Ísafold - 08.12.1906, Síða 3
ISAFOLD
323
Fyrir jólin
þurfa allir menn að fá sér nýtt um
hálsinn, svo sem: flibba, kraga,
Slaufur hv., sv. og misl — Ennfr.
kragahlíiar og hálsklúta. — Alt þetta
o. m. fl. er lang-bezt að kaupa hjá
H. Andersen & Sön.
J'ÉtroM
þar á meðal fallegir toppar.
Stórt og fagurt urval!
Lang-ódýrast í
veízl. B. H. Bjarnason.
Niðurjöfnunarskrá
Reykjavíkur
1907
fæst í Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju.
Kostar 20 a.
Rammalistar.
Bæjarins langstærsta úrval.
Meira en 50 mismunandi gerðir.
Portierstangir, tiúnar og hringir.
Lang-ódýrast i
verzl. B. H. Bjarnason.
Til jólanna:
Vestis-efnin mislitu.
Mikið úr að velja hjá
H. Andersen & Son.
eru eins og fyrri ódýrust í
verzl. B. H. Bjarnason.
Öllum þeim mörgu nær og fjær sem sýnt
hafa hluttekningu sína í hinni löngu og þungu
legu móður okkar, Jóninu Brynjólfsdóttur frá
Vestmanneyjum, votta eg okkar systkinanna
hjartanlegasta þakklæti. — Einnig innilegt
þaklæti til allra þeirra, sem fylgdu henni tíl
jrafar.
P t. Reykjavik 7. des. 1906
Ragnheiður Sigfúsdóttir.
cÁsgrímur %36nsson
opnar málverkasýningu
*Jppi á lofti í Goodtemplarahúsinu
sUnnudag 9. des. kl. 11 f. h. Mynd-
lrUar verða sýndar um hálfan mánuð.
Inngangur 25 a. fyrir fullorðna,
10 a. fyrir börn.
Húsið nr. 25 í Þingholtsstræti
(spítalinn) með útihúsi og allri
hlheyrandi lóð er til sölu með mjög
Sóðum borgunarskilmálum. Mennsemji
s e m f y r s t við yfirréttarmálaflutn-
ln§smann Eggert Claessen.
Enn þá
talsvert úrval af alfata- og vetrar-
^rQ-kkaefnum hjá
H. Andersen & Sön.
HAFNARSTR-17 18 1920 21-22 - KOLAS 1-2- LÆKJART- !•?.
• REYK-JAVIK»
Yefnaðarvörubúðin
hefir verið stækkuð stórkostlega —
hún er nú 50 álna löng —, og end-
urbætt eftir nýjustu tízku. Hún er
óefað skrautlegasta og þægilegasta
búðin hér í bæ.
Allar hinar nýju vörur, sem komið
hafa með síðustu skipum, og pakkað
hefir verið út í búðina, eru svo fjöl-
breyttar og smekklegar, sem frekast
er kostur á hér, en sérstaklega hefir
verið lögð áherzla á, að þær væru
bæði vantlaðar og ódýrar.
Konfektrúsínur.
Fíkjur, kandíseraðar í dósum.
Krakmöndlur. Parahnetur. Valhnetur.
Konfekt.
Hasselhnetur. Kokoshnetur.
Jarðarber í ii pd. dós.
Chocolade. Piparmyntur.
Möndlur.
Hollenzkar piparkökur o. m. fl.
Alt með afbragðs verði í
verzl. B. H. Bjarnason.
Kaupið nauðsynjavörur yðar til jólanna
í verzlun
Kristins Maginíssonar,
þær eru áreiðanlega hvergi vandaðri.
fá menn nú áreiðanlega í verzlun
undirritaðs, og fást þar á meðal ann-
ars hin góðkunnu vín frá
Compania Holandesa
Reynið t. d.
Sherry Ideal
og Porto Sanitario.
B. H Bjarnason.
Spegipylsa
nýkomin til
Kristins Magnússonar.
Jólatrén,
allar stærðir, koma með Vestu.
Verðið verður langt undir því, sem
áður hefir þekst, og er þvi ráðlegast
að bíða.
3. c7C. 3jarnason.
S y 11 e t a n
ágætt, lang-ódýraat
í Aöalstrceti 10.
Ct a 1 o s c h e r
á karlmenn, kvenfólk og börn talsverð-
ar birgðir af ýmsum öðrura skófatn-
aði kom með Laura.
Fram að jólum
njóta viðskiftamenn
sérstakra hlunninda við
skófatnaöarkaup í
Aðaistræti 10.
