Ísafold - 29.02.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.02.1908, Blaðsíða 3
ISAFOLD 35 A íerð og flugi um Vestur Canada. III. (Niðurl.) 1 útnoiður af Lake-Foam vatui er Btórt svæði, sam ísleudingar hafa bygt fyrir 3—5 árum. Flest af þessu fólki fluttist búferlum irr Bandaríkjunum þangað Dorður, til að ná sér í heimil- isréttarland, komu flestir bláfátækir, eftir um og yfir 20 ára dvöl í því sæl- unnar landi (Bandaríkjum). Meon þessir höfðu fyrir mörgum árum tek >ð sér þar land, en voru margir ekki því vaxnir, að velja sér það land, Bem 8»ti orðið þ'>im til frambúðar; en fyr- lr þá fljótfærni og þekkingarskort rayudust lönd þeirra með öllu ónýt. þegar þeir sáu sér þar enga framfara von lengur, yfirgáfu þeir lönd sín, án þess að geta Belt. þau eða leigt, og flutt- ust uorður til Canada. Nú hafa þeir tekið sér lönd þarna sem fyr segir; eu því miður virðist þetta vera frá einni P'águ til annarar, því sandur og möl gægist þar alstaðar upp úr jarðvegin- U£U. en þess konar jarðvegur hefir ávait reynst lélegur fyrir hveitirækt; en hveitiræktin er það sem bændur ^eppa meat eftir f þessu landi. Marg- Ir af þeesum mönnum búa þar alveg einsetulífi í hreysum síuum, og má þvj nærri geta, hvað æfi þeirra muni vera skemtileg. En þess konar bú- skapur er svo undur-algengur í Ganada, að möunum fin8t hann ekki nema sjálf- sagður. Meiri hluti þessara manna hefir flunt börn eða unglinga frá Ísl8,ndi 1Ut’ð foreldtum sínum; en ekki er þeitn kunnugra móðurmál sitt en þftð, að þeir vita ekkí hvað margir atafir eru í íslenzku stafrófi, því síður Jvað þeir heita. Til marks um það. varrii sumt nf fólki þessu er fráhverft sem ísleuzkt er, eru t. d. nokkur I Þftr ftuuj ekki er til nokkur ís- J ók, og ekkert islenzkt blað keypt. umstaðar sá eg þar þó Lögberg eða enuskiingln, en hvergi bæði blöðin “ sama heimili. Lg mintist á það við uokkra meun á þe^su svæði, hvort þeir muadu okki hafa gamau af að kaupa nokkuð af 18leuzkum bókum til að lesa. En þeir voru nokkurn vegínn samináía um það, ftð maður lifði ekki af að lesa bækur ffá íslandi. Ekki veit eg hvaðac þeir ^ftfa það, en óiíklegt þylci mér, þeir úafi drukkið það inn með móðurmjólk- iuni. Loks skal eg þó minnast á eitt heim- 111 þar í bygðiuni, sem eg set ekki í 8ftmband við önnur heimili þAr. Hús- fftðirinu haitir Stefán Stefánsson og er kft’upmaður þar, hefir ekki af neinu 'Glenzku að segja, utan það sem hann oúf numið í þessu iaudi, ou þó mest Ucngengi8t enskumælandi þjóðir, gekk eiga islenzka konu, sem Ingveldur .e'tlr> ®ttuð úr Borgarfirði (ayðra). ^ ÞH9su úeimili sá eg stóran bókaskáp, 8era kftfði nokkuð að geyma: flestar 6 a allar Ijóðabækur hinna eldri og Y'6n be^ztu skálda vorra á íslandi, 8leuzk þjóðerni, Sæmundar-eddu, ftftuit mörgu öðru sem ekki er rúm ir-r í þessum kafla. Einu siuui hevrði “ naun spyrja konuna sfna, hvort un vissi hvar Lögberg væri; hann Þá að sjá skrá yfir ísleDzkar aði m’- S6m au8lýstar voru Þar> °S rlt_ ka' 8er 8em ^ftDu þurfti að Pa í bráðiua, on verð þeirra bóka 08,111 nokkuru meira en 100 krónum. Jil hjónum þessum var 10 ára gam c stúlkubarn, sem las og talaði ensku 119 vel og íslenzku; gd sjaldan sá eg aoa öðru vísi en með nefið niðri í nhverri íslenzkri bók, mtlli þess sera Un var ab vinna fyrir húsmóður sína, eu Þá gerði hún Ifka tvent í einu, n,.