Ísafold - 20.05.1908, Síða 4

Ísafold - 20.05.1908, Síða 4
108 ISAFOLD Uppboð. Laugardaginn þ. 6. júní kl. i e. h. næstk. verður íbúðarhús sýslumanns Páls Einarssonar í Hafnarflrði ásamt tilheyrandi lóðarréttindum selt við op- inbert uppboð, er haldið verður í hús- inu sjálfu, ef viðunanlegt boð fæst. Söluskilmálar verða til sýnis hjá seljanda degi fyrir uppboðið. Hafnarfirði, 14. maí 1908. Páll hinarsson. ísafoldar sem skifta um neimili eru vin- samlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Aldrei meira en nú úr að velja af alls konar skófatnaði Aðalstrœti 10. Aldrei betra en nú hefir verðið verið á skófatnaði í Aðalstræti 10. 1s DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, Jarðarför Alexanders Flóvents Flosasonar fer fram föstudag 22. mal kl. II ‘/2 (ekki 23.). Allar kaupakonar geta nú fengið leigða söðla hjá Sam. Olajssyni. Hjá undirritaðri geta 2—3 stúlkur fengið tilsögn i kjólasaum nú þegar. Kristín Sigurðardóttir, 20 Laugaveg 20. Sá sem hefir lánað hjá mér Snjó eftir Alex. Kjelland (með nafni Þor- steins Erlingssonar framan á kápunni), kvöldvökur Hannesar Finnssonar og Ijóðmali Jónasar Hallgrímssonar, er beð- inn að skila mér bókum þessum hið fyrsta._____________Jón Jensson. Þann 10. þ. m. tapaðist budda með talsverðu af peningum í í Templara- sundi eða Iðnó. Finnandi er beðinn að skila til Jóns Sveinssonar gegn góðum fundarlaunum. _____ Tapast hefir ljósrauður hestur, ómarkaður, en skaflajárnaður, frá Mýr- arhúsum á Seltjarnarnesi. Sá sem finnur hest þenna er vinsamlegast beðinn að senda hann heim, gegn góðri borgun. Munið eftir að hafa þar skófatn- aðarviðskifti, sem þau eru ódýrust, en það er á Laugavegi 25, munið ejtir 25. Nokkrir norskir smábátar (skektur) fást keyptar hjá undirskrifuðum. __________H. Hajiiðason. Smjör frá Ólafsdal til sölu á Laugaveg 11. Veggtóður fæst ódýrast í Banka- stræti 14. Jón Zoega. Kvennaskólinn sýnir og selur alls konar vefnað í nokkra daga frá 23. þ. m. til 30. sama. Opið frá kl. 12—3 og 4—7 e. m. Rvík 16/5. 1907. Ingibjörg H. Bjarnason. eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. 10 bréfsefni, spánýjar tegundír, nýkomnar i bókverzlun Ibafoldar Yerzlunin Edinborg, Reykjavík Leirvöru- og j&rnvörudeildin er nú sérlega vel birg af alls konar vörum. Meðal annars: Bollapör logagylt, 5 pör á 1 krónu. — úr postulíni, ljómandi falleg, á 0,23 og 0,30. Mjólkurkönnur logagyltar og líka snúnar, margar stærðir. Súkkulaði- og kaffikönnur úr postulíni. Kökudiskar skínandi fallegir úr postulíni á 0,43 o. m. Smádiskar — — — — á 0,12 0. m. Matardiskar, allar teg. frá 0,13 og upp eftir. Litlir diskar á 0,10. Skálar, ótal tegundir framúrskarandi smekklegar, á 0,10 og upp eftir. Yfir höfuð alls konar leirvórur smekklegar og vandaðar, með dönsku postu- línsgerðinni. Þvottastell, margar teg., frá 2,85—12,30. Alls konar glervörur vandaðar og ódýrar. Alls konar eldhúsgögn og búsáhöld hverju nafni sem nefnast, fádæma smekk- leg og þó ódýr, bæði úr leir, tré og málmi, emaileruð og óemaileruð. Taurullur og vindingavélar margar teg. Blikkvörur alls konar, fötur, balar, kolakörfur o. s. frv. Harmonikur fyrir fólkið, ótal teg. o. m. m. fl. Hver sem vill eignast verulega smekklegan og góðan postulins-borðbúnað, Harmoniumskóli búsáhöld og eldhúsgögn, kaupir það helzt í Edinborar. Lrnst Stapfs öJl 3 hcftin, í bókverzi an ísafoldarprentsm. REYKIÐ Viðskiítabækur (kontrabækur) mcgar birgðir nýkomnar í bókverzlun !sifoldarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12, i), 20, 25 og 33 aurar. Handvagnahjól aðeins vindla og tóbnk frá B. D. Kriiseniarni tób.ikskonungi í Amsterdam (Holland). selur Bj. Guðmundsson. Reynið | SVEINN BJÖRNSSON | Sálmabókin Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkiö ekki aðra skósvcitu úr þvi. | Kirkjustraeti nr. 10. b (vasaútgáfan) fæst nú i bókverzlun Isafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt í sniðum, í hulstri, 3So og 4 kr. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. Buchs litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. Taublákka óefað bezt 1 bókverzlun ísafoldar. OkeypÍB til reynslu. V /tt OBSERYER ? SYGE OG LIDENDE. Islandske Mænd og Kvinderl De af denne avis’ læeere, Bom lider af Bygdom, og i særdeleshed kroniske sygdomme, opfordres herved til straks at tilakríve Medicine Doktor James W. Kidd, Box Y, Fort Wayne, Indiana, og for ham beakrive eine syg- domme; thi han har lovet aldeles gratis at tilsende Dem en Fri Prövebe- handling. Han har helbredet tusinder af kroniske sygdomstilfælder, sygdoms- tilfælder, som andre lægör har opgivet som uhelbredelige. Han er som en mester blandt læger, og hvad han lover, det holder han. tRheumatisme, Nyresygdom, Leversygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresygdom, og Blære- katarrh med Infiammation, Mave og Tarmsygdomme, Hjertesygdom, Lungekatarrh, Asthma, Luftrörs- katarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og Hovedet, Nervesvaghed, kvindelig Svaghed og Underlivalidender samt Blegsot, Neuralgi, Hoftesyge, Lænde- værk, Hud og Blodsygdomrae, urent, giftigt Blod, almindelig svaghed hos begge kjön, farlige organiske syg- domme, delvis Larahed,t etc., hel- bredes for at forblive varigt hel- bredede. Det er aldeles li- gegyldigt hvad syg- dom De lider af, eller hvor længe De har havt den, eller hvilke andre læger tidligere har behandlet Dem; thi Dok- tor Kidd lover at tilsende Dem gratis og paa sin egen bekostning en fri forsögsbehandling, idet han föler sig aldeles forvisset om at kunne hel- brede dem. Alle omkostninger her- ved betales af ham selv, og De har intet at betale. Hans Lægemidler Helbreder. De har helbredet tusinder — næsten alle sygdomme — og de helbreder sik- kert og varigt. Lad ham helbrede Dem, gjöre Dem fulstændig frisk og tilbagegive Dem fuldkommen helse og kræfter. Giv ham en anledning dertil nu; thi han lover straks at sende Dem utviUomme beviser paa sine un- derbare lægemidlers overordentilige lægende egenskaber, uden en eneste cent i omkosninger for andre end ham selv. Det koster dem intet- Han vil gjöre sit yderste for at hel- brede Dem. Han vil desuden sende Dem gratis en medicinsk viden- skabsbog paa 101 sider, afhaod- lende alle sygdomme, hvormed det menneskeligelegeme kan behæftes,hvor- dan de kan helbredes og forebygges. Denne store, værdifulde bog indeholder desuden fuldstændige diet-regler for for- skjellige sygdomme, samt andre vær difulde oplysninger for en syg. Send ham Deres navn og fuldstændige postadressi nuidag — nu straks—naar De har læst dette, tilligemed en be- skrivelse af Deres sygdom, og han vil gjöre alt i sin magt som læge paa en tilfredstillende maade at fjerne enhver tvil, som De muligens kunde have om hans nye og tidsmæssige lægemidlers evne til at helbrede Dem og befri Dem for sygdom, af hvilken natur denne end maa være. Han sender ingen efterregninger- af nogensomhelst slags. Intet under- forstaaet. Han sender Dem nöjagtig hvad heri loves, fuldatændigt gratÍS, hvis De tilskriver ham og beskriver Deres sygdom. Forsöm derfor ikke denne enestaaende, liberale anledning, men tilskriv ham nu i dag, og adresser Deres brev saaledes: DR. JAMES W. KIDD, Box Y, ööO1/^ Fort Wayne, Indiana, U. S. A. ♦ Hyer sá er borða vill gott ♦ Margarine ♦ fær það langbezt og ■ ^ odýrast eft!r gæðum hjá f Guöm. Olsen. ^ Telofon nr. 145, ■•♦♦••♦♦“♦^•♦ss ^♦♦♦4 ♦ ♦ ♦ ♦ ■ 1 I Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. cTrú cfÍLaria cfíainc/ía nuddlæknir (útskrifuð af dr. Klod-Hansen, Friðriksspítala) _____Lækjargata 4 L_______ Takið eftir. Undirskrifaður hefir til leigu eða sölu gott fiskverkunarpláss. Sömu- leiðis til sölu hús og lóðir á góðum stöðum í bænum. Bjapni Jónsson kaupmaður. Laugaveg. 