Ísafold - 29.02.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.02.1908, Blaðsíða 4
 36 ISAFOLD OBSERVER! SYGE OG LIDENDE. Islandske Mænd og Kvinder I De af denne avis' læsere, aom lider af sygdom, og i særdeleshed kroniske sygdomme, opfordres herved til straks at tilskrive Medicine Doktor James W. Kidd, Box Y, 56CÚ/2 Kort Wayne, Indiana, og for ham beskrive sine syg- domme; thi han har lovet aldeles gratis at tilsende Dem eo Fri Prövebe- handling. Han har helbredet tusinder af kroniske sygdomstilfælder, sygdoms- tilfælder, som andre læger har opgivet som uhelbredelige. Han er som en mester blandt læger, og hvad han lover, det holder han. »Bheumatisme, Nyresygdom, Leversygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresygdom, og Blære katarrh med Inflammation, Mave og Tarmsygdomme, Hjertesygdom, Lungekatarrh, A s t h m a, Luftrörs- katarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og Hovedet, Nervesvaghed, kvindelig Svaghed og Underhvslidender samt Blegsot, Neuralgi, Hoftesyge, Lænde- værk, Hud og Blodsygdomme, urent, giftigt Blod, almindelig svaghed hos begge kjön, farlige organiske syg- domme, delvis Lamhed,« etc., hel- bredes for at forblive varigt hel- bredede. Det er aldeles li- .* gegyldigt hvad syg- dom De lider af, eller hvor længe De har havt den, eller hvilke andre læger tidligere har behandlet Dem; thi Dok- tor Kidd lover at tilsendó Dem graíis og paa sin egen bekostning en tri forsögsbehandling, idet han föler sig aldeles forvisset om at kunne hel- brede dem. Alle omkostninger her- ved betales af ham selv, og De har intet at betale. Hans Lægemidler Helbreder- De har helbredet tusirider — næsten alle sygdomme — og de helbreder sik- kert og varigt. Lad ham helbrede Dem, gjöre Dem fulstændig frisk og tilbagegive Dem fuldkommen helse og kræfter. Giv ham en anledning dertil nu; thi han lover straks at sende Dem utvilsomme beviser paa sine un- derbare lægemidlers overordentilige lægende egenskaber, uden en eneste cent i omkosninger for andre end ham selv. Det koster dem intet- Han vil gjöre sit yderste for at hel- brede Dem. Han vil desuden sende Dem gratis en medicinsk viden- skabsbog paa 101 sider, afhand- lende alle sygdomme, hvormed det menneskelige legeme kan bebæftes,hvor- dan de kan helbredes og forebygges. Denne store, værdifulde bog indeholder desnden fuldstændige diet-regler for for- skjellige sygdomme, wamt andre vær difulde oplysninger for en syg. Send ham Deres navn og fuldstændige postadressi nu i dag — nu straks—naar De har læst dette, tilligemed en be- skrivelse af Deres sygdom, og han vil gjöre alt i sin magt som læge paa en tilfredstillende maade at fjerne enhver fcvil, som De muhgens kunde have om hans nye og tidsmæssige lægemidlers evne til at helbrede Dem og befri Dem for sygdom, af hvilken natur denne end maa være. Han sender ingen efterregninger af nogensomhelst slags. Intet under- forstaaet. Han sender Dem nöjagtig hvad heri loves, fuldstændigt gratis, hvis De tilskriver ham og beskriver Deres sygdom. Forsöm derfor ikka denne enestaaende, liberale antedning, men tilskriv ham nu i dag, og adresser Deres brev saaledes: DR. JAIVIES W. KIDD, Box Y, 560V2 Fort Wayne, Indiana, U. S. A. Husið nr. Í5 i Pósthíisstræíi (gamla Teitshús) fæst til ieigu frá i. júlímán. næstkom. Hentugt fyrir litla fjölskyldu eða einhleypa menn, sent hafa húsgögn sjálfir. Semja skal við eigandann, yfirdómara Kristj. Jónsson. Lífsafl og þar með framlenging mannsæfinn- ar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hins heimsfræga heilsubitters Kina-líjs-elixír. Krampi og taugaveiklun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hefi verið þjáð af krampa og taugaveiklun og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju að eg hefi fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kina-lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadótíir, Hafnarfirði, íslandi. Móðursýki og hjartveiki. Eg undirrituð hefi í mörg ár verið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-lífs-elixir Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fekk eg bráðan bata. Olajía Guðmundsdóttir Þurá í 01fusi, íslandi. Steinsótt. Eg undírritaður, sem í 14 ár hefi verið þjáður af steinsótt og árangurs- laust leitað margra lækna, reyndi síð- astliðið sumar hinn heimsfræga Kina- lifs-elixir Waldemars Petersens, og með því að neyta 2 teskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tíma og get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager Skagen. Gætið þcss vel, að hver flaska sé með minu löghelgaða vörumerki, sem er kinverji með glas i hendi og VFP i grænu lakki á stútnum. 1 Fræsölu gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiður Jensdóttir Laufás- veg 13- ____________________ Ibúð í nýju og vönduðu húsi er til leigu frá 14. maí, 4 herbergi auk eldhúss og geymslu. Ari B. Antonsson, Lindargötu 9. Þegar eg varð fyrir því mikla mót- læti í vetur að kona mín og 3 börn okkar urðu svo veik, að flytja varð á sjúkrahús, urðu nokkrir mannvinir hér í bænum til þess að safna samskot- um til að létta mér kostnað þann, sem af veikindum þessum leiddi. Öllum þeim, sem í þessum örðugu kringum- stæðum mínum réttu mér hjálpar- hönd, votta eg hér með mitt inni- legasta hjartans þakklæti. Litlaseli B Rvík 22. febr. 1908. Magnús Einarsson. Sjóföt af allri stærð og gerð fást með bezta verði í verzlun Matthiasar Matthíassonar. Steinolía (Royal Daylight) eftirstöðvar af félags-olíunni, verður seld daglega á Norðurstíg 4, * frá kl. 10—2. Verð: tn. 24 kr. eða 8 au. pd. í smásölu, 14 au. pt. Kjóla- og kápusaum tekur að sér G. Hjörleijsd., Stýrimannast. 6. Hjá undirrituðum fást sterkar og góðar salerniskollur úr eik og galvaníseruðu járni. Jón Jónsson, beykir, Stýrimannastíg 2. Saltað norðienzkt kindakjöt fœst i Hverfisgötu 15. Kflbenhavn for og nn. éo myndir og lesmál fæst í bókverzl. ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. Þeir, sem vilja taka að sér að halda uppi ferðum um ísafjarðardjúp frá i. maí til i. nóv. næstk., sendi tilboð um það til nefndar, er sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu hefir kosið til að semja um málið. — Tilboðin þurfa að vera komin til neíndarinnar fyrir i 5. apríl næstk. Opinber styrkur til ferðanna verður um 5000 krónur og lætur nefndin að öðiu leyti í té allar upplýsingar, er menn kunna að óska þessu viðvíkjandi. I néfndinni eru: Sigurður Stejánsson, prestur í Vigur; Jón Laxdal, verzlunarstjóri á Isafirði; Halldór Jónsson, búfræðingur á Rauðam. ALs DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirfram greiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. T elegramadresse: Vincohn. St. Annæplads 10. Köbenhavn. Nokkrir góðir flskimenn geta fengiö atvinnu og: góð kjör k útveg G. Zoeg&. Arsfundur Búnaðarfél. Islands verður haldinn miðvikud.iginn 13. maí í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík og byrjar kl. 5 siðdegis. Þar verður skýrt frá framkvæmdum félagsins og fyrirætlunum, rædd búnaðarmálefni og bornar upp tillögur, er fundurinn óskar að búnaðarþingið taki til greina. Reykjavík 24. febr. 1908. Gnömundur Helgason. 