Ísafold - 21.11.1908, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.11.1908, Blaðsíða 3
ISAFOLD 287 Til vetrarins! Vetrarfrakkar, nýkomnir, afarmiklar birgðir, frá kr. 15.00—42.00. Vetrarjakkar á drengi, unglinga og fullorðna. Vetrarföt, þykk og sterk úr ull, frá kr. 18.00—43.00. Vetrarliúfur, stærsta úrval, laglegar og ódýrar. Vetrarhanzkar, tvísaumaðir, þola þvott, sterkastir og beztir, kr. 4.50. Vetrarnærföt, stærsta úrval og ódýrasta. Regnkápur, allar stærðir og alls konar verð. Brauns verzlun HAMBORG Talsími 41. Aðalstræti 9. Kosning niðurj öfnunarnefndar fer fram í barnaskólahúsi kaupstaðarins laugardaginn þ. 28. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Alls á að kjósa 15. Kosningin fer fram samkvæmt ákvæð- um laga 10. nóv. 1903. Kjörlistar afhendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar en fimtudaginn 26. nóv. kl. 12 á hádegi. Konur hafa kjörgengi sem karlmenn, en sé kona á kjörlista, þarf yfirlýsing hennar um að hún taki við kosningunni að fylgja kjörlistanum. Reykjavík 20. nóv. 1908. Fyrir hönd kjörstjórnarinnar Páll Einarssou. Jörð til sölu. Hálf jörðin Kothús í Garði ásamt l/t jörðinni ívarshúsum, sem lögð hefir verið undir Kothús, fæst tii kaups og ábúðar. Jörðinni fylgir timburhús portbygt, 14X10 al., 8 ára gamalt, mjög vand- að, auk ýmsra útihúsa. Tún fylgir þessum jörðum, sem gefur af sér í meðalárí 110—120 hesta. Vergögn ágæt. — Semja má við undirskrifaðan eða kaupm. Björn Kristjánsson í Rvik. Kothúsum, 11. nóv. 1908. Þorvaldur í»orvaldsson. Stærsta og ódýrasta einkaverzlun á Norðurlöndum. ILMEFNAYERKSM. BREININGS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmanir og ilmefni. Beztu sóreíni til að hioða liár, hörund og tennur. Biðjið um verðskrá með myndum. Hurðahúna- & málmvöruYerksmiðja Kaupmannahafnar Hansen & Söe-Jensen Skindergade 41 — Köbenhavn Hurðahunar, hurðalokarar, koparhandrið 0 fl. Frk þessum degi til jóla gefur verzlun Kristins Magnússonar 10—15% aíslátt öllmn þeim, sem kaupa fyrir 3 krónur eða meira. @ t MARTIN JENSEN ♦ f KJÖBENHAVN f ^ garanteredeægteVineogFrugtsafter 4 4 anbefales. á ÍO bréfsefni fást ávalt i bók- erzlun ísafoldar. 2|b hlutar Engeyjar til káups og ábúðar. Semja ber við. Bjarna Jönsson k»uPmann, Laugavegi 30 A. Vandað hús til sölu á góðum stað í bænum. Semja ber við kaupm. Bjarna Jónsson, Laugaveg 30 A. Góð kaup! Til sölu jarðir og sérstök engja- stykki í nágrenni við Reykjavík. Menn semji við kaupm. Bjarna Jónsson, Laugaveg 30 A. Við nridirskrifaðir eigendur Engeyjar fyrirbjóðum öllum að skjóta í landhelgi; — sé.því ekki sint, leitum við laga í því efni. Bjarni Jónsson. Brynjólfur Bjarnason. Síöastliðiö liaust var mér dregið hvítt gimbrarlamb með mínu marki: Biti og fjöður fr. h. Sýlt v. — lægri fremri broddurinn á sýling- unni. — Þar eð eg ekld á lambið, getur réttur eigandi samið um það við mig. Bæ í Borgarfirði 32/u '08 Jakob B. Þorsteinsson. Gísli Þorbjarnarson, Bergstaðastræti 36 venjul. heima kl. ÍO—11 og 3—4. Prédikun í B e t e 1 sd. kl. 6 V2 síðd. D. Ostlund. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa átlendar vörur og selja ísl. vörur gegn æjög sanngjöruum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Vogir tf öllum stærðum og gerðum, fyrii ðnað, verzlun og landbúnað. Verðskrár ðkeypis. Andernen & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. Mtilkynnist heiðruðum al- menningi að við undir- ritaðir tökum að okkur að gera við ýmsar vélar og smíða í þær alls konar parta, sem með kann að þurfa, hvort heldur úr kopar eða stáli. Mótorspaðar fást einn- ig smíðaðir, öll vinna fljótt og vel af hendi leyst og svo ódýr sem auðið er, og leyfum við okkur því að benda mönnurn á, að hafa tal af okkur áður en þeir semj við aðra. Hagnaðurinn liggur æfinlega í því, að fá verkið unnið hjá þeim, sem leys- ir það bezt af hendi, en þó ekki dýrara en hjá þeim, sem leysir það illa af hendi. Vinnustofa okkar er á Hverf- isgötu (annað hús fyrir ofan Garð- arshólma). Jón þórarinsson. B. Kr. Jónsson. Iniinrliiá'* í félaginu Aldan I LIlIviLII næstkomandi mið- vikudag á vanalegum stað og tíma. Vanur og vandaður verzlunarmaður æskir atvinnu hér í bænum frá næstu áramótum. Ritstj vísar á. Yerzlunarmannafél. Reykjavikur. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Framfarafélagnfurdur í B á r u b ú ð sunnudaginn 22. nóveniber kl. 6. Umtalsefni: niðurjöjnunarnejndin. Kveldskemtun verður haldin í Thomsensskála á morg- un (sunnud.) kl. 6 e. m. Jónas Guðlaugsson heldur fyrirlestur um Gísla Brynjólfs- son og frú Thorborg Guðlaugsson, norsk upplestrarkona, les upp kvæði eftir B. Björnson og H.Ibsen á norsku. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymunds- syni í dag, á morgun í Thomsens- skála. Undirritaður tekur að sér ýms skrifstörf: semja samninga, skrifa reikninga o. fi. — Væg borgun. Eiríkur Jóbannesson, Garðastræti 4. Halldór Guðmundsson rafmagnsfræðingur, Yesturgötu 25 B gerir áætlanir um kostnað raflýsingar, talsima, hringiáhalda, þrumuleiðara og alls konar raffæra; annast útvegun þeirra og kemur þeim fyrir. að menn eru nú aftur farnir að nota steinolíulampa sína, leyfnm vér oss að minna á hinar agætu steinolíutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsurn): ■» „Sólarskær“..........................16 a. pt. Pcnsylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og io pt. brúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neiua rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með þvf móti næst fult ljósmagn úr oliunni. Með mikilli virðingu D. D. P. A. * * * 'ís DAM-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar i umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. H. D. S. H. F. = Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K = Niols Hemmingsensgade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — Grundlagt 1888 — Telf. 5621. R5S" Störste Fabrik i Landet for direkte Salg til Forbrugerne. *^gjf Ved Köb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10 Pd. ekstra 6 °/0 uden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, ’/, Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 Öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 Öre netto pr. 100 Stk. MEYER & SGHOU 15 Birgðir af bókbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bókbnndssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. 