Ísafold - 30.01.1909, Side 4

Ísafold - 30.01.1909, Side 4
24 ISAFOLD Stór útsala hefst 1. febrúar til að rýma fyrir nýjum vörum. 10—50°lo Bjöm Kristjánsson. Skautamenn hafa mestu úr að velja af Sportjökkum, Sportpeysum, Sport' húíum, Vetrarhönzkum, Vetrarf'ötum, Fatatauum til sportnota í Brauns verzlun Hamborg Aðalstræti 9. Landsbankinn sem kom með Vestu, eru beðnir um að vitja þess sem allra fyrst. Nokkrar tunnur eru óseldar enn. — Tunnan kostar 50 kr., sem samsvarar tæplQg-a 21 eyri pundið. Kjötið er M næstliðnu hausti, norðlenzkt, það er reynt hér og er ágætt. Von á meiri birgðum síðar. vel kunnugur stærstu vöruinnflytjend- um í Sviþjóð og ætlar í febrúarmán. næstkomandi að byrja milliliðssýslan fyrir Svíþjóð, vill fá umboð frá stærstu útflytjendum á íslandi. Með því að viðskiftin verða að eins við mjög góða sænska kaupmenn, er ætlast til að þeir einir, sem eitthvað hafa að ráði til útflutnings, snúi sér til Wilh. Fjellstedt HagaNygadaS, G'öteborg. G. Zoega. Eina fituleðrið, sem er vatnsbelt, er hið eikarbarkargarvaða. Ein ka-verk smiðj a Hertz Grarveri & Skotöjsfabrik Köbenhavn. Hvaða skóari sem er getur með fyrstu ferð fengið fituleður með □ nöbbum í sjóstígvél, afment, hrukkótt fituleður. Sentgegn eftir-tilkalli við vægasta verði í nvert skifti. Ekkert tekur fram og ekkert jafnast við Hafnia óskattskyldu öltegundir með ábyrgð langt fyrir neðan áfengistakmarkið. Export. Dobbeltöl Góð bújörð á Vatnsleysu- strönd fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum 1909. Guðni Hy- ólfsson póstafgreiðslumaður gefur upp- lýsingar. Hesthús og hey fyrir ferða- menn fæst hjá Amunda Árnasyni kaupm., Hverfisgötu. Stúlka, sem skrifar og reiknar vel, og er vel að sér í málum, ósk- ast á skrifstofu hér í bænum, helzt nú þegar. Eigin handar umsókn, merkt: Skrifstofustörf, sendist á skrif- stofu þessa blaðs. Agæt bújörð á Vatnsleysu- strönd fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1909. Borgunarskilmálar aðgengilegir. Upplýsingar gefur Guðni Eyólfsson póstafgreiðslumaður. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að jarðarför okkar elskaða sonar, Sig- urðar, fer fram miðvikud. 3. febr. ’09 frá heimili okkar kl. II f. hd. Hæðarenda. Sveinn Eiríksson. Sigurbjörg Sigurðardóttir. færir niður í 5%% fra þessum degi að telja disconto af víxlum og vexti af lánum öðrum en veðdeildarlánum. Innlánsvextir af sparisjóðsfé færast niður í 4% p. a. frá 1. maímán. þ. ár. Vextir af 6 mánaða innlánsskirteinum færast niður í 4%% P- a- og af þriggja mánaða innlánsskírteinum í 4,30% p- a- frá þessum degi. Hafnia Export-Skibsöl Krone- & Pilsneröl Lys og niörk Skattefri Malt- & Maltextraktöl Alþýöufræðsla Stndentafélagsius. Ritstjóri Jónas Guðlaugsson heldur fyrirlestur um Landsbankinn, Reykjavík 27. janúar 1909. Aðeins ekta þegar nafnið Hafnia er á miðanum. Tryggvi Gunnarsson. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. Biðjið kaupmenn yðar um öltegundir vorar. Hlntafélagið Kjöbenhavns Bryggerier & Malterier. Aðalfundur fiskiveiðahlutafélagsins ísland verður haldinn mánudaginn 1. febr. kl. 5 e. h. Fundurinn verður á Hótel Reykjavík. Dagskrá: 1. Stjórnin skýrir frá hag félagsins og framkvæmdum þess á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaður reikningur fyrir hið umliðna ár með athugasemdum endurskoðenda verður lagður fram til úrskurðar. 3. Tekin ákvörðun um skiftingu ársarðsins. 4. Kosinn einn maður í stjórn. 5. Kosnir 2 endurskoðendur. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp verða borin löglega. cTCármeð tilRynnist aó Rerra c3/. <Suó- munnósson Jor Jrá <£im6ur* oy RotavorzU uninni dtayRjavíR þ. 1. JoSrúar þ. á. ^arzíuninni stjornar unóirritaóur. Reykjavík 29. janúar 1909. droórifísQn. Fólagsstjórnin. Ensk vaðmál og dömuklæði, Æíaóóar oy RöfuóBœRur nýjar birgðir komnar með Vestu, ásamt ýmsum öðrum vefnaðarvörum — í verzlun af ýmsum statrðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. G. Zoéga. Utlánsstofa Landsbókasafnsins verður opin til bókaútlána og skila hvern virkan dag frá 1 til 3 síð- degis, þar til öðru vísi verður ákveðið. Landsbókasafnið 29. jan. 1909. Jón Jakobsson. Verðandi-menn sunnud. 31. jan. kl. 6 i Iðnaðarmanna- húsinu. Þakkajrorð. Innilegt hjartans þakklæti viljum vér votta öllum þeim fJöida-mörgu nær og fjær, sem sýndu okkur hluttekning við fráfall okkar ástkæra eiginmanns, föður og tengda- föður, Magnúsar sál. Þorsteinssonar nætar- varðar. Við þökkum öllum þeim, sem færðu okkur gjafir, og á einn og annan hátt sýndu okkur hiuttekning, og heiðruðu minningu hins látna með návist sinni við jarðarför hans, 26. þ. m. Guð launi öllum okkar velgerðamönnum þegar þeim mest á liggur. Reykjavik 29. jan. 1909. Fyrir hönd mina, barna minna og tengdabarna Anna Guðmundsdóttir. Öllnm þeim, sem heiðruðu með návist sinni jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Gisladóttur, votta eg innilegt þakklæti. 0g i sambandi vig það leyfi eg mér að nefna hr. Guðmund Hannesson á Hverfis- götu 51, sem öðrum fremur tók þátt i er- fiðum kringumstæðum mínum með þvi að vitja okkar daglega allan þann tíma, sem hun lá banaleguna, auk þess vaka margar nætur yfir henni, — og yfirieitt gera sér alt far um að hjúkra henni og hughreysta mig. Eg hefi þvi ástæður til að vona, að þau guðlegu orð verði heimfærð tii hans: Sjúkur var eg og þér vitjuðu mín. Reykjavík 29. jan. 1909 Eiríkur Filippusson. Ritstjóri Bjðrn Jónsson. ísafoldarprentsmiftja. 154* Bkyldi ekki verða viðkomustaður gufu- Bkipsins. Átt undi kapituli. Heima. Nokkuru fyrir jól var eg kominn heim aftur. þar var alt eins og þeg ar eg fór; mér fanst reyndar enn tóm- legra nú og dapurlegra, ef til vill af því, sem borið hafði við á meðan. Faðir minn veitti sér ekki neina hvíld frá starfi BÍnu, en var ekki jafn- málrætinn. Enda hefir hann eenni- Iega ekki talið mig til þess fallinn, að taka þátt í áhyggjum eínum. Súsanna var komiu á tuttugasta árið, eins og eg; hún var farin nú að heimsækja fólk, sem átti heima Dokkr- ar mflnr þaðan, og ekki von á henni fyr en um jól. Eg þráði hana meira en orðum verði lýat. það var sfðustu vikuna fyrir