Ísafold


Ísafold - 25.07.1908, Qupperneq 4

Ísafold - 25.07.1908, Qupperneq 4
180 isafo;ld r 5 herbergja íbúð, með eld- húsi, þurklofti og kjallara fæst nú þegar fyrir mjög lága leigu í turn- húsinu við Lindargötu. Menn snúi sér tilj. All-Hansen, Þingholtsstræti 28. Vinnan við gröft fyrir vatnsveitupípum innanbæjar í Reykjavík, er boð- Halldór Guðmundsson rafmagnsfræðingiir, Yestnrgötu 25 B gerir áætlanir um kostnað raflýsingar, talsíma, hringiáhalda, þrumuleiðara og alls konar raflæra; annast útvegun þeirra og kemur þeim fyrir. in út samkvæmt skilmálum, er fást hjá verkfræðing Holger A. Hansen, Kirkjustræti io. Tilboð skulu send borgarstjóranum fyrir kl. 12 á hádegi 4. ágúst næstk. Reykjavík, 20. júli 1908. Veski með peningum í o. fl. týndist í gufubátnum Ingólfi eða uppi á Þyrli 12. þ. mán. Finnandi ^geri svo vel að koma því til skila á skrif- stofu ísafoldar gegn ríflegum fundar- launum. KONtfflGL fflBB-VERKSMIBJA. BræBnruir Cloeita V atns veitunefndin. Drachmann-Cigaren Et Ord om min Cigar — dertil er jeg villig:J2 Jeg ryger den hver Dag; den er god, let og billig! Holger Drachmann. Saavel Drachmann-Cigaren som vort yndede og anerkendte Mærke Fuente faas hos Köbmændene overalt paa Island. I»eir sem ætla að sækja um kenslu við Kvennaskóla Reykjavikur næsta skólaár, eru beðnir að senda skrifleg- ar umsóknir til forstöðukonu skólans fyrir lok ágústmánaðar. Reykjavík 24. júlí 1908 Ingibjörg H. Bjarnason. Paa Grund af Pengemangel sælges for % Pris: finulds, elegante Herrestofler for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 */4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevceveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Lífsafl og þar með framlenging mannsæfinn- ar, — sem i flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hins heimsfræga heilsubitters Kína-lljs-elixír. Krampi og taugaveiklun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hefi verið þjáð af krampa og taugaveiklun og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju að eg hefi fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína-lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. Agnes Bjarnadóttir, Hafnarfirði, íslandi. Móðursýki og hjartveiki. Eg undirrituð hefi í mörg ár verið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fekk eg bráðan bata. Olajia Guðmundsdóttir Þurá í 01fusi, íslandi. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-teg undui.i sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta cffiaRaó, Syfíri oy 'ffanille. Ennfremur ^akaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. HOWINGKEL & Co, BERQEH. H0R6E T elegrafadresse: Ocean modtager islandske Produkter til billigste Forhandling, specielt Klipfisk og Sild Damperier for Damptran haves paa Lager til billig Pris. Brugsanvisning med fölger om önskes. Rejerencer Bergens Kreditbank. Cons. St. Th. Jónsson, Seyðisj Kaupið ætíð SIRIUS framúrskarandi Konsum- og fína Vanilíusjókólaði. *Xlaáóar oy fíöftióBceRur af ?msum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. Frihavnen. Köbenhavn Stort modeme Kaffebrænderi i Frihavnen. — Vi anbefale vor garanteret rene, brændte Kaffe, meget kraftig og aromatisk. Leveres i Pakker á */, og Yi Pd. med vort Firma paatrykt, eller i större Kolli. Karl Petersen <& Co. Köbenhavn. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLÁG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó, Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Steinsótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár hefi verið þjáður af steinsótt og árangurs- laust leitað margra lækna, reyndi síð- astliðið sumar hinn heimsfræga Kína- lifs-elixir Waldemars Petersens, og með þvi að neyta 2 teskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tíma og get stundað störf mín bæði úti við og heima. Carl Mariager Skagen. Gætiö þess vel, að hver flaska sé með minu löghelgaða vörumerki, sem er kínverji með glas í hendi og VFP í grænu lakki á stútnum. 1 Tækifæriskaup á gufuskipi. Gufuskipið Prernier frá Grimsby, sem næstliðinn vetur strandaði á Hörgslandsfjörum (milli Skaftáróss og Hvalsíkis) í Vestur-Skaftafellssýslu, er til sölu. — Skipið er að sjá óbrotið og verður selt þar sem það er og eins og það er með akkerum, festum, ljóskerum, áttavitum og öðru tilheyrandi, sem er um borð i skipinu. — Skriflegum boðum í skipið veitt viðtaka til 15. ágúst. Helgi Zoega, Reykjavík. 