Ísafold - 07.09.1907, Blaðsíða 3
ISAFOLD
231
Farið eftir fyrirsövfninni, sem
er á öllum 5unlight aápu
umbúöum.
Þeir sem nota blaut-
asápu til þvotta kvíða
einlægt fyrir þvotta-
deginum.
Notið Sunlight sápu
og hún mun flýta
þvottinum um helming.
Preföld hagsýni—
tími, vinna og penin-
llooið í Ml t. Zoöp:
Enskt vaðmál og dömuklæði 14 tegundir.
Herðasjöl úr ull og ísgarni, margar tegundir.
Stumpasirz, fleiri hundruð pund úr að velja.
Barnavetlingar, margar tegundir.
Millifatapeysur, bláar og mislitar, handa ungum og gömlum.
Uilarskyrtur, einkar hentugar fyrir sjómenn.
Nærfatnaður karla og kvenna.
Kvenhanzkar prjónaðir, mjög vænir.
Axlabönd, margar tegundir.
Sængurdúkur. frá kr. 1.00 til kr. 1.90, frábærlega vænn.
Lífstykki, frá kr. 0.85 til kr. 3.10, mjög falleg og hentug.
Millumpils, haldgóð og falleg.
Rúmteppi, hvít og mislit.
Flonel, mjög margar tegundir, 22—47 aura.
Fiðurhelt léreft, hið bezta í bænum.
Handklæði, Nankin, UUarsokkar,
Ullargarn, Tvisttau, Vasklútar o. m. fl.
Alt mjög ódýrt eftir gæðum.
Húsgagnaverzlun
JONATANS ÞORSTEINSSONAR
LAUGAVEG 31. TALSIMI 64.
Stærsta og ódýrasta úrval af allskonar húsgögnum.
Feiknin öll nýkomin, þar á meðal:
Borð af öllom tegundum, aldrei eins stórt úrval og nú.
Stólar af öllum tegundum, verð frá kr. 0.63. Yfir þrú þúsund fyrirliggjandi.
Speglar, smáir, 600 stykki nýkomin.
Myndir, Albúm, Myndarammar, Peningábuddur.
Skólatöskur, Mattöskur, og Pennastokkar. Linoleum og Vaxdúkur allskonar.
Góljteppi og Góljmottur, lang-stœrsta úrval í bcenum.
Jdrnrútn af ýmsum gerðum.
Miklar vörur til viðbótar væntanlegar með næstu skipum.
Verðið er, eins og kunnugt er, lcegra en annarsstaðar.
Virðingarfylst
_________________Jónatan þorsteinsson.
Otto Monsted’
danska smjorlíki er bezt.
S. Markússon og K. Linnet
yfirréttarmalafiLutning-smenn
— Doktorshúsið —
útvega fólki, sem hefir t hyggju að flytja til Reykjavíkur, hús til kaups eða
leigu. -— Sömnleiðis tökum við að okkur að útleigja og útvega hús eða ein-
stök herbergi fyrir menn.
0. Nilssen & Sön.
Bergen.
Sildegarn, íærdige, og strenge — kultjærede — barkede — trætjærede.
Færdige nöter og snurpenöter af hamp og bomuld.
Drivgarnskabler af cocus og manilla.
Torskeliner — Torskegarn — Glaskavl — Tjæretaug.
Telegramadresse: Leon.
S. Markússon og K. Linnet
yfirréttarmálaflutningsmenn
Doktorshnsið — Reykjavík
Heima 12—1 og 8—9 síðd.
Þeir, sem ætla sér að láta börn sin
ganga í barnaskóla Reykjavikur næsta
vetur og greiða fyrir þau fult skóla-
gjald, eru beðnir að gefa sig fram sem
fyrst við skólastjórann. — Þeir, sem
ætla sér að beiðast eftirgjafar á kenslu-
eyri, verða að hafa sótt um hana til
bæjarstjórnarinnar fyrir 19. þ. rnán.
— Þurfamannabörn fá kauplausa
kenslu, en þeir, sem að þeim standa,
verða að gefa sig fram við fátækra-
nefndina innan nefnds dags.
Framhaldsbekkur með íslenzku,
dönsku, ensku, landafræði, sögu, reikn-
ingi og teiknun sem aðalnámsgrein-
um, verður að sjálfsögðu stofnaður,
ef nógu margír sækja um hann.
Umsóknir um kenslustörf við skól-
ann, stilaðar til skólanefndar, sendist
til skólastjóra fyrir 20. þ. mán.
Reykjavík, 2. september 1907.
Skólanefndin.
Steinolíumaskínur
þrikveikjaðar, ódýrar, nýkomnar til
Guðm. Olsen.
Hid bezta Chocolade er frá
sjókólaðeverksmiðjunni Sirius í Khöfn.
Það er hið drýgsta og næringarmesta
og inniheldur mest Cacao af öllum
sjókólaðetegundum, sem hægt er að fá.
Cggart Qlaasscn,
yfirréttarmálaflutningHmaöur.
Lækjargötu 12. B. Yenjnlega heima
kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafeldarprentsmiðja.
Sökum þess, að mjöl hefir verið
og er enn í háu verði erlendis, sjáum
vér undirskrifaðir oss eigi annað fært
en að láta brauðverðið fyrst um sinn
vera þannig : Rúgbrauð heil 56 aura,
hálf 28 a.; sigtibrauð og landbrauð 28
a.; súrbrauð 12 a.; franskbrauð 28 a.
og 14 a.
Reykjavík og Hafnafirði, 3. sept. 1907.
D. Bernhöft. C. Frederilcsen.
Bj. Símonarson. Fr. Hákansson.
E. F. Saust. Páll Pálsson.
Arni Jónsson. Sig. Hjaltesteð.
Bergst. Magnússon. Böðvar Böðvarsson.
2 herbergi, stór, með forBtofuaðgangi,
á góðum stað í bænnm, eru til leigu, frá
1. okt. n. k. Upplýsingar hjá Ásgeir Ingi-
mundarsyni í verzl. öodthaah.
2 herbergí og eldhús óskast til leigu.
Ritstj. visar á.
Hús ásamt ágætri lóð í miðbænum fæst
til kaups nú þegar.
Semja her við Uórarinn Egilsson
(Godthaab.)
Eitt herbergi — með húsbúnaði ef
vill — er t.il leigu nú þegar i Miðstræti 6.
Óskiiahestur.
Kauður hestur, 5 vetra gamal), fanst á
þriðjudaginn var, ssamt héðan, merktur B
á lend vinsta megin, hvit stjarna i enni.
Eigandi getur vitjað hestsins að Esjuberei.
29. ágúst 1907.
Guðm Kolbeinsson.
Alþektur reglumaður, sem skrifar
vel og reiknar, óskar eftir atvinnu næstkom-
andi vetur, við ritstörf eða búðarstörf helst
í Hafnarfirði. Sá sem vildi taka þannig
mann semji við
Sigurð Bjarnason skipstjóra
i Hafnarfirði.
Reiðhestar og vagnhestar fást keyptir
eftir 15. septemb. Magnús Vigfússon.
Auglýsing.
Hérmeð afturkallast uppboð það á
lögteknum munum Kristjáns B. Guð-
mundssonar, er auglýst var síðastl.
laugardag 31. f. m.
Bæjarfógetinn í Rvík, 6. sept. 1907.
Halldór Daníelsson.