Ísafold - 01.05.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.05.1907, Blaðsíða 4
108 IS A FOLD fjdy* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. jar o| önnur eimfiskiskip ti! sölu: *d)amps(iiB iil salgs: S/s Tananger, drægtig 131 R. Ton, — laster 275 Tons, 16 Aar gamtnel, 7—8 Mils Fart, — forbruger 3 Tons Kul i Dögnet, — tilsalgs. Henven- delse til Föreren G. E. Colbensen. Nr. 1. Smíðað 1900. Ábyrgðarflokkur 100 A. 1. Lengd: 125 fet, breidd 21 ^/2, dýpt n' 5". Þríefld vél. Stórt kolarúm. Nýtízku botnvörpungur að öllu leyti. Nr. 2. Smíðað 1898. Flokkur 100 A. 1. Stærð 131' X 21’ X I0' 5"- Þríefld vél. Mjög stórt kolarúm. Nr. 3. í»rjú skip eins (systurskip). Smíðuð 1899. Flokkur 100 A. i. Stærð no'X2I'X 10' 9". — Mjög góðir botnvörpungar. Til sölu fyrir mjög lágt verð. Búnaðarfélag Islands. Búnaðarþingið hefst laugardaginn 28. júní næstkomandi. Reykjavík, 29. apríl 1907. í»órh. Bjarnarson. Nr. 4. Tvö systurskip. Smíðuð 1896. Flokkur 100 A. 1. Stærð 90' X 20' X IO' 9''- Þríefld ,él. — Mjög hentug til fiskiveiða með lóðum. Nr. 5. Smíðað 1886. Stærð 90' X 2°' X IO' 6". Gott lóðafiskiskip. Mjög ódýrt. Fjöldamörg önnur skip eru til sölu, misstór og misdýr. Kútterar og alls konar seglskútur. Ennfremur tveir kútterar frá sjómálastjórninni brezku: Frances og Neptune, smíðaðir úr bezta efni, eirseymdir og eirbyrðir. Vandaður útbúnaður. Liggja í Hull. Boð í þá vantar. # Allar upplýsingar um verð o. fl. gefur W. A. Massey & Co. Hull. Er sjá um sölu, kaup og smiðar á alls konar skipum. Símnafn: Massey, Hull. Mollerups-Motorar hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar eru smiðaðar ú*. beztu efni og með mestu vandvirkni. Nýjasti og fullkomnasti frágangur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Utibú á ísafirði. Aðalumboðsmaður fyrir Reykavik og nágrennið er hr. G. Sch. Thor- steinsson, Peter Skramsgade 17, Köbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum greiðir Helg’i Zoega, Reykjavik. 0. Nilssen & Sön. Bergen. Sildegarn, færdige og strenge — kultjærede — barkede — trætjærede. Færdige nöter og Snurpenöter af hamp og bomuld. Drivgarnskabler af cocus og riianilla. Torskeliner — Torskegarn — Glaskavl — Tjæretaug. Sild og fisk modtages til Forhandling. Telegramadresse: Leon. ALFA margarine er bezt og drýgst á borði og í búri. Reynið og tlæmið.^^tJJ V o Cycle og Sportsfor- retning. Störste Ud- , valg i Cycler, Fodbolde, \ O Tennis, Jagtvaaben o. s. v. Katalog sendes gratis paa Forlangende. Skriv til Magasin de Vélo, Citygade 22. Köbenhavn. Nýasta nýtt! Kvenhattar og kvenlíf, búin til eftir nýustu tízku, í verzlun Jóns Þórðarsonar, Dingholtsstræti 1. Verkstæðið er uppi á loftinu; geng- ið í gegnum búðina. Gjörið svo vel að líta inn; það kostar ekkert. Stranduppboð. Fimtudaginn ,þ. 23. maí næstkom- andi kl. 11 f. h. verður opinbert upp- boð haldið að Merkinesi í Hafnahreppi og þar selt hið strandaða botnvörpu- skip A b y d o s frá Grimsby, ásamt öllu þvi, sem bjargast hefir frá skipi þessu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. apríl 1907. Páll Einarsson. Biðjið kaupmann yðar berum orð- um um Dobbelmanns »Golden Shag«, Marigold tóbak og smá- vindlana Ea Royal. Gullhi'itigur fundist i Aðalstræti. Hans má vitja á SkiSlavörðustig 15 B, gegn fundarlaunum og borgun á auglýsingu þess- ari. Stofa eða tvö litil herbergi með forstofu- inngangi á góðum stað i bænum óskast til leigu 14. mai. — Skriflegt tilboð i lokuðu umslagi, merkt: 1907, afhendist i afgreiðslu Isafoldar. Hérmeð þðkkum við hjartanlega öllum þeim hinum mörgu, sem réttu okkur hjálp- arhönd og auðsýndu okkur hluttekningu bæði með fégjöfum og á annan hátt heiðruðu út- för okkar elskaða eiginmanns og föðnr, Eileifs Kinarssoniir. Sérstakloga vil eg tilgreina Matthías kaupmann Matthiasson, sem lét keyra likið á likvagni upp að Lága- felli án endurgjalds, og sömuleiðis rektor Steingrím Thorsteinsson og frú hans. svo og alla mina géða nágranna, og bið eg góð- an guð að launa þeiw af rikdómi náðar sinnar. Árbæ I Mosfellssveit, 30. aprll 1907. Margrét Pétursdáttir, Kristj. Bilcif d., Guðrún Kiloifsd. Öllum þeim, sem heiðruðu utför míns ást- kæra eiginmanns, Jóns Guðmundssonar, með návist sínni eða á annan hátt sýndu mér hluttekning i sorg minni, votta eg mitt inni- legasta þakklæti. Reykjavík, 29. aprll 1907. Imfibjörfj Kristín Ólafsdóttir. 23. þ. m. andaðist að heimili sínu eftir langa legu minn ástkæri eiginmaður, Gunn- ar Hafliðason, Nýjabæ við Klapparstíg. Jarðarför ákveðin 3. mai. Húskveðjan byrj- ar kl. II f. h. — Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Ernst Mowinckel Bergen. Norge. Malervarer, Olier, Fernisser, Skibs- & Ma8kin-Rebvisitter. Takið eftir! Hérmeð gefst almenningi til vitundar, að undirritaðir hafa sett á stofn nýja bókbandsverkstofu og tökum að okkur alt, sem að bókbandi lýtur. — Kappkostað verður að vanda alt verk og efni, eins og bezt gerist erlendis. Virðingarfylst Bjarni Ivarsson & Jónas Sveinsson. Laugavcg 24. Talsími 118. Tapast hefir í Kirkjustræti eða Tjarnargötu silfurarmband. Finnandi skili þvi í Kirkjustræti 8 mót fundar- launum. HStee ** *** 3ITIIRNC JHaraarwe rr nCtld Arr Beóste er> m «3 e. —3 Reykjavík, 29. april 1907. Kurítas Tómasdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er með Rávist sinni eða á annan hátt heiðr- uðu útför móður okkar og tengdamóður, Helgu Þorláksdóttur 23. þ, m. Reykjavík, 30. april 1907. Þóra Olafsd., Magnús Gu nnarss. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að minn hjartkæri eiginmaður, skipstjóri Eyjólfur Eylólfsson, andað- ist i Landakotsspítalanum 27. f. m Jarðar* förin fer fram 10. þ. m. frá Framnesveg 4. Húskveðjan byrjar kl. II árd. Guöný Þóröardót.tir. Ritstjóri Björn Jóhsnoii. TsafoldarprentfimiÖja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.