Ísafold - 27.10.1906, Side 3

Ísafold - 27.10.1906, Side 3
ISAFOLD 383 Maimskaðasaiiiskotin. |>au eru nú orðin full 30,000 kr. J>ar af er rúmur þriðjungur eða nær 10 '/2 þ ú a. k r. frá löndum vorum í Veaturheimi, safnað á örstutt- um tíma. Svo frábæra rausn og veglyndi hafa þeir sýnt. f>að er rétt að orði komist af Winni- peg-samskotanefndinni (síra Fr. J.Berg- mann og þeim félögum), að »hinar al- mennu undirtektir þar og fúsu fram- lög í þennan sjóð eru meðal annars sönnun fyrir hlýju hugarþeli Vestur- íslendinga til bræðranna og systranna á gömlu ættjörðinnii, og *hlýtur að vera ánægjuefni þeim, sem lengst og bezt hafa að því unnið, að halda í heiðri í huga og hjörtum íslendinga hér 1 álfu (þ. e. Vesturheimi) minningunni um ættjörðina*. Samskotanefndin vestra, er í voru rúmir 20 hinir helztu mena í íslenzku nýlendunum (formaður Ólafur S. Thor- geirsson í Winnipeg, féhirðir Albert Johnson, skrifari J. W. Magnússon) sendi féhirði nefndarinnar hér, Geir Zoéga kaupmanni, snemma í f. mán. ávfsun á Landsbankann fyrir áminstri fjárhæð, 10,428 kr. 30 a. Gefendur eru auglýstir í Lögbergi. Mestir gefendur, einstakir og nafngreind- ir áður, ótaldir (l*/8) — geta vel verið ýmsir jafnrifir ónafngreindir innan nm héraðasafn eða félaga eða skipshafna, sjá siðar: 1000 kr. Sigurður Jóhannesson stórkaup- maður i Ehöfn. 600 J. P. T. Bryde etazráð i Khöfn. 300 0. A. Olafsson kanpm. i Khöfn (H. P. Dnus). 200 L. Berg hvalari á Mjóafirði. 100 Guðjón Sigurðsson úrsmiður. 75 J. G. Halberg veitingamaður. 50 Aug. E. Olafsson faktor, Aug. Flygen- ring kaupm., Braun kaupm. (Rvik), Daniei Bernböft bakarameist., EggertBriem óðalsb. i Viðey, Hallgrimur Sveinsson biskup (25 kr. áður augl.), Halldór Danielsson bæjar- fógeti, Hans Petersen faktor) Magnús Benja- minsson úrsm., N. N. (afh. af G. B.), Ólafur Arinbjarnarson bókb., Poestion ríkisráð, Sigurður Kristjánsson bóksaii, Wærum stór- kaupm. í ÁrÓ8um. 40 L. G. Lúðviksson skósm. Rvík. 36 frú Disney-Leith, Aberdeen. 30 Karólina Jónsdóttir, Nýhól. 25 Axe! V. Tulinius sýslum. Eskif., Árni Árnason Gerðum, Á. Thorsteinsson landfóg., Björn Ólsen kaupm. Patreksf, Böðvar Dor- valdsson kaupm. Akranesi, C. & L. Lárus- synir kaupm. Rvík, sira Jens Pálsson próf. i Görðum, Jón Gunnarsson faktor Hafnarf., Lúðv. Hafliðason faktor Akranesi, síra Lárus Benediktsson, Magnús Magnússon St. Peter TJ. S. A., Pétur Sigurðsson Hrólfskála, Skúli Thoroddsen ritstj. Bessast., Þorsteinn JónsBon iæknir Vestmanneyjum. Erá félögum, skipshöfnum eða úr heilum héruðum eða hreppum hefir gefist sem hér segir, um fram það er áður hefir auglýst verið hér i bi.: 2647,65 frá tombólu er haldin var hér i v®r, m. m., 2/8 af því sem þar fénaðist; þrið- jungur mun hafa verið ætlaður til björg- únartóla. 898,15 safnaði Árni Jóhannsson sýslu- ritari á Seyðisfirði þar í kaupstaðn- nm og sýslunni (Norður-Múla). 