°^ ^uldi heil kvæði úr íslenzk- l loðabóknm. Einu sinni sá eg era aö |e8a Unga ísland. Eg epurði hana, hv„„ . . . . , rj, , . r hefði lánað henni t»ð. H»» l..t t Ulig ,l6tom , og tegir b,r.t: Eg k.opi það Æ„, eg að sumar jatuöldrur henoar A j8- landi megi vara s.g á þ6irri hjörvad{s. Um miðjan nóvembar fór eg úr þu8B. r' fftlenzku nýlendu og með járubraut- arlest frá þeira, gem Vadena heitir, ^ Edmonton, hér um bil 600 mílur í ^uorður. J>ar dvaldist eg þrjá daga. er mjög laglegur bær, með ^—20 þús. íbúa. þaðan fór eg Uieð járnbrautarlest 200 mílur í Ur td bæjar, sem Calgary heitir og 6r bygður fyrir liðugum 20 árum, en , hefir nú um 21 þús. íhúa. þessir bæ- ir eru taldir með hinum betri í þessu landi, en þó ganga þar um daglega mörg hnndruð manna atvinnulausir, fá ekkert að gjöra og hafa ekkert á að lifa, því verkafólki í Canada er mörgu þaunig farið, að um leið og vinnan þrýtur, er ekkert til í sig að láta. Veitiugahúsin hrifsa penÍDga verkalýðsins fyrir bjór og annað áfengi. í gærdag hitti eg mann hér á götu, pem bað mig að gefa sér 15 sent í viðbót við 10 sent sem hann hafði f hendinni, svo hann gæti keypt sér máltíð; en máltfð fæat ekki fyrir minna en 25—35 sent minst. Eg fór með manninum inn í veitingabús og borg- aði þar máltíðina fyrir hann. Eg minnist ekki að hafa séð þennan mann fyr. En hungraðir menn fara ekki að því; þeim eru allir jafnkærir, er svo er komið. Frá því eg fór úr fslenzku bygðinni, hef eg ekki orðið var við ueinn Islend- ing; þó mun eitthvað af íslendingum vera í Edmonton, þótt ekki rækist eg á þá; en í þessum bæ er enginn íslend- ingur, svo eg viti til. Höf. er einn þeirra, sem lítið lætur af velgetigni landa vestan hafs. Haon kveðst geta nefnt menn tugum saman, er vildu fegnir hafa aldrei vestur far- ið og kysu helzt að hverfa heim aft- ur, ef þeir ættu þess kost og ef þeir fyriryrðu sig ekki fyrir að flytja í skaut fósturjarðar sinuar aftur allslausir eft- ir 20—30 ára strit. Hann tilgreinir því næst tneð nafni 3 bændur, tvo vestfirzka og einn skagfirzkan, er áttu frá góðu að hverfa hér og þóttu vera mjög efnilegir ntenn, er þeir tóku sig upp og fóru vestur, og hefir eftir þeim nokkur orð og umrnæli, sem hér grein- ir, og segist vona, að þessir mikils- virtu menn kasti ekki á sig þungum steini, þó að ltann taki sór bessaleyfi og hermi þeirra eigin orð. En með því að ísafold getur ekki ábyrgst skil- ríki bréfritarans vegna ókunnugleika á honum, þá sleppir hún nöfnunum. N. N. frá H. í .... sýslu, mesti röskleikamaður og atorku, búinn að vera hér vestra um 20 ár, tók svo til orða : — Mitt mesta og verBta glapaskot var það, er eg fór frá íslandi. Eg var sá glópnr, að fara eftir ýktum og vitla.u8um bréfunt frá Ameríku og sögu- sögn aunarra, hélt að ekki þyrfti ann- að en fara til Ameríku til að verða ríkur. En mér hefir fundist annað. Hér hefi eg ávalc unnið baki brotnu, og þó aldrei haft nema til hnífs og skeiðar. N. N. frá H. á..........., búinn að vera hér 31 ár, segir: þegar það feigð- arflan greip mig, að fara til Ameríku, átti eg jörðina H. skutdlausa og mik- ið af lausafé. Hér í Canada hefi eg slitið mfnum beztu kröftum fyrir alls ekkert. Hefi eg þó alt af unnið meira en þrek og kraftar hafa leyft, en a 1 d r e i liðið vel frá því eg seldi mitt góða heimili á Islandi. Hinn þriðji segir: Efni mfn voru að vísu ekki mikil, er eg fór frá ís- landi fyrir 20 árunt. En miuni eru þau nú. Hefi eg þó alt af unnið, vet- ur og sumar. Ávöxturinn er sá, að eg og mfnir hafa haft að borða, en enginn afgangur. þesai rnaður er einhver hin mesta hamhleypa að vinua, sem eg hefi þekt, segir bréfritarinn. Nú er hann orð iitn dauðlúinn af vinnu, með bogið bak, en iðar þó í skinninu af f jöri og áhuga. Hver sern sæi útlit þeirra bræðra, hans og S. (það er háaldraður merk- isbÓDdi norðlenzkur), ef hann er lif andi, mundi álíta 8. 