Tíminn - 21.12.1979, Side 20
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
-------—*-------------
Föstudagur 21. desember 1979
AuglýsingadeMd
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJOMFLUTNINGSTÆKI
Pantió myndalista.
Senaum i postkröfu
SJONVAL'ISSJ!
Vísitölufjölskyldan verður að
flytja úr borginni
- að mati borgarstjóra, ef takast á
að rétta við fjárhag Hitaveitunnar
Kás — „B«ttaura Hitaveitunnar
um haekkauir á arkuverfti hefur
nii u«u nakkurt skeift verift
synjaft «f rfldsítjárnum, þótt
annaft orkuverft hafi hækkaft
verulega og er nú svo komift aft
uppkitunarkostnaftur viftskipta-
vina hita veitunnar er um 13% af
kostnafti þeírra sem nota oliu
sem orkugjafa við sambærflega
hiíshitun”, sagfti EgiH Skúli
Ingibergsson, borgarstjóri,
þegar hann ræddi fjárhags-
vandræfti Hitaveitu Reykja-
víkur, vift fyrri umræftu um
f júrhagsáætluu borgarinnar
fyrir næsta ár.
Hann sagfti: „Þetta úraun-
hæfa verft hefur svo kallaft á
kröfur um nýja skattlagningu á
viftskiptamenn hitaveitunnar til
þessaft jafna húshitunarkostnaft
milli landsmanna.
Stefna stjórnvalda I verNagn-
ingu á ýmissi þjónustu, sem
Reykjavikurborg og stofnanir
hennar láta i té er okkur mjög
þung 1 skauti og hefur nú mynd-
ast þaft misræmi milli raun-
verulegs kostnaftar og þess, sem
notendur greifta fyrir þjónust-
una á sumum sviftum, aft torvelt
verftur aft koma þar jafnvægi á
nýjan leik. Auövitaft stafar
þetta af búsetu hinnar svoköll-
uftu „vfeitölufjölskyldi*” hér i
borginni og sé ég ekki annab, en
aft borgarstjörn þuríi á endan-
um aft lýsa þvi yfir, aft fj«-
skylda þéssi sé fkitt úr bænum
enda hún hvergf skráft f mann-
talsskrám okkar.
Óveðrið fyrir
norðan:
Vindmæl-
irinn á
Akureyri
bilaði í
verstu
hviðunu
FRI — Samkvæmt upplýsingum
frá Vefturstofunni bilafti vind-
mælirinn á Akureyri I verstu
hviöunum svo aft nákvæmar upp-
lýsingar um vindhraftann liggja
ekki fyrir. Hins vegar þá varft
vindhrabinn 9 stig áftur en aft
mælirinn fór.
Dómsdag-
ur ínánd?
AM — Kynjabirtu slú á himin
yfir Reykjavik fyrir kl. 10 I gær-
morgun ogurftu margir tilþess aft
hringja til Vefturstofunnar og
leita skýringa á fyrirbrigbinu.
Vefturfræöingar sögöuokkur aft
þarna heföi trúlega myndast gat I
efstuloftlögum.sem sólheföi náft
aö skina f gegn um. Ekki er slikt
fyrirbæri einstætt, þótt sjaldgæft
sé. Bjarminn var sterk-bleikur
eöa fjólublár og töldu sumir aft
dómsdagur væri upp runninn.
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins kom á
mifta 002575. Vinninga má
vitja á skrifstofum Fram-
sóknarflokksins aft
Rauöarárstlg 18.
Cfl^N.
Hin nýja Twin Otter flugvél Araarflugs kom til landsins i gær kl. 19, en
hún var i Prestwick I fyrrinótt, og vai' henni flogið þangað frá Frakk-
landi. Flugvélin flaug i gær frá Prestwick til Storaway, en þaðan beint til
Hornafjarðar, þar sem ekki vær hægt að lenda i Færeyjum. A leiðinni til
Reykjavikur í gær hreppti vélin mikinn mótvind, allt að 10 hnútum. Á
innfelldu myndinni eru frá vinstri Viðar Hjálmtýrsson ásamt syni sinum
og Gunnar Þorvaldsson en þeir flugu vélinni heim.
(Timamynd TRYGGVI).
Á næstu stöftum vift þar sem
veöurhraftinn var mældur voru til
dæmis 10 stig á Siglufirfti um 3-
leytift og 10 stig á Sauftárkróki um
9-leytift en 8 stig um 3-leytift.
Suft-vestan átt var en f Eyja-
firöi og öftrum fjörftum sem liggja
frá suftri til noröurs var sunnan
átt. Auk þess aft breyta stefnu
vindsins þá virka firftirnir eins og
rennur I veftri sem þessu og
magna vindinn upp.
Gífurlegur hallarekstur á SVR vegna stífni verðlagsyfirvalda:
Miðaverð aðeins
þriðjungur raun-
verulegs kostnaðar
Kás — „Ætlaft er að ieggja
Strætisvögnum Reykjavikur til
tvo milljarfta króna og er þar
um aft ræfta ifyrstalagi framlag
til aft mæta rekstrarhalla sem
ætlaft er aft muni nema 1.080
milljónum króna, en gæti orftið
mun meiri ef umbeönar hækk-
anir á fargjöldum ekki fást
leyfftar”, sagfti EgiU Skúli Ingi-
bergsson, borgarstjóri, á fundi
borgarstjórnar, viö fyrri um-
ræftu um fjárhagsáætlun borg-
arinnar fyrir áriö 1980.
Hann sagöi enn fremur: „Þaft
er nú orftift meft öllu óviftunandi,
hvaö fargjöld strætisvagnanna
eru langt undir kostnafti og má
nefna aft um þessar mundir læt-
ur nærri aft farþegar greifti 1/3
kóstnaftar. Ljóster þó, aft stræt-
isvagnarnir eru hagkvæmasta
samgöngutæki borgarbúa frá
sjónarmifti kostnaöar og orku-
sparnaftar og hlýtur notkun
þeirra aft aukast stórlega á
næstu árum. Til þess aö svo
megi'verfta þarf þó aö bæta
þjónustu vagnanna, en vagna-
reksturinn er nú f þeim vita-
hring, aö geta ekki bætt þjónust-
una sökum stefnu verölagsyfir-
valda og þar af leiöandi hefur
ekki reynst unnt aft auka far-
þegafjöldann eins og æskilegt
væri. 1 yfirlýsingu fyrrverandi
rikisstjórnar frá því i sumar,
var því heitift aö þungaskattur
yrfti felldur niftur af rekstri
strætisvagnanna. NU virftist ó-
ljóst, hvort staftift veröur vift þaft
fyrirheit og vfsar hver á annan
um efndirnar”.
mae