850 frá félaginu Völundi i Rvik. 464,75 úr Rosmhvaianesshreppi. 337 fra verkmannafélaginu Dagsbrún. 280 ur Mýrdalnum (safnað af Björg- vin sýslum. o. fl.). 192,50 safnað á Akureyri (Nl.). 160 úr Borgarnesi (safnað af J. J>. íaktor). 155,55 ágóði af ræðu sira 01. Ólafssonar. 137 ágóði af sumargleði stúdenta. 125 frá skipshöfninni á Björgvin. 112 frá skipshöfninni á Geir. 100.50 safnað af Pétri Ólafssyni faktor á Patreksf. 100 frá Hagyrðingafélagi i Winnipeg. 98 frá skipshöfninni á Heklu. 97 safnað af sira Sig. Stefánss. í Vigur. 90 úr Vatnsleysustrandarhr. (G. G ). 83,90 úr Kjalarnesshreppi. 78.50 úr Hrunamannahreppi (Á. H.). 76,85 úr Austur-Eyjafjallabreppi. 72 frá botnvörpungnum Coot. 71 frá skipshöfninni á Milly. 70 ágóði af ræðu sira Jóh. Þorkelss. 70 frá ábyrgðarfélaginu Skandia. 60 frá skipshöfninni á Sigurfara. 60 úr Neshreppi innan Ennis. 55.50 frá skipshöfninni á Margrethe. 55.25 safnað af L. H. Bjarnason sýslum. 55 frá skipshöfninni á Sæborginni. 53 frá skipshöfninni á Jósefinu. 53 frá Óseyri og úr Garðahreppi. 51 frá skipshöfninni á Guðrúnu Zoega. 51 frá skipshöfninni á Keflavikinni. 50 frá skipshöfninni á Birni Ólafssyni. 50 frá kvenfélagi á Stokkseyri. 58.25 úr Þingvallahreppi. 46 frá skipshöfninni á Kriðu. 45 frá skipshöfninni á Sjönu. 40 úr Njarðvikurhreppi (Á. J.). 38,35 frá skipshöfninni á Ásu. 38 safnað af Þórði Guðmundssyni á Neðra-Hálsi. 37.50 frá skipshöfninni á Valdemar. 36,15 úr Grimsnesi. 34.50 úr Sandvikurhreppi. 34 frá skipshöfninni á Sigríði. 32 frá skipshöfninni á Kristjönu. 31.50 frá skipshöfninni á Guðr. Soffiu. 30 úr Rangárvallahreppi. Reykjavikur-annáll. Fádæmaslys varð enn, eitt af mörgum á þessu ári, og hér í bænum: piltbarn, 3 ára, datt aftur á bak ofan i sjóðandi vatnsfötu og dó eftir 2 daga, i fyrra kveld. Það átti heima á Laugaveg 52. Fasteignasala. Þinglýsingar frá í fyrra dag: Eggert Snæbjörnsson og Snæbjörn Sig- urgeirsson selja Kristlaugu Gunnlaugsdóttur á Helgastöðum hús nr. 7 við Smiðjustig með lóð á 8000 kr. Helgi Guðmundsson og Guðjón Guðjóns- son selja Kristni Þorleifssyni og Jónasi Jónssyni hús nr. 38 við Hverfisgötu með 22 X 26 álna lóð á 3700 kr. Jón Eyvindsson faktor og Guðni Eyólfs- son steinsm. selja Pétri Mikael Sigurðssyni skipstjóra 1000 ferálna lóð af Hlíðarhúsa- bletti á 1400 kr. Kristján Þorgrimsson kaupm. selur Hans Bjarnasyni Hoffmann 1026 ferálna lóðar- spildu við Holtsg. á 769 ’/s kr. Runólfur Stefánsson sKÍpstjóri selur Jóh. í Jóhannessyni kaupm' húseign 17 A á Skóla- vörðustig með 760 ferálna lóð á 9500 kr. Thomsen (H. Th. A.) selur Gisla Finnssyni járnsmið hús nr. 38 við Vesturg. á4250kr. Tryggvi Matthíasson trésm. se'ur Jóh. Jóhannessyni kaupm. hús nr. 8 við Vitastig á 6100 kr. Maður hvarf hér i bæ í fyrri viku, Þor- steinn að nafni Þorsteinsson, hingað kom- inn fyrir nokkrum árum austan úr Mýrdal, um sextugt. Vann í Iðunni, áður en hún