Ísafold - 24.02.1909, Qupperneq 3
ISAFOLD
47
bákni þvi, er umræðurnar eru orðnar
á undanförnum þingum, og gera það
jafnóðum upp, um sjálfan þingtímann,
og senda út með hverjum pósti. Það
ætla margir, að mundi verða mjög vel
þegið.
Skjalapaitinn kemur öllum saman
um, að sjálfsagt sé að prenta og út-
býta meðal almennings, að minsta
kosti öll frumvörp og tillögur, sem
lagðar eru fyrir þingið, ásamt nefnd-
arálitum, atkvæðagreiðslum með nafna-
kalli m. fl., og eins málin í þeim
búningi, sem þau fara frá þinginu.
Töluverður sparnaður, ef annað yrði
sparað.
Það er naumast láandi, þótt sumum
verði fyrir að ímynda sér, að þeim
þingmönnum sé ekki ákaflega ant um
að spara fyrir landssjóðs hönd, sem
fáist ekki til svona auðgerðs sparnaðar.
Ný kjördæmaskifting
á Islandi.
Hún er eitt af þeim málum, sem
bráðlega hlýtur að koma til rækilegr-
ar íhugunar og úrslita á alþingi.
Misrétti kjósenda nú er óbærilegt.
Nú hafa rúmir þúsund íbúar i Austur-
Skaftafellssýslu og Vestmanneyjum
sama rétt og vald á löggjöfinni og
5% þúsund manna i Reykjavík.
Allir sjá, að slikt misrétti getur ekki
staðist til lengdar; allra síst með þjóð,
sem er ant um jafnrétti.
Þessu máli herir að vizu verið hreyft
nýlega af stjórninni, og á þá leið, að
gera alt landið að 5 kjördæmum, og
skyldi þá kjósa með hlutfallskosn-
ingu.
En eins og kunnugt er, fekk þessi
hugmynd hennar ekki betri byr en
svo á þingi, að fjórir eða jafnvel fleiri
ai hennar eigin flokksmönnu.n greiddu
atkvæði á móti henni, og þar með
var málið íallið.
Það má líklega óhikað gera ráð fyr-
ir þvi, að þannig löguð kjördæma-
skifting og kosningaraðíerð til þings
sé alveg dottin úr sögunni, enda tel
eg þann skaða bættan.
Hlutfallskosninga-grautinn held eg
að væri ekki vel ráðið að taka upp á
íslandi. Og að hlutfallskosningar þykja
ekki vel fara, má marka á því, að
engri hinni meiri mentaþjóða kemur
til hugar að koma þeim á.
Reynslan, sem íslendingar fengu af
þeirri aðferð í bæjarstjórnarkosningun-
um síðustu í Reykjavík, ætti að vera
meira en nóg til þess, að þeir taki ekki
upp þessa kosninga-aðferð til alþingis.
Og lélegri vörn hefi eg tæplega séð
fyrir nokkru máli en vörn landritar-
ans fyrir þessum kosningalögum móti
ísafold. Eg er viss um, að hún hefir
sannfært fólk betur en nokkuð annað,
um, hve hlutfallskosning er gersam-
lega óhafandi, — óréttlát og vanda-
söm.
Því er sjálfsagt að snúa huganum
alveg frá þessari kosningaraðferð, og
að þeirri, sem skerðir engis manns
rétt, og er óbrotin og vandalitil; og
196
inn, og liggja ekki við nema eina
tognaða landfesti.
Eg sá Martínu frönsku, unnustu
hans, slá höndum saman yfir höfuð
sér og hlaupa niður í fjöruna, nærri
því eins og hún ætlaði að fleygja sér
út til hans í sjóinn, og eg held líka,
að enginn hinna, er á horfðu, hafi
þorað að draga andann.
Svo var að sjá sem Jens vinnumað-
ur hefði líka sjálfur tekið eftir hætt-
unni; bann fllýtti sér niður í bátinn,
þar gat hann bjargað sér eun; en
þangað fór hann ekki til annars en
að Bækja taugina, hann brá henni
tuarg ainnis um bak sér, og þá í gegn-
um skip8hringinn, er hann treysti ekki
lengur aínu jötunafli einu saman.
Hann var tæplega búinn að því,
þegar fyrsta aldan, er hann tók svo
við, að hann skaut höfði í móti, rudd-
ist hvítfyssandi yfir hann og skerið.
