Ísafold - 06.10.1906, Page 3

Ísafold - 06.10.1906, Page 3
IS AFOLD 259 ætli að leggja stöðinni til nokkrar dagsláttur af landi (við fiyrarbakka?) °g skuldbinda sig til að leggja talsíma frá, Eyrarbakka til Reykjavíkur. Hér í höfuðstaðnum hefir verið orða- sveimur um þetta undanfarnar vikur. En hafi einhver stjórninni nákominn Verið spurður um það, hefir þar verið rammger lás fyrir —■ sjalfsagt eftir strangri fyrirskipun húsbóndans. Efafi Norðurland rétt að mæla, er því lík- ast sem aðgengilegra hafi þótt að láta fréttina úti í talsíma en hins vegar; þá sér ekki, þótt mælandi roðni. því undir það munu flestir taka með Norðurlandi, er það spyr, hvort þessi fregn varpi ekki einhverri undar- legri birtu á einurð þeirra manna, er háværast níddu loftskeytasamböndin Um síðasta þing og töldu þau að engu trýt? Og er ekki sem manni finnist, að þeir menn hafi haft nokkuð til síns máls, er fresta vildu fullnaðaraamning- Um um hraðskeytasambandið á síðasta þingi ? Vestfjarðaritsíminn. Einn hinna norsku landsímayfirmanna, Halvorsen, hefir verið látinn ferðast í sumar áliðið um Vestfirði og skoða sírnaleiöina þar fyrirhugaða, hve nær sem í það verður nú ráðist að bæta við þeirri miklu álnm og afar-dýru, ef hún á að ná svo langt sem nauðsyn krefur. Hann kvað leggja það til, að síminn verði fyrst lagður úr Hrútafirði suður að Búðardal við Hvammsfjörð, þaðan vestur Svínadal og inn með Gilsfirði, þá norður Steinadalsheiði í Kollafjörð, þá inn með Steingrímsfirði og vestur Stein- grímsfjarðarheiði vestur í Langadal, það- an út með Djúpi vestanmegin um alla firðina þar þvera og út í kaupstað (ísafj.), þá Breiðadalsheiði og um vest- urfirðina þvera alt til Bíldudals eða jafnvel Patreksfjarðar. Talað er um álmu frá Búðardal út í Stykkishólm einhvern tíma. Dáinn er í g æ r, 5. okt., að heimili sínu Reykja- hlíð við Mývatn raerkisbændaöldungur- inn Pétur JónBSon,88ára gam- all, f. 18. apríl 1818 að Vogum, næsta bæ við Reykjahlíð, en fluttist 2 ára að Beykjahlíð og átti þar heima alla æfi slðan, 86 ár samfleytt. Hann var einn af 13 börnum síra Jóns þorsteins- sonar, lengst í Reykjahlíð (f 1862), þeim er á legg kæmist og urðu mörg tterkileg, þar á meðal síra Hallgrímur prófastur á Hólmum, síra Sigfús á Tjörn o. fl. þeirra lifa nú þrjú: Bene- dikt (blindur), frú Jakobína Thomsen og frú Hólmfríður, ekkja síra Jóns beit. á Mælifelli Sveinssonar. Ein dætra hans, 4 alls, var Solveig, kona Jóns heitins á Gautlöndum alþm., ttóðir Kristjáns yfirdómara og þeirra Bystkina. Af Vestfjörðum. þaðan er nýkominn heim hingað úr iO vikna ferðalagi Guðjón Guðmu í fionráðunautur. Hann fórfyrst Stranda- Sýalu nær af enda og á, þá úr Ofeigs- firði yfir á Langadalsströnd, inn fyrir faafjörð og norður með Djúpi vestan, alla firðina þar út á Skutulsfjörð, Þ^ðan Breiðadalsheiði og um þvera Vesturfirðina og út á Rauðasand, þá 8uður Barðastrandarsýslu endilanga og utt Dali. Aðalerindið var að undirbúa búnað- &rfélagasamband fyrir vesturkjálkann ftllan, frá Gilsfirði og Bitru, allra bún- aðarfélaga, sem þar eru, og að koma uPp nýjum félögum þar, sem þau eru engin. það yej( 0g £ að halda stofnunarfund að vori á ísafirði. — Samband þetta á að vera með sama sniði og Austfjarða búnaðarsambandið. Norðurland hefir þess ígildi þar sem er Ræktunarfélagið. T í ð a r £ a r segir hr. G. G. hafi verið gott í sumar um Vestfirði, alt fram undir réttir, að lagðist í rosa og rigningar, eins og hér syðra. Hey- skapur í meðallagi. Nýting ágæt. Tómar heiðríkjur allan ágvrstmánuð. það nær þó ekki til endanna beggja á Strandasýslu ; þar gengu hafísþokur með vætusudda. Verkafólksekla tilfinnanleg um hey- annir þar vestra sem annarstaðar, nema fremur sé, með því að nú er nýr land- vinnuspillir þar sem eru vélarbátarnir, er ganga til fiskjar hvað helzt um sláttinn og fólki þykir fýsilegra að sitja í en að standa við heyskapar stritvinnu. En mjög reyndist það misráðið í sumar, því bátarnir öfluðu nauðalítið. Kartöflugarðar brugðust mjög í sumar þar alstaðar, nema á sjálfri Barða- ströndinni. Eins var um Dali og Borgarfjörð. f>ví valda