20 árum yngri. Eu það er samt ekki alveg rétt; S. er 20 árum eldri. Margir íslendingar hafa sagt mér, að þá langaði heim aftur, eu þætti leiðinlegt eftir 20—30 ára veru hér að koma heim aftur með tvær heDdur tómar og þurfa svo að fara að vinna hjá öðrum á íslandi til að geta lifað. Nei, þeir álíta betra að vera hér það sem eftir er og deyja, þó að aumt só, en að hverfa heim aftur svo búið. — Ekki er eg viss um, að íslenzku blöðin vestan hafs vilji greiði atkvæði með línum þessum; enda læt eg mér það liggja í litlu riimi. Skrifað á jóladaginn 1907 i Calgary, Alberta, Canada. s. s. jpessi lýsing á högum og hugsunum 8VO og svo margra landa vestan hafs , haggar ekki þeim áreiðanlega sann- leika, að þar líður mörgum mjög vel. |>eir eru sumir stórauðugir menD, er hér mundi kallað, og margir mjög vel efnaðir. En hins þarf ekki að dyljast, að t i 1 er og þetta, sem bréfritaranum verður svo skrafdrjúgt um, enda á al- veg eins mikinn rétt á sér að komast í hámæli eins og auðsældin, þó að maun flutuingapostular vestur um haf hirði ekki um að halda því á lofti. Og þó að bréfritarinn sé sama" sem nafnlaus, eft.ir því sem að framan seg- ir, þá er mjög ólíklegt, að hann hefði farið að hafa ákveðin ummæli eftir nafn greindum mönnum, sent hann gerir glöggva grein fyrir og fjöldi manna hér mundi kannast við, ef hann ætti á hættu að þeir könnuðust ekki við þau. |>að er, hvað sem öðru líður, aldtei of oft fyrir þeim brýnt, sem óeirð grfp ur snögglega og vesturfararsótt, að var- ast of ntikið bráðlæti. Ritstj. Grasfrœsáning. Þess getur Einar Helgasou garSfræð ingur og búnaðarráðunautur í síðasta bl. Freys, sem ekki muu alkuunugt vera, að komuir eru upp fyrir tilstuðlun Landsbú,uaðarfólagsins sáðlaudssýuisstaðir á 5 bæjum út um latid, 2 dagsláttna reitir á hverjum stað gaddavírgirtir. Bæirnir eru Utskálar, Þjórsárbrú, Birt ingaholt, Hvanneyri og Sauðafell. Sáðreitiruir voru flestir plægðir fyrsta siun sumaiið 1905 og í þeim ræktað bygg og bafrar tvö arin eftir, í fyrra og hitt eð fyrra. Sumir nú orðnir svo myldnir, að sá mun mega í þá grasfræi næsta suuiar, eu hina síðustu vorið þar á eftir, 1909. Sáðleudið er mýrkent á Hvanueyri og Sauðafelli, ett á hinum bæjuuum öllum þurrir, þýfðir ntóar. Sáðblettiruir spretta vel allir, eru fagur- grænir og skera sig vel úr öðru grasi grónu landi. Það er áformað að gera þá alla að túnum, þegar undirbúningnum er lok- ið. — Þetta er ráðið sent Björn heit. Jens- soti kennari lagði til fyrir mörgurn ár- um hét í blaðinu, að haft væri til að stækka túnin og slétta í þeim þúfurnar, crt þá fekk lítinn byr. Þetta er nú unt skift síðan, sent betur fer. Hr. E. H. ítrekar það, sem hann hefir bent á oft áður, að þetta sé bezta ræktunaraðferöiu við holtin og móana, og eins við ntýrar þar, sent þær eru ttær túninu en móarnir. Þann veg eigi að stækka túnin. Ræktunaraðferð þess er fljótlævð, segir hann. Enda hefir ketid verið 6 ár undanfarin í gróðrarstöðinní