Ísafold - 16.05.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.05.1908, Blaðsíða 3
ISAFOLD 103 Haun hafði í huga að gefa kost á sór til þingmensku í suniar í Strandas/slu og búist viS hann fengi þar mikiS fylgi. Hann dó ókvæntur og barnlaus. JarSarför hans fer fram laugard. 23. þ. m. á hádegi frá dómkirkjunni; hús- kveSjaáSur < LandsbúnaSarhúsinu (Þ. B.). E|s Reykjavík sokkin. Simnefni: Iðunn. Talsimi: nr. 89. Reykjavík er nú algjörlega tekin til starfa, og vinnur með vélum af nýjustu og beztu gerð, sérstaklega hentugum fyrir íslenzku ullina. Við veitum móttöku: ull, og tuskum og ull til kembingar, spuna og Fr. Nathan Hverflsgata 2 Reykjavík Talsími 45 Umboðsverzlun fyrir kaupmenn. Stærstu sýnishorna bifgðir á íslandi af alls konar vörum, t. d.: nýlenduvörur, járnvörur (Isenkram), vefnaðarvörur, skófatnaður, farfavörur o.fl. Alt selst með lægsta verði Hún lagði á stað héðan þriðjudags- morguninn 12. þ. m. vestur til Breiða- fjarðar eftir áætlun, með fullfermi af vörum og um 20 farþega. Morgunin eftir stundu fyrir miðjan morgun rakst skipið á fullri ferð á blindsker 2 vikur sjávar undan Skóg- arnesi, og kom gat á það, svo að vél- arrúmið fyitist á fám mínútuö og sloknaði undir gangvélinni. Logn var og sjólaust. Eftir fjórðjung stundar var skipshöfn og farþegar bomið í skipsbátana 4. Einn þeirra, sá er skipstjóri var á, beið við sbamt frá skipinu, þar til er það sökk alveg að stundu liðinni, — sá að eins lítið eitt ofan á hásiglutoppinn. Hinir bátarn- ir reru þegar til lands í Skógarnesi, á 2 atundum, og 4. báturinn á eftir síð- an. Farþegar héldu landveg leiðar sinDar út á SaDd og vestur yfir Kerl- ingarskarð. En skips öfnin til Reykja- vlkur á mótorskútu frá Stykkishólmi, er var stödd í Skógarnesi með vörur þangað. Lítið sém ekkert hafði verið vátrygt af flutningnum í skipinu, og bíður margur tjón á því, þar á meðal útgerð- in sjálf, sem hafði meðferðis miklar kolabirgðir óvátrygðar, til mánaðar. Mostar vörur í skipinu átti verzlunar- eigandi í Skógarnesi. Lftil bjargar von mundi hafa verið, ef eitthvað hefði verið að veðri, svona lar gt uudan landi. þeir Erederiksen & Co. í Mandal áttu þessa Reykjavík sem hina éldri. Keyptu hana, er hin eldri strandaði i hitt eð fyrra. Var gamalt skip nokk- uð. Hót fyrrum Blenda. þá átti hana Samein.gufuskipafólag og hafði hana í förum milli Friðrikshafnar og Gautaborgar. Skipstjóri á Reykjavík var nú S. Gundersen sem áður. Skipshöfnin er öll norsk og heldur heimleiðis á s/s MjöIdí á morgun. Saltket ur Fljötsdalshéraði miklu betra en hér er að venjast — ein eða fleiri tunnur (224 pd.) — Semjið sem fyrst um kaup við Árna Jóhannsson, Bjarka. c^ri/ c ffiarÍQ dZeincRe nuddlæknlr (útskrifuð af dr. Klod-Hansen, Friðriksspítala) Lækjargata 41. rrE.......... ■ ytirréc I Kirkjustr SVEINN BJORNSS yfirró ttarm.fl.m rkjustræti nr. 10. n Taublákka óefað bezt í bókverzlun ísafoldar. Okeypis til reynslu. vefnaðar í sterka og haldgóða karlmanna-, kven- manna- og drengjafatnaði, svo og í nærfatnaði og fleira; heima unnum voðum til litunar í fallegum, endingargóðum og ósviknum litum; ennfremur til þæfingar, lóskurðar, eimingar (afdampning) og