Tómið á milli, þangað til næsta alda
kom, notaði hann til að koma við
taki á landfestinni.
Aftur kom alda, og aftur stóð Jens
vinnumaður þar í sömu skorðum, og
uú tókst honutu að koma við sióasta
Nýjar vörur
i verzlun G. Zoéga:
Alls konar nærfatnaður á kvenfólk, karlmenn og börn.
Sérstaklega hlýr og endingargóður nærfatnaður
handa sjómönnum.
Utanhafnarfatnaður, millifatapeysur, milliskyrtur, blár nankinsfatnaður, rúm-
teppi, rekkjuvoðir, handklæði, vasaklútar og margt fleira.
Ýmiskonar álnavara,
svo sem flónel, tvisttau, sirz, kjóla- og svuntudúkar, ensk vaðmál og dömu-
klæði fjölda tegundir, silkiflauel o. fl. o. fl.
Alt vandaðar vörur með góðu verði.
í vefnaðarvöruverzlun Th. Thorsteinssons í Ingólfshvoli fást heilar
vattplötur, mátulegar í rúmteppi. Verð kr. 2,10 og 2,25 hver.
Afbragðs fiður á o,65—o,75 og 1 kr. pundið.
einnig að þeirri kjördæmaskifting, sem
allra hluta vegna er réttlátust og hag-
kvæmust. En það er sú kjördæma-
skifting, er skiftir landinu í einmenn-
iskjördæmi, er öll séu svo jöfn að
íbúatölu, sem frekast verður við kom-
ið. Hafa svo blátt áfram einfalda
meiri hluta kosningu.
Nú eiga sæti á þingi 34 þjóðkjörnir
þingmenn og 6 konungkjörnir, — stjórn-
kjörnir væri nú réttara að kalla þá.
Alkunnugt er, að megn mótspyrna er
risin móti þessum stjórnkjörnu mönn-
um, og ekki um skör fram. Val þess-
ara manna hefir sjaldnast verið pjóö-
inni í hag. Og þegar farið er nú að
setja menn í þessi sæti, sem þjóðin
við kosningar er nýbúin að varpa í
valinn, þá er nú farið að grána gam-
anið, og ekki sízt fyrir það, þegar það
eru menn, sem eru hálaunaðir af þjóð-
inni til að gegna alt öðru starfi: vera
skólastjórar á sama tíma.
Fólksfjöldi mun hafa verið á land-
inu alls fyrir 3 árum um 80 þús.
Með vanalegri eða eðlilegri fjölgun
ætti hann að vera nú eða verða orð-
in eftir 1—2 ár um 84 þús.
Þá kæmi 2100 manns á hvert kjör-
dæmi, ef þau væri höfð 40.
Þá mundu kjördæmin skiftast á
prófastsdæmi (sem fólkstalan er mið-
uð við) sem hér segir:
Skaftafellsprófastsdæmi og Rangár-
valla (þar með Vestmanneyjar) mundu
verða 4 kjördæmi, Árness 3, Reykja-
vík (talin sér) 5, Kjalarnesþing og
Borgarfj. 4, Mýra, Snæfellsn. og Dala
4, Barðastrandar og V.-ísafjarðar 3,
N.-ísafjarðar, Stranda og Húnavatns 5,
Skagafj., Eyjafjarðar og Þingeyjar
(bæði) 8, Múla (bæði) 4.
Kjördæmin mætti kenna við bygð-
arlög eða örnefni, eða þá áttir, t. d.
kalla Skaftafellskjördæmi, Jökulsár-
kjörd., Þverárkjörd. (þar með Vestm.),
Rangárkjörd.; Hvalfjarðarkjörd.; Mýra-
kjörd, Hnappadalskjörd., o. s. frv.
Auðvitað mætti ekki þrælbinda kjör-
dæmistakmörk alstaðar hvorki við
hnifjafnan fólksfjölda né hreppamót
eða prestakalla eða sókna, heldur þoka
til fram og aftur, eftir vatnsföllum,
fjallgörðum m. fl.
Aðalatriðið er, að skift sé svo jafnt
sem hægt er.
Um þetta mál verða að sjálfsögðu
allmiklar umræður, bæði utan þings
og innan, og að líkindum skiftar skoð-
anir.
Framangreindar athugasemdir eru
lagðar í þann »orðabelg«, sem kjör-
dæmaskiftingin eðlilega hlýtur að
hafa í för með sér. *
Winnipeg i jan. 1909.