í Reykja- vík. Lík tilsögn segir hattn og að hafi veitt verið í gróðrarstöðinni á Akureyri, og eins muni verða í hinum nýstoftiuðu gróðrarstöðum, á Eiðum og Isafirði, svo og í bændaskólununt nýju. Plægingar eru keudar í Brautaiholti á hverju vori. Gullfoss er leigður landsstjórninni til 5 ára gegtt 300 kr. eftirgjaldi. Húu á þá kost á að leigja hanti aftur einhverjum, sem hagnýta vill til atvinnureksturs, innlendum eða útlendum, í sínar þarfir eða almennings. Það mátti ekki seintia vera, að fossa- lögiu kæmist á. Fossinn hefði verið ella í hers höndum, útlendra auðkýfinga eða stórgróðafólaga. Fossinn er í Brattholtslandi í Bisk- upstungum, og er mælt að eigaudi þeirr- ar jarðar, Tóntas bóndi Tómasson, hafi átt kost á að selja jörðina með fossin- um í fyrra fyrir stórfé, en hanti neitaði; og hefði margur maður meiri háttar jafnvel naumast eftir honurn leikið það drengskaparbragð. Bræðraþelsfólkið er ekki tiltak- anlega fljótnæmtá ísle'nzkutta og íslenzka battu nú fremur en áður. Einn geðug- asti tíðindamaðurinn í konungsförinni í sumar, Kristian Dahl, frá Politiken, hef- ir ritað smágrein í þ. á. almauak danskra blaðamanna, Danmark, um íslenzkan staf- karl, sem viltist á hottum og konginum, staulaðist á fund hans og ávarpaði hann: kouuiigar vor! Það var á áningarstað í austurförinni. — Það er margtekið upp, þetta konungar vor og stendur meira að segja í sjálfri fyrirsögninni — grein- in heitir konungar vor; á því sóst, að prentvilla er það alls ekki. Mikið er þar talað um íslenzkan fylgd- ar manri, sem er ávalt látinn heita Ólufur. Það verður í Dana munni Ól-ú-fúr! • Broslegast er, hvernig einhver gaman- santur laudi leikur á höf. og þá fólaga, er hann falar náttból í tjaldi þeirra handa fratnmistöðumeyjunum íslenzku, sent í föritini voru; ætlast til að þær soti ittnan um þá. Segir það sé siður í íslenzkum baðstofum, og þá só það ekki nteira tiltökumál, er svona stendur á. Þeir fóru að búa um þær og hliðra til fyrir þeim eftir því sem hægt var. En þá var látið svo heita, er til kom, að þær þyrftu þess ekki við. Það hefði ræzt úr fyrir þeim um næturgisting! Nú hefir þó ráðgjafinn íslenzki kom- ist á hornið í almanakinu þessu, aftan í þeim dönskit. En rangt þarf þó nafnið að vera stafað enn ! Þeim hafa ekki dug að þrjú ár til að læra að stafa það rótt. — Fyrsta árið af fjórum, sem ráðgjaf- ittn (H. H.) hefir verið í embætti, var hann alls ekki til í þeirra augum, út- gefendum alntanaksius; þá var P. A. Alberti látinn vera enn íslandsraðgjafi. Fórn Abrahams (Frh.l. En augu hana hlutu að opnast, þótt haDn reyndi að verjast því í lengstu lög. Hann sá, hvernig styrjöldin jók siðloyai mannanna meir og meir, hversu tryllingin magnaðist með þeim, og þó leitaði hann afsakana. Jafnvel þó misvirc væri og fótum troðið það sem houum var helgast, þá skildi hann þó ekki til hlítar hverju fram fór. Hann leit á það alt svo sem reynslu, og þakkaði auðmjúkiega gjafaranum allra góðra hluta fyrir þá náð, að mega vera lagður á þær vogarskálar, sem á eru vegin örlög mannanna. Og svo hagaði rás viðburðanna því þannig, að merkisvaldur Dornenborgaranua gaf fyrstur gaum að erindi hans, og hlýddi honum að lokum. þessi stórfeldi sigur varð honum hvöt til nýrra afreka. Hann sneri sér nú að þeitn möunum, er tóku við völd- um af van der Nath, því þar áttu einmitt að vera upptök hins mikla 8tarfs. Vopnin