pressunar. Kaupið Iðunnar slitfatatau, sem einungis eru búin til ur íslenzkri ull, og þess vegna sterkust og haldbezt til slits. Góð og ódýr vinna, fljót og áreiðanleg afgreiðsla. Ull og hreinar ullar- tuskur eru keyptar. Afgreiðslustofan er opin: frá kl. 7—9 og 10—2 f. m. og 4—6 e. m. Á laugardögum til kl 5 e. m. Stjórnarvaldaaugl. (ágrip) Arflýsingar i dbú Jóub Einarssonar fri Arnórsstöðuni á Barðaströnd, ö mán. frá 14. mai. (Barða- strandasýslu). Nauðungaruppboð á húseign Ara kaupmanns Þórðarsonar i Borgarnesi afturkallað. 2 lierbergi til leigu í Túngötu 2. Stúlka, sem er vön matreiðslu, óskast á Faxaflóagufubátinn Ingólf. — Nicolai Bjarnason gefur upplýsingar. Hjá undirritaðri geta 2—3 stúlkur fengið tilsögn í kjólasaum nú þegar. Kristín Sigurðardóttir, 20 Laugaveg 20. Til sölu hestvagn, grjótgrind og aktýgi, Lindargötu 7. Agætt smíðaverkstœði eða geymslurúm til leigu nú þegar. Rit- stjóri visar á. Magnús Einarsson dýralœknir er fluttur i Túngötu 4. Hittist bezt heima um kl. 12. Til SÖlu: plusssófi, 4 stólar, borð og gömul eikardragkista. Ritstj. visar á. U ppboð. Laugardaginn þ. 6. júní kl. 1 e. h. næstk. verður íbúðarhús sýslutnanns Páls Einarssonar í Hafnarfirði ásamt tilheyrandi lóðarréttindum selt við op- inbert uppboð, er haldið verður í hús- inu sjálfu, ef viðunanlegt boð fæst. Söluskilmálar verða til sýnis hjá seljanda degi fyrir uppboðið. Hafnarfirði, 14. maí 1908. Páll Einarsson._____ Skilti Á vinnustofu minni við Laugaveg 24 B fást alls konar skilti af fínustu tegund, svo sem: Glasskilti með ekta gullsletri af ýmsurn gerðum eftir því sern menn óska, einnig ógagnsæjar rúður með alls konar letii, rósum og myndum. Smá hurðaskilti, utskorin tréskilti o. fl. — Alt fljótt og vel af hendi leyst. Orð þau er eg hafði við hr. kaup- mann Gunnar Gunnarsson þann 12. þ. m. afturkalla eg hérmeð sem ómerk, þareð eg var mjög vindrukkinn. Reykjavík 15. maí 1908. Tr. Matthíasson, snikkari. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, fjær og nær, að konan mín elskuleg Katrin Ögmundsdóttir (fyr á Disastöðum) lézt að heimili sinu, Brekkustig 14, 12. maf. Jarðarförin fer fram að forfallalausu 21. þ. m., byrjar kl. II f. h., frá heimili hinnar látnu. Hákon Grimsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að okkar elskulegur sonur, Alexander Flórent, andaðist að heimili okkar Lækjar- götu 10 C, 13. þ. m. larðarförin hefst frá sama stað, 23. mai kl. ll‘/2 árdegis. Jónina Jónatansdóttir Flosi Sigurðsson. Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim, sem heiðruðu útför mannsins mins sáiuga, Péturs Jónssonar blikksmiðs með návist sinni eða á einhvern hátt sýndu mér hluttekningu i sorg minni. Reykjavik, 15. mai 1908. Anna Kr. Bjarnadóttir. Yfirlýsiug. SiðastliÖið haust varð það að samkomulagi með mér og meðkennurum mínum að halda fræðandi fyrirlestia fyrir börnin í skóla minum einu sinni i viku, til skiftis. En til þess að fyrirlestrarnir yrðu sem fjölbreyttastir að efni, áleit eg, þegar til kom, bezt að geta haft fleirum á að skipa, ef unt væri, og hefir nú svo til tekist, að ank kennara skólans hafa gefið sig fram, ýmist eftir tilmælum minum eða ótilkvadd- ir