Ísafold - 22.07.1908, Síða 4
176
isafo;ld
Mikið úrval
af barna- og dömuhöttum og
margar tegundir af reiöhufum kom
með siðustu skipum í verzlun
Jóns Þórðarsonar,
Otboð
Vinnan við gröft fyrir vatnsveitupípum innanbæjar í Reykjavík, er boð-
Þingholtsstræti i.
in út samkvæmt skilmálum, er fást hjá verkfræðing Holger A. Hansen,
Reiðhestur
Kirkjustræti io.
Tilboð skulu send borgarstjóranum fyrir kl. 12 á hádegi 4. ágúst næstk.
vel taminn, vekringur eða klárhestur,
góður töltan, helzt einlitur, óskast til
kaups.
Nánari upplýsingar gefur
G. Olsen
kaupm.
Líkkransar
úr lifandi blómum fást í
Tjarnargötu 8
Guðrún Clausen.
Hátt kaup
getur stúlka fengið við vefnaðarvöru-
verzlun í Hafnarfirði. Hún verður að
geta fleytt sér í dönsku og vera dug-
leg að afgreiða. Lysthafendur snúi sér
til Brauns-verzlunar í Aðalstræti
9 hér í bænum.
Reykjavík, 20. júlí 1908.
V atns veitunefndin.
DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFELAG
INN-OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN.
Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur,
eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar
í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads 10.
Vincohn. Köbenhavn.
Kensla.
1. og 2. keimarastarfið við barna-
skólann á Bildudal er laust næstkom.
skólaár. Umsóknir með tflteknum
kjörum séu komnar til skólanefndar
í síðasta lagi fyrir ágústlok næstkom.,
og fylgi þeim meðmæli um kennara-
hæfileika.
Skólanefndin í Suðurfjarðahreppi
(pr. Bildudal).
Þhkkarorð. Þegar drotni þókn-
aðist að burtkalla frá mér, fjórum
ungbörnum og örvasa móður, minn
ástkæra eiginmann, Guðjón Guðbrands-
son frá Gneistastöðum, sem druknaði
á Stokkseyri 2. apríl þ. á., urðu fjölda
margir sveitungar minir bæði karlar
og konur í Villingaholtshreppi í Flóa
og víðar til þess að rétta mér hjálp-
arhönd með miklum og góðum gjöf-
um, og gerðu sitt bezta til að lina
sorg mína með innilegustu nærgætni
og margvíslegri bróður- og systurlegri
hluttekningu í kjörum mínum. Öllu
þessu góða og veglynda fólki þakka
eg af hrærðum huga, og bið drottin
minn, sem hefir lofað að vera faðir
föðurlausra, að hjálpa því og gleðja
það þegar því liggur mest á.
Hvammi, 12. júlí 1908.
Helga Jónsdóttir.
Umboð
Undirskrifaður tekur að aér að kaupa
átlendar vörur og selja ísl. vörur gegn
mjög sanngjörnum umboðslaunum.
G. Sch. Thorsteinsson.
Pede-r Skramsgade 17. •
Kjöbenhavn.
REYKIÐ
aðeins vindla og tóbak
frá B. D. Krusemann
tóbakskonungi
í Amsterdam (Holland).
3 herbergi og eldhús
til leig'u í Suðurgötu 8 frá 1. okt.
D. Qstlund.
5 herbergi ásamt eldhnsi
til leigu 1. okt. Miðstöðvarhitun.
D. östiund.
Verzunaibúð til leigu.
©. éstlunó.
Ungmennafélagið IÐUNN
Fundur á föstudaginn.
Jónas á Þjótanda fann
kapsel nálægt Þjórsárbrú.
Tilboð
Þeir sem kynnu að vilja taka að
sér að búa til 2 steinsteyptar safn-
gryfjur handa Hafnarfjarðarkaupstað,
sem séu 10 al. á lengd og breidd og
5 al. á dýpt hvor um sig, sendi til-
boð sín til bæjarstjórans í Hafnarfirði
fyrir 1. ágúst næstkomandi.
Kristjana Markúsd.
Pósthusstræti 14
hefir fengið fjaðrir, blóm og margs-
konar strá til hatta.
Heima til viðtals kl. 3—5 e. m.
Teiknipappír
1 örkum og álnum fæst í bókverzlun
ísafoldarprents mið j u.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun
ísafoldarprentsm. með þessu verði:
i,8o, 2,25 og gylt í sniðum, f hulstri,
3S° og 4 kr.
ísafoldar sem skifta
um heimili eru vin-
samlega beðnir að
láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu
blaðsins.
Toiletpappír
hvergi ódýrari eij 1 bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
H|P Norsk-íslenzkt verzlunarfélag
innflutnings-, útflutnings- og umboðssala
Stavanger.
Félagið mælir með: HEYI, KARTÖFLUM, tilbúnum SMABÁTUM o. fl.