jól, dimma og óveðrasama, að S a n c t a M a r i ft, spæDskt briggskip, hleypti 159 flöskum, þrí-álmuðum kertastikum, há- um kökuhlöðum og einkum inst við öndvegið réttnefndri hrúgu af silfur- borðbúnaði. Prestinum voru geymd þrjú sæti innar frá hjá höfðingjunum. Faðir minn sat við hliðina á hr. Martinez inn við háborðið, og eg sat þarna í lítillæti nokkru neðar, við hliðarborð. Miðdegissamkvæmið var eitt þeirra hinna góðu, gömlu og skemtilegu, sem nú eru því miður sem óðast að legg- jast niður víðast hvar. J>að var reynd- ar snætt með hnifunum einum, silfur- gafiar ekki nefndir á nafn; en það var aftur almennilega glatt á hjalla, og efni í marga skemtilega viðræðu á eftir, í fyrstu, meðan það var eins og knlda legði af hvítum dúknum til okk- ar og okkur miklaðist hátíðleikurinn, fór nú alt slétt fram. Sessunautarnir þorðu naumast einu sinni að hvíslast á, og dansbúnar meyjar, sem var engu líkara en að eitthvert segulmagnað tengiafl hefði fest saman, hverja við hlið ina á annari, — þær sátu lengi 168 margan drátt, þann er eigi má skilja eftir f uákvæmri mynd af lifinn þar nyrðra. f>að hafði verið boðið til matverðar á nóni, en flestir bátar voru komnir 2—3 stundum áður. Meðan kvenþjóð- in var að búa sig uppi, komu karlmenn- irnir saman niðri í stofu, sem hafði ekki verið lýst um of, af ásettu ráði, og þar stóð á borðum »dálítið í svang- inn«, og »ofurlítið neðan í því«, Bem kom sér vel eftir ferðina. Húsráðandi sýndi öllum einstökuBtu nákvæmui, og þarna í stofunui sam- kynti hann þá. f>að var beðið lengi árangurslaust eftir prestinum og konu hans og dótt- ur, og loks ráðið af að setjast að borðum án þeirra. Dyrum var nú upp lokið að stór- um, hátíðar ljómuðum borðsalnum uppi, gestirnir flyktust upp stiganu. og eft- ir marga vafninga í dyrunum og lang- ar kurteisislegar deilur um sætaröðina tóku þeir sér sæti alt í kring um stórt skeifulagað borðið; það var hlaðið vistum eiu8 og á það komst, og skart- aði hátíðlega undir þéttri röð af vfn- 155 undan hvassviðrinu inn til móts við búðina okkar, býsna-laskað, svo að það tók einar bbx vikur að gera við það hér, þar sem þess konar vinnu- brögðum er öllum svo áfátt. Skipstjórinn, eigandi bæði skipsins og farmsins, var Spánverji, hár maður vexti, gulur á hörund, prúðbóinn, tek- iun að gránn fyrir hærum, svartoygur og .mjög skarpleitur í andliti. Sonur hans var með honum, Antonio Martin- ez, fríður maður sýnum, ungur, móleit- ur í andliti, með eldsnör augu svo sem faðir hans. Faðir mÍDn hafði gert hr. Martinez ýmsan greiða við björgunina og bað hann nú með norðlenzkri gestrisni vera velkominn að dveljast með sér. f>ó að viðræðurnar gætu ekki orðið sem fjörugastar, mrð því að gestirnir skildu að eins stöku orð í norsku og urðu annars að hafa túlk, sást hitt þó brátt, að þeir voru báðir einkar-góðlátlegir menn. f>eirra aðal-iðja var að snúa sér vindlinga og reykja þá, og þá að lita eftir starfinu við bryggjuDa. Myrkurskeiðið legst æði þungt á skapsmuni margra manna þar nyrðra,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.