brann. Sást siðast fimtudagshveld 18. þ.m. Hans var leitað 3 daga samfleytt, en ekk- ert til hans spurst enn. Bar á þunglyndi á honum nokkuð undanfarið. Hann átti heima i Hverfisg. Samein. félag. S/s Laura (Aasherg) lagði á stað í morgun áleiðis til Khafnar. Farþegar eitthvað 14 í 1. farrými: af Vest- fjörðum kaupmennirnir Árni Riis og Ólafur Benjaminsson, Þorsteinn Þorsteinsson kanp- maður og skipstjóri (Bakkabúð), óðalsbóndi Eggert Briem írá Viðey, Herring fugla- fræðingur hinn danski, frk. Þórunn og Sol- veig Kristjánsdætur yfirdómara Jónssonar, frk. Lorange frá St.hólmi, og fl. Strandferðab. Hólar voru á Seyðisfirði í g æ r i suðurleið, og Skálholt lagði á stað þá frá Sauðárkrók. S/s Vesta kom til Eskifjarðar í fyrra dag hingað á leið. S/s Ceres komst á stað frá Blönduósi i gær á norðurleið — 11 dögum á eftir áætlun. Siðdegisguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 5 á morgun (J. H.). Ferming á morgun i frikirkjunni. Thorefélag. S/s Tryggvi kongur (Emil Nieken) fér héðan áleiðis til útlauda 24. þ. mán. að kveldi, nær fullfermdur af vörum og með um 22 farþega, þar á meðal kaup- mennina G. Zoega, Th. Thorsteinsson, Böð- var Þorvaldsson (Akranesi) og dóttur hans, Pál Torfason og Kr. Torfason (frá Önund- arfirði), og Chr. Johnasson. Ennfremur Halvorsen verkfræðing (frá landsimalagn- ingunni), Waardahl skipstjóra, Sigfús M. Blöndahl, Tómas Gislason og Sigurjón Jóns- 8on verzlunarmenn, Pál Magnússon járnsm., og ungfrúrnar: Sigriði Sigurðard. (próf. Gunnarss. i St.b.), Guðriði Jóhannsd. (próf. Þorkelssonar), Sigriði Kjartansdóttur (próf. Einarssonar i Holti). S/s Ingi kongur kom til Seyðisfjarðar i fyrra dag norður i leið til Vopnafjarðar; kemur að forfallalausu hingað á mánudag- inn (29. okt..). Neitun lir. Ostlunds. Auglýsingin frá 22. þ. mán. viðvikjandi þvi, að aðventisium o. s. frv. væri bannað að koma á spitalann i Landakoti, til þess að ganga á milli herhergjanna og prédika fyrir sjúklingunum, er framkomin vegna þess, að hinir veiku sjálfir, og eru nokkrir þdrra enn i spitalanum, hafa oft óskað eftir að mega vera lausir við slíka menn. Með þvi að einslegar viðvaranir nægðu ekki, höfum vér neyðst til að vara þá við opinberlega. Þissi auglýsing var, eins og menn geta séð, sérstaklega stíiuð til aðventistanna. Fyrir hér um bil tveim vikum síðan varð eg sjálfur að visa aðventista nokkrum á dyr, er áðui hafði komið oftsinnis og verið varaður við. Þessi aðventisti gekk stofu úr stofu á milli herbergjanna og prédikaði fyrir binum veiku. Að- vent.istinn sagði mér, að hann væri að upp- fræða þá veiku (»ophygge de Syge«). Að- ventistar hafa alls ekki rétt til að uppfræða hina veiku í spitalanura i Landakoti. Það tilheyrir einungis prestum þjóðkirkjunnar og fríkirkjunnar. Þeim athugasemdum, sem hr. Gstlund kann að unga út i svonefndum »Frækorn- um« eða annarsstaðar, verður ekki svarað