Ísafold - 30.11.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.11.1907, Blaðsíða 3
ISAFOLD 295 Þeir sem nota blaut- asápu til pvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tj tími, vinna og penin- S,£ Sar- Farið eftir fyrirsögninni, sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. 1S íasaír, ef alls losta 5§ö tr. verða g e í i n sem jólagjöí í Brauns verzlun Hamborg Allir Skiftavinir mínir, þeir er kaupa fyrir 20 kr. í peningum í desembermánuði, fá llluttöku í jóiagjöfunum. Úrin eru sérlega falleg og vönduð, bæði herra- og dömu-úr, hvert á 30—40 kr. og hlýtur þau 25. hver skiftavinur, er kaupir fyrir nefnda fjárhæð. Gjörið svo vel að koma og dæma sjálf um verðmæti jólagjafanna. Dansk-lslandsk Handels-Compagni. Import-Exporí og Commissionsforretning. Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer sar Oplysninger. Islandske Produkter af hvilken som helst Art modtages Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Söassurance besörges. Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz. T elegramadresse: Vincohn. St. Annæplads 10. Köbenhavn. Ollum þeim, nær og fjær, sem sýndu h|ut- tekningu i sorg okkar og með návíst sinni eða á annan liátt heiðruðu útför okkar ást- kæru unnustu, dóttur og systur Sigríðar Guð- mundsdóttur, er lézt 14. þ. m. og öllum þeim, sem henni sýndu trygð eða vináttu á ein- hvern hátt, vottum við innilegustu hjartans þakkir. P. t. Hafnarfirði 27. nóvembr. 1907. Einar Sveinsson. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Þórdís Guðmundsdóttir. Þorsteinn Guðmundsson. Guðrún Jónsdóttir. Steinolía (Royal day light) á 13 aura potturinn fæst í verzl. á Bergstaðastræti 1, Innilega þökk öllum þeim, sem voru við jarðarför móður okkar og tengdamóður M. R. F. Lárusdóttur, eða á annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu. Reykjavík 29. nóv. 1907. Katrín Jóhannesdóttir. Sigríður Jóhannesdóttir. Guðrun Björnsdóttiir. Sigurður Magnússon læknir. Miðstræti 8. Tlf. 34. Heima kl. 11—1 og 5—6. Frímerki gefur G. Guðmundsson við Zimsens- verzlun vel fyrir að eins stuttan tíma. Det 3.ýDbiiske^Koioi)iaÍ- (Klasse-) Loiteri, | hvis Trækning 1 Klasse nu fore- staar, og hvorti! betydelige For- bedringer særlig i det spillendi Publi- kums Interesse er foretaget, byder særdeles gunstige Gevinstchancer. Kun 50,000 Xumre, derimod 21,550 Devinster og 8 Præmiei'. Muligheden for at opnaa en anselig Gevinst er derfor langt större end i noget andet Lotteri. Ca. hvert andet Lod vinder. Störste Gevinst i heldigste Tilfælde: 1,000,000 frc. (Hn Million) 450,000 250,000 150,000 100,000 80,000 70,000 60,000 3 á 50,000 2 á 40,000 2 á 30,000 2 á 20,000 5 á 15,000 10 á 10,000 24 á 5,000 34 á 3,000 60 á 2,000 209 á 1,000 etc. etc. Pris for Lodsedler til 1. Klasse: V8 V* V* 7i Kr 2,75 3,50 11,00 22,00 ev. Hovedgevinst 1. Kl. 100,000 frc. Ordres udbedes snarest muligt, da mit Forraad kun er ringe og Efter- sporgslen ogsaa fra Udlandet er sær- lig stor. Udenbys Bestillinger foregaar bedst pr. Postanvisning, men effektueres efter 0nske ogsaa pr. Efterkrav. Planer tilsendes gratis. Rud. Bachmann, Kjobenhavn, Ostergade 22. Telegr.-Adr.: »Storelod«, Telet. 5682. Obs! I sidste Lotteri havde jeg igen Fornojelsen at kunne udbetale adskillige storre Gevinstbelob til mine ærede Kunder. Epli, Appelsínur Vínber Bananas Melonur Laukur í Aðalstrætí nr. 10. Til alniennings. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari 2/s af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- líts-elixír mínum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg mér því mið- ur, eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kína-!ifs- elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kína-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tíma af elixírnum, áður en hann hækkar í verði. Það er þeim sjálfum fyrir beztu. Valdemar Petersen. Nyvej 16 Köbenhavn V. [pli, Vínber, Appeisínur Kartöílur nýkomið til Guðm. Olsen. Agætar fiartðflur i verzlun Kristins Magmíssonar, Aðalstræti 6. Talsími 17. Bront og malað Raffi í verzlun Kristins Magniissonar, Aðalstræti 6. Talsími 17. Jarðyrkjuverkfæri Kerrur, plóga, ýms herfi, hemla, hesta- rekur, aktýgi og ristuspaða sel eg á næsta vori eins og að undanförnu og með líku verði og síðastl. ár — sjá tbl. Isafoldar 1906. — Eg áskil að fá borgun fyrir verkfærin að fullu fyrir lok ágústmán. næstkomandi. Ólafsdal 9. nóv. 1907. T. Bjarnason. ©tjgiommc fœrefltte for 9Jlfcub. SÐenne Dog inbíjolber mange iTlitftrationev cq erriq þaa ncerbifulbe raab for baaöe flnmíe oo uttge, iom Ií= bcr af foœffcbe frœfter eltcr fiílgerite af ungbomðs uforjigtigbeb, tterobie ítjgbontme, ufnnbt bíob, maoe=, ntjre= og blœrcfbgbomtne. 3?cn bcftriber íjoorleoeS ían fuíbftœtibigt fnrerc 5Dcm felo i jjcrcS egfííjiem nben at breíte nogetifomfjelft oþfigt. ©enbeS frit þaa forlangcttbe, OR. ,iOS. LISTER A. CO., 40 Dearborn St. rt. A I c CH1CA60, ILL., U. S. A. Kensla í jarðyrkjustörfum svo sem: þúfnasléttun, plægingum, sáningu o. fl. geta nokkrir menn feng- ið í Ólafsdal á næsta vori frá 20 maí til 12. júlí, og bið eg þá, sem nota vilja kenslnna, að gefa sig fram fyrir lok febrúarmánaðar næstkomandi. Olafsdal 9. nóv. 1907. T. Bjarnason. Eg undirrituð tek að mér alls- konar prjón, sem áður. Guðbjörg Bjarnadóttir Garðhúsi. Fundist hefir þjalapakki fyrir ofan Skólavörðu. Vitja má til Jóns Sigurðssonar Grettisgötu 39. Stríðið mikla á degi g'uðs«bins alvalda er efnið við fyrirlestur í' Betel sunnud. 1. des. kl. 6r/2 síðdegis. D. Östlund. . Margarine nýstrokkað. Bæjarins bezta kom með s/s Sterling til verzl. B. H. Bjarnason. Kirkjujörðin Arnarfell í Þingvallasveit fæst til ábúðar í næst- komandi fardögum. Slægjur eru litl- ar, en fjárbeit og silungsveiði ágæt. Semja ber við sóknarprestinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.