Ísafold


Ísafold - 06.04.1907, Qupperneq 3

Ísafold - 06.04.1907, Qupperneq 3
ISAFOLD 83 Brunabótavirðing staðfesti bæjaistjóm í fyrra dag á þessum húseignum, i kr.: H. Hafsteins ráðgjafa við Tjarnar- giitu (hjá Melkoti)............... 33,976 Jónasar Eyfjörðs við Kárastig . . 5,124 Dánir. Guðrún Jónsdóttir í Unuhúsi, 81 árs, 1. apr. Innihjiirg Einarsdóttir, kona Eiríks á Eiði 76 ára, 3. apr. Erfðafestulönd. Bæjarstjórn hafnaði í fyrra dag forkaupsrétti að erfðafestulandi Pálma adjunkts Pálssonar, Meistaravelli, er hann selur fyrir 20,000 kr. með húsum og mannvirkjum. Þá leyfði hún Matth. Matthiassyni kaup- manni að breyta í byggingarlóð 440 fer- álnum af erfðafestulandi sínu, Efraholts- bletti, með venjulegum skilyrðum. Yerðið er 1 kr. 60 a. á feralin hverja. Lárusi Pálssyni homöop. neitaði bæjarstj. i fyrra dag um víðhót við erfðafestuland hans við Hafnarfjarðarveg. Fasteignasala. Þinglýsingar frá i fyrra dag: B. Kristján Grnðmundsson selur Guðmucdi Árnasyni búseign nr. 10 við Grjótagötu á 4,900 kr. Helgi Teitsson hafnsögumaður selur Pétri Sigurðssyni trésmið húseign nr. 51 við Vesturgötu með 840 ferálna lóð á 4,500 kr. Olafur Theódór Guðmundsson trésmiður selur Boga Þórðarsyni kaupm. húseign nr. 72 við Laugaveg. Fyrirlestur út af páfasögunni flutti presta- skólakand. Þorsteinn Björnsson (frá Bæ) í vikunni sem leið hér í Báruhúsinu, fjölsótt- an vel og ábeyrilegan. Hann heldur þvi áfram á morgun. Gestanefnd. Bæjarstjórn kaus í fyrra dag 4 menn í nefnd með bæjarfógeta til þess að sjá um viðtöku gesta þeirra, er væntan- legir eru til bæjarins i snmar, þá isgeir Sigurðsson, Halldór Jónsson, Kristján Jóns- spn og Kristján Þorgrimsson. Hjónaefni nýorðin. Ólafur Þ. Johnson kaupm. og ym. Helga Thorsteinsson (frá Bildudal). Hjúskapur. Eyólfur Sigurhj. Jónsson úr- smiður og ym. Þorbjörg Mensardnsdóttir, 2. apr. Lántökumálaleitun erlendis fól hæjarstjórn í fyrra dag hæjarfulitrúa, skrifstofustjóra Jóni Magnússyni i væntanlegri utanför hans, sérstaklega til fyrirhugaðrar vatnsveitu. Lögreglusekt var gerð í morgun 3 ung- nm, efnilegum mönnum hér í borginni fyrir að þeir þrjózkuðust við að fara út úr áfengisveitingastofu bæjarins í fyrra kveld á lögboðnum tíma (kl. 10), 8 kr. einum og hinum 5 kr. hvorum. Liandsbankimi veitingahús? Hr. ritstjóri! Þótt ekki þykist eg vera neinn tiltakaniegur Bakkusarvinur, verð eg að segja það eins og er, að heldur þótti mér það hart, þegar tekið var upp á þvi íyrra, að'loka veitingahúsum kl. 10 á kvöldum og reka alia út þaðan, sem sitja þar í meinleysi við bjór eða eitthvað annað »neð- an í þvi«. Eg lái það því ekki, þó að ná- unginn leiti sér húsaskjóls hvar sem hann getur með góðu móti eftir útreksturinn, með eina eða fleiri whiskyflöskur npp á vasann o. s. frv. og þá ekki sízt þar, sem skemst er til að sækja og vel fer um fólk. T. d. i Landsbankanum, beint á móti að- alknæpu bæjarins. Svoleiðis frjálslyndi likar mér: að hleypa þar inn körlum og konum i félagi með »nesti«, og lofa þvi að »ralla« þar fram eftir nóttunni. Eg segi sem svo, að e f svo væri, að bankinn Uefði í minna lagi að starfa um