30. Telefon 101. cTCringum íanóió sendi eg, eins og að undanförnu, reið- týgi eftir pöntun, á hverja höfn sem óskað er. Pantið sem fyrst svo reið- týgin komi í tæka tíð. Samúel Olajsson, Reykjavík. Enskt vaðmál °s Dömuklæði svart og mislitt, 26 tegundir, nýkom- ið í verzlun G. Zoega. Til eveitafólks I Athugið hvort þetta er satt! Þið fáið hvergi ódýrari né betur unnin reið- týgi en hjá mér. Skilvísu fólki lánað. Samúel Ólafsson, Reykjavík. Ritstjóri Björn Jónssoi:. Isafoldnrprentsmiðja 34 gerast kaupahéðiuu, eins og afi hans háfði verið. Móðir hans og unnusta grátbændu hann um að selja heldur jörðina en að leggja sjálfan sig í söluruar með þessum hætti; — en það var ekki nærri þvi komandi. Hann klæddist bændabúnaði, keypti sér hinn og ann- an varning og tókst á hendur kaup- ferð um landið. Og um það, er gegndi jörðinni, tókst honum sjálfsagt gæfusamlega til. En sjálfum sér braut hann veg til mikill- ar ógæfu. Hann hafði ferðast um árlangt roeð varningssekkinu á bakinu. |>á datt honum í hug að reyna að vita, hvort hann gæti ekki grætt heilmikla fjár- fúlgu f einu. þá hélt hann norður í land og keypti stóran geitahóp, sjálf- sagt einar 200 geitur. Og nú ætlaði hann og félagi hans einn að reka þær suður til Vermalands á markað þar, þvf að þar voru þær keyptar helmingi dýrara en norður frá. Gæti hann nú selt allar geiturnar, þá gat hann ráð- ist í stórgróða-fésýslu. Nú var komið fram í nóvembermán- 39 vörum hennar, að ólán hans gæti engu um breytt, henni þætti alveg jafn vænt ura bann eftír sem áður. Haun hélt, að henni mundi takast að má úr hug hans endurminningarnar um Hundr- að rasta skóginn. Og það hefði he'nni ef til vill tekist, ef hún hefði viljað. Bn hún vildi það ekki. það hafði undir eins í upphafi verið henni þvert um geð, að hann gekk til fara eins og almúgamaður og fór að ferðast um með varningssekkinn á bakinu. Henni fanst, að það eitt væri ærið til þess, að ást hennar tæki að kólna. Og núna, þegar hann sagði henni frá hvernig komið var, og að hann yrði að halda þessu áfram enn árum saman, þá sagði hún ekkert ann- að en það, að hún gæti ekki beðið lengur eftir honum. Og þá varð Gunn- ar nærri því vitstola. En albrjálaður varð hann þó ekki. Hann hafði svo mikið vit, að hann gat haldið áfram varningssölunni. Og honum gengu jafnvel betur fésýslu- störfin en öðrum möunum; því að það var yndi manna að henda gaman að honum; hann var alstaðar boðinn og 38 til að bjarga þeim; en þær hreytðu sig ekki heldur en áður. Hann tók um hornin á þeim og dró þær til. þær spyrndu ekki í móti, þær léttu heldur ekkert sjálfar undir, hreyfðu ekki fót til þess. þegar hann slepti á þeim hornunum, sleiktu þær hendurnar á honum, eins og þær væru að biðja hann að reyna að hjálpa sér. Hve nær sem hann gekk til þeirra, sleiktu þær á honum hendurnar; ekkert ann- að. Alt þetta fekk svo mikið á Gunnar, að honum fanst hann mundi verða ör- vita þá og þegar. Svo illa hefði þó ef til vill ekki far- ið, ef hann hefði ekki á eftir öllum þessum ófagnaði f skóginum snúið ferð sinni heim til hennar, sem hon um þótti vænst um. f>að var ekki móðir hans; það var unnustan. Hann taldi sér trú um hann færi þangað af því, að hann yrði að segja henni sem allra fyrst hann hefði orðið fyrir svo miklu fjártjóni, að hann gæti ekki gengið að eiga hana fyr en eftir mörg, mörg ár. Bn hann f ó r þangað í þeim tilgangi eiuum að heyra af 36 uð, og fyrstu snjóar ekki komnir enn. f>á lögðu þeir Gunnar af stað með geitahópinn. Fyrsta daginn gekk ferð- in vel. En daginn eftir, þegar þeir komu inn í Hundrað-rasta-skóg, var tekið að snjóa. Snjódrífan varð mikil, með stormi og fjúki. Og ekki leið á löngu áður en þar kom, að fénu varð full- erfitt að hafa sig áfram. Nú eru geit- ur þó bæði huguð dýr og hörð af sér, enda unnu blessaðar skepnurnar leng- ur á en vonir stóðu til. En kafaldið hélzt með hörkufrosti fulla þrjá sólar- hringa. Og það er langur tími að berjast við storm og kulda. Gunnar neytti allrar orku til að halda hópuum saman. Fóður eða vatn varð ekki náð í, úr því að snjór var kominn. Og þegar þeir höíðu brotist með hópinn fram úr snjóþyngslunum heilan dag, þá voru geiturnar orðn- ar svo sárfættar, að skinnið var tekið að nuggast af fótunum á þeim. f>á fengust þær hvergi úr st,að. Og ein geitin lagðist mður. UGunnar lyfti henni á axlir sér, og hólt áfram með hópinn. f>á lögðust tvær aðrar. Ekki gat hann borið þær allar. f>á var um 2*

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.