100 Nú hefði raunar átt að taka fjórða riíið aftur; ea Elíasi þótti ilt að bera lægra hlut í kappsiglÍDgunni og hugs- aði sér að láta það bíða, þangað til þeir gerðu það á hinu skipinu; það var eins mikil þörf á því þar. Oðru hvoru gekk svo brennivíns- kúturinn í milli manna á skipi Elías- ar, við kuldanum og vosbúðinni. Maurildi, sem léku í dökkum öld- unum vlð skip Elíasar, lýscu einkenni- lega vel í löðurröndinui kring um hitt skipið, sem kjalristi sjóinn og var sem ryki eldur og eimyrja aftur með kinn- ungnum. Við þanu bjarma fekk Elías jafn- vel greiut reiðaböudin á hinu skipinu. Hanu sá líka fólkið á skipinu greini- lega, með sjóhatta á höfðinu; en af því að hann var á kulborða við þá, sneru þeir allir bakinu að honum og sá lítið sem ekki í þá fyrir borðstokkn- um, er skipið hallaðist svo mikið. Alt í einu skall ógurlegur brotsjór, sem Elías hafði lengi grilt í hvítan kambinn á í myrkrinu, inn í skipið að framan, þar sem Bent sat. pað var eins og hann stöðvaði skipið í 101 avip; það hrikti í hverju tré og skipið nötraði alt. Sjórinn rann út á hlé- borða, þegar skipið rétti við aftur og tók sprett; það hafði legið á hliðinni- Meðan á þessu stóð, heyrðiat hon- um vera æpt neyðarlega á hinu skip inu. En þegar þetta var liðið hjá, sagði konan, er sat við skautið: — Guð- minn-góður, Elías, sjórinn tók hana Mörtu og hann Níels út! Hún sagði þetta í þeim skelfingar-róm, er nísti hann í hjarta stað. f>að voru tvö yngstu börnin þeirra, annað níu ára, hitt sjö; þau höfðu setið í næsta rúmi við Bent. Elías svaraði: — Sleptu ekki skautinu, Katrín; annarB missirðu fleiri! Nú reið á að taka fjórða rifið, og þegar það var búið, fann Elías, að það var ekki nóg, því að enn óx veðr- ið; en hins vegar var skipið óverjandi, ef minkuð væri seglin um skör fram. En svo fór áður lauk, að seglpjatlan, sem uppi mátti vera, varð alt af minni og minni. Sjórinn rauk svo, að honum þyrlaði framan í þau, og Bent 104 Stundarkorni síðar skaut samferöa- skipinu aftur fram ; það hafði horfið um hríð eins og áður. Nú sá hann líka betur þrekDa mann- inn aftur, er sat á sama stað og hann. Út úr bakinu á honum, niður undan sjóhattinum, stendur þar ekki nema, þegar hann snýr eér við, kvartillangur járnstingur, sem Elías ætlaði víst, að hann mundi kannast við! En þá undir eins vissi bann líka tvent með sjálfum sér: annað, að það var enginn annar en sjálft Bkrimslið, sem var á hálfum bátnum sfnum rétt við hliðina á honum og hafði steypt honum í háska, og hitt, að því var víst svo háttað, að þossi nótt mundi verða hans hinzta stund. í>ví að sá, sem sér skrimslið á sjó, haDn er feigur. Hann nefndi ekkert á nafn við hina til þess að draga ekki úr þeim kjark, en fól sál sína guði á vald. Síðustu tímana hafði hann orðið að láta bera undan veðrinu og hverfa frá stefnunni. Nú var þar á ofan komið kafald, svo að hann sá, að hann kæm ist ekki { landvon fyr en dagaði. m 97 rétt fyrir framan víkurmynnið. J>að var mannsrödd. Hún hló kuldahlátur og mælti: — f>egar teinæringurinn kemur, þá skaltu vara þig, Elías! En það liðu mörg ár áður en Elías eignaðist teinæring, og elzti sonur hans, Bent, var þá orðinn seytján vetra. Haustið, sem þetta varð, fór Elías með allri sinni fjölskyldu á bátnum inn til Banar til þess að hafa skifti á sex- manna-farinu sínu við teinæring, með einhverri milligjöf. Heima var eng- inn nema nýstaðfest finsk mær, sem þau höfðu tekið fyrir nokkrum árura. Nú lék honum einmitt hugur á litl- um teinæring, með hálfu fimta rúmi, eftir bezta skipasmiðinn þar um slóðir. Hann hafði kaup á honum og sex- manna-farinu og gaf í rnilli í pening- um. Elías ætlaði nú að sigla heimleiðis, en þurfti að koma áður í búð og birgja sig og heimilið til jólanna, sjálfan sig meðal annars að litlum brennivínskút. f>að lá vel á Elíasi út af kaupun- um, og faust þeim hjónum þau verða að hressa sig ofurlítið þanu dag, og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.