framar en hans fyrri rógburði og skrök- sögum um hina kaþólsku kirkju. Slika menn vilja menn ekki gera svo litið úr sér að virða svars. Rvik, 26. okt. 1906. J. S e r v a e s prestur. alþýðufyrirlestur eftir Jón Jónsson sagnfr. fæét í bókverzluu ísafoldarprentsm. Verð 4 kr. Uppboösauglýsing. LaugardagÍDn 3. nóv. þ. á. kl. 12 á hád. verður fiekgeymsluhúsið, sem atendur niður við sjóinn vestan við Iðunni með tilheyrandi lóð, selt sam kvæmt beiðni eigendanna, Kristjáns Jónssonar o. fl., ef viðunanlegt boð fæst. Lóðin er að stærð 280 ferál. Skilmálar og veðbókarvottorð verða lögð fram við uppboðið. Bæjarfógetinn í Bvík, 23. okt. 1906 Halldór Daníelsson. K a u p Í ð margarine með Fklka-niarkiiiu er aðeÍDS fæst í Liverpool. Ágætt og ódýrt segja þeir sem reynt hafa. Undirritaður kennir ENSKU Jóliann Loptssoii Grettisgötu 36. Vinnumaður. Trúr og reglusamur maður óskast, í hæga og góða ársvist, frá 14. maí næ8tkomandi. Gott k«up í boði. Ritstjóri: vísar á. Bakarí íil sölu, hús og lóð í vestri hluta bæjarins. Menn snúi sér til Matthíasar Matthíassonar. Tilsögn í liaimyrðum veitir undirituð bæði á rúmhelgum dögum og sunnudögum. Sigríður Snoebjarnardóttir Laufásveg 45. Regnkápur nýkomnar til H. Andersen & Sön. Tapast hefir rauðskjótt hrysBa, 10 vetra gömul, með sótrauðu merfolaldi: mark 4 eyrum man eg ekki. Hver sem hittir hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að gera mér aðvait og taka hana til hirðingar móti borgun. Guðmundur porvaldsson. Núpum i Ölfusi. Tapast befir gullúr'laugardaginn, 20. þ. m. Finnandi skili i afgreiðslu Isafoldar. í hanst hafa mér verið dregnar kindur , með minu klára eyrnamarki á hornum sem eg ekki á. Markið er: sýlt hægra standfj. aftan, sneitt aft. vinstra biti framan, og skora eg á hvern þann er þetta mark brúk- ar að semja við mig um markið hið allra fyrsta. Katrinarkoti í Garðahverfi 20. okt. 1906. Egill Jónsson. Sá, sem eg léði pappirshók í arkarbroti, með innlimdum sögum, kvæðum og mynd- um, er vinsaml. beðinn að skila henni til Guðm. verzlunarm. Guðmundssonar við Zimsens-verzlun. Guðm. Guðmundsson bóksali á Eyrarbakka. Fundin peningabudda. Bitstj. vísar á._________________ pakkarávarp. Öllum þeim heiðr- uðu vinum og vandamönnum, er sýnt hafa mér hluttekningu í sorginni, út af mÍ8si mfna elskaða eiginmanns, Kristjáns Guðraundssonar og elskaða sonar, Guðmundar Sv. Kristjánssonar, votta eg hérmeð mitt innilegasta hjart- ans þakklæti og ennfremur vil eg Bér í lægi geta þeirra stórvægilegu gjafa, er mér hafa verið færðar af mann- 8kaða8amakotunum frá 7. apríl þ. á. Alt þetta bið eg af hjarta almáttugan guð að launa, af ríkdómi sinnar náð- ar, þegar þeim mest á liggur. Sólmundarhöfða á Akranesi 26/10 1906. Sigriður Sveinsdóttir. Strokleður er langbezt og ódýrast eftir gæðum í bókverzlun íaafoldarprentemiðju. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.