bezt kaup á skðfatnaði í Aðalstr. 10.
Talsimi 43.
Liverpool.
Yesturgata 3.
Nú er lokið við breytinguna, — stækkunina — á klæðskera-
húðinni, og geist nú öllum kostur á að skoða hið margbreytta úrval a f
nýkomnum vörum, sem eigi hefir verið hægt að sýna fyr, t. d. skal
Alfa
margarine
er að ilm og
bragði ein8 og
bezta rjóma-
búasmjör.
Unglingspiltur
getur fengið atvinriu við ísafoldarpreut-
8miðju nú þegar, við sendiferðir og
8másnúninga.
Til sölu
á Sauðárkrók, vandað íbúðarhús
og b a k a r í með góðum steinofn.
Húsið er að stærð 14x12 áln., port-
bygt, og viðauki 6x10 áln., og er í
honum brauð sölubúð. Kjallari er
undir húsinu.
Lysthafendur snúi sér til verzlunar-
stjóra Stepháns Jónssonar á
Sauðárkrók.
Piauo. Harmonium.
Danska.
Nemendur í þeim námsgreinum tekur
frú Anna Christensen, Tjarnarg. 5.
Herbergi fyrir einkleypa til leign frá
1. október á G-rettisgötu 12.
bent á mikið úrval af tilbúnum fatnaði frá 12 kr. alfatn. Jökk-
um frá 2,50. Buxum frá 3,50. Nýmóðins fataefni fyrir haust-
ið og veturinn. Alls konar hálslín. Nærfatnaður til vetrarins. Urval af
höttum, hörðum og linum. Regnkápur haldgóðar og ódýrar m. m.
Nýlenduvörubdðin (í kjallaranum) selur allar nauðsynja-
vörur og aðrar vörur með svo lágu verði sem unt er, t. d. kandis (brúnn
og ljós) í kössum 0,23 pd. Melis í topp. og böggin í 10 pd. á 0,23 pd.
Farin í 10 pd. á 0,20 pd. Strausykur 0,23 pd. Margarine frá 0,32 pd.
Fyrir 3 vikum tapaðist rauður hest-
ur frá Breiðholti; nokkuð gamall, með
mark; heilhamrað hægra, hálftaf aft. vinstra.
Tinnandi er vinsamlega beðinn að skila
honum til Gruðna Símonarsonar á Breið-
holti, mót góðum hirðingarlaunum.
Þakkarorð. Hér með leyfi eg mér, að
færa mitt hezta hjartans þakklæti hr. stór-
kaupmanni Olafsen fyrir allan hans höfð-
ingsskap og velvild, er hann sýndi við
jarðarför mannsins mins elskaða, stýrimanns
Júlíusar Arasonar, er drnknaði 7. april þ.
á., og hið eg guð að blessa hann, fyrir
rausn hans og veglyndi.
Ingveldur Jóhannsdóttir.
Haframjöl sérlega gott 0,15. Kaffi, ágætt í 5 pd. á 0,58 pd. Hrísgrjón
margar teg. frá 0,11 pd. Hveiti (prima) 0,12 pd. Úrval af kaffi-
brauði og tekexifrá 0,32 pd. Fínt Chocolade, velþekt tegund, 1,00
pd. o. s. frv.
Alls konar leir- og postulinsvara. Járnvörur. Smíða-
tól m. m. Eigi má gleyma hmum góðu og ódýru 1 ö m p u m, sem nú
bráðum eru uppseldir; en von er á viðbót með s/s Vesta.
Björn Kristjánsson,
Grár hestur hefir tapast úr Hafnar-
firði, stór, dekkri i tagl og fax, með sprungn-
um hófum, sérstaklega á framfótnm; aljárn-
aður og með stuttklipt tagl. Sá sem hitt-
ir he’st þennan, er heðinn að hirða hann,
gegn sanngjarnri borgnn og aðvara Signrð
Jónsson i Ási við Hafnarfjörð, eða S. Berg-
mann kaupm. í Haínarfirði.
2 herbergi og eldhús i miðbænum
eða sem næst honum óskast til ieign sem
fyrst. Ritstj. ávísar.
Undirskrifuð kennir stúlkum og stálp-
uðum telpum, til munns og handa; einnig
geta nokkrar stúlkur fengið fæði 0g hús-
rúm, ef óskað er.
Vitastig 8.
Kristin Þórðardóttir frá Hálsi.
Tómar
steinolíutunnur
kaupir Liverpool.
Cokes.
Þriðjudaginn 11. þ. m. er von á
gufuskipinu Urania með farm af kol-
um og Cokes til Edinborgarverzlun-
ar. Að eins lítið eitt af Cokes
er enn ólofað og fæst eftir því sem
um er beðið.
Ekki missir sá sem fyrst fær.
Fundur
verður haldinn af Kennarafélagi Kjós-
ar- og Gullbringusýslu miðvikud. 26.
Sept. í Flensborgarskólanum í Hafn-
arfirði, byrjar kl. 11 f. h. Aðalum-
rasðuefni verður kenslumála-frumvarp
stóasta alþingis.
Félagsstjórnin.
Reykjavík,
selur alls konar vefnaðarvöru
%
mjög góöa og ódýra:
Barnahúfur, Dagtreyjutau, Enskt vaðrnál, Flonell,
Flauel, Kvenslifs, Kjólatau, Klæði,
Léreft, Lífstykki, Millipils, Peysur, stórar og smáar,
Nærfatnað, Rekkjuvoðir, Silki í svuntur, Sirz,
Sængurdúk, Sjöl stór og smá, Svuntutau, Tvinna.
Karlmannaföt, Karlmannafatatau,
Alt efni til fata.
Greiður, Höfuðkamba, Harmonikur, Skóflur o. m. fl.
Ennfremur skinn og leður handa skósmiðum og söðlasmiðum, og
alt sem að þeim iðnum lýtur.
I»akkarávarp. Af hrærðu hjarta og
með innilegustu þakklætistilfinningu, vilj-
um við hérmeð þakka öllum þeim mörgu,
sem i 01 ði eða verki hafa sýnt okkur hlut-
tekning í mótlæti því, sem okkur bar að
höndum á næstliðnu vori, þegar sonur okk-
ar, Þórður, varð fyrir því voðaslysi, að
missa alveg hægri hönd sína. Sérstaklega
þökkum við ingeniör Th. Rostgaard, fyrir
hans miklu hluttekning, og trésmiðafélag-
inu Völundi, sem hafa nú þegar tekið hann
að sér til að útvega honum hönd (til hjálpar)
og atvinnu. F yrir þessi kærleiks-
verk biðjum við góðan guð, að launa þess-
um velgerðarmönnum okkar af rikdómi
sinnar náðar.
Hverfisgötn nr. 24, 7. sept. 190G.
Jðhannes Sigurðsson, Jónína Rósenkranzd.
Stofu, húsgagnalausa, með forstofuinn-
gangi óskar einhleypur reglumaður að fá
nú þegar eða sem fyrst i miðbænum eða
Austurbænum. Ritstj. visar á.
Valurinn
Tvö herhergi með húsgögnum til
leigu í miðbænum. Ritstj. ávisar.
hið nýja vestanlands-blað fæst hjá Einari Gunnars-
hvergi ódýrri en í verzlun
syni cand. phil. í Reyhjavik.
Kristins Magnússonar.