Ísafold - 06.04.1907, Blaðsíða 4
84
I 8 A F O L D
W* ALFA LAVAL er langbczta og algengasta skilvinda í heimi.
Vefnaðarvörur
mikið úrval nýkomið til
H. P. Duus
Meðal annars:
Reykjavík.
ljómandi falleg og góð
stumpasirz
Kjóla- og Svuntutau — Klæði og Cheviot.
Gardínutau, hvít og mislit. — Regnkápur o. m. fl.
í og onniir eimiisKisKip
til sölu:
Nr. 1. Smíðað 1900. Ábyrgðarflokkur too A. í. Lengd: 125’ fet,
breidd 21 x/2, dýpt 11' 5". Þríefld vél. Stórt kolarúm. Nýtízku
botnvörpungur að öllu leyti.
Nr. 2. Smíðað 1898. Flokkur 100 A. 1. Stærð 131' X 21’ X IO' 5"-
Þríefld vél. Mjög stórt kolarúm.
Nr. 3. Þrjú skip eins (systurskip). Smiðuð 1899. Flokkur 100
A. 1. Stærð iio'X^i'X IO’ 9'- — Mjög góðir botnvörpungar.
Til sölu fyrir mjög lágt verð.
Nr. 4. Tvö systurskip. Srníðuð 1896. Flokkur 100 A. 1. Stærð
90' X 20' X IO’ 9" Þríefld vél. — Mjög hentug til fiskiveiða
með lóðum.
Nr. 5. Smíðað 1886. Stærð 90' X 20' X IO' 6". Gott lóðafiskiskip.
Mjög ódýrt.
Fjöldamörg önnur skip eru til sölu, misstór og misdýr. Kútterar og
alls konar seglskútur.
Ennfremur tveir kútterar frá sjómálastjórninni brezku: Frances og Neptune,
smíðaðir úr bezta efni, eirseymdir og eirbyrðir. Vandaður útbúnaður.
Liggja í Hull. Boð í þá vantar.
Allar upplýsingar um verð 0. fl. gtefur
W. A. Massey & Co.
Hull.
Er sjá um sölu, kaup og smíðar á alls konar skipum.
Símnafn: Massey, Hull.
Ðuglegar stúlkur,
vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu frá k maí næstkomandi. Semjið
við okkur undirritaða fyrir 15. þ. mán.
Hafnarfirði þ. 4. apríl 1907
S. Bergmann & Co.
FramhnMs-fyriríestiir
um páfaveldið og páfana heldur
cand. theol Þorsteinn Björnsson í Báru-
búð sunnud. 7. þ. m. kl. 81/2 siðd.
Nauðsynjavörur
til heimilisþarfa
fást flestallar i verzl. í Vesturgötu 39,
þar á meðal mikið úrval af leir- og
glervarningi, blómpottum og emaill.
búshlutum. — Svínahöfuðin söltuðu
ættu menn að flýta sér að kaupal
Afarlágt verð er á öllu.
cJon cflrnason.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að jarðarför konu minnar Ingibjargar
Einarsdóttur fer fram miðvikudaginn 10. þ.m.
frá heimilinu Eiði á Seltjarnarnesi. Hús-
kveðjan byrjar kl. II.
Eiríkur Bjarnason.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að minn elskaði eiginmaður, Eyleifur
Einarsson andaðist að heimili okkar 5. þ.m.
Árbæ, 5. apríl 1907.
Margrét Pétursdéttir.
Stúlka óskast i ársvist á gott heimili
hér i bænum. Hátt kaup í boði. Litið að
gjöra. Semja má við afgreiðslu Isafoldar.
Géð stulka og dugleg getur fengið
vist og bátt kaup hjá Aall-Hansen frá 14.
maí eða öllu heldur frá 14. apríl.
Við undirritaðir bðnnum hér með all-
an uppburð af sandi á og yfir lóðir okkar.
Og þeir, sem eigi innen þriggja daga frá
þessari auglýsingu hafa hirt sand sinn af
þeim, hafa fyrirgert eignarrétti sinum á
honum. — Reykjavik, 6. april 1907.
Þorst. J. Sveinsson, Ólafur Björnsson,
Garðhús, Rvik. Bakka, Rvik.
(Stjórnarvaldaaugl. ágrip)
Sýslum. Snæf. og Hnappad.sýslu boðar
nauðungaruppboð i7. þ. m. á húseign dán-
arbús Ólafar yfirsetukonu Hjálmarsdóttur i
Stykkishólmi.
Sýslnm. Barða-tr.sýslu kallar eftir skulda-
lýsingum i dánarbú Guðmundar Ólafssonar
frá Vatnsdal með 6 mán. fresti frá 2 ;. f. m.