þessar mundir að deginum til, þjóðinni til nytsemdar, þá er góðra gjalda vert, ef hann er þ j ó ð 1 e g nytsemdarstofnun á nóttunni. Þjóðvinur. Yill ekki þjóðvinur þessi gangast fyrir nndirskriftasmölun á skrautritað þakkar- ávarp til þeirra, er ráða fyrir þessari nýju þ j ó ð-nytsemdarbrúkun þessarar þjóð- stofnunar, likt og þegar verið er að senda lands-sálinni þjóðlegu þakklætis- og hollustukveðju á svo nefndu stjórnarafmæli hennar ? Ritstj. Thorefélag. S/s Sterling (Bm. Nielnen) hafði komið til Leith í gærmorgun, á leið til Khafnar. Sameia. félag- Aukaakip þaðan, Yolanthe, á að leggja á stað hingað irá Khöfn 9. þ. m. Þingrofsáskorun hafa 53 kjóeendur í Neshreppi inn- an Ennís sent ráðgjafanum, samhljóða þeirri, er Staðsveitungar hafa ritað honum og birt var í ísafold 20. f. m., að viðbættri þeirri ástæðu fyrir áskor- aninni, umfram þær tvær er þar eru til nefndar, »að svo lítill hluti af kjós- endum hreppsins fekk síðast notið kosn- ingarréttar sakir hinna óhagkvæmu kosningalaga*. Aflabrögö. Botnvörpungurinn M a r z (Hjalti Jónsson) kom inn hingað í gær með full 30,000 af vænum þorski og feit- um. Skrifað er ísafold sunnan með sjó á páskunum : Fiskur lítur út fyrir að kominn só í Garðsjó. þar aflaði eitt skip héðan (af Vl.-strönd) mæta vel í tveimur róðr- um í þessari viku ; á mánudaginn 200 í 7 net og á miðvikudaginn 400 rúm í 5 netum. Síðan hefir ekki verið róið þangað héðan. Flestir lögðu hér netin í Leirusjó 26. þ. m. og vitjuðu um þau í gær. Allir urðu þar fiskvarir, 10—20 flest- ír; 60 á skip var þar hæst í einni trossu, 9 netum. í dag (30.) fiskuðu engir, sem áttu net sín innarlega í Leirusjó og innar; en þeir, sem áttu netin u t a r 1 e g a í Leirusjó og í Garðsjó, fiskuðu marg- ir mætavel. Tvö skip af Vatnsleysum, og ef til vill fleiri, höfðu mist meira en helming af netatrossum sínum, þeim, er þeir áttu í Garðsjó, og mun enginn efi á því, að botnvörpuskip hafi tekið það; því trossurnar voru slitnar í sundur. f>að er nóg af þess kyns fénaði í Garðsjó þessa daga, en varðskipið okk- ar, Valurinn islenzki, sést þar ekki, þegar mest ríður á að hann sé þar. Menn þora því ekki að fara með veið- arfæri sín þangað, sens fiskurinn er viss, því ekki þarf að treysta á vernd Dana meðan skipið ekki sést hér syðra. Bátstapi. þrír menn fórust nú um páskana á bát í selaróðri frá Steindyrum á Látra- strönd við Eyjafjörð, — er simað í dag norðan af Akureyri. Vafurlogar heitir ágæt bók ný, eftir síra Friðrik J. Bergmann (( Winnipeg), sjö alþýðu- legir fyrirlestrar: 1. Gunnar á Hliðar- enda; 2. Á krossgötum ; 3. Grjót- kast; 4. Skírnismál hin nýju ; 5. Jónas Hallgíímsson; 6. Hávaði; 7. Vafur- logar. Vönduð að efni og frágangi. Vönduð prentun og band. Heunar verður minst frekara bráð- lega. Tíðarfar. |>að fer nú að verða sæmilega vor- legt. Umskiftin gagngerð. Snjór mjög horfinn í bygð. Hiti 6—8 stig dag hvern. Norðan af Eyjafirði símað í dag, að þar sé blíðviðri og bezta tíð. Siðdegisguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 5 á morgun (B. H.). Hádegisguðsþjónusta i dómkirkjunni á morgun: sira Rich. Torfason. Messufall í Frikirkjunni á morgun. Prest- urinn lasinn af inflúenzu. Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma beeði hendur og föt, notið heldur SUNLIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Fariö eftir fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbuOum. Mollerups-Motorar hafa unnið Alit alstaðar. — Vélarnar eru smíðaðar úr beztu efni og með mestu vandvirkni. Nýjasti og fullkomnasti frágangur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Utibú á Isafirði. Aðalumboðsmaður fyrir Reykavík og nágrennið er hr. G. Sch. Thor- steinsson, Peter Skramsgade 17, Köbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum greiðir Helgi Zoéga, Reykjavík. HYer sá er borða Yill gott Mar garíne fær það langbezt og ódýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Strikkeinaskiner af nyeste og hedste Konstrnktion aælges til Fabrikspriser. Akts. Simon Olesens Trikotagefahrik, Landemærk- et 11 & 13, Kebenhavn K., hvor flere Hundrede Maskiner er i Virksomhed. Stofa með húsgögnnm til leigu Eitstj. vísar á. 2 herbeígi fyrir einhleypa til leigu frá 14. mai i miðhænnm. Vafurlogar 6 fyrirlestrar og 1 smásaga eftir síra Fr. J. Bergmann: 1. Gunnar á Hlíð- arenda. 2. Á krossgötum. 3. Grjót- kast. 4. Skírnismál hin nýju. 5. Jónas Hallgrímsson. 6. Hávaði. 7. Vafurlogar. Fást í bókverzlun ísafold- arprentsmiðju, í kápu á 2 kr., í bandi á 3 kr. Ritstjóri B.iörn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Uradirritaður, sem um mörg ár hefir þjáðst af lystarleysi og magakvefi, hefir losnað algerlega við þessa kvilla með því að nota að staðaldri Kína- lífs-elixir hr. Valdemar Petersens. Heiðarhúsum, 20. ágúst 1906. Halldór Jónssott. í rúm 8 ár hefir kona mín þjáðst mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og slæmri meltingu, og hafði hún þess vegna reynt ýmisleg meðul, en ár- angurslaust. Eg tók því að reyna hinn heimsfræga Kína-lifs-elixír hr. Valdemar Petersens í Friðrikshöfn, og keypti eg því nokkrar fiöskur. Og þegar hún hafði brúkað 2 flöskur, tók Fenni að batna, meltingin skánaðij og taugarnar styrktust. Eg get því af eigin reynslu mælt með bitter þess- um, og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, Lojtur Lojtsson. Eg hefi hér um bil um 6 mánuði við og við, þegar mér hefir þótt það við eiga, notað Kina-lífs-elixír hr. Valdi- mar Petersens við sjúklinga mína. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé ágætlega gott matarhæfis- lyf, og eg hefi orðið var við góðar verkauir að ýmsu ley'ti, meðal annars með slæmri og veikri meltingu, sem oft hefir staðið í sambandi við ógleði og uppköst, óhægð og uppþembu fyr- ir bringspölum, slekju í taugakerfinu, og eins við hreinni og heinni hjart- veiki. Lyfið er gott, og eg get mælt með því. Kristjaníu, Dr. T. Rodian. Biðjið berum orðum um ekta Kína- lífs-elixír Valdemar Petersens. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá hús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 í Austurstræti (ísafoldarprent- smiðju). Verður kært til sektv er brotið er bann þetta.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.