A. }. Johnson.
Þingnefndir
hafa verið skipaðar ýmsar frá því
um daginn og mun þeirra verða getið
í næsta blaði.
Fagnaðarkveðjur
yestan um haf.
Daginn fyrir þingsetning barst ritstj.
ísafoldar þetta símskeyti:
Edinburgh, N.-Dakota 14/,.
AUhing blessings and grace of God
rest upon this assembly success in
struggle for liberty and national inde-
pendence.
Icelanders in Edinburgh.
Alþingi! Blessun og náS guðs só
yfir þessu þingi, gott gengi í baráttunni
fyrir frelsi og þjóðlegu sjálfstæði!
Íslendingarí Edinburgh.
Nokkuru eftir þingsetning fekk
ísafold þessi skeyti frá blöðunum ís-
lenzku í Winnipeg, er höfðu verið
símaðar héðan fréttirnar af upphafi
þingsins:
Winnipeg 17/2.
Heill alþingi! Fylgist að einhuga.
Lö gber g.
Þakklœti! Heillaóskir.
Heimskringla.
Enn fremur hefir alþingi fengið senda
beina leið fagnaðarkveðju frá félaginu
Helga magraí Winnipeg.
Fallin frumvörp.
Þau eru tvö, er þau afdrif hafa
hlotið á þingi að svo komnu, og bæði
í neðri deild, annað stjórnarfrv., um
löggilding Viðeyjar, en hitt um kjör-
dæmabreyting frá þm. Rvíkur: að
leggja niður Seyðisfjarðarkjördæmi og
bæta 1 þingmanni við í Reykjavík.
Til leigu frá 14. maí 1909 smærri
og stærri íbúðir fyrir fjölskyldur.
Þorsteinn Gunnarsson Laugaveg 73
vísar á.
Stærsta og ódjrasta einkaverzluii
á Norðurlöndum.
ILMEFMVERKSM. BREININGS
Östergadn 26. Köbenhavn.
Búningamanir og ilmefni.
Beztu sérefni til að hioða hár, hörund og
tennur. Biðjiö um veröskrá meö myndum.
Joh.Chr.Petersen£Sdn
Vestergade 10
Köbenhavn K.
Mestar birgðir af
skrúfum, boltum, hnoðsaum, nöglum, blikki,
járni, málmum, zinkþynnum 0. s. frv.
Alls konar smiðatól og tólavélar.
Grand Hotel Nilson
Köbenhavn
mælir með herbergjum sinum, með
eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun.
NB. íslendingar fá sérstaka ívilnun.
Haímoniumskóli
Ernst Stapfs öll 3 hcftin, 1 bókverzl
un ísafoldarprentsm.
V iðskií tabækur
(kontrabækur)
nægar birgðir nýkomnar f bókverzlun
Isafoldarprentsmiðju. Verð: 8, io, 12,
1 S» 2°. 25 og 35 aorar.
Isafoldar sem skifta
um neimili eru vin-
samlega beðnir að
1 fyrst i afgreiðslu
blaðsins.
Teiknipappír
í örkum ðg álnum fæst f bókverzlun
Isnfoldarprentsmiðju.
JÓN Í^Ój^ENÍ^ANZi, ErÆ^NIÍ^
Lækjargötu lii A — Heima kl. 1—3 dagl.
Ágætar kartöílur, harðflskur, smjör-
liki, sauðskinn fæst í verzluninni,
Lindargötu 7.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna i íslandi hjá kaupmönn-
um.
Buehs litarverksn tiðja,
Kaupmannahöfn.
í erfiðisföt, mjög
gott og ódýrt, á-
gæt fataefni,
svuntutau, flonel
— o. m. fl. —
Verzl. Lindargötu 7.
Góð sjóiöt
— margra ára reynsla — ódýrust i
verzlun G. Zoeg*a.
5 til 50% afsláttur.
REYKIÐ
aðeins vindla og tóbak
frá B. D. Krflsemann
tóbakskonungi
í Amsterdam (Holland).
Hotel Dannevirke
i Grundtvigs Hus
Studiestrædð 38 ved Raadhuspladsen, Köben-
havu. — 80 herbergi með 130 rttmum á 1 kr. 80
a. til 2 kr. íyrir rúmiö meö ljósi og hita. Lyfti-
vél, rafmagnslýsing, miöstððvarhitun, baf), góbur
matur, Talslmi H 960. Viröingarfýlst
Peter PeHer.