Tvö herbersi óskast til leigu frá 1.
marz 1907. Ritstj. vísar á.
Liverpool
selur allskonar sælgæti,
svo sem:
Confect, Creni-Chocolade,
Qölda margar tegundir;
Amerisk epli,
Appelsinur.
Drvals ávextir:
Epli
Appelsínur
Vínber
Bananas o. 11.
komið með Lauru í
Aðalstrœti nr. 10.
Liverpool
selur alt sem parf í góðar
köknr: Pillsbury — Hveiti —
Vanilie-sykur — Eggjapúlver — Ger-
pulver — Citronoliu — Cardemomer
— Cocosrasp — Hjortetakssalt —
Möndlur — Sukkat — Vanille í
stöngum, m. m.
Lóð
undir hós til sölu á góðum stað í j
bænum, mjög gott verð. Kitstj. ávísar.
kerti og allskonar skraut á jólatré, ætt
og óætt, er bezt að kynna sér sem fyrst
verð á í
Aðalstrœti 10.
Umboð
Undirskrifaður tekur að sér að kaupa
útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn
mjög sanngjörnum umboðslaunum.
6. Sch. Thorsteinsson.
REYKIÐ
aðeins vindla og tóbak frá
B. D Krusemaim
tóbakskonungi
í Amsterdam (Holland).
Et fortræffeligt Middel mod Exem er
KOSMOL
Virker helbredende, giver en klar, ren
Hud og Hænderne et smukt Udseende,
er tillige et udmærket Middel mod al
Slags daarlig Hud og röde eller rev-
nede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Ore
-)- Porto 50 Öre pr. Flaske og for-
sendes mod Efterkrav eller ved Ind-
sendelse af Belöbet. (Frimærker mod-
tages). Anbefalinger fra Exemlidende
foreligger til behgl Eftersyn. Copi
af disse sendes paa Forlangende.
Fabrikken „Kosmol“
Afdeling 11 Köbenhavn.
í'tgerðarinenn
og
skipstjórar!
Undirritaður pantar ágæta spritt-
kompása — milliliðalaust —
frá útlendum verksmiðjum, ó v a n a-
lega ódýra, eins og eftirfylgjandi
verð sýnir:
jpvermál kompásrósar : 4" 4}/2" 5" 6" 7"
Verð kr.: 27 30 33 40 48
— — 25 27 30 36 45
Á ódýrari kompásana sést aðeins of-
an frá. Kompásar með 4” eða i1/^"
kompésrós eru mjög hentugir handa
mótorbátum.
Eg panta og önnur sjófræðisleg
áhöld af öllum tegundum, með ágæt-
is verði, þar á meðal sjókort.
Eiunig panta eg 1 j ó s k e r handa
stóium og smáum skipum, ódýr og
yóð.
Reykjavík 29. nóv. 1906.
Páll Halldórsson.
K aupmaimaliöfn
C*» ihí Hotel Nilsou
hetir b- ztu meðmæli. Fæði og hús-
næði mjög ódýrt ef um nokkuð lang-
an tíma er að ræða. Islenzkir ferða-
metm fa afslatt aukreitis.
Hyer sá er borða vill gott
Ma rgaríne
fær það langbezt og
ödýrast eftir gæðum hjá
Cnðiu. Olsen.
Telefon nr. 145.
Styi ktarsjóður
W. Fischer’s.
þeim sem veittur er styrkur úr
sjóðnum þ. ú., verður útborgað 13, þ.
mán. (dosbr.) af Nic. Bjarnason,
Reykjavík, og eru það þessir:
Styrkur til að nema sjómannafræði
veittur Egli þórðarsyni frá Ráðagerði
og Bjarna þorkelssyni, Bakkakoti, 75
kr, hvorum.
Ennfremur börnunum fiórarni Bryn-
jólfssyni í Keflavík og Jóni Valdemars-
syni, Keflavík 50 kr. hvoru, og loks
50 kr. þessum ekkjum hverri um sig:
Málfrfði Jóhannsd., Rvík; Ingigerði
þorvaldsson, Rvík; Guðrúnu Árnad.,
Rvík; Kristrúnu Brynjólfsdóttur, Rvík;
Jafetínu Jónasdóttur, Rvík; Arnbjörgu
Guðmundsdóttur, Rvík; Steinunni Jóns-
dóttur, Hafnarfirði; Ingibjörgu Guð-
mundsdóttur, Álftanesi; Sigríði Guð-
mundsdóttur, Ásláksstöðum.