Ísafold - 27.06.1908, Blaðsíða 4
152
ISAFOLD
»
Klæðaverksmidjan Alafoss
pr. Reyfejavik
Umbo
Undirakrifaður tekur að sér að kaupa
átlendar vörur og selja ísl. vörur gegn
mjög 8anngjörnum umboðslaunum.
tekur að sér að k^mba ull, spinna og tvinna.
—----------------búa til tvíbreið fataefni úr ull.
G. Sch. Thorsteinsson.
Peder Skramsgade 17.
Kjöbenhavn.
Aldrei nóg —
Aldrei heíir komið nógu mikið af sumarskóm í vor, ætíð þrotið birgðirnar
að einhverju leyti milli skipaferða. — Nú með Ceres eru enn á ný komnar
— ---------þæfa heimaofin vaðmál, lóskera og pressa.
— ---------lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl o. fl.
Alajoss kembir ull hvers eiganda útaf fyrir sig.
Alajoss vinnur sterk fataefni úr íslenzkri ull.
Alajoss vinnur alls ekki úr tuskum.
Alajoss notar einungis dýra og haldgóða (ekta) liti.
Alajoss gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi.
Alajoss vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun.
Utanáskrift: Klæöaverksmiðjan Álafoss pr. Reykjavík.
Frihavnen. Köbenhavn
Stort moderne Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene,
hrændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á x/a og x/i Pd-
med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli.
KONUm. HIBB-VEEKSMIBJA.
firæOniBir Cloetta
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegunduiál, sem eingöngi
eru búnar til úr
Jinasta cTiaRao, Syfiri og rffanilÍQ.
Ennfremur jKakaópúlvep af beztu tegund. Ágætir vitnis
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
Eaupið ætíð
SIRIUS
framúrskarandi
Konsum- og- fína Vanilíusjókólaði.
HOWINCKEL & Co, BERSES, NOBGE
Telegrafadresse: Ocean
modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild
Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med
föfger om önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, SeyðisJ
DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG
INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN.
Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur,
eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar
í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads 10.
Vincohn. Köbenhavn.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn-
um.
Buchs litarverksmiðja,
Kaupmannahöfn.
birgðir af sumarskóm á karlmenn, kvennfólk og börn
í verzlunina 1 Aðalstræti nr. 10.
Drachmann-Cigaren
SKANDIN AVI8K
Exportbafff-Su r rofrat
KabaDhavn. — F Hjortb. & Co-
Paa Grund af Pengemangel
sælges for */2 Pris: finulds, elegante
Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0reAl.,
21/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre
klædning, opgiv Farven, sort, en blaa
eller mörkegraamönstret.
Adr.: Klœdevœverict Viborg.
NB. Damekjoleklæde i alle Farver,
kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels-
vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr.
Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd.
Enskt vaðmál »8
Dömuklæði
svart og mislitt, 26 tegundir, nýkom-
íð í verzlun G- Zoega.
Hotel Dannevirke
i Grundtvigs Hus
Studiestræde 38 ved Raadhngpladsen, Köben-
havn. — 80 herbergi meD 180 rúmum á 1 kr. 50
a. til 2 kr. fyrir rúmih með ljósi og hita. Lyfti-
vél, rafmagnslýsing, miðstöÓvarhitun, bah, góöur
matur. Talsími H 960. Viröingarfylst
Peter Peiter.
Mótorkútter til sölu.
Norskur kátter, LiCidolf, ineð 16 kesta
Lysekjelds-mótor, smiðaöur 1907, 453 smá-
lestir alls, er til sölu. Prekari skýringar gefur
Edvin Jacobsen,
fiskikaupm. frá Siglufirði
Vatnssiíg 16 A, Rvik.
ísafoldar sem skifta
um 'neimili eru vin-
samlega beðnir að
láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu
blaðsins.
Et Ord om min Cigar — dertil er jeg villig:
Jeg ryger den hver Dag; den er god, let og billigl
Holger Drachmann.
Saavel Drachmann-Cigaren som vort yndede og anerkendte
MærkeFuente faas hos Köbmændene overalt paa Islaud.
Karl Petersen & Co.
Köbenhavn.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun
ísafoldarprentsm. með þessu verði:
i,8o, 2,25 og gylt 1 sniðum, í hulstri,
3 50 og 4 kr.
Ælaééar og RofuéBasRuv
af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverziun ísafoldar.
Notið tækifærið
Viðskiítabækur
(kontrabækur)
nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12,
15, 20, 25 og 35 aurar.
Toiletpappír
hvergi ódýrari eu . bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
K.itstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja
núna fyrir ög um lestirnar, til að skoða hinar miklu vörubirgðir mínar. —
Þar eru meðal annars:
Sængurtlúkur hvítur, fiðurheldur, frá kr. 0,90. Rúmteppi, hvit
og mislit, frá kr. 2,50. Rekkjuvoðir, hvitar og mislitar, frá kr. 1,20.
Millipils. Flonel. Dagtreyjuefni. Lífstykki. Prjónaðir
hanzkar. Kvenslifsi. Drengjapeysur. Silkis vuntur.
Kjólaefrii. Ullarbolir. Ullarskyrtur. Sokkar. Regnkáp-
ur, mjög fallegar og sterkar, frá 10 kr.
Bægsta verð! Mesta úrval!
