Ísafold - 20.10.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.10.1906, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. RETEIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D. Krusemann tóbnkskonungi í Amsterdam (Holland). Umboð Undir8krifaður tekur að eér að kaupa átlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Sápuverzlunin f Austurstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudiopar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Kristjaua Markiísdóttir Tjarnargötu 6 veitir tilsögn í hannyrðum, og teiknar á fyrir fólk. Lyethafendum er heimilfc að sjá kunstbroderuð stykki eftir mig, ennfremur sauma eg hatta. Flutnings-skip Avalt nægar birgðir. Massage og gymnastik handa sjúklingum. mjög sterkt, skonnerta, 42 tonn að stærð, er til sölu með öllu tilheyrandi með vægu verði og mjög að- gengilegum skilmálum. Öllum þeim, sem heiðruðu útfor mannsins mins Jafets E. Ólafssonar skipstjóra með návist sinni og á annan hátt, færi eg hér með mitt hjartans þakklæti, og meðal hinna mörgu sem hafa sýnt mér innilegn hluttekn- ing í sorg minni vil eg þakk 1 átlega nefna félagíð Aldan, kaupm. G. Zoéga og stýrim.- skólakennara Magnús Magnússon, sem hafa stórmannlega liðsint mér á ýmsan hátt Reykjavik 19. okt. 1606. Margrét Jönsrtóttlr. Kl. io—i2 á virkum dögum tek eg á móti sjúklingum til massage- meðferðar, þeim er þessi meðferð á við að læknisálili. Eg hefi !ært og tekið próf í þessari lækningaraðferð hjá dr. med. Clod-Hansen, nafnkunnasta massage-lækni i Danmörku, og sjálí stundað þetta starf í Arósum nokkurn tíma áður en eg fluttist hingað. cFrú cllora S&imson, »Gimli« við Lækjargötu. Nánari upplýsingar i LIVERPOOL. Strokleður er langbezt og ódýrast eftir gæðum í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Mjög mörgum tegUDdum úr að velja nú þeg- ar og fleirum í uæstu viku. Teiknibestik Til lækna og- almennings. eru ódýrust í bókverzlun ísaf.prentsm. t Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum lát systur minnar, Kristbjargar Bjarnadéttur, er að bar i gær kveldi. Jarð- arförin fer fram fimtudag 25. þ. mán. Lauga- veg II. AndréH Biarnaaon. Simonsen og Weels Elterf. Kaupmannahöfn, sem almennir og herliðs-spítalar fá vörnr sinar hjá, hafa falið mér einkasölu á Islandi á öllu sjúkravatti — sáraumbúðum — h.júkrunarjg'ögn- um o. s. frv. Alt með afarlágu verði. — Verkfæri hvött og nikluð. Afgreiðsla greið og nákvæm. Reykjavík, 28. sept. 1906. Egili Jacobsen. Til lei»n stofa með forstofuaðgangi á Bergstaðastíg 30 Konur þær, er vilja fá sér vetr- arhettur (hvort heldur við mötla eður sjöl) geta fengið þær hjá undirritaðri, er hefir þær til sýnis og sölu, og að óvilhallra dómi þykja einkar-hentugar. Klapparstíg 1. Hiúkrunarnemi. Greind, þrifin og heilsuhraust stúlka getur komist að í Laugar- nesspítalanum til að læra hjúkr- unarstörf. Nánari upplýsingar gefur læknir spítalans. Islands banki tekur rnóti fó til ávöxtunar með innlánskjörum. — Hœstu innlánsvextir 41/2°/0. Jensína Matthíasdóttir. Miissaifé <>ff Svensk Syg-egymnastik veitir undirrituð, en sökum húsrúms- leysie í vetur hefi eg ásett mér að ganga til sjúklinga. í Selvogshreppi i Arnessýslu með hjáleigunni Beggjakoti fæst til kaups ábúðar í fardögum 1907. Jörðin hefir stór og góð tún, að miklu leyti slétt, sem gefa af sér í meðalgrasári 200 hesta af töðu. A jörðinnu eru stórir og góðir kálgarðar, þangskurður eftir þörfum til eldneytis, heiðarland gott og ágæt fjörubeit fyrir 200 — 300 fjár, og ágæt útiganga fyrir ‘hross. Járnvarið íbúðarhús er á jörðinni, heyhlaða fyrir 301, hesta og fjós fyrir 3- kýr. Um sölu og ábúð jarðarinnar má semja við eigandann Jóhönnu Þorsteinsdóttur Bjarnastöðum. Tapa t heflr úr Rvík ljósgrá hryssa en dökk á fax og tagl, mark: sneitt fram- an hægra, biti aftan; blaðstýft framan vinstra, biti aftan. Hver sem hitta kynni hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að koma henni ;il undirritaðs gegn ómakslann- nm. Gnðm. Gislason, Þingholtsstr. 28. Loftherbergi til leigu á Smiðjustíg 6. Oddeyri. Myndir af húsunum sem brunnn fást í afgreiðslu Isafoldar. Týnst hefir hér stór hestnr bleikur, (ættaður undan Eyjafjöllum) mark: blaðst. fr. hæði. Skilist til C. Frederikxens bakara eða að Móeiðarhvoli. Allar húsmæður ættu að safna öllum ullartuskum og Henda þær til Silkeborg Klæde fabrik- þaðan fá menn bezt og ódýrust fataefni- Nánari upplýsingar gefur Grísii Jóiisson Laugaveg 24. Harmonium mjög gott til 8ölu, með góðu verði hjá Gísla jporbjarnarsyni búfræðing. Unglingfastúkan ÆSKAN hefir skemtun fyrir félaga sína í G.-T.-hús- inu sunnud. 21. okt. kl. 6 síðd, Aðgöngu- miðar afhentir í húsiau sama dag frá kl. 11. f. h. öllum skuldlausum félögum hennar. líppboðsauglýsing. Fösfcnd. 26. okfc. kl. 11 f. h. verður opinberfc uppboð haldið á Iðunnarlóð- inni, og þar Belt mikið af þakjárni, fcómar olíutunnur og brak. Beztu kaup á hjá Gísla Jónssyni Uaugaveg; 24. Ensku kennir Böðvar Kristj'ánson. Et lille Parti Noder udaælges billig A. Christensen Tjarnargöfcu 5. Rullupylsur Nokkrar tunnur af rullupylsum óskast til kaupa gegn peningaborgum. Tilboð merkt 1000 afheudist í bókverzlun ÍBafoldarprentsm. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Kristjana Markúsdóttir Tjarnargötu 6. Verzlunarmaður reglusamur, sem vanur er bókfærslu, skrifar dönsku og helzt eneku, og befir góð meðmæli, getur fengið at- vinnu nú þegar. Tilboð sendist til ritstjóra þessa blaðs merkt 2x7. Steingr. fflallhíasson Settur héraðslæknir býr í Miðstræti 8. Heima kl. 2—-3. Et fortræfFeligt Middel mod Exem er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slngs daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 1 Kr. 50 Öre -f- Porto 20 Öre pr. Flaske og- for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Fabrikken „Kosmol“ Afdeling 11 Köbenhavn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.