Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 2
242 ÍS AFOLD I. 0. 0. F. 8892887., Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—B í spítul. Forngripttsafn opió á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn lu—2 */* og o1/*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstoftt frá 8 árd. til 10 síbd. Alm, fundir fsd. og sd. 8 */* síod. Landakotskirkja. Gubsþj.ö1/* og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10*/*—12 og 4—6. Landsbankinn 101/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—B og 6—8. Landsskjalasafnid á þrd^ fmd. og ld. 12—1. Lœkning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12, Náttúrugripasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. í Pósthússtr. 14, l.ogB.md. 11—1 fer upp í Borgarnes 23. sept., 3., 10., 18. og 23. okt.; Suður í Keflavik m. m. fer hann 27. sept., og 6., 15. og 27. okt. Bæjarstj. notar ekki forkanpsrétt að Bor- steinstúni, er selja á fyrir 900 kr. Fasteignasala. jÞessum kaupum og sölum var þinglýst i fyrra dag: Arni Thorlacius búfr. selur húseign sina á Bráðræðisholti með 2000 ferálna lóð Sturlu kaupmanni Jónssyni á 8000 kr. Bjarni Jónsson trésm. o. fi. selja Kristni Brynjólfssyni skipstjóra 575 ferálna lóð við Erakkastig á kr. 862'/2. Flosi Sigurðsson trésm. seiur Jóhannesi Jónssyni steinsmið eignina Tóttir (bæ með 1770 ferálna lóð) við Lindarg. á 4000 kr. Guðmundur Diðriksson selur Tr. Gunnars- syni bankastj. eignina Eyólfsstaðablett í Skuggahverfi á 350 kr. Guðm. Jakobsson trésm. selur Halldóri Guðmúndssyni nr. 70 B á Laugav, með 713 ferálna lóð á 3,500 kr. Gnðriður Einarsd. ekkja selur Guðna Helgasyni trésmið hálfa húseignina nr. 7 við Brunnstig með 1350 ferálna lóð á 2300 kr. Jóhannes Lárasson trésm. selur Sigurgeiri Jónssyni 425 ferálna lóð við Njálsgötu á 450 kr. Jón Pálsson organisti selur Guðberg Jó- hannessyni og Steinunni Eiríksdóttur nr. 75 á Laugav. með 700 ferálna lóð á 7000 kr. Hjónavígslur. Kristinn Magnússon kaup- maðnr (f. skipssjóri) og yngismær Kristjana Jónsdóttir 21. þ. m. Guðmundur Magnússon skósmiður og ym. Lyngný Sigurlina Sigurðardóttir 21. þ. m- Kaupskipafregn. Segiskip Arken (238, H. Christensen) kom frá Evanstone með steinoliufarm til Edinborgar-verzlunar. S. d. Fanö (211, J. Just) frá Methil með kolafarm til Bryde. Póstgufuskip Vesta kom i gærmorgun frá Kböfn og Austfjörðum, og á henni fjöldi kaupafólks hingað heim til sin. — Fer á þriðjud. áleiðis til Khafnar. Ritsimafagnaóarveizla. Nefnd bosin á bæjarstjórnarfundi í fyrra dag til að sjá um það hátiðarhald fyrirhuga um mánaðamótin iiæstu: Halldór Jónsson, Jón Magnússon ðg Tr. Gunnarsson. Torgs er bæjarstj. að efna til nppi i Skóla- vörðuholti, hjá Efrihlíð, og ætlar að kalla það Oðinstorg. Það er 50 ferálna blettur. Seljandi, Sv. Sv., vill fá fyrir hann 1500 kr. Bæjarstj. vill kaupa það eftir óvilhallra manna mati. Vegagerð. Tjarnargata var sléttari en flestar götur aðrar hér í bæ. Þó var tekið til fyrir nokkru að grafa hana niður, svo að húsin stóðu þar eins og á grafarbarmi. Þess var til getið, að sú viðhöfn við þessa einu götu mundi af þvi sprottin, að ráð- gjafinn mundi ganga þá götu daglega milli síns nýja bústaðar suður hjá Melkoti og Ráðagerðis, og hlýddi því ebki annað en að hafa hana marflata. En nú þótti bæjar- stjórn dýpkunin vera orðin um of og sam- þyktí í fyrra dag að hækka götuna aftur um 1 alin, þar sem dýpst hefir verið