Ísafold - 30.09.1908, Síða 3

Ísafold - 30.09.1908, Síða 3
tSAFOLD m r-l selur kol allan októbermánuð á kr. 3,50 skpd. heim flutt, ef keypt eru að minsta kosti 5 skpd. í-ieinu. Talsími 5:8. Hreint loft í herbergin. Einkaleyfls gluggaopnari. Einkasali k Islandi: A. V. Carlqvist, 10 Lautíaveg 10. Gosdrykkjaverksmiðjan Kaldá í Hafnaifirði, er eíalaust landsins bezta gosdrykkjaverksmiðja og viðskifti hennar fara sívaxandi um land alt. Umboðsmaður verksmiðjunnar í Reykjavík er: Pr. Nathan, Hverfisgðtu 2. Talsími 45. Kaupið ætíð SIRIUS framúrskarandi Konsum- og fína Vanilíusjókólaði. Þeir rumskuðust þegar við gengum fram hjá. Af þessu munu menn ráða að Písa sé friðsemdar bær, enda fer orð af því; hún er þó ekki alllitil; íbúar 60,300. Písa liggur á báðum bökkum Arnofljóts og eigi langt frá sjá. Frá byrjun ir. aldar og til loka 13. ald- ar var hún ein hin mesta verzlunar og sæfara borg í suðurlöndum, keppi- nautur Genova og Feneyja. Hún barði hraustlega á Tyrkjum í margri skæru, rak verxlun um alt Miðjarðar- haf, réð yfir ströndinni í nágrenninu og mörgum eyjum i Miðjarðarhafi. Frá þessum blómaöldum standa með- al annars stórvirki þau f)ögur, sem Písa er einkum fræg af, en þau eru dómkirkjan (reist 1063 — 1118), sókn- arkirkjan (1153—1270) halli turninn (1174—1350) og grafreiturinn (Campo . Santo). Alt er þetta á einum stað, við dómkirkjutorgið í borgarjaðrinum fyrir norðan Arno. Dómkirkjan er stór og forkunnar vegleg, öll úrhvít- um marmara, skreytt mislitum mar- maraböndum. Þar eru 68 fornar griskar og rómverskar súlur, er Písu- búar hafa tekið í hernaði. Sóknarkirkjan er einkennilega fögur. Eins og sumar aðrar slíkar kirkjur á Ítalíu er hún sivöl að lögun og hvelf- ing yfir. Að utan skreytt skínandi marmaravíravirki með súlum og bust- um. Öll er hún úr marmara. Undir miðri hvelfingunni er skirnarfontur- inn, en til hliðar við hann pérdikun- arstóll úr marmara, eftir Nicolo Pis- ano, 1260, og eru myndirnar á hon- um mjög frægar í sögu listanna. Ekki varð okkur vel friðvæit í sókn- arkirkjunni, því við dyrnar hafðist við hópur beiningamanna all-ágengur, maður á hækjum og nokkrar stelpur, milli fermingaraldurs og tvitugs; þau komu við og við inn til að snikja, gerðu háreysti til að vekja athygli okkar á bergmálinu, sem lætur ein- kennilega vel. Hafa líklega ætlast til að við greiddum gjald fyrir bergmálið. Okkur var sagt að þessir beininga- menn væru ekki frá Písa, heldur kæmu þangað ofan úr sveit til að reka þessa atvinnu. Halli turninn stendur að kórbaki dómkirkjunnar. Það er klukkuturn hennar, og var svo lengi fram eftir miðöldum, að hvort var haft sér, Tnrkja og turn. Turnin er sívalur, átta lofta, og utan um hann sex súlna- belti, hvert upp af öðru. Hann er frægur af því að ekki fellur hann þótt hallist. Hæðin er 179 fet, en hallinn 14 fet. Það er helzt ætlun manna að honum hafi i fyrstu verið ætlað að standa réttum sem öðrum turnum, en að grunnurinn hafi sigið að sunn- an meðan hann var i smiðum og hafi það sem er fyrir ofan þriðja loft turns- ins verið látið sækja í hitt horfið til þess að vega á móti. Úr turninum er hið bezta útsýni yfir borgina og grendina. Þau voru upptök grafreitarins