Einkasala við Island og Fœreyjar fyrir
Hansa ölgerðarhús, Bergen.
Aðalumboð fyrir SUNDE & HANSEN, Bergen, á allsk. fiskiveiðaáhöldum
--- _ AALESUNDS SMJÖRVERKSMIÐJU.
--- — BTÖRSVIKS MYLLU, Bergen.
--- — JOHS. LUNDE, Kristiania; allskonar skinnavörur.
Félagið tekur á móti allskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og
umboðssölu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvátrygging.
Areiðanleg viðsbifti og fljót reibnigssbil.
Ingim. Einarsson — Franz von Germeten.
Telegramadresse: Kompaniet.
Ingim. Einarsson verður að hitta hér í bænum til 17. þ. m. Lækjargötu 12. Talsími 161.
Alasunds smjörverksmiðja, SUNDE & HANSEN,
vinnur samkvæmt nýjustu og beztu aðferð. •
Allar vélar verksmiðjunnar eru hreyfðar með rafmagni, lsvélar,
Pasteur-vélar, og mjólkur- og smjörvélar.
Að eins notuð ágætust og heilnæmust efni, undir umsjón læknis og
efnafræðings frá háskólanum.
Nýjar umbúðir jafnan notaðar. —■ Verðið orðið svo lágt sem hægt er.
Aðalumboðssölu fyrir ísland og Færeyjar hefir
A|s Norsk-Islandsk Handelskompagni, Stavanger
og eru menn beðnir að senda pantanir sínar þangað.
Kaðlaverksmiðja, SUNHE & HANSEN.
Silfurmedalíur :
Bodö 1889, Christiansund 1892, Tromsö 1894, Wien 1902.
Alls konar kaðlar, færi og línur.
Netjaverksmiðja
(Aður FAGERHEIMS NETJAVERKSMIÐJA).
3 gull - og 2 silfurmedalíur.
Allskonar nætur og fiskinet, tilbúin síldar- og smásíldanet, pokanætur af
ameriskri gerð.
B y r g ð i r af út- og innlendum garntegundum, önglum, lfnutaumum,
korki, glerkúlum. duflum, segldúk, hampi og tjöru.
Umboð fyrir ísland og Færeyjar hefir.
h/f. Norsk-íslenzkt verzlunarfélag. Stavanger.
10 bréfsefni fást ávalt í bókverzlun Isafoldar.
Allskonar
blómstur
t. d.: Pálmar, Araucaríur, Aralíur,
Begoníur, Liljur, Azalíur, Nerium,
Aspidistra, Efen, m. m.
fást á Stýrimannastíg 9.
Sigrún Bergmann
nuddlæknir
Þingholtsstræti 7
heima til viðtals kl. 10—11 og 4—
5. Þar fást og naglhreinsanir og
andlitsböð með nuddi og strokum.
Tapast hefir móbrúnn klár-
hestur frá Skáldabúðum í Eystrihrepp.
Mark: blaðstýft aftan hægra, tvær
standfjaðrir framan vinstra; á lend G. S.
23. Hver, sem hitta kynni téðan hest,
er vinsamlega beðinn að koma honum
að Geithálsi í Mosfellssveit.
Reykjavík 14. júlí 1908.
Sipurður Símonarson.
Saltet Lax
og andre Fiskevarer kjöbes i fast
Regning og modtages til Forhandlingaf
C. Isachsen,
Christiania. Norge.
Telegramadr.: Isach.
Jón Kristjánsson
nuddlæknir
Aðalstræti 18, talsimi 124.
Heima til viðtals daglega
frá kl. 2—3 og 5—6.
Ágætur laukup
nýkominn í verzlun Jóns Þórðarsonar
Þingholtsstræti 1.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn-
um.
Buchs litarverksmiðja,
I Kanpmnnnahöfn.
%X&nnarasíörf.
Þeir sem kynnu að vilja sækja um
1. og 2. kennarastarf við barnnskólann
á Patreksfirði, sendi umsóknir til skóla-
nefndar Patreksfjarðar-hrepps með til-
teknum kjörum, og séu þær komnar
henni í hendur í síðasta lagi innan
13. ág. og fylgi þeim meðmæli um
kennarahæfileika.
í verzlan
h
ifP.J.TIioísteins.<£Co.
(áður verzl. Godthaab)
nýkomnar
kartöflur
ágætar
°g
mjög ödýrar.
Ef Reykjavíkurfölk
vill sjá plássið í Lamhhaga, þar sem
eg hefi áformað að rcyna að koma á
stofn sumarvist fyrir börn þeirra, get-
ur það fengið keypta bressingu á
sunnudögum rétt við veginn hjá
brúnni yfir Korpúlfsstaðaá.
Sigurbjörg Þorláksdóttir.
