Ísafold - 22.12.1906, Page 4

Ísafold - 22.12.1906, Page 4
340 I S A F 0 LD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Allar deildir verða opnar til kl. 12 í kvöld. JEoiRfálag tffivifíur: Drengurinn minn leikinn i siðasta sinn, snnnnd.23.des.i906 kl. 8 siðdegis. Síðasta tækifæri til að sjá hr. Krist- ján Þorgrimsson á leiksviði. Tekiö á móti pöntumim i afgreiðslu ísafoldar. Samsöngur í dómkirkjunni annan jóla- dag kl. 6 síödegis. Aðgöngumiðar 75. • Mag sCy HTh AThomsen • < & smÆ “ jj ■ r» i tíAFNARSTR- I7 T8 1920 2122*KOUS 12-LÆKJAKT-1-2 « REYKJAVEK* Matnrinn er mannsins megin. Alftir. Rjúpur, nýjar, ekta góðar. Nautakjöt, nýtt og saltað. Kálfakjöt. Kindakjöt, nýtt og saltað. Svínakjöt, nýtt og saltað. Kjötfars. Medisterpylsur. Saltfiskur. Reykt flesk. Skinke. Hangið kjöt. Rullupylsur. Spegipylsur. Servelatpylsur. Blóðmör. Lifrarpylsur. Lifrarposteik. Kæfa. Kindasylta Svínasylta. Síldasalat. Egfl- Svínafeiti. Plöntufeiti. Pálmafeiti. Tólg. Margarine. ísl. smjör 0.75 — 0.80 — 0.85 — 0.90 — 1.00 pundið. Matardeildin. Vín- & öl-verzlun Th. Thorsteinsson Talsími 167 Ingólfshvoli Talsími 167 Hefir miklar birgðir af alla konar vinnm og Öli bæði áfengu og óáfengu, einnig Rosenborgar Lemonade, Citron, Sodavatn o. fl. Einkaútsala á vínum frá kgl. hirðsala C. H. Mönster & Sön Kaupmannahöfn. ifytr. Síðan allir jólabazarar í bænum voru opnaðir hefir fólk haft tækifæri til að bera saman verð og gæði á ýmaum munum sem á þeim fæst. — Sá samanburður hefir sannað nú betur en nokkru sinni fyrr að Jólabazarinn i Aðalstræti Nr. 10 stendur fremstur að verði og gæðum. Sjáið og j)ér munuð sannfærast. H. P. Duus Reykjavík Til jólanna: Agætt Hveiti, Rúsínur, Gerpúíver, Möndlur, Vanille og annað sem með þarf í jólakökurnar. Consum-Chocolade — The fl. teg. — Cacao Brent og malað kaffi. Demerarasykur — Síróp — Caroline-Riis ekta Kirsebærsaft, sæt og súr. Hangið kjöt — Skinke — Kartöflur — Margarine ágætt, í 1 pd. stykkjum. Vindlar — Cigarettur — Kerti — Spil Handsápur, mikið úrval. Borðdúkar, hv. og misl. -— Gólfvaxdúkar — Svuntutau Kvenslifsi — Enskt vaðmál — Lífstykki — Hrokkin sjöl — Herðasjöl — Regnkápur, dömu og herra — Drengjaföt — Barnakjólar — Leggingabönd, mikið úrval. Ballancelampar — Peningabuddur, mikið úrval. Vindlaveski — Skautar — Göngustafir — Saumavélar (Saxonia). Hátíða-g'uðsþjónustur verða haldnar 1 Betel aðfan§a' -----------------------------dag jóla og báða jóladagana, ennfremur gamlársdag og nýársdag. — Allar þessar guðsþjónustur byrja kl. síðdegis. Menn eru beðnir um að hafa með sér sálmabækur. Norsk Gudstjeneste afholdes i Forsamlingshuset »Betel« ved Þingholtsstræti og Spitalastíg iste Juledag Kl. 12 Middag. Landstads Salmebog benyttes. Alle hjertelig indbudte. Jörðin Hnausar í Húnavatnssýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum með tilheyrandi hús- um og hálfum Sauðadal. Jörðin er ein af beztu jörðum í sýslunni; tún- ið fóðrar um 20 kýr, slægjur mjög miklar og hagaganga góð, silungsveiði talsverð skamt frá túninu. Skilmálar mjög aðgengilegir. Semja má við sýslumann Gísla ísleifsson, Blönduós. Umboð Undirakrifaður tebur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Vindlar, Vindlingar, Lemonade, óáfengt Ö1 (Dimm ur) og Maltöl fæst í verzlun Matth. Matthíassonar. Yinklar og horn nýkomið aftur í bókverzlun Isafoldar- prentsmiðju. Teiknibestik komin aftur í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju. Margar tegundir. Verð 1,25—4,00. ^verzl^G^Zoég^lU Cacao, bæði frá Hollandi, Þýzkalandi og Dan- mörku fæst i verzlun Matth. Matthíassonar. Fram að jólum er allur skófatnaður seldur með afar- lágu verði i Aðal8træti 10. Nýkomnar talsYerðar birgðir. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.