Bkyldi leggja niður, friður og sátt átti hvarvetna að kom- ast á, og draumarnir um þúsundára- ríkið að rætast. Draumóramaðurinn lét sér ekkert í augutn vaxa, og hann taldi sér alla vegi færa. Og svo lítil kensi bar hann á þá menu, er við var að tefla, að hann fór þegar á fund Jan van Grachts, til þess að bera upp fyrir honum áhugamál sitt. Hann talaði af mikiili andagift sam tieytt fjórar stundir. Jan gamli hafði verið óbreyttur alþýðumaður um þrjá aldarfjórðunga; nú hafði bardaga-harð- ýðgin náð á houum föstum tökum. Hann svaraði trúboðanum önugur: — Fárðu til rauðálfanna, prestur minn; þeir eru okkur svo miklu fremri, veslings bændagörmunum. Talaðu við þá fyr8t; mér þætti gaman að heyra, hvernig þeir tækju slíkri málaleitan. Og ekki skal standa á mér, ef þeir æskja friðar. þetta var auðvitað napurt háð; en síra Schmidt skildi það á alt aðra lund. Hér hafði hann nýtt og mikið verk- efni fyrir höndum, og fyrir bjartsýnum augum hans blasti afarmikið sjónar- svið. Já, þar mundu menn skiljahann; meðal mentaðra og kristinna bermanna mundi verða auðvelt að telja mönnum hughvarf. Og með glöðu bragði tók hann biflíugarminn sinn, steig á bak litlu bikkjunni sinni, reið á stað og þótcist viss um, að nú mundi sér verða vel ágengt. það var Páil í veginum til Damaskus — í annað sinn; og trú hans var avo hrein og svo barns- legt hugarfarið, að hann var innilega þakklátur Jan van Gracht fyrir þessa leiðbeíningu. — Jæja, það var víst það bezta fyrir hann, að fara héðan, hafði Jan sagt, — því hér hafði hann lítið að gera. — Honum er alstaðar ofaukið, svar- aði Vilhelm Zimmer, sem annars var sjaldan á sama máli og merkisvaldur- inn. Trúboðinn var farinn, og þeir voru örfáir, er söknuðu hans. En nú fyrir fáum dögum, þegar flótta-ærslin stóðu sem hæst, hafði hann komið aftur. Hann kom þá ríðandi, með biflíuna undir hendinni, fölur eins og lióið lík, líka’ í döpru bragði. — það var misráðið af yður, prest- ur minn, að yfirgefa þá, sagði Jan van Gracht, þegar hann sá gamla mann- inn. Trúboðinn horfði á hann, eins og hann þekti hann ekki, og mælti: — þeir hlógu að mér. — Hm! rumdi í Jan gamla. — þeir héldu að eg væri ekki með öllum mjalla. — því trúi eg ekki; og nú skal eg segja yður eitt, prestur minn: það var enn heimskulegra af yður, að koma hingað. Rauðálfarnir hafa fullar hend- ur fjár, hvernig sem það er fengið, og þpir mundu ekki horfa í að gefa nokkur sterlingspund fyrir fregnir af okkur. Skiljið þér mig? — f>eir hlógu að mér, tautaði gamli trúboðinn. Hann hvorki heyrði né skildi það sem Jan van Gracht sagði, og um alt var hann sljór. HanD var eins og afturganga, sem flækst hafði inn í heiminn nítján hundruð' árum fyrir eða eftir tímann, og nú ráfaði hann þama meðal mauna, sem hann bar ekki kensl á frekara en barnið í vöggunni. Hann var hryggur og nið- urlútur eftir hæðnishláturinn, er hafði vakið hann sem af draumi og koll- varpað skýjaborg .hans. Hann riðaði eins og reyr af vindi skekinn, hnugginn og vonsvikinn af því að sjá afskræmda mynd hans, sem dó á krossinum. Hann hafði ekki sinnu á neinu, þegar hann var búinn að missa trúna á meðbræð- ur sína. Hann skreið inn í kufuug sinn, eins og snigillinn, en vaknaði þó stöku sinnum úr mókinu, hélt biflí-. unni sinni hátt á loft og sagði: — f>eir hlógu--------- Jan van Gracht sagði raunasögu gamla trúboðans og bæcti svo við fré sjálfs