111 solu nýtt skrifborð, ásamt stól, bókaskápur og ruggustóll í verzlun Sig. Sveins- sonar, Lindarg. alt mjög ódýrt. Kostgöngurum vcitist viðtaka nú þegar i Suðurgötu 8. Atvinna óskast. Lipur maður, einhleypur (26 ára), sem hefir góða rithönd, óskar eftir atvinnu hér i bænum í vor, helzt við ritstörf. Kaup sanngjarnt. Upplýsingar gelur Kristinn P. Briem, verzlunarm. Edinborg. Stúlka óskast á gott heimili* nálægt Reykjavík til árs eða sumar- vistar við innanhússtörf. Hátt kaup. Upplýsingar Frakkastíg 6A. Ný leðurbrók til sölu í verzl. Sig. Sveinssonar, Lindargötu 7 Stofa til leigu nú þegar í mat- söluhúsinu við Hverfisgötu nr. 10C. 2 stórir hestar helst einlitir:- klárhestur, góður töltari, og vekringur, vel tilriðnir — 6—8 vetra — óskást til kaups næstkomandi vor. Upylýsingar í Liverpool. Stofa og kamers með eldhúsi og stóru geymsluplássi til leigu i austur- bænum 14. maí. Ritstjóri vísar á. Til ábúöar í næstu fardögum fást 8/» Skildinga- ness. Semja ber við augnlækni Björn Olafsson eða póstmeistara Sigurð Briem í Reykjavíka P. Schannong K.m.höfn selur fegursta og ódýrasta legsteina. Umboðsm. er Einar Finnsson, Klapparstíg 13A, Rvík, sem gefur allar upplýsingar um útlit og verð. 8. Nachbarskinder (Granna börn) eftir hinn fræga rnálara Hermann Hoch var sýnd á hinni stóru listaverkasýningu í Berlín i fyrra og hlaut mesta lof. — List- prentaba eftirmynd af henni gefur Unga ísland 1000 fyrstu borgendum sinum þ. A. Aörir fá hana ekki. Tii sýnis 1—2 og 8—H. Ffjálst sambandsland þar hver góður íslendingur að eignast og lesa vandlega. Bóksalar hafa það til sölu. Biðjið þá um það. Ritið kostar aðeins jn aura en það hefir að geyma ýmsan fróð- leik, sem aldrei firnist. Dragið ekki að kaupa það. Safnaðarfundur fríkirkjumanna í Reykjavík verður haldinn á morgun (sunnudag) i frí- kirkjunni kl. 4 síðdegis. Aríðandi mál til umræðu og þvi æskilegt að menn sæki fundinn vel. 01. Runóljsson. Verzlunarstúlka, lipur og dugleg, líkleg til afgreiðslu, er langar til að komast í búð, getur fengið góða og vellaunaða stöðu frá 1. marz næstkomandi. Umsóknir, með utanáskrift Búðarstörj, ber að afhenda á skriístofu Isaíoldar áður 3 dagar eru liðnir frá útkomu þessa blaðs. Góð meðmæli eru áskilin. Umboð Undirsknfaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög aanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Tliorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. | SVEINN BJÖRNSSON P fl yfirréttarm.fl.m B ^ Kirkjustræti nr 10. ^ Ti! ainiennings. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari 2/3 af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- líts-elixír mínum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg mér því mið- ur eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kna-!ifs- elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kina-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tíma af elixírnum áður en hann hækkar í verði Það er þeirn sjálfum fyrir beztu. Valtlemar Petersen. Nyvej 16 Köbenhavn V. Jiöflet /til & obct ©^gíumtttte fœrefltte for SJlœttii. Semte 600 Inbíjolber mange illuflratlonet og et tla íaa boctbifulbe raab for baabe gantle og unge, font lC bet af fbœttebe Irœfter eUer fílgetne af ungbotnfc uforfigtigbeb, netbgfe fggbontme, ufnnbt olob, mabe=, ngte= og nlœtefbgbomme. $en beffribet Ijborlebeí ®e lan fuibftœnbfflf lutete ®em felb l $ereS eget fjiem uben at bœlte noflenforalielft oflfigt. ®enbe8 ftit ítaa forlangenbe. DR. JOS. USTER &. CO., 40 Dearborn St. N. A 15 CHICAGO, ILL., U. S. A, Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sinum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun. NB. íslendingar fá sérstaka ívilnun. Bródrene Andersen Fí ederikssund Motorbaade, Baadmateriale Sejlbaade. Baadbyggeri & Træskjæreri. Margra ára reynsla hefir sýnt og sannað að s j ó f ö t erti lang- ódýrast og lang-bezt. hjá JES ZIMSEN. Cgcjzri Qíaassen, yflrrét rarmálíiflutiiingHniaður. Lækjargötu 12. B, Venjulega keiina kl - 10—11 og 4—5. Talsiini 16. Taublákka óefað bezt í bókverzlun Isafoldar. Okeypis til reynslu. 10 bréfsefiii, spánýjar tegundir, nýkomnar i bók- verzlun Isafoldar. Ritstjóri Björu Jótissou. lsafoldarprentumiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.