10 bréfsefni fást ávalt í bókverzlun Isafoldar. Bitatjóri Björn Jónason. IsafoldarprratamiOja Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. 164 Alt af var haun jafnhræddur og gáði þeas vel, að enginn kæmi of nærr i sér. Ingiríður fekk ekki einu sinni að sitja við hliðiua á honum, hvað þá heldur aðrir. Eiun dag kom hún til hans og sagð- ist ætla að biðja hann nokkurs, sem hann yrði að lofa sér. f>að var að hætta að hneigja sig fyrir köttum. Henni datt ekki í hug að faia frant á svo mikið, að hann hætti að hneigja sig fyrir hestum eða hundum. En hann gat ekki verið hræddur við ketti, það var óhugsandi, svo lítil og mein- laus kvikindi sem þeir voru. — Jú, sagði bann; kötturinn er baf- ur. — Hvaða vitleysa, sagði hún, hann er hvorki hafur nó geit. Ekki hefir kötturinn nein horn. f>að þótti honum vænt um. Nú loksins virtist hann bafa fundið það, sem hann gat þekt á geitur frá öðrum skepnum. Daginn eftir rakst hann á köttinn hennar jómfrú Stöfu. — f>essi hafur hefir engin horn, sagði hann og hló breykinn yfir. Hann gekk fram hjá 1&9 höfum þekt, þá könnumst vér við hann af einhverju einu einkenni. f>að er jafnvel svo um það, sem vér erum gagukunnugastir, að vér vitum ekki, hvernig það er útlits, hvaðan sem það er séð. Og eins var um Klausturhóla; þá mátti þekkja á hólmanum litla f vatninu. Sá, sem hefði komið hér fyrir mörgum árum og ekki síðan, hann hefði þó undir eins þekt bæinn aftur á hólmanum, eins og hann var nú að sjá: með dökkum trjákrónum, sem bar við sólsetursroðann. Gunnar sat hljóður og horfði út í eyna, þá á trjágreinarnar, þá á ísinn, sem að henni lá á alla vegu. Við þessa sjón kannaðist hann bet- ur en við nokkuð annað. Ekkert á öllum búgarðinum þekti hann jafn-vel. f>ví að eyjan var það alc af, sem fyrst festi sjónir á. Og nú sat hann þarna í næði og horfði úc í eyjuna án þess að nokkuð vekti hugsun hans eða at- hygli, en svo er því einmitt farið, sem okkur er nákunnugast. Hann sat lengi og einblíndi á eyjuna, ekkert varð til að ónáða hann, enginn mað- ur, engin vindgola, ekkert ókunnugt; 158 Hún var alveg úrkula vonae um alt á leiðinni niður að vatninu. Hún íann, að hún var alveg ráðþrota, fanst, að hún yrði að hætta við alt saman. Guð minn góður, að vita af honum á eftir sér, hraustum og karlmannlegum tilsýndar og þó svona eins og hann er, ósjálfbjarga, ólæknandi. f>au voru komin að vatninu, og þar setti húu á sig skautana. Hún vildi að hann kæmi á skauta með sér, og setti þá á hann; hann hætti sér út á ísinn, en datt undir eins. f>á skreið hann á land og settisfi á stein, en hún rann frá honum. Beint undan steininum, sem Gunn- ar Hede sat á, iá lítill hólmi f vatn- inu. Hann var allur viði vaxinn: birki og espitrjám. Að baki trjánum sá undurfagran kvöldhimininn og alla vesturloftsins geisladýrð. Og fagrar og blaðlausar krónurnar teygðust hátt, svo að þær bar við mitt logarautt röðulflóðið með svo mikilli fegurð, að hver maður, sem var úti, hlaut að horfa hugfanginn á. f>ví er oft svo farið, að þegar vór sjáum aftur einhvern scað, sem vér 155 honum og settist á legubekkiun til að hlusta á Iugiríði spila. En eftir stundarkorn tók hann að ókyrrast, stóð upp, gekk þangað sem kötturinn var, og hneigði sig. Ingiríður varð alveg örvona. Húu tók í handlegginn á honum og dustaði hann til. f>á hljóp hann undan henni og út, og lét hana ekki sjá sig fyr en daginn eftir. — Barn, barn, sagði hún s j á I f, jústizráðsfrúin, þú fer alveg eins að við hann og eg gerði, reynir við hann það Eama og eg. f>að endar á því, að þú gerir hann svo hræddan, að hann þor- ir ekki að sjá þig. f>á er betra að skifta sér ekki af honum. Við gerum okkur ánægðar með þetta si-soua, bara að hann haldist heima. f>að tók eugum tárum, að verða að horfa upp á þenna göfuga og elskulega mann vitskertan. Ingiríður var alt af að hugsa um, hvort hún væri ekki komin hingað til neins annars en að leika fyrir hanu lögiu hans afa síus. Áttu þau að halda því áfram alla æfi, — hún að leika lögin,

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.