Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.09.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 24:3 t Kvenskyrtur Náttkjólar Undirbuxur Ennfremur karlmannsskyrtur alt með nýtízku sniði, fæst nú í verzlun tií Guðm. Síefánssonar, Bankastr. 14 (Tals. 128) svo sem: Buffeter, borð og stólar úr eik, póleruð hannirða- og Saiongborð, speglar, ljómandi blómstursúlur, margar tegundir af stólum (meðal annars birkistólarnir ódýru), Portiére-stengur o. fl. fl. Stoppuð búsgögn eru án efa sterkari, smekklegri og þar með ódýrari en annarsstaðar hér á landi, þar sem vinnan er aðeins leyst af hendi af iðn- J f»ar má einnig panta alt sem lýtur að kvenlíni, og er það þá afgreitt mjög fljótt. ALFA margarine er bezt og drýgst á borði og í búri. |ar Reynið og dæmið. -így Porskhöfuö hert og saltmeti marga konar er nú til og verða í haust nægar birgðir, sem 8elst með góðu verði í verzl. Godthaab. Frá Reykjum í Mosfellssveit týndist hross úr vöktun i sumar með einhverju af eftirskrifuðum merkjum: XI — K S — T — A Ov — K A — H. Skilist að Reyk- um i Mosfellssveit gegn sanngjarnri horgun. Htúlka, lipur og þrifin, getur fengið hátt kaup frá 1. október til 14. maí. Ritstj. visar á. lærðum mönnum. Viðskiftamönnum gefst hér með til vitundar, að eg hefi nú 2 útlenda sveina á vinnustofu minni, og verður því vinnan fljótar af hendi leyst en nokkurn tíma áður. Virðingafylst Guðm. Stefánsson. Stór hagnaður að hafa hugfast: cn £= nS JO 'aj S— Fataefni c -O^ “1* * 3 co CTJ O frá »Silkeborg Klædefabrik« c •O eru sterk, falleg og ódy'r. — UmboðsniaSur verksm. er co -5 C/i "CD S- < Gísli Jónsson, Laugav. 24. öT “3 c w £= „Silkeborg Rlædefabrik11 Biðjið ætíð um Otto Mönsíeds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Öllum hinum mörgu, er hafa sýnt okkur svo innilega hluttekningu við fráfall og greftrun bróður okkar, Hallgrims Melsteðs bókavarðar, fær- um við okkar hjartanlegustu þakkir. Sigr. Thorarensen. Anna Guðmundsd. Agætur laukur fæst í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá hús- íáðanda) nokkurs staðar á húseignina Dr. 8 í Austurstræti. Verður kært til sektar ef brotið er bann þetta. Pennastokkar eru langódýrastir í bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju, aðeins 10 til 35 aura. t*akkarávarp. Hér með færum við kraiðruuum Olafsen, eigendum Huus-verzl- okkar innilegasta hjartans þakklæti %rir höfðingsskap þeirra, nærgætni og "fenglyndi, er þeir hafa sýnt okkur við *dfali ókkar eiskaða sonar, Tímóteusar afs, er druknaði af skipinu »Ingvar« í ^0r sem leið, og biðjum við guð að launa TeHn af ríkdómi sinum. G'Uðfinna Hannesdóttir og <?. B. Guðmundsson, Akranesi. i youf Ef svo er, þá er yður hollast að kaupa vefnaðarvöru (verzl.: beint á móti pósthúsinu, Þar eru nægar birgðir af ýmsu, meðal annars: Sængurdúkur, tvíbr. i.oo Fiðurhelt léreft frá 0.30 Dagtreyjusirz frá 0.35 Misl. og hv. gardínuefni frá 0.18 Borðvaxdúkur, al. frá 0.33 Dömuklæði frá 1.25 Hv. og misl. flonell frá 0.22 Dregill frá 0.15 Millumpils frá 1.10 Mislitt silki, í svuntu 3.38 Svart silki í svuntu 6.08 Misl. silki 22 ” br. al. frá 0.75 Misl. flauel 21 ” br. al. frá 0.74 Misl. og hv. skinnkragar frá 0.50 Svartar úrkeðjur 0.40—1.50 Regnhlífar 1.50-^12.00 Vergarn, í svuntu 0.84 Saumavélar á tréfæti frá 27.00 SainRapni cr ómögulcg. dlílir valRomnir aé Roma og sRoéa vörurnar. C'RRiJaramargir íómRcníirút\ scmRomainn. Egill Jacobsen. Lampar Lampabrennarar ágætir og Lampaglös er ódýrast í verzl. Guðm. Olsen. Húsaleigu- kvittanabækur fást í bókverzlun ísa- foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús- eigendur. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik- Ritstjóri B.iðrn Jónsssou. I safoldarprentsrniðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.