Ísafold - 03.11.1906, Page 4

Ísafold - 03.11.1906, Page 4
!»dgT* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Ætíð bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Hvítabandsfundur næatkom. þriðjudagskvöld, 6. þ. m., kl. 8 í Báruhúsi. Blýantayddarar nýkomnir í bókverzlun ísafoldarpr.am. ABC Telegraphic Code, ómi88andi handbók fyrir þá, sem mik- ið þurfa að símrita, fæst í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Vinnumaður. Trúr og regluaamur maður óskast, i hæga og góða áravist, frá 14. maí næ8tkomandi. Gott kaup í boði. Bitstjóri vísar á. Good-templar-lomböla í Good-templar húeinu í kveld og ann- að kveld. Fyrirlestur um Ingólf Arnarson heldur mag. Guðm. Finnbogason Snnnudag 4. nóv. 1906, kl. 5 e. m. í Iðnaðarmannahúsinu. AÍKangseyrir: 50 aurar við inng. Ágóðinn gengur tll Ingólfsmynd- arinnar. Húsið opnað kl. 4‘/2 e. m. Framfóta-kindalegrgir verða keypt- ár í hegningarhÚ8Ínn, nokkur hundruð, fyr- ir hátt verð. ■ Regnhlíf tapaðist i dðmkirkjnnni snnnn- daginn 28. okt. Skila má i afgreiðsln ísaf. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip) Skiftaráðandinn i Snæfeilsness- og Hnappadalssýsiu kallar eftir kröfum i dán- arhú Erlends bónda Erlendssonar frá Hjarð- felli og Andrésar Kristjánssonar frá Ingjalds- hóli með 6 mán. fyrirvara frá 19. okt. siðastl. föP" Bf þór viljið fá ljósmyndir stækkaðar þá komið með þær, eða sendið þær ril Carls Ólafssonar, Laufásveg 15, Reykjavík, sem stækkar myndir ódýrara en flestir aðrir, og gerir það eins fljótt og vel og allir aðrir. T. d. mynd sem er að stærð (spjaldið): V4 arkar eða 12X17 þml. kostar 450 aur. Va örk — 22 X 16V2 — — 800 — Vi — — 23X28 — — 1500 — Stereoscop-myndir — sem koma út eins og lifandi, þegar mað- ur skoðar þær í þar til gerðum sjónauka, sem fæst í kaupbæti, ef 12 myndir er keyptar — sel eg einnig á 50 aura stk. Útsölumenn óskast út um land gegn góðri þóknun. Virðingarfylst Qarl Qíqfsson. Talsímainiöstöðiii verður eftirleiðis opin á helguni dðgum kl. 8 til 10 árdegis og kl. 3 til 5 síðdegis. alþýðufyrirlestur eftir Jón Jónsson sagnfr. fæst í bókverzlun ísafoldarprentsm. Verð 4 kr. Bannað er Sápuverzlunin í Austurstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiska vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt næg*ar birgðir. að feata auglýsingar (aðrar en frá hús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austuratræti. Verður kært til aektar ef brotið er bann þetta. Agætur ofn til sölu nú þegar með mjög góðu verði; nánar í afgr. Isaf. % ALFA raargarine ber nafn með rentu: hið fyrsta. Brúkið þvi Alfa margarine. H. Falsen, Kristiania. Kirkegaden 17. Exportör af norske varer og fabrikata. REYKIÐ aðeins vindla og tóbak frá B. D Kruseniann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre + Porto 50 Öre pr. Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendplse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Fabrikken „Kosmol“ Afdeling 11 Köbenhavn. Umboð Undirskrifaður tekur að eér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Scli. Thorsteinsson. Ljósmóðir fyrir Seltjarnarneshrepp býr í þingholtsstræti nr. lð, Rvík. Hver sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Gnðm. Olsen. Telefon nr. 145. Lipur stúlka og áreiðanleg, sem talar vel dönsku og hefir gott vit á álnavöru, getur nú fengið atvinnu með 50 kr. mánaðar- kaupi í Brauns verzlun í Aðal- stræti 9. Til viðtals kl. 12—2. RitHtjóri B.jftrn .lónHKon. IsafoMarprHntBiniðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.