Tíminn - 21.12.1979, Page 16
16
Föstudagur 21. desember 1979.
hljóðvarp
Föstudagur
21. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„A jólafóstu” eftir Þdrunni
Elfu Magnúsdóttur.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 tflkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
10.45 A bókamarkaöinum.
LesiÖ úr nyjum bókum.
Kynnir: Margrét LUðviks-
dóttir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikasyrpa. Léttklassfsk
tónlist og lög Ur ýmsum átt-
um.
14.30 Miðdegissagan: „Gat-
an” eftir Ivar Lo-Johans-
son. Gunnar Benediktsson
þýddi. Halldór Gunnarsson
les (9).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn.
StjórnandiiSigriöur
Eyþórsdóttir. Astriöur Sig-
mundardóttir rifjar upp
bernskujól sin. AlfrUn Guð-
riður Þorkelsdóttir og Berg-
ljót Arnalds (báðar 11 ára)
flytja frumsamið jólaefni.
Einnig veröa sungin og leik-
in jólalög.
sjónvarp
Föstudagur
21. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Prúöu ieikararnir.
Gestur aö þessu sinni er
söngvarmn Roger Miller.
Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.20 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni.
22.30 Var þetta glæpur? s/h
(Le crime de monsieur
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Elidor”eftir Allan Carner.
Margrét Ornólfsdóttir les
þýöingu sina (11).
17.00 Lesin dagskrá næstu
viku.
17.15 Siödegistónleikar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.10 Pianókonsert nr. 3 i
Es-dúr eftir John Field.
Felicja Blumenthal og
Kammersveitin i' Vin leika;
Helmuth Froschauer stj.
20.45 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Þuriður Pálsdóttir
syngur lög eftir Pál lsólfs-
son; Guörún Kristinsdóttir
leikur á pi'anó. b. Staöar-
hraunsprestar. Séra Gisli
Brynjólfsson flytur miö-
hluta frásögu sinnar. c.
Kvæöi eftir Sigurö Jónsson
frá Arnarvatni. Jónina H.
Jónsdóttirles.d. Þegar jólin
koma, Jónas Jónsson frá
Brekknakoti segir frá. e.
Haldiö til haga. Grimur M.
Helgason forstööumaöur
handritadeildar landsbóka-
safnsins flytur þáttinn. f.
Kórsöngur: Þjóöleikhds-
kórinn syngur islensk lög.
Söngstjóri: Dr. Hallgrfmur
Helgason.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,(Jr Dölum
til Látrabjargs” Feröaþætt-
ireftirHallgrlm Jónsson frá
Ljárskógum. Þórir Stein-
gri'msson les (9).
23.00 Afangar. Asmundur
Jónsson og Guöni RUnar
Agnarsson sjá um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Lange) Frönsk biómynd frá
árinu 1936. Leikstjóri Jean
Renoir. Aöalhlutverk Jules
Berry og Réné Lefevre
Florelle. — Höfundur
indiánasagna starfar hjá
blaöaútgefanda nokkrum
sem er hiö mesta illmenni
og kúgar rithöfundinn.
Hann er seinþreyttur til
vandræöa, en þar kemur
loks aö honum er nóg boöiö.
Þýöandi Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok.
Húsgögn og
. . - Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi 86-900
ORÐSENDING
frá Jóla-Happdrætti
Framsóknarflokksins
Ennþá eiga allmargir eftir að senda happ-
drættinu greiðslu fyrir heimsenda miða.
Útdráttur i happdrættinu fer fram á morgun
föstudaginn 21.þ.m. Drætti verður ekki
frestað. Giróseðill fylgir hverri miðasendingu
og. má framvisa greiðslunni i næsta pósthúsi
eða peningastofnun, eða senda hana til Skrif-
stofu happdrættisins, Rauðarárstig 18,
Reykjavik.
Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boölö nokkrar
samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á
lækkuöu veröi.
OOO OOO
Lögreg/a
S/ökkvi/id
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjUkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 21. til 27. desember er i
Háaleitisapóteki, einnig er
Vesturbæjar Apótek opiö til kl.