kuldarnir, ekki sízt hretið mikla um miðjan júlímán uð. Efnahag bænda segir kr. G. G. all- góðan eða sæmilegan yfirleitt í þessum landsfjórðungi. f>ar er og víðast stund- aður sjór með landbúnaðinum, beinlínis eða óbeinlínis: vinnumenn gerðir út í ver, þar sem langt er til. Skepnuhöld höfðu verið góð í vor þar víðast hvar; lambadauði enginn. — Sauðfé vænt á hold; rýrara á ull og mör. llppboð á Élverkum verðu haldið í Goodtemplarahúsinu á mánudaginn kemur (8. þ. m.) kl. 12 á hád. Langur gjaldfrestur. Málverkin verða til sýnis á morgun kl. 11-3. þór. B. þorláksson. Fæði. Fæði fæst keypt í Báruhúsinu. A sama stað geta 2 stúlkur fengið tilsögn í matreiðsfustörfum. Nánari upplýsing- ar gefur ráðskonan í Báruhúsinu. Húsvarðarstörf. f>eir sem kynnu að vilja sækja um húsvarðarstarfið við Báruhúsið sendi skriflegt umboð til hr. Einars þorsteins- sonar Lindarg. 12 fyrir 25. þ. m. (til- boðum síðar ekki sint), starfið veitist frá 1. nóv. n. k. fækking á mótor og meðferð rafljósa útheimtist. Stúlka sem er vön að sauma, getur fengið pláss nú þegar hjá H. Andersen & Sön. Uppboðsauglýsing- Eftir beiðni Guðmundar Brynjólfs- sonar trésmiðs, í umboði Ágústs Sig- urðssonar prentara, samkvæmt skulda- bréfi dags. 30. des. f. á. verður húseign hins síðarnefnda nr. 26. við Grettisgötu seld við opinbert uppboð, sem haldið verður þar í húsinu laugardaginn 27. þ. mán. á hódegi. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn f Reykjavík, 5. okt. 1906 Halldór Daníelsson. Til Yiðtals við sjúklinga verð eg framvegis heima kl. 10—11 árdegis. G. Björnsson læknir. Búnaöarfélag Islands. Efnafræðingur Ásgeir Torfason tekur að sér rannsóknir á jarð- veg’i og heyi, og kostar rannsóknin á jarðvegssýnishorninu alt að 20 kr. og á heyinu alt að io kr. Búnaðarfélagið vill fyrst um sinn kosta að hálfu þessar rannsóknir fyrir menn sem óska þess, á þeim stöðum, þar sem slík rannsókn virðist hafa almenna þýðingu. Menn athugi leiðbeiningar Ásgeirs Torfasonar í Búnaðarritinu XX 3, hvernig taka eigi sýnishornin. Reykjavík, 4. október 1906. Þórh. Bjarnarson. I IHDM 1SSI T eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON, I.—V., eru II 11 IIII111 IMj 1 til sölu hjá öllum bóksölum, og kostar hvert bindi 3 kr. í skrautbandi, en 2 kr. heft. — Eftir nýár 1907 hækkar verð hvers bindis um 50 aura, þannig að hvert bindi kostar kr. 3,50 í skrautbandi, en kr. 2,50 heft. Notið því tækifærið, meðan verðið er lágt. Útg. I klæðasöluhúöinni i Liverpool og hvergi annarstaðar eigið þér að kaupa yður föt og fatefni. Þar er nú nýkomið: Vetraryfirfrakkar 24 kr. til 40 kr. Vetrarjakkar Alfatnaðir Erfiðisbuxur Sparibuxur Erfiðisjakka 9 kr. til 22 kr. 12 kr. til 40 kr. 2kr. til 5 kr. 5 kr. til 12 kr. 2^/2 kr. til 7 kr Ennfremur er þar mesta úrval af peisum, nærfatnaði, hálslíni, slifsum, höfuðfötum, skófatnaði, regnkápum o. fl. auk margs- konar fataefnis. Þarna eigið þér að kaupa og hvergi annarstaðar, því þarna afgreiðir út- lærður og þaulvanur klæðskeri, sem þarf ekki annað en sjá manninn til þess að vita undir eins hvað honnm er mátulegt og fer vel. Og vilji menn láta búa sér til föt, úr hinum sérlega fallegu fataefnum, þá er hann ekki lengi að sníða hverjum einum stakk eftir vexti. Aldan Fundur næstkomandi miðvikudag kl. 8 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Áriðandi að allir félagsmenn mæti. Stlórnin. Stúlku vantar í vetrarvist Jón Eyvindsson Liverpool. Strokleður er langbezt og ódýrast eftir gæðum í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Mjög mörgum tegundum úr að velja nú þeg- ar og fleirum í næstu viku. Teiknibestik eru ódýrust í bókverzlun ísaf.prentsm. Skólabækur allflestar fást í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju. Vefnaður Enn þá geta nokkrir nemendur komist að í vefnaðardeild Kvenna- skólans. Rvík, 6. okt. 1906. Ingibjörg H. Bjarnason. Fæði fæst i Bókhlöðustíg 8. Steingr. Matthíasson settur héraðslæknir býr í Miðstræti 8. Heima kl. 2—3. 2 herbergi til leigu fyrir einhleypa. Sjómannaskólastig nr. 9. Jón Eyvindsson.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.