Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 4
244 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Bréfspjöld með myndum frá Sikiley. ADOLPH TELLER Via S. Vito 31 Catania iangar að komast í samband við Is- lending, sem safnar bréfspjöldum, í þeim tilgangi að hafa spjaldaskifti. Skrifa má á pýzku, ensku og frakk- nesku. Tombéla. Thorvaldsensfélagið heldur tombólu laugardag og sunnudag 29. Og 30. sept., til ágóða fyrir hinn nýslofn- aða barnauppeldissjóð Thor- valdsenslélagsins. Nánara á götuauglýsingum. Tombólunefndin. Bann. Kunnugt gerist, að eg banna öllum og sérhverjum að skjóta fugla í Garðakirkjulandi án heimildar frá mér. Görðum, 18. sept 1906. Jens Pálsson. Dugleg og þrifin stúlka, sem kann vel til verka og leys* ir þau vel af hendi, getur frá 1. október þ. á. fengið viat og geysi- hátt kaup 4 fámennu heimili á Byrarbakka. Tilboð, merkt 111, send- íst fyrir 26. sept. þ. á. í afgr. ísaf. af fallegum vetrarsiölum og margt fleira er nú nýkomið í verzl. Augustu Svendsen Aðalstræti 12. 8 dagsláttur af umgirtu landi, sem liggur móti sól, fæst keypt eða í skiftum fyrir aðra eign. Ritstj. visar á seljanda. Sigfús Sveinbjörnsson fasteignasali i Reykjavík hefir jafnan stórt úrval af fast- eignum á Suðurlandi bæði til sölu og leigu (hus, lóðir, bceir, byggingar- og erfðujestulönd, sveita- og sjávarjarðir), — þar á meðal nokkur nýlosnuð ágætis jarðnæði. — í úrvali þessu finnast allar teg- undir íslenzkra hlunninda. Ingólfur Árnarson larðepli (Kartöflur) fást í stór- og smákaupum f verzlun Matth. Matthíassonar. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavik hefir ákveðið að gangast fyrir samskot- um til að kaupa líkneski af Ingólfi landnámsmanni eftir Einar Jónsson og setja það upp í Reykjavík. Vér undirritaðir, sem félagið hefir kosið til að hafa á hendi framkvæmd þessa máls, leyfum oss því að snúa oss til allra Reykvíkinga og biðja þá að leggja fram riflegan skerf, svo þessi fyrirætlan geti náð fram að ganga innan skamms tima, Reykjavíkurbæ og ættjörðinni til sóma. Reykjavík, 18. september 190Ó. Jón Halldórsson. Knud Zimsen. Magnus Benjamínsson gjaldkeri nefndarinnar. Magnus Blöndalil. Sveinn Jonsson. Talsími 43 LIVERPOOL Yesturgötu 3 selur allflestar nauðsynja- og nýlenduvörur, t. d. Kaffi — Kandís, ljós og rauður — Melis i topp. og högginn og steyttur — Farin — Export — Hveiti — Rúgmjöl — Bankabyggsmjöl — Haframjöl — Kartöflumjöl — Margarine — „Solsikke“ og ,,Vega“ — feiti — Riis V2 3U Vi — Sago, smá og stór — Kartöflur — Ost — Mysu- gouda- mjólkur- appetit-ostar og svissneskir — Speigi- pylsa — Medisterpylsa reykt — Cacao — Rúsinur — Sveskjur — Chocoiade — Syltetöj — Sukkat — Cocos rnsp. — Möndlur, sætar og bitrar — Hnetur — Pipar — Allehánde — Nelliker — Muskatblom — Blá- ber — Karry — Maccaroni — Avaxtalit — Ceylon Kanel — Mazena mjöl — Riismjöl — Sardínur — Ansjovis — Hindber — Ribs og Frugt Saft — Sæt kirsuberjasaft — Blákka — Natron — Borax -— Álún — Dextrin — Hjortetaks-salt — Saltpétur — Pottaska — Klorkalk — Wínar-kalk — Sterinolia — m. m. — Alls konar kafflbrauð. Ofnkol og Cokes Væntanlegt er í þessari viku gfufuskip til H. P. Duus hlaðið kolum og cokes, af sömu ágætu tegund og verzl- unin heflr haft fyrirfarandi, og- verða seld mjög- ódýrt. Æskilegt væri að kaupfélagsmenn og aðrir, sem þurfa að fá sér c o k e s, gæfu sig fram hið fyrsta. Fatabögcull (kvenföt) hefir tapagt 4 veginum fri Ölfusárbrú vettur að Kömbum* Óskast skilað til Högna Finnssonar, Grund- arstig, Reykjavík. 3 herberRÍ til leigu fyrir einhleypa i nýju núsi við Stýrimannastig. Ritstj. visar i. 2 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. i miðjnm bænum. Ritstj. vísar á. Vetraratúlka óskast á fáment heimili frá 1. okt. Kanp hærra en alment gerist. Upplýsíngar í afgr. ísafoldar. Vetraratúlka getur fengið vist frá 1. okt. i Bankastræti 7. Stofa til leigu á Laugaveg 38. Gott íslenzkt rjómabússmjör fæat í verzun Matth. Matthíassonar. Atvinnu getur 16—17 ára unglingur fengið við verzlun, frá 1. ostóber. Nánari upplýsingar gefur Fr. Eggertsson í »Liverpool«. c?Ti/ er þaé fiomié Margarinið ágœía fil Guðm. Olsen. Talsími 145. margar tegundir i verzlun M. Matthíassonar. Sömuleiðis heflr verzlunin hirgðir af góðri Talsími 145. STBINOLÍU. Vcrzlunin annast lieimflutnmg á öllum vörum. Með 10-15 °|0 afslætti géta menn enn þá fengið sér tilbúinn fatnað og regnkápur í Liverpool. Ilesta sælgæti Kjöt af eins til tveggja vetra kvig- um fæst allan þennan mánuð í kjötbúð Jóns Þörðarsonar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.