nokkrir menn, sem voru skólanum að öllu óskuldbundnir, til þess að fræða börn- in um ýms efni með fyrirlestrum, — og hafa jafnvel sumir þeirra talað fyrir börn- in oftar en einu sinni. Eg hefi veitt þvi eftirtekt, að börnin hafa ekki einungis gótt fyrirlestra þessa með gleði, heldnr hefi eg einnig orðið þess fyllilega var, að þeir hafa orðið hörnunum yfirleitt að sannri fræðslu. Eg leyfi mér þá, samkvæmt skýrri ósk allra barnanna i skóla minum og ýmissa aðstand- enda þeirra, að flytja þessnm mönnum öll- um opinberar þakkir fyrir þeirra hönd. Og eigi síður þakka eg sjálfur, sem forstöðu- maður skólans, öllum þessum ósérplægnu samverkamönnum mínum fyrir samvinnu þeirra f þarfir minna unga vina. Skólinn á Bergstaðastr. 3,14. mai ’08. Asgrimur Magnússon. og án ömakslauna fyrir kaupendur. Heiðraðir kaupmenn I gerið svo vel að spyrja um verð hjá mér áður þér kaupið annarsstaðar. Virðingarfylst Fr. Nathan. Lægsta verð! Stærsta úrval! Hvítt gardinuefúi, ijómandi munstur, mikið úrval frá 22—35 aura. Rekkjuvoðir, 6 tegundir,ódýrastar í bænum, hlaupa ekki i þvotti, kr.1,20—2. Hörlðk 2X3 al. stór 2 kr. Ullarteppi stærstar birgðir á íslandi, frá 250—7 kr. Flonel, 22 tegundir, frá 26—4^ aura pr. alin. Handklæði. baðhandklæði, i8/4 al. langt frá 45 au. Sængurdúkur 7 tegundir, allur fiðurheldur, tvíbreiður, frá 90 au. Á ekki sinn líka á tslandil Gerið svo vel að lita innl Kaupskylda enginl Brauti8 verzlun: Hamborg. Aðalstræti 9. Talsími 41. er nýbúin að fá timblirfarm og býður mönnum viðskifti. Bráðlega er von á öðrum farmi. Þeir, sem kynnu að fá sér timbur eða kol frá verzluninni til hinna ýmsu viðkomustaða e/s Reykjavíkur við Brtiðafjörð etc., fá vörurnar fluttar með sérstaklega góðum kjörum. Sigfús SveinbjörnssoR fasteignasala (eða umboðsmann hans) er að hitta í nr. 8 við Suðurgötu hvern virkan dag kl. 9 — 12 árd. og 6—9 síðd., en á helgum dögum kl. 11—12 árd. og 5— 6 siðdegis. Á sama stað er husnæðisskrifstofan Beykjavík flutt, 0g gegnir störfum sínum á sama stað. c7én tSRorarensen. Bezta ferð til Austurlands i maí verður vænt- aulega með s|s Eljan, sem fer fr& Beykjavik hinn 28, maí og kemur á nokkrar hatnir, auk hinna áætluðu, ef tilefni gefst tii þess sökum fólksflutninga eða annars. Reykjavík, 24. apríl 1908. Ólafur Jónsson. SÖIuturninn annast útburð blaða, fundarboða. Festir upp auglýsingar. Pappír og rittöng, fjölbreytt úrval, fæst ávalt í Bókverzlun ísafoldar. 28 um bíud, en Bnúa við henni baki i ellinni, þagar hún væri búin að slíta sér út fyrir þá, láta hana þá özla um göt- urnar 1 krapa og kulda og hvað illa sem viðraði. Nei, s á maður var sann- ur listamaður, sem aðra menn gat gert gæfusama. Bros Ingiríðar og augu var ekki fleirum ætlað en einum manni. H o n u m átbi húu að geyma hvort tveggja. Og hann, sem hún gæfi það, mátti aidrei yfirgefa haua; hauu átti að sjá henni fyrir góðu heimili alla æfi. Nú voru þau hjón orðin alvarleg. þau tóku bæði í hönd Gunnari og hétu hooum því, að þau skyldu aldr- ei framar bera við að þröngva telp- unui til að ganga listamannsbrautina. Hún skyldi sjálf fá að ráða stefnunni, fá að ganga þaun veg, sem hun kysi sér helzt. f>au höfðu