Ísafold - 21.11.1908, Blaðsíða 4
288
ISAFOLD
Nýjar vörur
Fjölbreyttar vörur
Með Sterling og Láru nýkomið:
Vandaðar vörur
r
Odýrar vörur
Kafíi, Kandís, Páðursykur, Melís i toppum, höggvinn og steyttur, Brjóstsykur, Cocoa, Chocolade, Rásínur, Sveskjur, Kárennur, Kirseber, Döðlur, Fíkjur, þurkuð Epli, þurkuð Bláber, Lárberjalauf,
Makarónur, Krydd af flestum tegundum, Ofnsverta, Skósverta, Taublámi, Handsápa, Svampar, Ilmvötn, Grænsápa, Sunligt-sápa, Sápuspænir, Sódi, Blegsódi, Colmans Stivelsi, Kerti stór og smá o.fl.
fc=JJ
Agætt Syltetau, 10 til 20% ódýrara en alment verð,
Gerpálver, Eggjapálver, Sákkat, Cornflour,
Epli
Bananas
Vínber
Hvítkál
Gulrætur
Kartöflur.
0=3
0=3
Hnetur, margskonar
Laukur
Rauðkál
Margar tegundir af góðum og ódýrum Ostum.
Alls konar niðursoðinn matur, svo sem Kjöt, Fiskur og Ávextir; ný Egg, reykt Flesk, Plöntufeiti
Falster Margarine
Kirsiberjasaft, Hindberjasaft, Bláberjasaft, sæt Saft 70 a. pt., Edik, Hrísgrjón 2 teg., Sagogrjón stór og smá, Sagómjöl, Rísmjöl, Kartöflumjöl, Hafrainjöl, Matbaunir,
grænar Baunir, Bygg, Hveiti,
White Rose hveitið ameriska, er bezta -hYeitið, sem til landsins heflr flnzt,
Rjól og Rulla a£ beztu tegundum og ýmsar góðar tegundir af ensku Reyktóbaki, Vindlingum og Vindlum.
Ýmislegt má fleira nefna, svo sem Mjólkurskálar, Leirkrukkur, Þvottabala, Vatnsfötur, Skólpfötur, Körfur, Hnífapör, Dósahnífa o. fl. o. fl.
Tveir hlutir ódýrir — en ómissamli eign k hverju heimili:
Slökkvitól á 4 kr. 50 a. stykkið, Sótthreinsunartöflur 10 a. stykkið.
Gott verð á fatnaði.
Vetrarjakkar, Reiðjakkar, Buxur, Milliskyrtur, Nærskirtur og Buxur á karimenn, kvenfólk og börn, Prjónavesti á karlmenn, Sjómannabuxur hvítar, bláir Nankensfatnaðir á 2 kr. 75 aura, Millifata-
peysur á karlmenn og börn, enskar Háfur, Vasaklátar, Hálsklátar, Treflar, Axlabönd og Mittisbönd. Flókafóðraðir Klossar. Vatnsstígvél og Morgunskór.
Allskonar skófatnaður.
Mikið árval af allskonar Sokkum og Vetlingum, Barnakjólar, Barnaháíur, Drengjafatnaðir, nýtízku Kventreflar og Sjöl, Undirlíf, Lífstykki, Millipils, Svuntur, Vasaklátar, Herðasjöl, Sokkabönd, Skáf-
silki, Hattprjónar, Rekkjuvoðir, Handklæði.
Kvenfatnaðir og* kvenblúsur með nýtízku lagi og litum.
Ofannefndum vörum leyfi eg mér að mæla með, og vonast til að fólk vilji bera saman verð og gæði á vörum mínum við kaup sín annarsstaðar, þá hlotnast mér sá ánægja að fá skifta-
vini, sem eg mun gera mitt bezta til að verði ánægðir með að verzla við mig. Virðingarfylst
[f=?
Helgi Zoéga.
Sálmabókin
(vasaátgáfan) fæst ná í bókverzlun
ísafoldarprentsm. með þessu verði:
1,80, 2,35 og gylt í sniðum, £ hulstri,
?So og 4 kr.
Moleskin
óvanalega gott, fæst í verzlun Jóns
I*órðarsonar. Þetta ættu menn
að nota sér meðan verðið er niðursett.
Toiletpappír
hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun ísa-
foldarprentsmiðju.
þekkir verðið í vefnaðarvörudeild
Jóns Þórðarsonar í Þingholts-
stræti; en til þess að gera fólki enn
hægra að skifta við deildina verður
gefinn
10°lo afsláttur
til jóla
frá því lága verði, sem ná er.
ísafoldar sem skifta
um íieimili eru vin-
samlega beðnir að
lita þess getið sem fyrst í afgreiðslu
blaðsins.
Athugið!
Framfarafélag Seltirninga heldur
Hlutaveltu
á laugardaginn 28. og sunnudaginn
29. þessa mánaðar í barnaskólahási
hreppsins; byrjar kl. 6 síðd. Þessi
hlulavelta er ólík öðrum að því leyti,
að þar eru að eins góðir munir og
ókeypis skemtun á eftir.
Stefanía Jónsdóttir í Skólabæn-
um prjónar á prjónavél. Fljót og
góð skil.
Olíufatnaður
er ná aftur kominn í verzlun Jóns
hórðarsonar, Þingholtsstræti 1.
Stórt uppboð
verður haldið næstk. miðvikudag 25.
þ. m. kl. 11 árd. á Laugavegi 1.
Þar verður selt: margsk. álna-
vara, höfuðföt, nærfatnaður,
sokkar, ýms búsáhöld, þar á
meðal vefstóll, mikið af niður-
soðnum vörum, leirvara
(matarstell o. fl.) og m. fl.
