Ísafold - 05.12.1906, Síða 4
320
I S A F O LD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
Otto Monsted5
Bazarinn í Aðalstræti nr. 10
danska smjorlíki er bezt.
Ráðskona
til að Btunda tnjög Ktið heimili óakast
dú þegar.
UpplýsÍDgar gefur ýrú Maria Krist-
jánsdóttir Ingólfsetræti.
Cacao,
bæði frá Hollandi, þýzkalandi og Dan
mörku fæst í verzlun
Matth Matthiassonar.
Heilsuhælisfélagið.
Bæjarbúar, sem vilja gerast meðlim-
ir Heilsuhælisfélagsins eða styrkja það
á annan hátt, geta snúið sér til undir
ritaðra stjórnarmanna f Reykjavíkur
deild félagsins og skrifað nöfn sín á
lista, sem fram er lagður á heimilum
þeirra.
Einar Arnason,
Vosturg. 43 og Aðalstr. 5.
H. Haíliðason, Stgr. Matthiasson,
Smiðjuatig. Miðstræti 8.
Vindlar, Vindlingar,
Lemonade, óáfengt Ö1 (Dimm-
ur) og Maltöi fæst í verzlun
Matth. Matthíassonar.
Spil og jólakeiii
fást í verzlun
Malth. Matthíassonar.
(Stjórnarvaldaaugl. ágrip)
Snætellsnes8ýslum. kallar eftir skuldum í
dánarbú Erlends bónda Erleudssonar frá
Hjarðarfelli og Andrésar Kristjánssonar á
Ingjaldshóli með 6 mán. fyrirvara frá 19.
okt siðastl.
Gullbringn- og Kjósarsýslnm. í dánarbú
Magnúsar Jónssonar frá Flankastöðum,
Guðjóns Pétnrssonar frá Keflavík, Björns
Jónssonar írá Syðstakoti i Miðneshr., og
Friðmundar Jónssonar frá Keflavík, með
6 mán. fyrirvara frá 2H. f. m.
Undirrituð, sem hefir lært franska
strauningu, tekur að sér að straua bálslin
o. fl., en vill heldur ganga út í bæ, heldur
en taka heim, sökum rúmleysis. Sömuleið-
is tek eg að mér að ganga um beina við
veizlur og ýms tækifæri.
Kristólína Guðmundsdóttir, Klapparstig 5.
Jólatrésskraut,
mikið og fagurt nýkomið í verzlun
Natthiasar Matthiassonar.
Karlmanna- og kYennnmannaúr,
með tveggja, þriggja og fjögra ára
akriflegri ábyrgð, aftur komin í verzl.
Matth- Matthiassonar.
kerti og allskonar skraut á jólatré, ætt
og óætt, er bezt að kynna sór sem fyrat
verð á f
Aðaistiœti 10.
Sólskinnssapa,
sápuspænir
og allskonar
handsápur
bæði vandaðar og ódýrar í verzlun
Matth. Matthíassonar.
Uppboðsauulýsinfí.
12 kassar 50 punda, af kanís, einn
sekkur af hrísgrjónum, og einn poki
af sóda og ýmslegt fleira verður eftir
kröfu Eggerts Claessens yfirréttarmála
flutningsmanns að undangengnu fjár-
námi, selt við opinbert uppboð er hald-
ið vorður í húsum afgreiðslu hins sam-
einaða gufuskipafélags við Pósthús-
etræti, föstudagiun 7. þ. m. kl. 11 f. m.
Uppboðsskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík 4. desbr. 1906
Halldór Daníclsson.
Lóð
undir hús til sölu á góðum stað í
bænum, mjög gott verð. Ritstj. ávfsar.
] öla-Bazar
fjölbreyttur
O0
skrautlegur mjög,
er DÚ
opnaður í verzlun
c7. c?. cJ. cftryóes
i Reykjavík
(uppi á loftinu). Fást þar margir
góðir og gagnlegir muuir, hentugir til
jóla og nýársgjafa.
J ölatré
af öllum stærðum
væntanleg með Vestu,
nál. 20. þ. m. til
c7. c?. c?. cRryóas
verzl. í Reykjavík.
Makaskifti
vill einn borgari bæjarins bafa á dýr-
i n d i s H ÍJ S- og L Ó Ð E I G N
sinni hér fyrir vildar-jarðeign á
V e s t u r- eða Suðurlandi.
Sigfús Sveinbjörnsson
fastelgnasnli í Reykjavík.
Ritstjóri Björn .lónNsiOM.
er mí opn;ður
og er þar margt að sjá glæsilegt og eigulegt. — Reynzla undanfarinna ára
hefir kent hvað fólk helzt girnist og vali á vörunum hagað eftir því, enda er
eigi ofsögum sagt, þó fullyrt sé, að í Reykjavík sé hvergi betra að kaUpa vænt-
anleear jolagjafir.
cJColmingi maira úrvaí on noRHru sinni dóur.
c Jlíí nýjar vörur.
Næstliðin ár hefir almenningur dáðat að verði á bazarnum í Aðalstræti nr. 10,
en um verðið nú má segja að sannist bezt gamli málsháttnrinn : >Lengi getur
gott hatuaðs. —
Gjörið svo vel og lítið á bazarinn í Aðalstræti nr. 10,
það margborgar sig fyrir hvem þann, sem eitthvað þarf að verzla
N ý verzlun
Bjarg-arstíg* nr. 2, Óðinstorg*.
Jón Þorsteinsson
Seiur mjöjar ódyrt þnimigr:
Spegepölse, 2 tegundir 0,90—1,23.
Chocolade, margar tegundir frá 0,85—125.
Harmonikur 5,50 og 4,50. Eldspítur ódýrar.
Hóffjaðrir, hundraðið 0,40. Skriffæri: pappír o. fl. blek, blýanta.
Saft, mjog ódýr. Laukur. Epli, mjög góð og ódýr.
Vínber, ódýr. Fínt brauð, selt í heilum kössum.
Margar tegundir af HANDSÁPU.
OSTUR, ágæt tegund 0,40. Bökunarpulver.
Amor-Ofnsverta. Arnor. Rulla Br. Braun, ódýr.
Grænsápa, eins og hinir selja.
Allskonar saumfæri, svo sem: tvinni, björg, nálar, bandprjónar.
Muscatblóm. Kartðflumjöl. Perlesago.
Stivelse. Sóda. Fíkjur. The. Svedsker.
Bygggrjón, stór. Sagomjöl. Canel. Hrísmjöl.
Pipar. Sinnep. Kirsiber.
Larberjablöð. Nællikker.
Landssiminn.
Prá 1. deseniber, er á 1. og 2. flokky stöðv-
um tekið á móti innanbæjarskeytiim til afgreiðsla
fyrir helming hins akveðna iniianlandsverðs, eða
5 aura fyiir orðið, minst 50 aura fyrir almenn
skeyti Skeyti þessi geta haft áritanirnar D —
Rp — Rpd — Ro — og Mp.
Vín- & öl-verzlun
Th. Thorsteinsson
Talsími 167 Ingólfshvoli Talsími 167
Hefir miklar birgðir af alla konar vinum Og Öli
bæði áfengu og óáfengu, einnig Rosenborgar Lemonade, Citron,
Sodavatn o. fl.
Einkaútsala á vínum frá
kgl. hirðsala C. H. Mönster & Sön
Kaupmannahöfn.
I saf o' dar pren tsin i ðja.