Ritstjón Björn Jónsson.
iBafoldarprenUmíðja
146
fíún beygði síg niður og horfði út
um skráargatið. J>að var hér eius og
anuarstaðar. Stúlkurnar voru sí-mas-
andi við hann og alt af að reyna að
hafa upp á honum typpið, og svo
skellihlógu þær af því, hvað hanu var
uudarlegur í tali.
|>ær spurðu hann, hver ætti að
verða konan hans.
Gunnar brosti, honum þótti ekkert
að, þó að hanu væri spurður að þess
háttar. — Veiztu það ekki? Hún
heitir Grafarlilja, sagði hann.
— Nei, stúlkan vissi þaðekki; hún
vissi ekki, að nafnið heuuar væri svona
fallegt.
— Nú, en hvar á hún heima?
— Ekkert á húu heimilið, og enga
á hÚD jörðina, sagði Gunnar. Hún á
heima í sekknum mínum.
Stúlkan sagði, að það væri skrítiun
bústaður, og spurði nú um foreldra
hennar.
— Engau á hún föðurinn, og enga
á hún móður, sagði Gunnar. Hún er
fögur eins og rós, og hefir fæðst upp
f blómgarði.
|>að bar ekki á ueinum vitsmuna-
151
Jómfrú Stafa var ekki sem þyðusfc
núna og heldur þung í vöfunum. —
Já, það er alt af hægt að biðja hann,
sagði hún; eu frúin veit líklega að
hann gengst ekki upp við neinar bæn-
ir, ef hann ætlar sér að fara.
— Já, en við höfum nóg fyrir okk-
ur að leggja, uóg fé. Hann þ a r f
ekki að fara. Getið þér ekki sagt
honum það, Gústafa?
í því bili kom Ingirfður iun; hurð-
in hrökk hljóðlaust upp fyrir henni.
Hún leið um stofuna létt eins og
fugl. Auguu glömpuðu, eins og þau
sæi eitthvað fallegt í fjarska.
þegar frúin sá hana, hleypti húu
brúnum lftið eitt. Nú lék henui mest
í skapi að vera Iíka grimm, valda nú
lfka einhverjum sársauka.
— Ingiríður, sagði hún, komdu hing-
að; eg ætla að tala við þig um fram-
tíð þína.
Ingirfður hafði sótt gftarinn sinn og
var nú á ieið út úr stofunni. Hún
sneri sér að juBtizráðsfrúnni.
— Framtíð mína? sagði hún og
strauk hendinni um ennið. |>að er
ait afráðið um framtfð mína, bætti
IBÖ
Vörunum, rak hún upp óp og valt
niður riðið nokkur stig. Hún þekti
andlit vitflrringsins. Nei, nei, nei,
sagði hún. þetta g e t u r ekki verið
— það getur ekki verið, að það sé
hann.
Og í þvf bifi var andlitið horfið.
Hún sat þarna skjálfandi á riðinu
fulla klukkustund, grátbólgiu af ekka
og örvoua hugaraugist. — En loksins
skaut von upp f hug hennar; skær og
huggaudi vonarstjarna kom upp og
brá birtu yfir lífið af nýju. Nýrri
birtu yfir lífið og nýrri húgprýði 1 sál
hennar. Og Iugiríður leit upp.
Alt, sem við hafði borið, benti til
þess, að hún ætti að bjarga honum.
Til þess var húu hingað komin. Hún
átti að bera hana itr býtum, þá hina
miklu, miklu gæfu: að bjarga honum.
-------------Inni f stofunni litlu sat
h ú n s j á 1 f og var að tala við jómfrú
Btöfu. Hver, sem heyrt hefði, mundi
hafa rent vorkunnarhug til frúarinnar,
þegar hún var að biðja Stöfu að tala
við soninn og fá hann til að vera
heima þótt ekki væri uema uokkra
daga.
147
skorti í þessu tali. En þegar hann
ætlaði að fara að lýsa unnustu sinni,
fegurð hennar og yndisleik, þá fór alt
út um þúfur. f>á varð tal hans að
einum orðagraut, sem ógerningur var
að botna nokkuð í. það var engin
leið að rekja hugsanaferil hans, en
sjálfur hafði hann yndi af því, sem
hann sagði. Hann sat þarna á eld-
hússtólnum og brosti, glaður eins og
barn.
Ingiríður þaut frá hurðinni. Hún
þoldi ekki að heyra þetta. Hún gat
ekkert gert fyrir hann. Hún var
hrædd við hapn. Henni var illa við
hann.
En þegar hún var komin út á for-
stofuriðið, tók hana samvízkubit. Hér
hafði hún notið svo margs góðs, og
vildi þó engu launa.
Hún gerði úr Gunnari f huganum
prúðan og vel búinn mann. Reyna,
hvort þá dragi ekki úr óbeitinni á
honum. Hvernig skyldi hann hafa
litið út áður í góðum og fallegum föt-
um og hárið greitt upp frá augunum?
Húu lét aftur augun atundarkorn og
hugsaði sig um. Nei, það var eugin