Ísafold - 25.05.1907, Blaðsíða 3
I s A F 0 L I)
135
þingmálafundur á Seyðisfiröi.
Seyðfirðingar einbeittir sjálfstjórnarmenn.
Vantraustsyfirlýsing.
Sírnað hingað í dag frá Seyðisfirði :
Þingmálafundur hér i g œr. Meðal-
lagi sóttur. Stóð fjórar stundir. Tólf
mál.
Jón i Múla alþm. bar fram frjáls-
lynda tillögu i sambandsmálinu, en
vildi ekki láta Lýsa vanþóknun á stjórn-
inni né vantrausti á meiri hluta þings.
Svofeld fundarályktunartillaga var
samþykt:
Fundurinn lýsir vanþóknun sinni
á því, að stjórnin skyldi ekki efna til
nýrra kosninga, þegar samkomulag var
fengið um skipun nefndar i sambands-
málið.
Hann lýsir og vantrausti á nú-
verandi þingi til að semja við Dani um
málið, sérstaklega með tilliti til fram-
komu meiri hlutans í undirskriftarmál-
inu, og vill þvi ekki að kosið sé í
nefndina á næsta þingi.
En fari samningar fram alt um það,
mótmœlir fundurinn því h ar ð-
l e g a, að samið sé á ö ð rum grund-
velli en þeim, að ísland verði sjálf-
stætt sambandsland (Gamli-sátt-
máli).
Ella litur fundurinn svo á, að fullur
aðskilnaður sé ekki einungis eina
færa leiðin, heldur jafnvel hin æski-
legasta.
Engin síðdegismessa i dómkirkjunni á
morgun.
Þingmálafundir.
Við undirritaðir höfum ákveðið að
halda þingmalafund á HÚsatótt-
um j'ósludaqinn 21. júní kl. 12 á
hádegi og á Selfossi laugardaginn
22. s. tn. kl. 12 á hádegi.
ReyKjavik, 25. maí 1907.
Hannes Þorsteinsson.
Ólafur Ólafsson.
Strikkemaskiner af nyes'te og bedste
Konstruktion sælges til Fabrikspriser. Akts.
Simon Olesens Trikotagefabrik, Landemærk-
et 11 & 13, Kebenbavn K., hvor flere
Hnndrede Maskiner er i Virksomhed.
Chika.
Afangislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Lög-taks
verður krafist á óborguðum qrgelgjöld-
um 1906, ef þau ekki verða borguð
innan 8 daga.
Krist.ján I»orgrímsson.
Hjá boksala Chr. Hnst
i Khðfn
fást allar nýjar bækur frá ísafoldarpr.sm.
Budda með peningum fundin. Vitja má
á skrifst. bæjarfógeta.
Sunlight
flýtir þvottinum um fullann
helming móts við aðrar sápur.
Hún er aðeins búin til
úr hreinustu efnum.
Pylgid fyrirsögninni «m er á
Bllum Sunllght iápu umbúOum.
SSO
Sápa
Danser veú det kgl. Theater i Köbenhavn
Georg Berthelsen
ankoinmer til Reykjavik den 6. Juni og begynder Kursus i moderne
Anstands og Selskabsdanse samt Plastik for
Börn og’ Voksne.
Indmeldelser og nærmere Oplysninger hos Hr. Boghandler Sigfus Eymunds-
son og Isafolds Boghandel Austurstræti 8.
Engin þraut
að komast af með fæði fyrir 16 aura á dag,
ef menn kaupa
smjör, egg og smjörlíki í
Smjörhúsinu,
Grettisgötu, Reykjavík.
Hver sá, er kaupir 2 pd. af fálkasmjörlíki
eða 2 pd. af feiti, fær
»
ókeypis, meðan endist, Ijómandi íallegt bollapar.
Danskt borðsmjör af beztu tegund innflutt.
Reynið vörur mínar og athugið verðið, og þér munuð sannfærast um,
að það er að minsta kosti 10 aurum lægra pr. pd., en hjá öðrum, eftir vöru-
gæðum. Munið:
Smjörhúsið við Grettisgötu.
Takió eftir!
Verzlun mín er nú flutt frá Laugaveg 44
á Klapparstíg 2 (við Laugaveg).
Þar eru einungis seldar góðar vörur fyrir lágt verð, svo sem: kafíi;
melís; kandís; farín; strausykur; hveiti, nr. i og 2; baunir, heilar og klofnar;
sagó, stór og smá; saft, sæt og súr; sveskjur; rúsínur; gráfikjur; döðlur; kex,
margar sortir; ostar; margarínið góða. Niðursoðið, svo sem: kjöt; lax;
sardínur; ansjósur; sild; ávextir; leverpostej; mjólk; ágætar danskar kartöflur.
