Tíminn - 21.12.1979, Síða 17
Föstudagur 21. desember 1979.
17
Tímarit
tíaonaL
ingin. Þráinn Eggertsson skrif-
ar um James Edward Medek
nóbelsverölaunahafa í hagfræöi
1977. Guömundur Magniisson
skrifar um Bertil Ohlin nóbels-
verölaunahafa i hagfræöi 1977.
Otflutningur Islendinga heitir
ritgerö eftir Einar Jónatansson
og er þar um aö ræöa kafla úr
kandidatsritgerö. Aö siöustu er
svo reisubókarkorn um för viö-
skiptafræöinema til Bandarikj-
anna.
Ritnefnd Hagmála skipa Jó-
hann Magnússon ritstj., Lýöur
Friöjónsson, Kristján Ólafsson
og Sverrir Arngrimsson. Blaöiö
er selt i lausasölu i Bóksölu
stúdenta og vföar og kostar 1200
kr. A
ROTUNDUM eftir
Snorra Sigfús Birgisson
Föstudaginn 21. des. verður
frumflutt á íslandi verkiö
„Rotundum” eftir Snorra Sigfús
Birgisson. Þetta er einleiksverk
fyrir klarinettu samiö haustið
1978—vors 1979.
Verkiö er tileinkaö Óskari
Ingólfssyni klarinettu-leikara
og var frumflutt af honum i
„Galleri Lóu” i Amsterdam 1.
mai s.l. Óskar flytur verkiö i
Félagsstofnun stúdenta kl. 21 á
föstudagskvöldið og flutningur
tekur 23 minútur. Aðgangur er
ókeypis.
Verið velkomin!
Funda- og menningarmála-
nefnd Stúdentaráös
Ýmis/egt
Barnapössun í jólaösinni!
A morgun laugardaginn 22.
desember munu nokkrir með-
limir kristilegra skólasamtaka
bjóða upp á þá nýlundu i höfuö-
borginni að passa börn i jólaös-
inni meðan fullorðna fólkið
verslar. Er þetta gert til ágóða
fyrir islenska kristniboðið.
Pössunin mun fara fram i húsi
KFUM og K i Reykjavik að
Amtmannsstig 2B (bak við
Menntaskólann i Reykjavik) og
kosta 500 kr. fyrir hvern klukku-
tima sem barn er passað. Pöss-
unin hefst kl. 13 og stendur þar
til búðir loka kl. 23.
A staðnum verður tækifæri
fyrir börnin aö leika sér, sagðar
veröa sögur, sungnir jólasöngv-
ar, sýndar myndir og e.t.v.
kemur jólasveinninn i heimsókn
með smá glaöning!
öllum er velkomið að nota sér
þessa þjónustu meðan húsrúm
leyfir! Nánari upplýsingar eru
veittar eftir kl. 11 f.h. á laugar-
dag, i sima 21035.
Frá Átthagafélagi
Strandamanna.
Jólatrésskemmtun félagsins
verður i Domus Medica laugar-
daginn 29. þ.m. og hefst kl. 15
(kl. 3) Fjölmennið stundvíslega.
Stjórn og skemmtinefnd.
Filadelfia
Hátúni 2
Guösþjónustur um jólin. Þor-
láksmessa: Safnaöarsamkoma
kl. 2 sfödegis. Ath. aöeins fyrir
söfnuöinn.
Aöfangadagur jóla: Aftansöng-
ur kl. 6 s.d. Kór Fiiadelfiu syng-
ur. Einar J. Gislason talar, sam-
komustjóri Guömundur
Markússon. Söngstjóri Arni
Arinbjarnarson.
1. Jóladagur: Almenn guðsþjón-
usta kl. 4.30 s.d. Ræöumenn Óli
Agústsson og Hinrik Þorsteins-
son. Kór Filadelflusyngur.söng-
stjóri Arni Arinbjarnar. Sam-
komustjóri Daniel Glad.
2. Jóladagur. Æskulýðssam-
koma kl. 4.30 s.d. i umsjá Guöna
Einarssonar. Æskufólk talar og
syngur. Söngstjóri Clarence
Glad.
2. Jóladagur, Selfossi. Almenn
samkoma kl. 4.30 Filadelflu
Austurvegi 40A. Ræöumaöur
Daniel Glad.
Heimsóknartimar Grensás-
deildar Borgarspitalans.
Mánudaga til föstúdaga kl. 16.00
til 19.30.
Laugardaga og sunnudag kl.
14.00 til 19.30.
Olla og Stefán J. Stefánsson,
forseti Þjóðræknisfélagsins i
Vesturheimi og Marjorie og
Kristján T. Arnason, bæjar-
stjóri á Gimli, sem voru hér á
ferð siðastliðið sumar, hafa beð-
iðblaöiöaö færa öllum frændum
og vinum bestu jóla- og nýárs-
kveðjur.
Hagmál, blaö Félags við-
skiptafræöinema i Háskóla
Islands, er komið út þetta áriö
meö vönduöu efni að vanda.
Blað þetta er gefiö út árlega og
er þetta 20. tölublað.
1 Hagmálum er aö finna
nokkrar læröar greinar, svo
sem grein eftir Sigurö B.
Stefánsson um peningaframboð
og áhrif misvægis á peninga-
markaöi á verðbólgu. Þóröur
Friöjónsson skrifar um vinnu-
aflsstjórn fyrirtækja og áhrif
þess á efnahagslifiö. ólafur
Björnsson ritar grein sem heitir
Agóðahugtakiö og aröránskenn-
Hó-hó, Hvar er eign-\ veist
a'rvottoröið. y oetur þess
vegna komum
viö til þin, /
^ ,
Umkringiö
Nþau piltar. I
Þegar urrandi hýenurnar
umkringja Diönu........
ÉG er.... aö gefast'i
upp...get ekki meira/
' s^-
r/t
Fyrir ofan biöa hrægammarnir
éftir aö viöureignin endi.
7 v >
Eg aövara þig, Stiles, ef '
1 þú drepur hvita úlfinn, /
þá er mér aö mæta. Jj
© Bullí
Þessi náungi er/ Hversvegna
búinn aö vera mérN-kom hannl
höfuöverkur alveg > til I
siöan hann kom. virkisins?|
^iiilik,
Aö hans sögn — til aö \
rannsaka þjóösöguna um!
Máva vatn
© Bulls
~\
________t_______
Galdurinn erfo
5á, að! maður setur)
Þetta er flauta... sá, að maður setur)
fínguma fyrir rétt/
göt.