Ísafold - 11.05.1907, Side 3

Ísafold - 11.05.1907, Side 3
1 S A F O L D 119 Sunligtit Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma fötin, þessvegna nota allar hag- sýnar húsmæður „Sunlight” sápu, sem bætir þvottinn og gerir hann drifhvítann. Fylgið fyrirsögninnl sem er a öllum Sunlight sápn umbúðum. Sápa og berið samau verð á Skófatnaði i Aðalstræti 10, viö verð annarsstaðar — það borgar sig fyrir þann, sem þarf að verzla. BJÖRN kristjansson REYKJAVIK leyfir sér hérmeð að vekja athygli manna á hinum fjölbreyttn vefnaðarvörum sem verzlunin i Vesturgötli 4 hetir nú á boðstólum. Margt nýkomið með síðustu skipaferðum, auk þess sem áður er auglýst. Nr. 1. Smíðað 1900. Ábyrgðarflokkur ioo A. i. Lengd: 125 fet, breidd 21 '/2. dýP1 fI' S”- Þríefld vél. Stórt kolarúm. Nýtizku botnvörpungur að öllu leyti. Nr. 2. Smlðað 1898. Flokkur 100 A. 1. Stærð 131' X 21’ X IO' S"- Þriefld vél. Mjög stórt kolarúm. Nr. 3. I»rjú skip eins (systurskip). Smíðuð 1899. Flokkur 100 A. 1. Stærð iio'X^i'X10' 9"- — Mjög góðir botnvörpungar. Til sölu fyrir mjög lágt verð. Nr. 4. Tvö systurskip. Smíðuð 1896. Flokkur 100 A. 1. Stærð 90' X 20' X IO' 9''- Þriefld ,él. — Mjög hentug til fiskiveiða með lóðurn. Nr. 5. Smíðað 1886. Stærð 90' X 20' X IO' 6". Gott lóðafiskiskip. Mjög ódýrt. Fjöídamörg önnur skip eru til sölu, misstór og misdýr. Kútterar og alls konar seglskútur. Ennfremur tveir kútterar frá sjómálastjórninni brezku: Frances og Neptune, smiðaðir úr bezta efni, eirseymdir og eirbyrðir. Vandaður útbúnaður. Liggja í Hull. Boð í þá vantar. Allar upplýsingar um verð o. fl. gefur W. A. Massey & Co. Hull. Er sjá um sölu, kaup og smíðar á alls konar skipum. Símnafn: Massey, Hull. KONUNGL. HTRÐ-VERKSMIÐJA. Vorpróf hins almenna mentaskóla byrjar að þessu sinni 8. dag næsta mánaðar. Reykjavíkur almenna mentaskóla, 8. dag mairnán. 1907. Stgr. Tliorsteinsson. S j ó n 1 e i k a r í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 12. maí 1907. Úr Skuggasveini: Grasaíjallið; Apinn 0. fl. Fræsölu gegnir eins og að undanförnu Ragnlieiður Jensdóttir, Laufásveg 13. Fermingagjafir. Vönduð og traust vasa-ur og aðrir urvalsmunir. AfarJagt verð Reykjavík, Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Iðnskólinn. Sýning á teiknunum nemenda verður opin laugardag, sunnudag og mánudag 11.—13. þ. mán. kl 12 til 3 í Iðnskólanum. U M B 0 Ð fyrir Frostastaðaeigninni í Reykjavík, húsum og lóð, sem ekki er selt til sláturhússins, hefir hr. trésmiður Krist- inn Jónsson í Reykjavík. Fyrir hönd eigenda: p. t. Reykjavík, n. mai 1907. Siguröur Guömundsson frá Helli. M in um heiðruðu viðskiftavinum tilkynnist, að vinnustofa mín er flutt i Pósthús- stræti nr. 14 B, hús Jóns Sveinsson- ar snikkara. Inngangur í hornið við Templarsund. Virðingarfylst Hróbjartur Petursson, skósmiður. Synodus verður haldin miðvikudag 26. júní og hefst kl. 11 með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Hallgr. Sveinsson. Björn Kristjansson Reykjavik selur þessar matvörur með óvanalega lágu verði: Bankabygg, Hveiti Rúgmjöl, Híifrainjöl. Lítil íbúð til leigu eða einBtök her- bergi frá 14. mai. Kristján Einarsson, Vitastig 8. Bræðnrnir Cloetta mæla með sinum viðurkendu Sjólcólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía tJlafiaó, Syfiri og ^Janille. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Menn eru alvarlega ámintir um, að láta ekki ginnast af skrumauglýs- ingum um ópekta mótora því hvað sem umboðsmenn segja„ þá verður reynsla fiskimannanna sjálfra áreiðanlegust, og er hún sú, að ALPHA er traustasti, öruggasti, bezti og kraftamesti mótorinn, sem til er. Spyrjið fiskimenn i Danmörku, Norvegi og á íslandi, og þeir munu i einu hljóði segja, að ALPHA er bezti mótorinn. Hvaða dóm fékk ALPHA á sýningunni i Khöfn 1903, á sýningunni í Mar- strand 1904, og síðast á sýningunni í Risör 1905? Einróma lof og heiðurspening úr gulli. Þeim, sem samt efast um yfirburði ALPHA fram yfir aðra mótora, er hyggi- legast að bíða með pantanir sínar þangað til þeir heyra úrskurd dómneýndar- innar á mótorsýningunni, sem haldin verður í Björgvin í sumar. Samkvæmt simskeyti í dag felllir burtu 9. ferð s/s Mjölnis (Nor- röna) til Austfjaröa 11. mai. Reykjavík, 11. mai 1907. Afgreiðsla gufuskipafélagsins ,Thore\

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.