Ísafold - 22.12.1906, Page 3

Ísafold - 22.12.1906, Page 3
ISAFOLD 339 Utvals ávextir: Epli Appelsínur Vlnber Bananas o. fl. kornið með Lauru í Aðalstrœti nr. 10. Til leigu frá 1. febrúar n. k. I—2 herbergi á góðum stað í bæn- um. Semja má við Steingrím Guð- mundsson snikkara, Bergstaðastr. 9. Málverkasýningin í Goodtemplarhdsinu verður opin í síðasta sinni sunnud. 23. þ. mán. Lesið þetta! Sauðagærur, hældar og óhældar, órökuð kálfskirm, einlit kattarskinn og álftabringuskinn með dúninum á, kaupi eg háu verði. — Líka tek eg á móti skinnum til að súta. Bergur Einarsson Lindargötu 34. Atvinnu við fískverkun geta nokkrar dug- legar stúlkur fengið næstkomandi vor og sumar frá 1. maí til 30. sept. Nánari upplýsingar gefur Ingmundur Jónsson, (Liverpool). Heilsuhælisfélagið. Bæjarbúar, scm hafa i hygpju að gerast meðlimir félagsins, en eigi bafa skrifað nöfn sín á lista þá, sem sendir hafa verið út um bæinn, geta geflð sig fram við oss undirritaða stjórnarmenn í Reykjavíkurdeild félagsins. Steingrimur Matthiasson, Miðstræti 8. Hannes Hafliðas., Einar Arnason, Smiðjustíg 6. Vesturgötu 45 eða Aðalstræti 14. Jólatrén koma með Vestu til Syltetau ágætt, lang-ódýrast í Aöalstrœti 10. Hveiti nr. 1 kostar 10 aura puudið í fiýhafnardeildiimi i Thomsens Magasín. Jólatrésskraut, mikið og fagurt, nýkomið í verzlun Matthiasar Matthiassonar. far sem gjaldkerastarfið i Frikirkjunni er orðið svo umfangsmikið, hefir stjórn Frikirkjusafnaðarius ekki séð sér annað fært en að skifta þvi, og hefir hun gert það þannig: Arinbjórn Sveinbjarnarson, Laa««, "V'r.— tekur á móti öllum safnaðargjöldum, samkvæmt loforð- um manna. Jön Brynj ólfsson, Austurstræti 3, tekur á móti borgun fyrir aukaverk og kirkjugjoldum af húsum. þetta tilkynnist hór með ollum Frikirkjumonnum. Rvík, 15. des. 190G. Safnaðarstjörnin. Munið eftir! 101 afslætti af öllum vörunum í vefnaðarvörubúð c£R. cTRorsíainsson s að Ingólfshvoli. Beztu tegundir af chocolade seljast ódýrt í brauðasölubdð Björns Simonarsonar, Vallarstr. 4. Þar fást góð epli og ap'pelsinur, einnig margs konar dtl. kökur og kex. Karlmanna- og kYennmannaúr, með tveggja, þriggja og fjögra ára skriflegri ábyrgð, aftur komin í verzl. Matth. Matthíassonar. Spyrjið fyrst um verð á niðursoðnum vörum i Aðalstræti nr. 10. Ætíð bezt kaup |>ar. Spil og jólakerti fást i verzlun Matth. Matthíassonar. Hver sá er borSa vill gott Margaríne fær það iangbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Kýrhúð lituð og hert til sölu. Kit- stjóri visar á. REYKID aðeins vindla og tóbak frá B. D. Kruseinann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMOL Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Udseende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller rev- nede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre -j- Porto 50 Öre pr. Flaske og for- sendes mod Efterkrav eller ved Ind- sendelse af Belöbet. (Frimærker mod- tages). Anbefalinger fra Exemlidende foreligger til behgl Eftersyn. Copi af disse sendes paa Forlangende. Fabrikken „Kosmol" Afdeling 11 Köbenhavn. Lesið! Trúlofunarhringi, ekta fína og vand- aða, selur undírritaður ódýrar en allir aðrir. Pantanir út um land afgreidd- ar með fyrstu póstferð og sent koetn- aðarlaust kaupendum. Jón Signmndsson gullamiður. Hverfisgötu 38. Beykjavík. Kanpmannahöfn Grand Hotel Nilson hefir beztu meðmæli. Fæði og húa- næði mjög ódýrt ef um nokkuð lang- an tíma er að ræða. íslenzkir ferða- menn fá afBlátt aukreitis. Hús til sölu i Hafnarfirði á einhvcrjum hinum bezta stað; lysthafendur snúi sér til Slgurðar Jónssonar (skipstjóra). Pantið í tíma. Til jólanna fást hjá undirskrifuðum: Jólakökur, vínartertur, lag- kökur, sandkökur, sódakök- ur, kramkökur, ískökur og yfirleitt allar kökur, sem nokkurn tíma eru fáanlegar í bakarabúðum. Útlærð- ur kökubakari kemur með Vestu, svo að óhætt er að ábyrgjast, að kökurn- ar verða af allra beztu tegund. Pantið þvi í tíma. Virðingarfylst E. P. Saust og G. Shr. Jeppesen. Alþýöufræðsla Stúdentafélgsins. Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu sunnudag 23. des. kl. 5 e. h. Helgi Jónsson, mag.: Gróður Islands. Kostar 25 aur. við innganginn. Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur hluttekning í sorg okkar. Reykjavík 20. des. 1906. Ásgeir Sigurðsson, Mill Sigurðss. Tapast hafa 61/, net; kúlurnar eru merktar á 5 netum með tölunum 172 með hvitum farfa; á netinu er kúlur merktar með rauðum farfa á botninum, og spjaid- merktar líka með G. G. Eitt netið ómerkt- Duflin merkt: 1». B. Vesturkot, skorið á nppstandara. Finnandi beðinn að koma þvi til skila gegn fundarlaunum. Þorsteinn Eggertsson, Vesturkoti. 15 afsláttur til jóla af Bazar-vörum hja Birni Kristjánssyni. TJngur og duglegur karlmað- ur getur fengið ársvist frá 14. maí næstkomandi. Hátt kaup. Daníel Bernhöft. Sælgæti til jólanna svo sem: confect, hrjóstsyk- ur, crem-chocolade margskonar.. Margar tegundir chocolade frá 0,25—140 pakkinn. Consum-cliocolade 1 kr. pd. Epli, amerísk; appelsínur m. m., selur Liverpool. CF Með Vestu von á hinnm ódýru vinþrhgum.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.