Ísafold - 07.09.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.09.1907, Blaðsíða 4
232 ISAFOLD fySgT" ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Alfa Laval skilvinda og strokknr. £g undirritaðar keypti Alfa Laval skilvindu sumarið 1905; hefi eg notað hana 4 heimili minu siðau og líkað ágætlega. Engin hilun hefir komið á hana þennan tima. Hún skilur fljótt, ágætlega vel, er mjög létt og fyrirhafnarlitið að hreinsa hana. Eg gef því Alfa Laval skilvindunni beztu meðmæli min, og ræð hverjum þeim, sem skilvindu þarf að fá sér, fremur til þess að taka hana en aðrar skilvindur, sem reynast misjafniega. Torfalæk, 2. april 1907. G. GuðmunCÍSSOn. * * * Eg undirritaður hefi notað Alfa Laval strokkinn á heimili minu rúmt ár, og lík- að sérlega vel við hann. Strokkurinn skilur vel smjörið ur mjólkinni, og smjörið er meira úr þessum strokk en öðrum strokkum, sem áður bafa verið notaðír i minum húskap. Strokkurinn hefir einnig þann mikla kost, hvað hann strokkar fljótt, og er mjög auðvelt að hreinsa hann. Eg gef þvi Alfa Laval strokknum hiklaust min beztu meðmæli, fyrir þá reynslu, sem eg hefi af honum, og ræð hverjum þeim, sem á strokk þarf að halda, að fá þennan strokk. Þorkelshóli, 16. nóvember 1906. G. SÍgUrbjartSSOIl. “ Rlæóaverksmiójan IÐUNN Reykj aví k , sem nú eftir brunann er fyllilega löguð eftir tímans kröfum fyrir spuna, vefnað, þóf og litun, tekur frá 1. október á móti ull til að kemba, spinna og tvinna, einnig til að vinna úr og vefa fatnað handa konum og körlum, nærföt, sjöl, dúka o. s. frv Vér viljum sérstaklega leiða athygli manna að þæfingar- og gljaa- deild vorri, sem þæfir, þvær, ýfir, sléttar og fergir allskonar heima-ofna dúka. Hin sérstaka nýja og fullkomna gufu-litun vor er einkar-hent- ug til að lita allskonar heima-ofna dúka úr alull og hálfull. Öll vinna er fljótt og vel af hendi leyst, vönduð og ódýr. Sýnishorn af verksmiðju-iðnaði vorum munu verða lögð fram hjá umboðsmönnum vorum í haust. Umboðsmenn verða teknir i þeim héruðum þar sem vér höfum ekki áður haft fulltrúa. ~ Klæðaverksmiðjan IÐUNN. cTlýfíomnir oSíuiampar íil vaírarií s, mcira úrvaí cn áóur fícfir scsí fícr. Ljósakrónur úr slípuðu gleri —Hengilampar — Ballancelampar — Borðlainpar með Silkiskerm — Borðlampar með Kúpli — Standlampar með Silkiskerm — Verkstæöislampar — Búöarlampar — Eldhússlampar Vegglampar — Nattlampar — Amplar — Luktir og alt Lömpum tilheyrandi. Tomsens Magasin. ækur Halldórs sál. sýslumanns Bjarnasonar verða seldar við opinbert uppboð laug- ardagiun 28. september í Báruhúsinu. I Keflavik. Nýtt íbúðarhús 7 X12 — alt járn- varið, til sölu nú þegar. Húsinu fylg- ir ágæt verzlunarlóð. Ágætir borgun- skilmálar. Lysthafendur snúi sér til Sig. |>. Jónssonar verzlunarstj. í Kefla- vík eða kaupm. Ólafs Ásbjarnarsonar í Reykjavík. Kartö flur ágætar, rauðar, ódýrar hjá Jóni Þorsíeinssyni, Bjargarstíg. I Breiðíjörðsbúð I Bröttugötu 6 eru nýkomin stór Og smá sjöl, silkitau, hanzkar o. m. fl. Bókhaldari -- ojaldkeri. Duglegur, reglusamur og áreiðanleg- ur maður, sem hefir næga þekking á bókfærslu, getur fengið atvinnu við klæðaverksmiðju »Iðunni« frá 1. október. Umsókn merkt Iðunn« með vott- orðum og launakröfum sendist af- greiðsluuni. JEn brugt Damcyclo med Frihjul er til Salg. S. Petersen. Adr. Postmester Briem. Vatnsbor, 10 álna, er til söiu í Lind- argötn 19. Kristjánskvæði fást i Lindargötu 19. Keiðhjólspuuipa fundiu. Bankastr. 