fræga (Campo Santo), að erkibiskupinn í Písa lét árið 1203 flytja þangað 53 skipsfarma af mold austur úr Jórsöl um, til þess að framliðnir fengi að hvila i helgri mold. Á síðara hluta 13. aldar var siðan gerð vegleg súlna- höll umhverfis þennau ferhynda reit; eru súlnagöngin alsett legsteinum og minningarmörkum og á veggina eru dregnar í kalk biblíu og trúar myndir frá 14. og 15. öld. Mér er minnis- stæðust myndin af helviti og kvölun- um; einkum er nautshausinn á and- skotanum gerður af frábærum trúverð- ugleik. Hann er að jórtra einhvern syndaselinn og lafa út úr honum flyksurnar. Allmjög rigndi í Písa þennan fyrii hluta dags sem við dvöldumst þar, enda kvað þar vera all-rigningasamt. Eitt atriði i lífi ferðamanna eru þjónarnir á hótelunum. Og það er nógu gaman að bera saman þjónana í ýmsum löndum þar sem maður kemur. Hvergi þar sem eg þekki til eru þjónar hvimleiðari í sjón og raun en í Danmörku: uppskafnir gleiðgos- ar, sem slæpast við verk sitt með mismunandi sætþykku smeðjubrosi eftir því hvort þjórféð er 10°/0 eða 15°/0, einskonar vélbrúður, sem hneigja sig misdjúpt eftir því hvort látið er í þá 10 aurar eða 15. Það hefir eitr- að mér margan drykk að sjá þá fyrir augum mér, því það er alt af gremju- legt að sjá menn í niðurlægingar- ástandi. Eg vildi mega nenda kœra kveðju mína þeim mönnum, sem sýndu mér d ýms- an hdtt virðingar vott og vinsemdar núna d fimtugasta afmœli mínu, bœði því fjölmenni, sem heim kom að husi mínu, þeim sem sendu mér bréf og skeyti, og þeim ekki sízt, sem hlnt dttu í hinni rausnarlegu og drengilegu gjöf, sem mér var foerð. Ollum þessum mönnum þakka eg inni- lega fyrir þennan ánægjulega og minni- lega dag. lieykjavik 29. september 1908. JÞorsteinn ISrlingsson. —--^=^=5---- Landsíminn er nú kominn alla leið til Isafjarð- ar, fyrir viku, og langt kominn milli ísafjarðar og Patreksfjarðar. Sómuleiðis langt kominn héðan til Keflavikur. Til heimalitunar viljum vci -é'staklega ráða mönnum til að noi.i vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, c'iida taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta þvi að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svc. nefna Castorsvart, þvi þessi litur er miklu fegurri og haldbetri "n nokk- ur annar svattur litur. Leiðarvísir á i .lenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buchs Farvefabrik. iO bréfsefni fást ávalt i bók- crzlun ísafoldar. Breiðablik Mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menn- ing. 1 hefti 16 bls. á mán. i skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj.:sira Friðrik J.Bergmann Ritið er fyrirtaks vel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenjugott. Árg. kostar hér 4 kr. borgist fyrir fram. Fæst hjá Arna Jóhannssyni, biskupskrifara i Reykjavík og Theódór Arnasyni á afgreiðslu Unga íslands. Innan skamms verða fyrstu árgang- ar ritsins ófáanlegir. Þá munu marg- ir sjá eftir því, að hafa ekki gerst kaupendur þess i tíma. Vinnustofa Jóns Jónassonar skósmiðs er nú á Laugaveg II, gengið um vestur- dyrnar. Saumavélar eru beztar og ódýrastar í vefnað- arvöruverzlun Th. Thorsteinsson's að Ingólfshvoli. Verð 26 til 95 kr. 511 TEtrarsjSl, ljómandi