GJnggatjöld,
með ýmsum fallegum málverkum,
Veggfóður (Betrækk), Svuntu- og Kjóla-
tau nýjar teg., og margskonar Jóla-
vörur verða seldar með mikl m af-
slætti til mánaðamóta í verzlun
G- Matthíassonar,
Lindargötu 7.
Arsfundur
Fornleifafélagsins verður bald-
inn fimtudaginn 26. þ. m. kl. 5 e. h.
í hási prestaskólans.
Reykjavík 19. nóv. 1908.
Eiríkur Briem.
Ágætt hangikjöt
og harðfiskur með mjög vægu
verði í verzlun
G. Matthíassonar,
Lindargötu 7.
Ritatjóri Björn .Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.
m
98
Bent, sonur þeirra fekk þá að dreypa
á með.
|>ar með sigldu þau heim á leið á
nýja skipÍDu.
Seglfesta var engin í skipinu önnur
en þau karl og kerling og krakkarnir,
og þetta til jólanna.
Bent sonur þeirra var fram í, þau
mæðgin, Katrín og annar elzti sonur
þeirra, héldu i skautið, og sjálfur sat
Elías við stýrið, en yngri bræðurnir,
tólf og fjórtán ára gamlir, áttu að
skiftast á að ausa.
|>að var 8 vikur sjávar að fara, og
það sást íljótt, þegar át frá landi
dró, að nýja skipið mundi fá að reyna
sig fyrsta skiftið, sem það kom á
flot. Hann var að rjúka upp, og
löðurkambana var farið að brjóta í
ylgjumiklum sjónum.
Nú fekk Elías að sjá, hvernig fleyt-
an hans var; hún vatt sér innan um
öldurnar eins og sjófugl og kom eng-
inn dropi inn, og á því sá hann, að
hann mundi ekki þurfa að rifa segl
hóti frekara en hefði orðið að gera
á venjulegum teinæring í jöfnu veðri.
|>egar á leið daginn sá hann ekki
103
var liðið hjá, sat konan ekki lengur
við skautið, og Anton stóð ekki leng-
ur og hélt í rána — þau hafði bæði
tekið út.
Enn fanst Elíasi hann heyra sama
ámátlega hrópið í loftinu; en undir
því miðju heyrði hann greinilega, að
konan hans kallaði í ofboði á hann
með nafni.
þegar hann skildi, að hana hafði
skolað út, sagði hann ekki annað en:
— í Jesú nafni! f>á setti hann hljóð-
an.
Hann var f þeim hug, að hann hefði
helzt kosið að verða henni samferða,
en fann, að nú reið á að bjarga því
sem eftir var innanborðs, þeim Bent
og tveim öðrum sonum sfnum, öðrum
tólf vetra, hinum fjórtán. f>eir höfðu
verið við austurinn nokkra hrfð; en þá
höfðn þeir farið aftur í til hans.
Bent varð dú að gæta einn ráar-
innar, og þeir báðir hjálpast að um
alt, að svo miklu leyti sem hægt var.
Stýrissveifinni þorði Elías ekki að
sleppa, og hélt hann um hana járn-
greipum, og var höndin orðin fyrir
löngu dofin af áreynslu.
102
og annar elzti bróðirinn, Ánton, sem
hafði hjálpað móður sinni við skaukið,
þeir urðu nú loks að halda um rána.
Samferðaskipið hafði horfið þeim;
nú kora hann alt í einu aftur upp úr
kafinu við bliðina á þeim með alveg
sama seglbúnaði eins og hjá Elfasi. —
En nú fór honum ekki að verða
um sel.
þeir tveir, sem stóðu og héldu í
rána á hinu skipinu, — hann grilti f
fölt andlitið á þeim undir sjóhattinum
— sýndust honum lfkari vofum en
menskum mönnum, þegar þá bar við
kynjalega birtuna af brimfallinu, og
þeir sögðu ekki nokkurt orð.
Spölkorn til kuis sá hann nú hvft-
an, háan fald á nýjum brotBjó, sem
kom út úr myrkrinu, og hann bjóst
til að taka á móti honum.
Skipinu var stýrt| á móti honum,
og seglinu beitt svo mjög sem nokkur
Ieið var, tii þess að fá nógan hraða
til að kljúfa hann og sigla sjóinn af
sér.
Inn ruddist brotsjórinn með viðlíka
gný og háum fossnið; aftur lágu þau á
hliðinni stundarkorn; en, þegar það
99
langt frá sér á sjónum annan teinær-
ing aiskipaðan og seglið fjórrifað, ai-
veg eins og hann hafði.
Hann hélt sömu leið, og þótti Elíasi
hálf-undarlegt, að hann hafði ekki séð
hann fyr en þetta.
það var svo að sjá, sem þeir á nýja
teinæringnum vildu fara f kappsigling,
og þegar Elfas sá það, gat hann ekki
stilt sig um að hleypa úr einu rifi.
Skipið þaut undir þeim Elíasi eins
og kólfi væri skotið fram hjá nesjum,
hólmum og skerjum, og Elfasi fanst
hann hafa aldrei lifað skemtilegri sigl-
ingu. það leyndi sér ekki, að þetta
var langbezta skipið í allri Bön.
En nú var orðið verra í sjóinn og
farið að gefa á til muna. Sjór kom
inn eð framan, þar sem Bent sat, og
rann út á hléborða í skutnum.
Frá því tók að rökkva, hafði ókunni
teinæringurinn haldið mjög nærri hin-
um, og var ekki lengra í milli þeirra
en það, að þeir hefðu getað kastað
austurtrogi hvor yfir í annan.
Og svona gekk siglingin jafnhliða
fram eftir kvöldinu, og alt af versnaði
f sjóinn.