7. Sútaðar gærur, mjallhvítar, 10—20% ódýrari en annarsstaðar, fást í Lindargötu 19. Bergur Einarsson, sútari. Bann. Við undirskrifaðir hönnum stranglega hér með öllnm, sem ekki eru fullra 26 ára að aldri, að koma 4 heimili okkar meðan mislingarnir eru að ganga í Reykjavík eða annarsstaðar hér nálægt. Krisnvik og Nýjabæ, 31. ágúst 1907. Jón Magnússon. Guðmundur Jónsson. Hjörl. Einarsson præp. hon., Stýri- mannastig, tekur að sér að kenna piltum undir skóla, og einnig latinu þeim, sem þess óska. Þakkrávarp. Hérmeð vottu eg mina innilegustu hjartans þökk öllum þeim, sem auðsýndu mér hjálp og hluttekningu i min- um erfiðu kriugumstæðum við veikindi minnar heitt elskuðn dóttur, Ásdísar sem andaðist 10. ágúst siðastl. rúmlega 14 ára að aldri. Sérstaklega vel eg minnast okk- ar kæra sóknarprests sira Oddgeirs Guð- muudsens, sem var frömuður að peninga- samskotum mér til hjálpar; sömuleiðis verzl- unarstjóra Anton Bjarnasens og konu hans; kaupmanns Grísla J. Johnsens og konu hans, sem reynst hafa mér sannir vinir og vel- gjörðamenn. fróður gnð gefi þeim öllnm, sem létt hafa raunir minar, verðlaun verka sinna um tíma og eilífð. Vestmanneyjum, 20. ágúst 1907. Þuriður Hannesdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt heiðruðu útför okkar elskuðu dóttur, Magða- lenu Margrétar, eða sýndu okkur á einhvern hátt hluttekningu I sorg okkar við fráfall hennar. Guftrúti J. Zoega. Jóhannes Zo'éga. KöbenhaYDS Tilskærer Skole ved Frk. Thomsen, fre- kventeret Udlandets störste Akademier med bedste Karakter. Fagskole for Damer som önskes uddan- nede i Tilskæring af Over- töj, Kjoler, Börnetoj og Linned efter det berömte Favorit-Sy- stem. Kursus i Kjolesyning. Undervisning hele Dagen. Pilestræde 422 Kbhavn. sinur eru áreiðanlega beztar og ódýrastar í Xiverpool. fyottaborð með standhillu úr marmara fæst í verzlun Sig. Sveinssonar, Lindargötu 7. vagnhjól eru nýkomin aftur í LiverpooJ. Hótel Island hefir nú íslenzka húsráðendur og alt þjónustufólk íslenzkt; þar fæst keypt- ur matur allan daginn og áfengislaus- ar veitingar. Næturgisting kostar nú frá 50 aurum alt að 2 krónum. Yerzlun Sig. Sveinssonar veitir legsteinapöntunum mót- töku. S t ú 1 k u vanhagar hótel Island um. Semjið við forstöðukonurnar á hótelinu sem fyrst. Kensla í frónsku. S. Markiisson. Doktorshúsið. Lampar nýkomnir: Hengilampar Ballancelampar Borðlampar Eldhússlampar Náttlampar ágætir Lampabrennarar Lampaglös. Menn ættu að líta á lampana áður en þeir gjöra kaup annarsstaðar hjá Oiiðm. Olsen. 2 tunnur voru hirtar við Sellandsbrunn 18. ág. Verða seldar við fyrsta uppboð er haldið verður. Bæjarfógetinn í Rvík, 6. sept. 1907. Halldór Daníelsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.