Það borgar sig, áður en þér íestið kaup annarstaðar, að líta itin í
Brauns Yerzlun Hamborg
Talsími 41, Aðalstræti 9.
114
liðs. Og svo hefði stúlban farið að
smávenja þangað til sín komur sínar.
Hún hafði séð til hennar hlaupandi
fram Grundirnar marga kyrláta kvöld-
stundina og margan morguninn eftir
sólaruppkomu, þá hefði hún verið að
koma til að vitja um sig. Og það
hafði verið hennar eina gleði að geta
endurgoldið henni ástríkið og umhygg-
juna. Og nú var hún komin hingað
í þeim erindum.
Jómfrú Stafa sagði, að það væri
ljóta tiltækið að fara að leggja á sig
svona langt ferðalag til þess arna, að
koma stúlkuDni í vist. HaDa hefði
myndarleg stúlka átt að geta fengið á
einhverjum herragarði nær en þetta.
Nú sá Anna gamla, að hún mundi
ekki hafa erindi sem erfiði af þessari
ferð, ef svona gengi. Og illa horfðist
á fyrir henni. þá tók hún til að bera
niður spíkina annarstaðar. Hún varð
hátíðleg á svip og mælti:
— Hér hefir þú lifað, Stafa, eins og
blómi í eggi, ekki þurft að dýfa hendi
þinni í kalt vatn, nema þegar þér sjálfri
hefir sýnst. Já, því segi eg það, að mis-
jöfn hafa verið okkar kjör. f>ú lifað
119
stór-hugprúð að þora að fela sig á hönd
vitstola manni.
Hún hafði líka verið hrædd, sagði
hún. Ekki svo mjög við hann, miklu
hræddari við það, að einhver kynni
að sjá hana, svona eins og hún var
útlits. Hann gerði engum neitt, hann
var nærri því með öllu viti, og svo
var hann svo góður.
Frúin spurði hana, hvað hann héti;
en það vissi Ingiríður ekki. Hún hafði
aldrei heyrt hann nefndan annað en
Hafurinn.
Hvað eftir annað spurði jústizráðs-
frúin, hvernig hann hagaði sér á bæ-
junum, þar sem hann kæmi til að
verzla. Hafði hún ekki hlegið að hon-
um, og fanst henni ekki hann væri
hræðslulegur ásýndum — Hafurinn?
jþað var eitthvað svo undarlegt, þegar
frúin nefndi orðið hafurinn. f>að var
beizkja í rómnum, og þó nefndi hún
það hvað eftir annað.
Nei, það fanst Ingiríði ekki. Og
hún hló ekki að lánleysingjum.
Jústizráðsfrúin var þýðlegri að sjá
en heyra. — f>ú virðist skilja furðan-
lega vitfirringana, barnið mitt, sagði
118
ín. En við hana var hún það ekki.
Henni fanst hún vera svo frjálsmann-
leg að öllu hér í húsinu. Hvað það
var yDdislegt að vera hér! Hún var
sæl eins og barn.
— Jæja, er þaðþúbarnið mitt, sem
hefir verið kviksett? spurði jústisráðs-
frúin; hún kinkaði kollí til hennar
vingjarnlega. — Blessuð, segðu mér
alt af högum þínum, þykir þér það
nokkuð lakara? Eg sít hér ein öllum
stundum, og fátt sem ber fyrir eyrun.
það eru langir dagar að una sér engu,
barnið mitt, eins og þú skilur.
Já, Iugiríður skildi það. Og húu
tók aftur til frásagnar. Eu komst
ekki langt áður frúin tób fram í. Hun
fór að eins og Stafa, alveg eins. Hun
stóð upp, lyfti klútnum frá euninu,
og horfði í augu henni. — Já, sagði
jústisráðsfrúin við sjálfa sig; það er
ekkert undarlegt. f*að er skhert und-
arlegt, þó að þessum augum yrði
hann að hlýða.
Nú var það fyrsta skifti á æfinni,
er Ingiríði var hælt fyrir hugrekki.
Jústisráðsfrúnui fanst húu hafa verið
115
8Í-svona fram að þesBU, og eg átt við
fátækt að berjaat alla æfi og mátt
þrauka þetta og eija jafnc og þétt til
að hftfa í mig og á. En aldrei hefi
eg beðið þig neins eða leitað til þín
um nokkurn lilut, aldrei fyr en í
dag. Og fyrsta og eina skiftið som eg
geri það, leita til þín í vaudræðum
mínum, þá tekurðu því svona. Að
þú lætur mig fara frá þér eins og
förukerlingu, sem gafið er að borða
svo sem eitt mál og ekki fleiri.
Jómfrú Stafa brosti, svo sagði
hún : — þú aegir mór ekki eins og er,
ey8tir góð. Eg er líka úr Roglanda-
sveit eins og þú, og mér þætti gaman
að vita, frá hvaða bóndabæ í allri sveit-
inni svona augu og andlit kæmu.
Og hún benti á Ingiríði og hélt
áfram talinu: — Eg skil það vel, Auna
mín, að þig langi til að bjálpa stúlk-
unni þeirri arna, eins og nú er að
sjá haua, því að það er hörmung, eu
eg skil ekki að þú ætlir systur þína
svo græna, að þú getir talið heuni trú
um hverja vitleysu sem er.
það kom avo á Önnu gömlu, að
húu fekk ekki komíð upp einu orði,