22.00 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags.ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slokkvistööinni
simi 51100
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Onæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meöferöis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspltalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstig: Dagana 22. og
23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24.
, 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og
30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1.
jan. 14-15.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstof nana.
Simi 27311 svarar alla virka
dagafrákl. 17. slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi i slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
— Viö erum löngu hætt aö hafa
þetta i matinn heima. Þú ættir
bar aö vita, hvaö pabbi kaliar
þaö.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöalsafn —útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — iestrarsaiur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27 029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiösla
I Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sóiheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, 1
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaða
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju
slmi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hofsvaliasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstúd. kl. 16-19.
Lokaö júllmánuð vegna
sumarleyfa.
Hijóöbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Happdrætti
Dregiö hefur veriö hjá Borgar-
fógeta I Jóladagahappdrætti
Kiwanisklúbbs Heklu. Upp
komu þessi númer fyrir dag-4
ana: 1. des. nr. 1879.
2. des. nr. 1925.
3. des. nr. 0715
4. des. nr. 1593.
5. des. nr. 1826.
6. des. nr. 1168.
7. des. nr. 1806.
8. des. nr. 1113.
9. des. nr. 0416.
10. des. nr. 1791
11. des. nr. l.?17.
12. des. nr. ,l!'92.
13. des. nr. 1.207.
14. des. nr. 0567.
15. des. nr. 0280.
16. des. nr. 0145.
17. des. nr. 0645.
18. des. nr. 0903.
19. des. nr. 1088.
20. des. nr. 0058.
21. des. nr. 1445.
22. des. nr. 0021.
23. des. nr. 1800.
24. des. nr. 0597.
Kirkjan
Gengið n
Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-
þann 12. 12. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir 1
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 391,40 392,20 430,54 431,42
1 Sterlingspund 861,45 863,25 947,60 949,58
1 Kanadadollar 334,30 335,00 367,73 368,50
100 Danskar krónur 7268,00 7282,90 7994,80 8011,19
100 Norskar krónur 7831,15 7847,15 8614,27 8631,87
100 Sænskar krónur 9346,40 9365,50 10281,04 10302,05
100 Finnsk mörk 1 10479,25 10509,70 11527,18 11560,67
100 Fransklr frankar 9602,00 9621,60 , 10562,20 10583,76
100 Belg. frankar 1383,55 1386,35 1521,91 1524,99
100 Svissn. frankar 24265,30 24314,90 26691,83 26746,39
100 Gyilini 19594,50 19634,50 21553,95 21597,95
100 V-þýsk mörk 22497,50 22543,50 24747,25 24797,85
100 Lirur 48,10 48,20 52,91 53.02
100 Austurr.Sch. 3119,95 3126,35 3431,95 3438,99
100 Escudos 783,10 784,70 861,41 863,17
100 Pesetar 586,30 587,50 644,93 646,26
100 Ven 163,15 163,48 179,47 179,83
Kristilegt stúdentafélag og
Kristileg skólasamtök gangast
fyrir Jólavöku i Dómkirkjunni i
kvöld, laugardag, kl. 21.00. Er
hugmyndin sú aö fólk geti
staldrað viö i bæjarferö og hvilt
lúin bein um leið og þaö tekur
þátt i þessari stuttu helgistund.
Boðið veröur upp á hugvekju,
einsöng og jólasálmarnir
sungnir. Allir eru velkomnir á
þessa jólavöku.
Þýskar jólaguðsþjón-
ustur
A aöfangadag kl. 14 i Dóm-
kirkjunni i Reykjavik. Séra
Þórir Stephensen predikar.
A annan jóladag kl. 17 i Landa-
kotskirkju. Kaþólski biskupinn
Dr. H. Frehen messar.
II
Ferðaiög
| Sunnudagur 23. des. ki. 10
: Esja — Kerhóiakambur (sól-
stööuferö)
Þátttakendur hafi meö sér
brodda og isaxir og veröi vel
búnir. Fararstjóri Tómas
Einarsson. Fariö frá Umferöar-
miöstööinni aö austan veröu.
Feröafélag Islands