falleg, úr alull, eru til sölu i vefnaðarvöruverzlun Th. Thorsteinsson’s að Ingólfshvoli. IO kr. 50 aura hvert. Efí uudirrituð finn mér skylt að votta opinberlega mitt innilegasta hjartans þakklæti, öllum þeim sem réttu mér hjálpar- hönd i minum erfiði kringumstæðum, við hina löngu banalegu mannsins mlns. Vanda- lausir sem skyldir hér i Borgarnesi og nærliggjandi sveit styrktu mig með gjöfum, hugguðu mig og þerruðu tár min. Eg bið algóðan guð að endurgjalda þeim af rikdómi náðar sinnar, og þerra tár þeirra á tíma neyðarinnar. BorgarneBÍ 23. sept. 1908. Þorkatla Sigurðardóttir. i»akkarorð: Af hrærðu hjarta, þökkum við undirrituð, þeim heiðurs hjónum, Jó- hannesi Magnússyni verzlunarm. við Duus- verzl. í Reykjavik og konu hans, fyrir alla þá ástúðlegu ummönnun og hjúkrun, sem þau, eins og beztu foreldrar, létu JÓDÍnu sál. dóttur okkar i té, i banalegu hennar, á heimili þeirra, sem og fyrir það, hvernig þau höfðinglega bjuggu hana til mold- alt án þess að þiggja nokkurt endurgjald. Við þökkum einnig innilega móður kon- unnar og nánustu ættingjum fyrir innilega hluttekningu þeirra við þenna sorglega at- burð. — Af þvi við hvorki fengum að launa þessar velgjörðir, né mundum hafa getað það eins og vert var, biðjum við góð- an guð að umbuna þessum heiðurshjónum og öllum öðrum, sem tekið hafa þátt i sorg okkar við þetta tækifæri. ívarshúsum á Akranesi 27. sept. 1908. Sigmundur Guðbjarnarson. Vigdís Jónsdóttir. Toiletpappír hvcrgi ódýrari eu . bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst nú f bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: i,8o, 2,2$ og gylt i sniðum, f hulstri, 370 of 4 kr. Viðskiftabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verð: 8, io, 12, 15, 20, 25 og 35 aurar. Harmoniumskdli Ernst Stapfs öll 3 heftin, i bókverzl- un ísafoldarprentsm. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Stndiestrœde 38 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi með 180 rúmum á 1 kr. 60 a. til 2 kr. íyrir rúmið með ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun. bað, góður matur. Talsimi H 960. Virðingarfylst Peter Peiter. Kenslubœkur þessar hefir Bókverzlun ísafoldar til sölu fyrir sjálfa sig, allar í bandi: Kr. Balslevs Biblíusögur..........0,75 Barnalærdóm H. H..............0,65 Danska lestrarbók Þorl. Bjarnas. og Bjarna Jónssonar........2,00 Danska orðabók nýja (J. J.) . . 6,00 Ensku kenslubók H. Br...........1,00 Hugsunarfr. Eir. Briem..........0,50 Kirkjusögu H. Hálfd...........4,00 Krislin fræði (Gust. Jens.) . . . 1,50 Lesbók handa börnum og ungl. I. 1,25 — — — — II. 1,25 Mannkynssögu P. M..............3,00 Reikningsbók Ogm. Sig. . . . 0,75 Ritreglur Vald. Ásm.......... 0,60 Siðfræði H. Hálfd...............3,00 Stafsetningarorðbók B. J........1,00 36 hana, að það var eins og allur dapur- leikur væri horfinn. |>ví miður ætlaði Bpá vinar mÍD8 að rætast alt of vel. f>að var reyndar einB og hann yrði brosleitari með hver- jum deginum; eu það var ekki eina um heilauna. ökapið leitaði upp á við, — heilaan þvert á móti; henni hrakaði æ meir og meir. Binn daginn kom eg að aænginni, — en hann var oftaat í rúminu meat an hluta dags —; hann var þá að athuga fjarska-vandlega >gufubátinn«, eem Anton minu litli hafði búið til úr gamla fiðlukaaaanum bans, loklausum dú orðið, og lét hann nú aigla um alt gólfið inn á sæg af erlendum höfnum. f>egar eg kom að sænginni, sagði hann brosandi, að nú hefði hann verið heima á Norðurlandi, að leika sér f fjörunni eins og forðum. Konan mín var nú orðin hjúkrunar konan hans að mestu leyti. Hún kom til hans alt af tvisvar á dag og sat við rúmið fyrir framan hann. HaDU hélt þá oft í höndina á henni, ellegar bann báð hana að lesa eitthvað fyrir aig í biflíunni. Hugurinn dróat eink- 37 um að þvi efni, þar aem minst er í Gamla testamentiuu á ástir unnenda. Sérstaklega varð honum tíðstaldrað við söguua um Jakob og Bakel. Konunni var nú farið að þykja inni- lega vænt um hann, eins og mér. Einu sinni kora hún til mín, og sagð- ist nú halda hún vissi, hvað að vini mínum gengi. væri áreiðanlega ekkert annað en ástarólán. Hann lá og beið dauðans. Hún hafði aldrei getað hugsað aér Dokkurn mann svo hjartnæmilega fagr- an, sem hann var nú. f>egar hann lá kyr og brosti, þá var eins og hann væri að hugsa um eitt- hvert stefnumót, sem hanD þyrfti að flýta sér á, undir eins og haDn losn- aði héðan frá okkur á jörðunni. Eitt kvöldið bað hann konuna mína að vera hjá sér. Klukkan nfu var sent eftir mér; en þegar eg kom, var hann skilinu við. Hann hafði beöið konuna mína þess í fyrsta skifti, að lesa fyrir sig kafla úr Ljóðaljóðunum; það væri mark þar við í bókinni. f>að var anuar kapí- Annar kafli. Minnisgreinir Daviðs Holsts. Norðurland og Norðlingar. Svo framarlega sem nokkur maður f mfnum sporum, jafn-raunalegum, getur fengið sér það til orða, að hann hafí átt nkýjaborgir, — þá segi eg ekki nema það, að eg hefi séð þær hrynja fyrir mér bæði margar og miklar þessi tvö þrjú ár hér f Kristjanfu, sem liðin eru sfðan er eg varð stúdent og fór hing- að suður; — hvað alt er hér eitthvað dauft og druugalegt, alt eitthvað svo smátt og kotmannlegt hjá þvf, sem og hefí hugsað mér, bæði meuu og ástand. Eg var seinni partinn f dag með nokkr- um kunningjum mínum úti á firði; vor- um að renna. Og við skemtum okk- 33 jum á, og boginn hjé henni! En sprungan framan á var þar enn. Og á borðinu fyrir framan hann tók eg eftir gamalli biflfu, sem eg hafði aldrei séð hjá honum áður, líklega af þvf, að þessi dýrgripur hefir alt af verið varð- veittur uiðri f kommóðu hjá honum eins og einhver helgidómur. Hann var máttfarnari að sjá og veiklulegri en að vanda. Eu yfirbragð- ið alt var svo unaðshýrt, eius og á mauni, sem átt hefír að berjast við ör- lög sín, en fengið frið og ró að lokum. Hann sagði sig langaði hálf-partinn til að tala við konuna míua f dag, ef það væri hægt, — helzt fyrri partinn. En hauu ætlaði að tala við mig und- ir eins, svo að eg varð að setjast nið- ur stundarkorn. Eg kannaðist við það frá fyrri dög- um, að þegar hann bjó yfir einhverju leyndarmáli, þá brosti haun alt af svo einkennilega mjúkt og fallega. Nú færðist þetta mjúka og unaðslega bros á varir hans; en munurinn sá, að nú var eins og hann þyrfti ekki að dylja neitt. Hann veik sér að mér, með

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.