síu brjósti: Samsöngur hr. Sigfúsar Einarssonar var endur- tekinn miðvikudagskveldið og þá miklu betur sóttur en áður, nokkurn veginn fult hús. Þá var því við bætt, að kona hans, frú Valborg, söng nokkur lög og tókst prýðilega. Sungið var og þá fyrsta sinni enn eitt nýtt lag eftir hr. S. E. við erindin: Komir þú á Grænlands grund (S. Breiðfj.) með rímnalagskeim innan um, og var gerður að hinn mesti rómur. Inlskipaflotinn reykvíski er nú að búa sig sem óð- ast og mpn leysa úr höfn fyrripart vikunnar sem kemur, en heldur fá- skipaðri en áður, vegna mannaskorts auk annars. Kvartað um að danska félagið mikla dragi fólk frá honum ; pað gagn gerir það svona i bráðina að minsta kostil Um Leo Tolstoj, stórskáldið rússneska og heimspek- inginn mikla, flutti Jón Jónsson sagn- fræðingur ágætan fyrirlestur á mið- vikudagskveldið í Ungmennafélaginu, fyrir miklum fjölda áheyrenda; og mun hann eiga að birtast á prenti siðarmeir. HeilsuhæHsfélagiö. Rausnargjöf hefir því bæzt nýlega, 300 kr., frá Framfarafélaginu í Reykja- vík. Ennfremur samtímis 50 kr. frá bankastjóra Tr. Gunnarssyni. Veitt brauö. Hofteig á Jökuldal hefir ráðgjafi veitt nýlega (25. f. tnán.) prestaskóla- kand. Haraldi Þórarinssyni, frá næstu fardögum. Veðrátta viknna frá 23. febr. til 29. febr. 1908. ifr. Bl. Alc. Gr. Sf. Þh. s M Þ M F F L -b 1.0 -f- 5.9 0.0 -h 3.1 -b 7.5 4- 40 -i- 6.5 - 1.5 - 3.0 - 0.9 - 3.4 -10.5 - 4.6 - 9.5 -3- 0.7 — 2.0 -j- 0.6 -y 0.5 -f-10.6 -f- 4.6 -3- 7.8 - 4.8 - 5.4 - 2.5 - 8.0 -14.5 - 5.6 -10.0 0.0 -r 1.0 — 1.2 + 0.1 -f-10.2 -f- 1.4 — 6.0 + 2.3 + 4.2 -f- 0.5 + 2.5 -f- 2.2 -f- 5.0 - 15 Mikill vetrarbragur á veðráttu siðasta hálfan mánuð. Sjaldan fjúklaust daglangt. öeysimikill snjór á jörðu. Stormur (10) af norðri og útnorðri í gær og i fyrra dag. Aðeiu8 50 aura. Samsöngurinn siðasti verður er.durtekinn í annað og síðasta sinn í Báruhúsinu á morg- un (sunnudag) kl. 6 síðd. Aðgöngunrðar seldir á sarna stað eftir kl. 2 á aðeius 50 aura. Betra seint en aldrei. Öll- um þeim mönnum nær og fjær, sem af hinni mestu mannúð hafa veitt mér viðtöku, þegar mig hefir að landi bor- ið i mínum erfiðu sjóferðum, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti og bið góðan guð að launa þeim gestrisni þeirra, og blessa efni þeirra og útveg. Reykjavík 1. marz 1908. Guðmundur Jóhánnesson frá Miðhúsum. HERMEÐ tilkynnist heiðruðum almenningi, að trésmíðaverkstofa okk- ar, sem gengið hefir undir firmanafn- inu Sigurjón Ólaísson & Co. er nú hætt undir því nafni, þar eð Sigurjón Ólafsson hefir hætt félagsskap við okkur, en heldur nú áfram á sama stað undir firmanafninu Jón Halldórs- son & Co.; verða pví jramvegis smíð- uð ný húsgögn með mismunandi sniði eldri og yngri tíma, eftir óskum, að- gerðir1 á húsgögnum, innramming á myndum, alls konar teikningar gerðar o. fl. — Um leið og við þökkum okkar heiðruðu viðskiftavinum fyrir traust og velvild er þeir hafa sýnt okkur undanfarið, óskum við að það sama megi haldast framvegis, og rnun- um við gera okkur sérstaklega far um að vanda allan frágang á smiði okkar og leysa alt af hendi svo fijótt sem unt er. Rcj’kjavík, Skólavörðustíg 6B, 25/2 '08. Virðingarfylst Jón Halldórsson. Bjarni Jónsson. Jón Olajsson. mm- ’wmmmmmrnimmmmmmmmmmmmmm^mm—^^mmmmmmmmmmmmBKtKmmmmk 2 herbergi fást til leigu fráigj. maí á Smiðjustíg 6.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.