Reyktóbak; cigarettur; vindlar; chocolade. Tölur; tvinni; saumur; lam-
ir; skrúfur. Glervörur; emailleraðar vörur, svo sem: pottar;
katlar; könnur; mjólkurfötur. Þvottabalar; þvottabretti; brauðbakkar; kafFi-
bakkar; taurúllur. Grænsápa; handsápa; sunlight-sápa; sódi; bleisódi; blákka;
skósvertá; ofnsverta. Ennfremur fiskmeti, svo sem: hörð þorskhöfuð,
saltþorskur o. fl. o. fl. Mjólk seld daglega 18 aura pt., og brauð úr Bern-
höftsbakaríi. — Ókeypie port handa ferðamönnum.
Virðingarfylst
Jón Jónsson frá Vaðnesi.
Hannyrðir.
Lára I. Lárusdóttir, Þingholtsstr. 261
kennirallskonarhannyrðir. Heima 12-2
(Stjórnarvaldaaugl. ágrip)
Sýslum. Harðastr.sýslu lýsir eftir skulda-
kröfum í þrotabú öuðrúnar Aradóttur á
Múla í Gufudalshreppi, með 6 mán. fresti
frá 21. þ. m.
Sýslum. Skagafj sýslu lýsir eftir skulda-
kröfum i þrotabú Þorsteins snikkara Sig-
urðssonar frá Sauðárkrúk með 6 mán. fresti
frá 21. þ. m.
Bæjarfógetinn i Rvík auglýsir vogrek:
skipsbátur með norsku lagi 4-róinn, grá-
málaður, gamall og nokkuð brotinn, ómerkt-
ur. Frestur til að sanna eignarrétt 6 vikur
frá 25. þ. m.
Herved bringer vi alle dem, som viste os
Ære og Deltagelse i vor Glæde i Anled-
ning af vor Söns, Karl Nilsens Konfirma-
tion, vor hjærteligste Tak.
Beykjavik, 25. Mai 1907.
Jonette Nilsen. Claus Nilsen.
Stofa og litið herbergi til leigu við Vita-
stig 8, með eða án húsgagna.
Tapast hefir peningabudda frá Vestuigötu
inn að Laugarnesi, með talsverðn af pen-
ingum. Finnandi er vinsamlega beðinn að
skila þeim i Vesturgötn 33, gegn góðum
fundarlaunum.
2 herbergi með eldhúsi til leigu á Lauga-
veg 10. Semjið við Thomsen skraddara í
Liverpool.
Litið skrifborð óskast til leigu eða kaups.
Ritstj. vísar á.
Þakkarávarp. Vér undirritaðar ekkjur,
sem urðum fyrir þeim mikla harmi að missa
menn vora í sjóinn með fiskiskipinu Georg,
finnum hjá oss hvöt til þess, að votta hr.
kaupm. Þorsteini Þorsteinssyui í Lindargötn
vorar innilegustu þakkir fyrir alla þá drengi-
legu og ógleymanlegu hjálp, sem hann með
stakri hluttekningarsemi befir veitt oss í
sorg vorri og einstæðingsskap. Vér biðjum
hann, sem er verndari ekkna og faðir föð-
urleysingja, að launa honum þetta og blessa
hann I öllu, og fulltreystum þvi, að hann
muni heyra þá hæn vora.
Reykjavik, 25. mai 1907.
Anna Jakohlna Gunnarsd. Ragnh. Einarsd,
Jónina Gnðrún Sigurðard. Steinunn ísaksd.
Málfriður Jóhaunsd. Kristin Runólfsdóttir.
Þúrdis Guðmnndsdóttir. Karitas Jónsdóttir.
Kirsiberjalög-
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Aage Andersens
Yognfabrik,
Nygaardsgaden 94, Bergen.
Absolut Bergens billigste Værk-
sted for Gigher, Kjerrer og
Gjödselsvogne.
U ppboð.
Föstudaginn þann 31. maí verða
seldir við opinbert uppboð 2 vand-
aðir skemtibátar af skipinu Geraldine;
ennfremur mjög mikið af vönduðum
og snotrum innanstokksmunum, til-
heyrandi sama skipi. Sjá götuagl.
Uppboðið byrjar kl. 11 árdegis.
Firitlestir
flytur cand. theol. Dorsteinn
Björnsson í Bárubúð næsta sunnu-
dag (26. maí) kl. 8 l/g síðd.
Umræðuefni: Helgir menn og hrein-
ar meyjar(l). Mariu-dygðir og manna-
beina-trú.
Nánar á götuauglýsingum.