Tnsill,
packed i Tönder og Stupsaltad, kjöbes
efter högsta priser.
Brödrene Uhde,
Harburg, Hamburg.
Vorið er komið.
Kvenfólkið er nú farið að fá sér
vorfötin. Þær ættu sem flestar að
láta sauma vor- og sumarfatnað sinn
hjá
Sig. Halldórsson, Langaveg 10.
Þar er öll vinna eins vel vönduð og
á beztu verkstæðum erlendis, en
sáumalaunin eru þessi: .
Fyrir snotra kjóla . . . 7—8 kr.
— vorkápur óbr. . . 6—7 —
— dömu-útikjóla . . 8—10 —
— barnakápur . . . 3V2 —
— barnakjola .... 31/2—4'/2 —
— kvöldkápur. . . . 8—10 —
Einnig eru saumaðir fínir möttlar fyr-
ir 4—3 kr. Munið því eftir, að bezt
er að láta Sig. Halldórsson sauma all-
an kvenfatnað; hjá honum þykir all-
ur frágangur beztur.
Fyrir frábærlega vasklega framgöngu, hjálp
og að^Joó við slökkvitilraunir og björgunar i
húsbrunanum hjá mér i nótt votta eg öllum
hlutaðeigendum hjartanlegustu þakkir.
Stykkishólmi, 29. marz 1907.
Svelnn Jénsson.
Aage Andersens
Yognfabrik,
Nygaardsgaden 94, Bergen.
Absolut Bergens billigste Værk-
sted for Gigher, Kjerrer °g
Gjödselsvogne.
Umboð
Undirskrifaður tebur að eér að kaupa
útlendar vörur og selja fal. vörur gegn
mjög eanngjörnum umboðalaunum.
G. Seh. Thorsteinsson.
Osta
ættu allir að kaupa, og sérstaklega
vil eg mæla með hinum ágæta
Marks-osti
hjá
Guðni. Olsen.
REYKIÐ
aðeins vindla og tóbak frá
B. D. Krusemann
tóbakskonungi
í Amsterdam (Holland).
2 vinnuvagnar
brúkaðir, fjórhjólaður og tvíhjólaður,
fást með sanngjörnu verði hjá
Matthíasi Mattliíassyni
kaupmanni.
Lögtaks verður krafist á óborg-
uðum orgelgjöldum 1906, efþauekki
verða borguð innan 8 daga.
Kristján Þorgrimsson.
Veiðin
i svonefndum ÁL og HELLUVATNI
í landareign Elliðavatns fæst leigð.
Menn snúi sér til
Magnúsar Sigurðssonar,
yfirréttarmálaflutningsmanns,
Aðalstræti 18.
Heima kl. 1—2 f. m. og 6—7 e. m.
Hvergi eins góð kjör
Munið eftir að
10 %—20 % afsláttnr
á öllum nýju vörunum stendur enn.
í nokkra daga.
••
Cgilí dacoGszn,
vefnaðarvöruverzlun.
Talsími 119.
Skilvinduolía nr. 1
7i flaska mcð fl. á 50 aura
í pottatali minst 5 pt. í einu,
pt. á 45 a.
Fæst í verzlun
B. H. Bjarnason.
þeir inenn e, ;aia semia
við hlutafélagið »Völundur« um efni,
vinnu eða óafgreiddar skuldir, eru
beðnir að snúa sér til verzlunarstjóra
félagsins, hr. trésmíðameistara Magn-
úsar Blöndakl, sem er að hitta frá kl.
8 til io f. m. og kl. 12 til 2 e. m.
á hverjum virkum degi á skrifstofu
félagsins við Klapparstíg.
Reykjavík, 5. apríl 1907
pr. hlutafélagið »Völundur«
Hjörtur Hjartarson, Jóhannes Lárusson,
Sigvaldi Bjarnason.
UMSÓKNIR um styrk þann, sem
kvenfélagið Hringurinn veitir berkla-
veikum fátæklingum, óskast sendar til
undirritaðrar.
Reykjavík, 5. marz 1907.
Kristín Jakohsson.
Samsöngur
í dómkirkjunni undir stjórn
herra Sigfúsar Einarssonar á
miðvikud. 10. þ. m. kl. 8V2
að kvöldi. — Nánar á götuaugl.
Fyrri ársfundur
Reykjavihirdeildar Bókmentafélagsins
verður haldinn mánudaginn 8. þ. m.
kl. 5 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu (sal-
num uppi á lofti).
Rvík, 4. aprílm. 1907.
Krisfján Jónsson
p. t. forseti.