Ísafold - 03.10.1906, Síða 4

Ísafold - 03.10.1906, Síða 4
ISAFOLD 256 jfdjT* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Biðjið kaupmaim yðar um rUENTE jg ASTRQS í" tL ,B D~dCARCTTEN ~1 Tip tqp " og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum |og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan "vðrur af beztu tegund.^ PP Karl Petersen & Co. Köbenhavn. 1 Undirritaðir taka að sór innkaup á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboða- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Henry Levysohn Eneforhandler af „01iver“ Skrivemaskinen. Papirsposer i alle Stör- relser — Hovedböger — Papir m. m. — Spillekort. — „Islands Falk“ til Borddekoration í forskellige Störreiser. Frederiksberggade 11 Köbenhavn K. Með Kong Trygve hefir verzlun undirritaðs fengið aftur allar þær vörur, sem uppgengnar voru t. d.: Búgmjöl, Kogespritt, Cervelatpylsu, Barnavöggur, Körfur og allskonar Burstavörur o. fl. Af nýjum vörum vill verzlunin sérstaklega mæla með ágætum fullþrosk- uðum Eplurn á 28 aur. pd., Melónura, Rauðbeðum, Lauk bezta teg. á 12 aur. pd. og 11 aur. ef 10 pd. eru keypt, allskonar Kryddvörur, Taurullun- um, sem allir kaupa, Kruppskar Tvíhleypur central nr. 12, Patrónubelti, Kolabyttur, Skotfæri o. m. fl., sem ógerningur er upp að telja. B lí. Bjarnason. Sápuverzlunin AllsUonar jarðræktarverkfæri og grjót- verkfæri ódýrust hjá Þorsteini Tómassyni, Lækjargötu 10. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. Penlngabndda með peningum í fund- in á götu i miðbænum, Ritstjóri vísar á finnaD. Vetrar túlku býðst hæg vist njá sira Bjarna i Suðurgötu 7; næturstaður helzt annarsstaðar. 3 herbergl án húsgagna til leigu fyr- ir einhleypa i nýju húsi við Stýrimannastig. Ritstj. visar á. ■nHBHBBHHm Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að jarðarför minnar elskuðu eginkonu Guðrúnu sál. Steinadóttur fer fram laugardag 6. þ. m. kl. lll/2 f- h. frá heimili mínu Hverfisgötu 56. Stefán H. Stephensen. H. Palsen, Kristiania. Kirkegaden 17. Exportör af norske varer og fabrikata. Húsaleigu- kvittanabækur fást í bókverzlun ísa- foldarprsm. Mjög hentugar fyrir hús- eigendur. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá bús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austur9træti. Verður kært til sektar ef brotið er bann þetta. f Anstiirstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eaa de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og' keiniskar vörur: Bleikjusöda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Dönsk verzlun, sem hefir nægar birgðir af skinnavöru, höttum og húfum, vill fá umboðsmann á íslandi. Senda má tilboð merkt ísland 11819 til Aug. J. Wolff & Co- Ann. Bureau í Köbenhavn. Avalt næg-ar birgðir. Dráttlist enn Bfl vitn r miiwmi ..he2 smjórgerdarmenn Alfa Laval sje bezta skilvindan Akíiebolaget Separators Massage og gymnastik handa sjtíklingum. Kl. IO—12 á virkum dögam tek eg á móti sjúklingum til rnassage- meðferðar, þeim er þessi meðferð á við að læknisáliti. kennir undirritaður í öllu er að hús- gögnum lítur. Mig er daglega að hitta á Skóla- vörðustíg 4. Jón Halldórsson. Et fortræffeligt Middel mod Exeni er KOSHIOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster i Kr. 50 Öre -f- Porto 20 Öre pr. Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Fabrikken „Kosmol“ Afdeling 11 Köbenhavn. Lampa fá menn vandaðasta og ódýrasta í verzl. B. H. Bjarnason. Areiðantej? oíí Hugrlegr stúlka, sem talar vel dönsku og helzfc hefir verið í búð áður óskast í Brauns verzlun Hamborgr (kl. 11—1). Wm. Crawford & Son Ijúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af CRAWFORDS & Sou Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. HJorth & Co. Eg hefi lært og tekið próf í þessari lækningaraðferð hjá dr. med. Clod-Hansen, nafnkunnasta massage-lækni i Danmörku, og sjálf stundað þetta starf í Arósum nokkurn tíma áður en eg fluttist hingað. c7rú dlora Simscn, »Gimli« við Lækjargötu. Undirrituð tekur að sér allskonar prjón, eins og að undanförnu. Elísabjörg Jóhannsdóttir, Langaveg 74. 2 stitkir stigvélaskór, nýs-ílaðir, sinn af hvoru tægi fnndnir i Sogunnm. Ritstjóri B.iörn .lónsson. Tsafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.