komist við af orðum hans. |>au voru listamenu, lista- menn með líkama og sál, og þá fyrst skildu þau hann, þegar hann fór að tala um ástiua og trygðina. Gunnar skildi við þau og gekk heim til sín. Hanu freistaði ekki lengur að leita að dularfullri merkiugu í þessu 29 æfintýri. þegar öllu var á botninu hvolft, hafði þetta alt ekki átt að vera til annars en að bjarga þessu aum- ingja sármædda barni frá því, að hug- sýkin út af vanmætti hennar drægi hana til dauða. Annar kapituli. Klausturhólatorfan, þessi er Gunnar Hede átti, var f fátæku skógarhéraði lengst inni í Vesturdölum. Sveitin stór, strjálbygð og harðhnjóskleg; gróðurlítil og óblíð náttúra, hvar sem litið var til. Héraðið lítið annað en hólar og hæðir, grýttar og skógivaxn- ar, og smávötn á milli. f>að hefði engin leið orðið hóraðsbúum að hafa þarna ofan af fyrir sór, ef þeir hefðu ekki getað ferðast um hvert á laud, sem þeir vildu, og Belt hinn og ann- an smávarning. En svo úði og grúði í sveitinni af alls konar sögum um fátæka bændasyni og bændadætur, sem höfðu haldið af stað að heimau með vörusekkinn á bakiuu og komið aftur 32 Fyrirfólkið gamla var glaðvœrt og viðmótsgott gamalvenju-fólk. Frúna langaði til að þau héldu sig ríkmann- lega, og að heldri manna bragur væri á öllu, en það var gamla manninum þvert um geð. Hann gleymdi því ekki í meðlætinu, að hann hafði einu sinni verið bláfátækur; og inni f skrif- stofunni hans. þar sem hann sat sjálf- ur, en aðrir geDgu þó jafnmikið um, og hugsaði um búsk&pinn, þar hékk gamli varnÍDgssekkurinn og rauð heiraa- tilbúin fiðlan uppi yfir skrifborðinu hans. Og meira að seja: það hékk þar hvorttveggja enn, löngu eftir að hann var dáinn. Og hvert skifti sem syni gamla mannsins og sonarsyni varð lit- ið á það, fyltist hugur þeirra innilegu þakklæt i.það var þetta tvent, — Bvo lítilfjörlegt 8em það var að sjá, — sem hafði aflað þeim Klausturhóla- eignarinnar eins og hún var nú; og annaðbetra en Klausturhólar var ekki til í víðri veröld. — Hver sem orsökin var — ef til vill var hún sú helzt, að það væri eins og annað þætti ekki hlýða um þeuua bæ, 25 að hann hafi lika gert það í einhver- jum tilgaugi að láta annan eins lista- maun og hr. Blomgren sýna íþróttir sínar á torgum og gatnamótum. En i hvaða tilg&ngi hefir hann gefið þess- ari smámey önnur eins augu og bros? — Eg skal segja yður nokkuð, sagði hr. Blomgren. Húd hefir ekki hinn minsta vísi til listamannsnáttúru. Og samt hefir hún önnur eins augu! Gunnar fór að gruna, að þau væri ekki að tala við sig; þau væru að flytja erindi fyrir smámeynni. Hún var rétt á eftir þeim, og gat heyrt hvert orð. — Hún er ekki nema þrettán ára, mátulega gömul til að læra eitthvað, en hefir ekki snefil af listagáfu heldur en eg veit ekki hvað. Ef þér viljið ekki eyða tímaDum til ónýtis, hr. stúd- ent, þá blessaður kennið þér henni að sauma, en þér skuluð ekki hafa fyrir þvi að keuna henni að standa á höfði. — það er brosið hennar, sem gerir fólk vitlaust eftir henni, sagði hr. Blomgren. þvl á hún að þakka, að hún fær tilboð frá hverju heimilinu á fætur öðru um að þau skuli ala hana

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.