graíið! Fyrir lóð undir breikkun á Bókhlöðustig og Laufásvegi höfðu óvilhallir menn dæmt þeim Þorleifi Jónssyni póstafgrm. og Hall- dóri Sigurðssyni 3 kr. á feralin. Bæjarstj. unir við það. Eirikur Bjarnason vill hafa 3'/2 kr. fyrir feralin hverja undir Tjarnarg. Bæjarstj. segir hann hafa samið um 2 kr. fyrir lóð undir 10 álna breiðan veg, en gengur að þvi, að óvilhallir menn meti það sem þar er fram yfir. Engin siðdegismessa á morgun. Prestvígsla á fram að fara á morgun á hád. í dómkirkjunni. Biskup vígir presta- skólakand. Sigurð Guðmundsson aðstoð- arprest að Nesþingum. Síra Fr. Friðriks- son lýsir vígslu. ‘Vöruverð á íslenzkum kaupstaðarvör- um var i Khöfn í öndverðum þ. mán.: Vorull norðlenzk bezta 109 a., lakari 101; vestfirzk bezta 98; mislit 78. Haustull 72—75 a. hvit, 62—65 a. mislit. Sauðskinn söltuð 9 kr. vöndull (2 gærur) 8 punda. Kjöt kr. 56,50 tunnan. Sauðarlæri 38 a. pd. Pylsur (Rullep.) 48 a. Sundmagar 90 a. Sait*iskur bezti hnakkak. 82—85 kr. skpd., óbn. 72—75, smáf. 62—63, ýsa 52—53. Arni Jóhannsson (frá Seyð- isfirði) er nú fluttur í húsið nr. 31 á Laugaveg’i. Blöð hans og bréf óskast því send þangað. Hver sem hitta kynni í óskilum dökk- rauðan hest, litið stjörnóttan, og hvítsokk- óttan á vinstra fæti upp fyrir hófskegg, merktan standfj. aft. hægra heldur en aft. vinstra, skilist hann að Möðruvöllum í Kjós. Guðmundur Sigurðsson. Boka <£ pappírsverzlun Isafoldarprentsmiðju selur flestar íslenzkar bækur, sem nú eru fáanlegar hjá bóksölum, hefir auk þess til sölu talsvert af dönskum bókum og útvegar iitlendar bækur og blöð svo fljótt, sem kostur er á. Ennfremur befir verzlunin til sölu höfuðbækur, prótokolla, skrifbækur og viðskiítabækur af ýmsri stærð, og þyki þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru þær búnar til á bókbandsverkstofu prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er. Pappír, alls konar, er til sölu og um- slög stór og lítil, ágætt blek í stórum fékk með Vestu 21. þ. mán. nýjar birgðir af enskum vaömálum, kjólatauum svuntutauum, sjölum o. fl. verður oimuð i Good-Templar-húsinu á þriðjudaginn kemur. Sýningin verður aðeins opin fáa daga frá kl. 11—3. Aðgangur 25 aura. Þórarinn B. Þorláksson. Massage og gymnastlk handa sjúklingum. Kl. io—12 á virkurn dögum tek eg á móti sjúklingum til rnassage- meðferðar, þeim er þessi meðferð á við að læknisáliti. Eg hefi lært og tekið próf í þessari lækningaraðferð hjá dr. med, Clod-Hansen, nafnkunnasta massage-lækni í Danmörku, og sjálí stundað* þetta starf í Arósum nokkurn tíma áður en eg fluttist hingað. cTrú %3‘lora Simscnf »Gimli« við Lækjargötu. Til haustverkanna þarf skóflur aí beztu tegund. Fást hjá Birni Kristjánsson. Sendiboði. Unglingur frá 16 til 18 ára getur fengið starfið sem sendiboði við síma- stöðina í Reykjavík frá byrjun næsta mánaðar. Launin verða 360 kr. um árið. Umsóknir verða að vera kornnar til stjórnarráðsins fyrir 28. þ. mán. Stjórnarráð íslands, 22. sept. 1906. Arni Jóhannsson Laugaveg 31 tekur að sér, fyrir þá er þess óska, að semja alls konar samninga, veð- skuldabréf, afsalsbréf, umboðsskjöl, arfleiðsluskrár o. fl. Sami útvegar lán i bönkunum i Reykjavík. Hænsnabygg nýkomið í verzlun Nýkomiö cJCvííRál JjíómRdl SclícrÍQr cTZöóBeócr JSauRur Cpíi c^arur Siarióflur í verzlun og smáurn ílátum, og alls konar ritföng og ritáhöld. H. P. Duus. H. P. Duus.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.