Toiletpappír
hvergi ódýrari cl . bókverzlun ísa-
foldarprentsm iðiu
8KANDINAVI8K
Bxportkaffi-Surrofíat
Ks’ibanhavn. — F. Hiorth & Co
Skólakrít
0
nýkomin í bókverzlun ísafoldarpr.sm.
Saltet Lax
og andre Fiskevarer kjöbes i fast
Regning og modtages til Forhandlingaf
C. Isachsen,
Christiania. Norge.
Telegramadr.: Isach.
Túsk,
svart, blátt, gult, grænt og rantt, í
bókverzlun ísafoldarprentsmiðju.
láta þess getið
197
takinu á kaðliaum, og það bjargaði
snekkjunni.
Hsnn hafði nú fengið að reyna,
hvernig öldur voru viðkomu.
Hann brá kaðlinnm npp með bak
inu um ávalar, þreknar herðarnar, leit
rétt sem snöggvast þróttmikill, fölur
á svip, heim að húsunum okkar, eins
og verið gaeti, að hann væri nú að
kveðja þau að fullu, og hneigði svo
höfuðið í móti þriðja og síðasta ólag-
inu, er að honum reið með löðurkamb-
inn á kollinura, og stærri og meiri en
hin tvö á undan að vanda.
|>egftr ólagið var liðið hjá, stóð eng-
inn Jens vinnumaður á skerinu.
Eg hafði hlaupið í hræðslunni nið-
ur til fólksins. |>egar eg kom, var
búið að ná bátnum, er Blitnað hafði
frá akerinu, og Jens vinnumanni líka;
hann var boriun heim eins og andvana
lfk.
Ólagið hafði þrifið hann með sér,
en taugin, sem hann hafði um herð-
arnar, runnið upp yfir hnakkann og
nuggað af bæði hörund og klæði. Hann
lá nú í óviti af þjökun og sjódrykkju,
og annar handlegguriun, er hrufiast
200
svipur olan úr skörðunum, slegið nið-
ur í sundið með heljar-afli, og hvolft
bátnum f einu vetfangi.
PreBtinum hafði tekist að bjarga
konu sinni á kjöl, og piltarnir heldu
sér föstum við borðstokkinn alt í
kring, meðan bátinn rak undan veðr-
inu þann litla spöl til lands. En barn-
ið sitt fann hann ekki og gat ekki
bjargað þvf.
Meðan löðrið fréyddi um bátinn,
slepti þessi orkumikli maður þrem
sinnum tökum í örvilnun, til þess að
synda þangað, sem hann ímyndaði sér
hann sæi hana í sjónum.
Hann vildi reyna einu sinni enn,
en með því að konan grátbændi hann
að gera það ekki, öftruðu piltarnir hon-
um frá því.
Svo er sagt, að svitinn hafi sést
renna niður eftir enninu á prestinum,
þar sem hann lá við bátinn í ísköld-
um vetrarsjónum, svo að þeim datt í
hug, að það væri ekki laust við hann
væri að hugsa um það um tíma, að
sleppa viljandi tökunum og fylgja
dóttur BÍnni.
það uppgötvaðist of soiut, að Sú-
193
Rásnekkjan okkar var auðsjáanlega
hætt komin. Tvær landfeatarnar voru
slitnar, svo að hana hafði hrakið við
akkeri, og nú var alt komið undir
þriðja og lengsta kaðlinum, sem festur
var í skipshring á skeri úti í víkur-
mynni.
A skipsfjöl stóð enginn nema skips-
rakkinn, stór hvítur Ioðhundur, með
framlappirnar á borðstokknum aftur á
og gelti, þó að við heyrðum ekki hljóð-
ið fyrir veðrinu, en upp yfir framstafn
snekkjunnar skefldi sjóinn.
f>að var tvísýnt um snekkjuna, því
að það hafði stríkkað svo á landfest
inni löngu að hún kom varla við sjó
inn í miðjunni. f>ar að auki var svo
hvast, að engum manni var stætt, það
varð að skríða fram endilangt veður-
sópað fannsvæðið, svo að ekki var að
hugsa til að hjálpa.
Eg skreið upp á bala bak við húsið,
stóð þar í skjóli undir klettasnös, og
sá þaðan bæði vestur á haf og út á
bót.
f>að var eins og silfurgrár reykur
af særokinu lægi yfir öllum Vestfirði
þonnan vetrardag. Upp undir land